Fleiri fréttir Dagskráin í dag: HM í pílukasti, Subway-deildin og Olís-deildin Alls verður boðið upp á átta beinar útsendingar á sportrásum Stöðvar 2 í dag og því ættu allir að geta fundið sér eitthvað við sitt hæfi. 17.12.2021 06:00 Sigurmarkið kom á sautjándu mínútu uppbótartíma Katar tók á móti Alsír í undanúrslitum Arab Cup í knattspyrnu í gær þar sem að gestirnir fóru með 1-2 sigur af hólmi. Það sem gerir sigurmarkið áhugavert er að það kom á sautjándu mínútu uppbótartíma. 16.12.2021 23:33 Skotinn fljúgandi hafði betur í uppgjöri tvöfaldra heimsmeistara Skotinn Gary Anderson er kominn í 32-manna úrslit heimsmeistaramótsins í pílukasti eftir 3-1 sigur gegn Englendingnum Adrian Lewis í kvöld, en báðir eru þeir tvöfaldir heimsmeistarar í íþróttinni. 16.12.2021 23:09 Umfjöllun og viðtöl: KR - Þór Ak. 83-74 | KR náði í sigur í leik tveggja hálfleika KR vann Þór frá Akureyri í 10. umferð Subway deildar karla í körfubolta í kvöld 83-74. Þeir þurftu að hafa fyrir sigrinum en gestirnir að norðan voru mun betri í fyrri hálfleik en ungæðisháttu, seigla og reynsla KR liðsins varð til þess að þeir unnu leikinn með góðum fjórða leikhluta. 16.12.2021 22:55 Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Þór Þ. 66-109 | Íslandsmeistararnir fóru illa með Tindastól Tindastóll fékk Þór frá Þorlákshöfn í heimsókn í Síkið í kvöld. Heimamenn byrjuðu fyrsta leikhluta betur en gestirnir svöruðu og unnu fyrsta leikhluta með 9 stiga mun og bættu síðan jafnt og þétt í forustuna út leikinn og unnu mjög sannfærandi sigur. Lokatölur 66 – 109. 16.12.2021 22:35 Helgi Magg: Ánægðastur með að hafa lokað leiknum Helgi Magnússon, þjálfari KR, gat verið ánægður með að hans menn hafi náð í sigur á móti Þór frá Akureyri í kvöld. Sérstaklega þó í ljósi þess að KR hafði tapað þremur leikjum í röð og hans menn byrjuðu ekki mjög vel í leiknum sem endaði 83-74 fyrir heimamenn. 16.12.2021 22:21 Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Fram 28-27 | Selfyssingar sluppu með skrekkinn Selfyssingar unnu nauman eins marks sigur er liðið tók á móti Fram í Olís-deild karla í kvöld. Lokatölur urðu 28-27. Selfyssingar hafa aðeins tapað einum af síðustu átta leikjum. 16.12.2021 22:07 Sex sigurleikir í röð hjá Liverpool Liverpool vann sinn sjötta deildarleik í röð er liðið tók á móti Newcastle á Anfield í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Lokatölur urðu 3-1 og Liverpool heldur í við topplið Manchester City. 16.12.2021 22:00 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Valur 89-87 | Blikasigur í háspennuleik Breiðablik fékk Val í heimsókn í tíundu umferð Subway-deildar karla í körfubolta í kvöld. Bæði lið unnið síðustu tvo deildarleiki fyrir leikinn í kvöld og Valsmenn unnu einnig bikarleik gegn Grindavík síðastliðinn mánudag. 16.12.2021 21:51 Chelsea að heltast úr lestinni Chelsea tapaði dýrmætum stigum í ensku úrvalsdeildinni er liðið tók á móti Everton í kvöld. Lokatölur urðu 1-1, en Chelsea er nú fjórum stigum á eftir toppliði Manchester City. 16.12.2021 21:41 Lárus Jónsson: Þetta var einn af þessum dögum Lárus Jónsson, þjálfari Þórs Þorlákshafnar var ánægður með leik sinna manna í kvöld. 