Fleiri fréttir

Þjálfari Fulham söng Mitrovic lofsöngva: „Ekki bara mörk“

Marco Silva, þjálfari Fulham, var eðlilega sáttur við stigið er liðið gerði 2-2 jafntefli gegn Fulham í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Hann var sérstaklega ánægður með Aleksandar Mitrovic, en Serbinn skoraði bæði mörk liðsins.

Nýjar veiðitölur úr laxveiðiánum

Nýjar veiðitölur eru komnar úr laxveiðiánum og það er ljóst að Rangárnar koma til með að bera höfuð og herðar yfir aðrar ár í sumar.

Klopp líkir leikjaálaginu við loftslagsbreytingar

Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, hefur líkt leikjaálaginu í ensku úrvalsdeildinni við loftslagsbreytingar. Hann segir ráðamenn deildarinnar vita af vandamálinu, en að þeir geri ekkert í því.

Ótrúlegt tap Þorleifs og félaga

Þorleifur Úlfarsson og félagar hans í Houston Dynamo máttu þola ótrúlegt 2-1 tap er liðið heimsótti Vancouver Whitecaps í MLS-deildinni í nótt.

Birgir leiðir eftir frábæran hring í Eyjum

Birgir Guðjónsson, kylfingur úr Golfklúbbnum Esju, leiðir Íslandsmótið í golfi eftir 36 holur. Hann lék hring dagsins á Vestmannaeyjavelli á sex höggum undir pari.

Íslenska liðið sekúndubrotum frá öðru sætinu

Íslenska liðið CrossFit Reykjavík, sem Annie Mist Þórisdóttir leiðir, lenti í þriðja sæti í síðari grein dagsins í liðakeppninni á heimsleikunum í crossfit sem fram fer í Wisconsin í Bandaríkjunum.

Björgvin Karl sjötti í annarri grein dagsins

Björgvin Karl Guðmundsson var sjötti að klára aðra grein dagsins á heimsleikunum í CrossFit í Wisconsin í Bandaríkjunum. Hann er í áttunda sæti í heildarkeppninni.

Fyrsta tap Arons og félaga í deildinni

Aron Sigurðarson og félagar hans í Horsens þurftu að þola 1-0 tap á útivelli fyrir Randers í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.

Perla Sól heldur forystunni

Perla Sól Sigurbrandsdóttir viðheldur forystu sinni á Íslandsmótinu í golfi sem fram fer í Vestmannaeyjum um helgina. Hún er með þriggja högga forystu.

Stórtap fyrir Finnum

Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta tapaði með 22 stiga mun, 89-67, fyrir Finnum í æfingaleik í Tampere í dag.

Til Chelsea fyrir metfé og véfréttin fagnar sigri

Vinstri bakvörðurinn Marc Cucurella var í dag kynntur sem nýjasti leikmaður Chelsea en félagið er sagt greiða Brighton alls um 62 milljónir punda fyrir leikmanninn þegar allt er talið.

Íslenskir töfrar á Skjetten Stadion

Alexander Ingi Gunnþórsson átti sannkallaðan stórleik í norsku D-deildinni í vikunni þegar hann hjálpaði liði sínu, Skjetten, að vinna 4-3 sigur á Mjölner i Norsk Tipping deildinni.

Ten Hag: Cristiano Ronaldo þarf að sanna sig fyrir mér

Cristiano Ronaldo er markahæsti leikmaður sögunnar og með mörk og titla á ferilskránni sem gera tilkall til þess að hann sé sá besti sem hefur spilað leikinn. Það dugar honum skammt þegar kemur að nýja knattspyrnustjóranum hans á Old Trafford.

Sóley býður KSÍ aðstoð

Sóley Tómasdóttir lofar nýjar reglur í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta sem skylda alla leikmenn og þjálfara til að læra um samþykki fyrir kynlífi. Hún býður Knattspyrnusambandi Íslands fram krafta sína.

Sjáðu mörkin í Kópavogi og hvernig Ari afgreiddi Pólverjana

Ari Sigurpálsson skoraði glæsilegt mark fyrir Víkinga í gærkvöld þegar þeir unnu frækinn 1-0 sigur gegn pólsku meisturunum í Lech Poznan. Breiðablik tapaði hins vegar 3-1 fyrir Istanbúl Basaksehir. Öll mörkin má nú sjá á Vísi.

Sjá næstu 50 fréttir