Bein útsending: Íslendingar á fjórða degi heimsleikanna í CrossFit Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. ágúst 2022 12:30 Þuríður Erla Helgadóttir, Björgvin Karl Guðmundsson og Sólveig Sigurðardóttir keppa í einstaklingskeppninni. Instagram/@Crossfitgames Næstsíðasti dagur heimsleikanna í CrossFit fer fram í Madison í dag en nú kemur í ljós hvaða íþróttafólk nær niðurskurðinum sem verður í lok dags. Aðeins þrjátíu efstu fá að keppa á lokadeginum á morgun. Hér fyrir neðan má sjá beina útsendingu frá keppni dagsins en þar er keppt í karla- og kvennaflokki, í liðakeppni og í aldursflokkum. Ísland á flotta þátttakendur á öllum stöðum. Björgvin Karl Guðmundsson keppir í karlakeppninni en þetta eru hans níundu heimsleikar. Hann er í 8. sæti eftir þrjá keppnisdaga. Þuríður Erla Helgadóttir keppir í kvennakeppninni en þetta eru hennar sjöundu heimsleikar. Hún er í 12. sæti eftir þrjá keppnisdaga. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=IB8mSO1u0Ss">watch on YouTube</a> Sólveig Sigurðardóttir keppir í kvennakeppninni en þetta eru hennar fyrstu heimsleikar í einstaklingskeppni en þriðju heimsleikarnir samtals. Hún er í 38. sæti eftir þrjá keppnisdaga. Anníe Mist Þórisdóttir fer fyrir liði CrossFit Reykjavíkur en liðsfélagar hennar eru Lauren Fisher, Khan Porter og Tola Morakinyo. Anníe Mist er að keppa á sínum tólftu heimsleikum. Þau eru í 5. sæti eftir þrjá keppnisdaga. Ísland á tvo fulltrúa í unglingakeppninni. Rökkvi Hrafn Guðnason keppir í flokki 16 til 17 ára pilta og Bergrós Björnsdóttir keppir í flokki 14 til 15 ára stelpna. Rökkvi Hrafn er í 7. sæti eftir tvo keppnisdaga en Bergrós er í 10. sæti. Það er hægt að fylgjast með beinni útsendingu frá þriðja keppnisdeginum hér fyrir ofan og neðan. Keppnin hefst klukkan eitt að íslenskum tíma. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=moK4J7Rs5qs">watch on YouTube</a> CrossFit Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Íslenski boltinn „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Skylda að klippa vel neglur í handbolta Handbolti Mourinho strax kominn með nýtt starf Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Haukar völtuðu yfir ÍR Amanda spilar í Meistaradeildinni Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Í beinni: FH - ÍBV | Stálin stinn mætast í Kaplakrika Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Í beinni: Man. City - Napoli | De Bruyne, Höjlund og McTominay aftur í Manchester Í beinni: Newcastle - Barcelona | Spænska stóveldið án Yamal Fyrst til að verða heimsmeistari í báðum greinum Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ Skylda að klippa vel neglur í handbolta Messi að framlengja við Inter Miami Róbert hættir hjá HSÍ Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist „Þetta verður erfitt, en við munum reyna okkar besta” Dagskráin í dag: Meiri Meistaradeild og Big Ben „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Sjá meira
Hér fyrir neðan má sjá beina útsendingu frá keppni dagsins en þar er keppt í karla- og kvennaflokki, í liðakeppni og í aldursflokkum. Ísland á flotta þátttakendur á öllum stöðum. Björgvin Karl Guðmundsson keppir í karlakeppninni en þetta eru hans níundu heimsleikar. Hann er í 8. sæti eftir þrjá keppnisdaga. Þuríður Erla Helgadóttir keppir í kvennakeppninni en þetta eru hennar sjöundu heimsleikar. Hún er í 12. sæti eftir þrjá keppnisdaga. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=IB8mSO1u0Ss">watch on YouTube</a> Sólveig Sigurðardóttir keppir í kvennakeppninni en þetta eru hennar fyrstu heimsleikar í einstaklingskeppni en þriðju heimsleikarnir samtals. Hún er í 38. sæti eftir þrjá keppnisdaga. Anníe Mist Þórisdóttir fer fyrir liði CrossFit Reykjavíkur en liðsfélagar hennar eru Lauren Fisher, Khan Porter og Tola Morakinyo. Anníe Mist er að keppa á sínum tólftu heimsleikum. Þau eru í 5. sæti eftir þrjá keppnisdaga. Ísland á tvo fulltrúa í unglingakeppninni. Rökkvi Hrafn Guðnason keppir í flokki 16 til 17 ára pilta og Bergrós Björnsdóttir keppir í flokki 14 til 15 ára stelpna. Rökkvi Hrafn er í 7. sæti eftir tvo keppnisdaga en Bergrós er í 10. sæti. Það er hægt að fylgjast með beinni útsendingu frá þriðja keppnisdeginum hér fyrir ofan og neðan. Keppnin hefst klukkan eitt að íslenskum tíma. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=moK4J7Rs5qs">watch on YouTube</a>
CrossFit Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Íslenski boltinn „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Skylda að klippa vel neglur í handbolta Handbolti Mourinho strax kominn með nýtt starf Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Haukar völtuðu yfir ÍR Amanda spilar í Meistaradeildinni Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Í beinni: FH - ÍBV | Stálin stinn mætast í Kaplakrika Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Í beinni: Man. City - Napoli | De Bruyne, Höjlund og McTominay aftur í Manchester Í beinni: Newcastle - Barcelona | Spænska stóveldið án Yamal Fyrst til að verða heimsmeistari í báðum greinum Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ Skylda að klippa vel neglur í handbolta Messi að framlengja við Inter Miami Róbert hættir hjá HSÍ Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist „Þetta verður erfitt, en við munum reyna okkar besta” Dagskráin í dag: Meiri Meistaradeild og Big Ben „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Sjá meira