16.12.2021 21:37 Halldór Jóhann: Heppnin var með okkur í liði Selfoss vann eins marks sigur á Fram 28-27. Lokamínútur leiksins voru æsispennandi en Selfoss hafði betur að lokum. Halldór Jóhann Sigfússon, þjálfari Selfyssinga, var ánægður með sigur kvöldsins. 16.12.2021 21:33 Öruggur sigur Njarðvíkinga gegn ÍR Njarðvíkingar unnu í kvöld öruggan sigur er liðið tók á móti ÍR í Subway-deild karla í körfubolta. Heimamenn tóku forystuna snemma leiks og sigur þeirra var í raun aldrei í hættu, en lokatölur urðu 109-81. 16.12.2021 21:19 Pétur Ingvarsson: Þetta er óskilvirkasta liðið í deildinni sóknarlega Breiðablik vann öflugan sigur á Val í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld. Pétur Ingvarsson, þjálfari Breiðabliks, sagði að planið hafi gengið fullkomlega upp í dag. 16.12.2021 20:23 Stórt tap í seinasta Meistaradeildarleik Blika Paris Saint-Germain reyndist of stór biti fyrir Breiðablik í lokaleik liðanna í Meistaradeild Evrópu kvenna. Liðin mættust í París í kvöl, en lokatölur urðu 6-0. 16.12.2021 19:43 Teitur og félagar unnu stórsigur í Íslendingaslag Teitur Örn Einarsson og félagar hans í Flensburg hafa verið á mikilli siglingu undanfarið í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. Liðið er nú komið í þriðja sæti deildarinnar eftir átta marka sigur gegn Bjarka Má Elíssyni og félögum í Lemgo, 27-19. 16.12.2021 19:09 „Þetta eru kannski ekki mest sexy þjóðir að fá á Laugardalsvöllinn“ Arnar Þór Viðarsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu, sat fyrir svörum blaðamanna eftir að ljóst var hvaða lönd verða með Íslandi í riðli í Þjóðadeildinni sem hefst á næsta ári. Hann segir að þrátt fyrir að þekktustu leikmenn heims séu ekki á leið til Íslands sé um mjög krefjandi verkefni að ræða. 16.12.2021 19:01 Frakkar hefja titilvörnina í riðli A1 Nú rétt í þessu lauk drættinum í riðla næstu Þjóðadeildar sem hefst á næsta ári og óhætt er að segja að nokkrar áhugaverðar viðureignir séu framundan. 16.12.2021 18:03 Rússland, Ísrael og Albanía með Íslandi í riðli Nú rétt þessu í kom í jós hvaða leikir bíða íslenska karlalandsliðsins í fótbolta á næsta ári, en dregið var í nýja keppni af Þjóðadeildinni. 16.12.2021 17:41 Gurney of sterkur fyrir þann leiftursnögga Fjórum viðureignum er lokið á heimsmeistaramótinu í pílukasti í dag. 16.12.2021 16:33 Stjóri Brentford vill fresta öllum leikjum í enska um helgina Enska úrvalsdeildin hefur þurft að fresta fimm leikjum í deildinni síðustu daga vegna útbreiðslu kórónuveirunnar. Einn stjóri deildarinnar vill ganga enn lengra til að ná að hemja útbreiðslu smitanna. 16.12.2021 16:01 Komust upp í gær en létu Böðvar og þrjá aðra fara í dag Helsingborg tryggði sér sæti í sænsku úrvalsdeildinni í gær með 3-1 sigri á Halmstad í umspili. Liðið komst því strax aftur upp. 16.12.2021 15:30 Eyjamaðurinn verður lengur hjá Guðjóni Val Línu- og landsliðsmaðurinn Elliði Snær Viðarsson hefur framlengt samning sinn við þýska handknattleiksfélagið Gummersbach. 16.12.2021 15:15 Öðrum leik hjá United frestað Leik Manchester United og Brighton í ensku úrvalsdeildinni sem átti að fara fram í hádeginu á laugardaginn hefur verið frestað vegna fjölda kórónuveirusmita í herbúðum United. 16.12.2021 14:53 Lancashire-rósin stefnir á fyrsta sigurinn sinn á HM Önnur tveggja kvenna sem keppa á heimsmeistaramótinu í pílukasti, Lisa Ashton, mætir til leiks í kvöld. 16.12.2021 14:30 Skrautlegi þjálfarinn sem kallaði sig „winner“ en tapaði nær öllum leikjunum Jacksonville Jaguars rak í gær þjálfara sinn Urban Meyer en hann náði aðeins að stýra þrettán leikjum hjá félaginu áður en hann þurfti að taka pokann sinn. 16.12.2021 14:01 Enn að jafna sig af Covid en skoraði tvö Kevin De Bruyne segist enn finna fyrir afleiðingum þess að hafa smitast af kórónuveirunni, þrátt fyrir að hann hafi átt stórleik í 7-0 sigri Manchester City gegn Leeds á þriðjudaginn. 16.12.2021 13:30 Leik Leicester City og Tottenham frestað Enska úrvalsdeildin heldur áfram að fresta leikjum hjá Tottenham og nú verður ekkert að leik liðsins í kvöld. 16.12.2021 13:02 Ásgeir Örn ræddi funheita Selfyssinga og skrítna stöðu Guðmundar Braga Stefán Árni Pálsson og Ásgeir Örn Hallgrímsson hituðu upp fyrir síðustu umferðina í Olís deildinni á árinu en þetta verða síðustu leikirnir í deildinni áður tekur við 44 daga hlé vegna jóla, áramóta og Evrópumótsins í janúar. 16.12.2021 12:31 Viðar segir íslenska fjölmiðla gefa sér falleinkunn fyrir fram „Ef ég stíg inn á Laugardalsvöll með landsliðinu þá er búið að setja á mig 3 í einkunn á hvaða miðli sem er. Skiptir engu máli hvar það er og það er bara fast,“ sagði Viðar Örn Kjartansson, landsliðsmaður í fótbolta, í viðtali við Fótbolta.net. 16.12.2021 12:00 Kallaður Greta Thunberg fótboltans Norski knattspyrnumaðurinn Morten Thorsby valdi sér treyju númer 2 hjá Sampdoria til að minna á markmið um að hlýnun jarðar fari ekki yfir tvær gráður. 16.12.2021 11:31 Faðir Sölva Geirs um bílslysið: Ég skil ekki hvernig þeir lifðu þetta af Annar þátturinn af „Víkingar: Fullkominn endir“ var sýndur um síðustu helgi en að þessu var fyrirliðinn Sölvi Geir Ottesen í aðalhlutverki. Meðal annars var fjallað um bílslysið sem Sölvi Geir lifði af á ótrúlegan hátt en hann var þá átján ára gamall. 16.12.2021 11:00 Sveindís og Kári knattspyrnufólk ársins Sveindís Jane Jónsdóttir og Kári Árnason hafa verið útnefnd knattspyrnufólk ársins 2021 af leikmannavali KSÍ. Þetta er í fyrsta sinn sem bæði fá þessa viðurkenningu. 16.12.2021 10:41 Þjálfari Þórs dæmdur í tveggja leikja bann fyrir að hóta dómurum Aganefnd HSÍ hefur úrskurðað Stevce Alusovski, þjálfara Þórs í Grill 66 deild karla, í tveggja leikja bann fyrir að hóta dómurum. 16.12.2021 10:31 Endurkoma Söru Sigmunds byrjaði í snjóbrekku í Dúbaí Sara Sigmundsdóttir er í ellefta sæti og ekki efsti íslensku stelpnanna eftir fyrsta daginn á Dubai CrossFit Championship sem hófst í morgun í snjóhöllinni í Dúbaí. 16.12.2021 10:00 Fullkomni framherjinn fyrir Liverpool kannski bara Svíi en ekki Norðmaður Fyrrum leikmaður Liverpool ráðleggur Jürgen Klopp að kaupa sænska landsliðsframherjann Alexander Isak. 16.12.2021 09:31 Sara Rún og Elvar körfuboltafólk ársins Sara Rún Hinriksdóttir og Elvar Már Friðriksson voru valin körfuboltafólk ársins 2021 af Körfuknattleikssambandi Íslands. Þetta er annað árið í röð sem Sara fær þessa viðurkenningu en í fyrsta sinn sem Elvar fær hana. 16.12.2021 09:12 Slæmt ástand í herbúðum Manchester United eftir hrúgu af smitum Kórónuveiran hefur komist á mikið flug innan herbúða Manchester United og það hefur ekki gengið vel að stöðva hópsmitið sem fór af stað um síðustu helgi. 16.12.2021 09:00 Klopp býst við að missa burðarása í mánuð en hyggst ekki nýta gluggann Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, segist ekki ætla að nýta félagaskiptagluggann í janúar til að fylla í skörðin sem Mohamed Salah, Sadio Mané og Naby Keita skilja eftir sig vegna Afríkumótsins. 16.12.2021 08:31 Ísland í efsta flokki í drættinum í dag Það skýrist í dag hvaða leikir bíða íslenska karlalandsliðsins í fótbolta á næsta ári þegar dregið verður í nýja keppni af Þjóðadeildinni. 16.12.2021 08:00 Ósvikinn fögnuður eftir sturlaða flautukörfu Það velkist enginn í vafa um hver mögnuðustu tilþrif næturinnar voru í NBA-deildinni í körfubolta. Devonte Graham skoraði sigurkörfu frá eigin vallarhelmingi í 113-110 sigri New Orleans Pelicans á Oklahoma City Thunder. 16.12.2021 07:30 Ætla sér að koma boltanum í netið gegn PSG Breiðablik leikur í kvöld sinn síðasta leik í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu. Liðið hefur náð í eitt stig í leikjunum fimm sem búnir eru en á þó enn eftir að skora mark. 16.12.2021 07:01 Dagskráin í dag: HM í pílu ásamt körfubolta og handbolta hér heima Það er nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag og kvöld. 16.12.2021 06:01 KA fær nýjan heimavöll með gervigrasi eftir þrjú ár Samkvæmt fjárhagsáætlun Akureyrarbæjar mun KA leika heimaleiki sína á nýjum gervigrasvelli eftir þrjú ár. Fjárhagsáætlunin var samþykkt á fundi bæjarstjórnar í gær. 15.12.2021 23:30 HM í pílu: Bras á heimsmeistaranum sem fór þó áfram Gerwyn Price, ríkjandi heimsmeistari í pílu, er kominn í aðra umferð HM í pílu sem nú fer fram í Lundúnum. Sigur kvöldsins var þó naumari en reiknað var með. 15.12.2021 23:16 Sjá næstu 50 fréttir
Dagskráin í dag: HM í pílukasti, Subway-deildin og Olís-deildin Alls verður boðið upp á átta beinar útsendingar á sportrásum Stöðvar 2 í dag og því ættu allir að geta fundið sér eitthvað við sitt hæfi. 17.12.2021 06:00
Sigurmarkið kom á sautjándu mínútu uppbótartíma Katar tók á móti Alsír í undanúrslitum Arab Cup í knattspyrnu í gær þar sem að gestirnir fóru með 1-2 sigur af hólmi. Það sem gerir sigurmarkið áhugavert er að það kom á sautjándu mínútu uppbótartíma. 16.12.2021 23:33
Skotinn fljúgandi hafði betur í uppgjöri tvöfaldra heimsmeistara Skotinn Gary Anderson er kominn í 32-manna úrslit heimsmeistaramótsins í pílukasti eftir 3-1 sigur gegn Englendingnum Adrian Lewis í kvöld, en báðir eru þeir tvöfaldir heimsmeistarar í íþróttinni. 16.12.2021 23:09
Umfjöllun og viðtöl: KR - Þór Ak. 83-74 | KR náði í sigur í leik tveggja hálfleika KR vann Þór frá Akureyri í 10. umferð Subway deildar karla í körfubolta í kvöld 83-74. Þeir þurftu að hafa fyrir sigrinum en gestirnir að norðan voru mun betri í fyrri hálfleik en ungæðisháttu, seigla og reynsla KR liðsins varð til þess að þeir unnu leikinn með góðum fjórða leikhluta. 16.12.2021 22:55
Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Þór Þ. 66-109 | Íslandsmeistararnir fóru illa með Tindastól Tindastóll fékk Þór frá Þorlákshöfn í heimsókn í Síkið í kvöld. Heimamenn byrjuðu fyrsta leikhluta betur en gestirnir svöruðu og unnu fyrsta leikhluta með 9 stiga mun og bættu síðan jafnt og þétt í forustuna út leikinn og unnu mjög sannfærandi sigur. Lokatölur 66 – 109. 16.12.2021 22:35
Helgi Magg: Ánægðastur með að hafa lokað leiknum Helgi Magnússon, þjálfari KR, gat verið ánægður með að hans menn hafi náð í sigur á móti Þór frá Akureyri í kvöld. Sérstaklega þó í ljósi þess að KR hafði tapað þremur leikjum í röð og hans menn byrjuðu ekki mjög vel í leiknum sem endaði 83-74 fyrir heimamenn. 16.12.2021 22:21
Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Fram 28-27 | Selfyssingar sluppu með skrekkinn Selfyssingar unnu nauman eins marks sigur er liðið tók á móti Fram í Olís-deild karla í kvöld. Lokatölur urðu 28-27. Selfyssingar hafa aðeins tapað einum af síðustu átta leikjum. 16.12.2021 22:07
Sex sigurleikir í röð hjá Liverpool Liverpool vann sinn sjötta deildarleik í röð er liðið tók á móti Newcastle á Anfield í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Lokatölur urðu 3-1 og Liverpool heldur í við topplið Manchester City. 16.12.2021 22:00
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Valur 89-87 | Blikasigur í háspennuleik Breiðablik fékk Val í heimsókn í tíundu umferð Subway-deildar karla í körfubolta í kvöld. Bæði lið unnið síðustu tvo deildarleiki fyrir leikinn í kvöld og Valsmenn unnu einnig bikarleik gegn Grindavík síðastliðinn mánudag. 16.12.2021 21:51
Chelsea að heltast úr lestinni Chelsea tapaði dýrmætum stigum í ensku úrvalsdeildinni er liðið tók á móti Everton í kvöld. Lokatölur urðu 1-1, en Chelsea er nú fjórum stigum á eftir toppliði Manchester City. 16.12.2021 21:41
Lárus Jónsson: Þetta var einn af þessum dögum Lárus Jónsson, þjálfari Þórs Þorlákshafnar var ánægður með leik sinna manna í kvöld. 16.12.2021 21:37
Halldór Jóhann: Heppnin var með okkur í liði Selfoss vann eins marks sigur á Fram 28-27. Lokamínútur leiksins voru æsispennandi en Selfoss hafði betur að lokum. Halldór Jóhann Sigfússon, þjálfari Selfyssinga, var ánægður með sigur kvöldsins. 16.12.2021 21:33
Öruggur sigur Njarðvíkinga gegn ÍR Njarðvíkingar unnu í kvöld öruggan sigur er liðið tók á móti ÍR í Subway-deild karla í körfubolta. Heimamenn tóku forystuna snemma leiks og sigur þeirra var í raun aldrei í hættu, en lokatölur urðu 109-81. 16.12.2021 21:19
Pétur Ingvarsson: Þetta er óskilvirkasta liðið í deildinni sóknarlega Breiðablik vann öflugan sigur á Val í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld. Pétur Ingvarsson, þjálfari Breiðabliks, sagði að planið hafi gengið fullkomlega upp í dag. 16.12.2021 20:23
Stórt tap í seinasta Meistaradeildarleik Blika Paris Saint-Germain reyndist of stór biti fyrir Breiðablik í lokaleik liðanna í Meistaradeild Evrópu kvenna. Liðin mættust í París í kvöl, en lokatölur urðu 6-0. 16.12.2021 19:43
Teitur og félagar unnu stórsigur í Íslendingaslag Teitur Örn Einarsson og félagar hans í Flensburg hafa verið á mikilli siglingu undanfarið í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. Liðið er nú komið í þriðja sæti deildarinnar eftir átta marka sigur gegn Bjarka Má Elíssyni og félögum í Lemgo, 27-19. 16.12.2021 19:09
„Þetta eru kannski ekki mest sexy þjóðir að fá á Laugardalsvöllinn“ Arnar Þór Viðarsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu, sat fyrir svörum blaðamanna eftir að ljóst var hvaða lönd verða með Íslandi í riðli í Þjóðadeildinni sem hefst á næsta ári. Hann segir að þrátt fyrir að þekktustu leikmenn heims séu ekki á leið til Íslands sé um mjög krefjandi verkefni að ræða. 16.12.2021 19:01
Frakkar hefja titilvörnina í riðli A1 Nú rétt í þessu lauk drættinum í riðla næstu Þjóðadeildar sem hefst á næsta ári og óhætt er að segja að nokkrar áhugaverðar viðureignir séu framundan. 16.12.2021 18:03
Rússland, Ísrael og Albanía með Íslandi í riðli Nú rétt þessu í kom í jós hvaða leikir bíða íslenska karlalandsliðsins í fótbolta á næsta ári, en dregið var í nýja keppni af Þjóðadeildinni. 16.12.2021 17:41
Gurney of sterkur fyrir þann leiftursnögga Fjórum viðureignum er lokið á heimsmeistaramótinu í pílukasti í dag. 16.12.2021 16:33
Stjóri Brentford vill fresta öllum leikjum í enska um helgina Enska úrvalsdeildin hefur þurft að fresta fimm leikjum í deildinni síðustu daga vegna útbreiðslu kórónuveirunnar. Einn stjóri deildarinnar vill ganga enn lengra til að ná að hemja útbreiðslu smitanna. 16.12.2021 16:01
Komust upp í gær en létu Böðvar og þrjá aðra fara í dag Helsingborg tryggði sér sæti í sænsku úrvalsdeildinni í gær með 3-1 sigri á Halmstad í umspili. Liðið komst því strax aftur upp. 16.12.2021 15:30
Eyjamaðurinn verður lengur hjá Guðjóni Val Línu- og landsliðsmaðurinn Elliði Snær Viðarsson hefur framlengt samning sinn við þýska handknattleiksfélagið Gummersbach. 16.12.2021 15:15
Öðrum leik hjá United frestað Leik Manchester United og Brighton í ensku úrvalsdeildinni sem átti að fara fram í hádeginu á laugardaginn hefur verið frestað vegna fjölda kórónuveirusmita í herbúðum United. 16.12.2021 14:53
Lancashire-rósin stefnir á fyrsta sigurinn sinn á HM Önnur tveggja kvenna sem keppa á heimsmeistaramótinu í pílukasti, Lisa Ashton, mætir til leiks í kvöld. 16.12.2021 14:30
Skrautlegi þjálfarinn sem kallaði sig „winner“ en tapaði nær öllum leikjunum Jacksonville Jaguars rak í gær þjálfara sinn Urban Meyer en hann náði aðeins að stýra þrettán leikjum hjá félaginu áður en hann þurfti að taka pokann sinn. 16.12.2021 14:01
Enn að jafna sig af Covid en skoraði tvö Kevin De Bruyne segist enn finna fyrir afleiðingum þess að hafa smitast af kórónuveirunni, þrátt fyrir að hann hafi átt stórleik í 7-0 sigri Manchester City gegn Leeds á þriðjudaginn. 16.12.2021 13:30
Leik Leicester City og Tottenham frestað Enska úrvalsdeildin heldur áfram að fresta leikjum hjá Tottenham og nú verður ekkert að leik liðsins í kvöld. 16.12.2021 13:02
Ásgeir Örn ræddi funheita Selfyssinga og skrítna stöðu Guðmundar Braga Stefán Árni Pálsson og Ásgeir Örn Hallgrímsson hituðu upp fyrir síðustu umferðina í Olís deildinni á árinu en þetta verða síðustu leikirnir í deildinni áður tekur við 44 daga hlé vegna jóla, áramóta og Evrópumótsins í janúar. 16.12.2021 12:31
Viðar segir íslenska fjölmiðla gefa sér falleinkunn fyrir fram „Ef ég stíg inn á Laugardalsvöll með landsliðinu þá er búið að setja á mig 3 í einkunn á hvaða miðli sem er. Skiptir engu máli hvar það er og það er bara fast,“ sagði Viðar Örn Kjartansson, landsliðsmaður í fótbolta, í viðtali við Fótbolta.net. 16.12.2021 12:00
Kallaður Greta Thunberg fótboltans Norski knattspyrnumaðurinn Morten Thorsby valdi sér treyju númer 2 hjá Sampdoria til að minna á markmið um að hlýnun jarðar fari ekki yfir tvær gráður. 16.12.2021 11:31
Faðir Sölva Geirs um bílslysið: Ég skil ekki hvernig þeir lifðu þetta af Annar þátturinn af „Víkingar: Fullkominn endir“ var sýndur um síðustu helgi en að þessu var fyrirliðinn Sölvi Geir Ottesen í aðalhlutverki. Meðal annars var fjallað um bílslysið sem Sölvi Geir lifði af á ótrúlegan hátt en hann var þá átján ára gamall. 16.12.2021 11:00
Sveindís og Kári knattspyrnufólk ársins Sveindís Jane Jónsdóttir og Kári Árnason hafa verið útnefnd knattspyrnufólk ársins 2021 af leikmannavali KSÍ. Þetta er í fyrsta sinn sem bæði fá þessa viðurkenningu. 16.12.2021 10:41
Þjálfari Þórs dæmdur í tveggja leikja bann fyrir að hóta dómurum Aganefnd HSÍ hefur úrskurðað Stevce Alusovski, þjálfara Þórs í Grill 66 deild karla, í tveggja leikja bann fyrir að hóta dómurum. 16.12.2021 10:31
Endurkoma Söru Sigmunds byrjaði í snjóbrekku í Dúbaí Sara Sigmundsdóttir er í ellefta sæti og ekki efsti íslensku stelpnanna eftir fyrsta daginn á Dubai CrossFit Championship sem hófst í morgun í snjóhöllinni í Dúbaí. 16.12.2021 10:00
Fullkomni framherjinn fyrir Liverpool kannski bara Svíi en ekki Norðmaður Fyrrum leikmaður Liverpool ráðleggur Jürgen Klopp að kaupa sænska landsliðsframherjann Alexander Isak. 16.12.2021 09:31
Sara Rún og Elvar körfuboltafólk ársins Sara Rún Hinriksdóttir og Elvar Már Friðriksson voru valin körfuboltafólk ársins 2021 af Körfuknattleikssambandi Íslands. Þetta er annað árið í röð sem Sara fær þessa viðurkenningu en í fyrsta sinn sem Elvar fær hana. 16.12.2021 09:12
Slæmt ástand í herbúðum Manchester United eftir hrúgu af smitum Kórónuveiran hefur komist á mikið flug innan herbúða Manchester United og það hefur ekki gengið vel að stöðva hópsmitið sem fór af stað um síðustu helgi. 16.12.2021 09:00
Klopp býst við að missa burðarása í mánuð en hyggst ekki nýta gluggann Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, segist ekki ætla að nýta félagaskiptagluggann í janúar til að fylla í skörðin sem Mohamed Salah, Sadio Mané og Naby Keita skilja eftir sig vegna Afríkumótsins. 16.12.2021 08:31
Ísland í efsta flokki í drættinum í dag Það skýrist í dag hvaða leikir bíða íslenska karlalandsliðsins í fótbolta á næsta ári þegar dregið verður í nýja keppni af Þjóðadeildinni. 16.12.2021 08:00
Ósvikinn fögnuður eftir sturlaða flautukörfu Það velkist enginn í vafa um hver mögnuðustu tilþrif næturinnar voru í NBA-deildinni í körfubolta. Devonte Graham skoraði sigurkörfu frá eigin vallarhelmingi í 113-110 sigri New Orleans Pelicans á Oklahoma City Thunder. 16.12.2021 07:30
Ætla sér að koma boltanum í netið gegn PSG Breiðablik leikur í kvöld sinn síðasta leik í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu. Liðið hefur náð í eitt stig í leikjunum fimm sem búnir eru en á þó enn eftir að skora mark. 16.12.2021 07:01
Dagskráin í dag: HM í pílu ásamt körfubolta og handbolta hér heima Það er nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag og kvöld. 16.12.2021 06:01
KA fær nýjan heimavöll með gervigrasi eftir þrjú ár Samkvæmt fjárhagsáætlun Akureyrarbæjar mun KA leika heimaleiki sína á nýjum gervigrasvelli eftir þrjú ár. Fjárhagsáætlunin var samþykkt á fundi bæjarstjórnar í gær. 15.12.2021 23:30
HM í pílu: Bras á heimsmeistaranum sem fór þó áfram Gerwyn Price, ríkjandi heimsmeistari í pílu, er kominn í aðra umferð HM í pílu sem nú fer fram í Lundúnum. Sigur kvöldsins var þó naumari en reiknað var með. 15.12.2021 23:16