Fleiri fréttir Skytturnar og Hamrarnir hafa sætaskipti eftir sigur Arsenal Arsenal vann þægilegan 2-0 sigur á West Ham United í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 15.12.2021 22:00 Öruggt hjá Dortmund | Augsburg náði í stig án Alfreðs Borussia Dortmund vann þægilegan 3-0 sigur á botnliði Greuther Fürth í þýsku úrvalsdeildinni. Alfreð Finnbogason var fjarri góðu gamni er Augsburg náði 1-1 jafntefli gegn RB Leipzig. 15.12.2021 21:55 Sóknarleikurinn allsráðandi er Fjölnir vann í Grindavík Það var mikið skorað er Fjölnir sótti Grindavík heim í Subway-deild kvenna í körfubolta í kvöld, lokatölur 96-111. Sanja Orozovic á allt hrós skilið fyrir ótrúlegan leik en án hennar hefði Fjölnir ekki átt möguleika í kvöld. 15.12.2021 21:40 Frakkland síðasta landið inn í undanúrslit HM Frakkland vann góðan fimm marka sigur á Svíþjóð í 8-liða úrslitum heimsmeistaramóts kvenna í handbolta. Frakkland er þar með síðasta landið inn í undanúrslit mótsins. 15.12.2021 21:15 Löwen og Melsungen áfram í bikarnum Rhein-Neckar Löwen, Melsungen, Kiel og Minden eru komin í 8-liða úrslit þýska bikarsins í handbolta. Löwen og Melsungen slógu út Íslendingalið Stuttgart og Bergischer. 15.12.2021 21:00 Hamilton sleginn til riddara Sir Lewis Hamilton - sjöfaldur heimsmeistari í Formúlu 1 kappakstri - var í dag sleginn til riddara. Aðeins eru örfáir dagar síðan Hamilton tapaði heimsmeistaratitli sínum til Max Verstappen í Abú Dabí kappakstrinum eftir gríðarlega dramatík. 15.12.2021 20:30 Elvar Már magnaður í svekkjandi tapi Elvar Már Friðriksson fór mikinn er lið hans Antwerp Giants henti frá sér sigri gegn Crailsheim Merlins í Evrópubikar FIBA í kvöld, lokatölur 91-86. 15.12.2021 20:00 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Keflavík 91-68 | Blikakonur ekki lengur stigalausar Eftir að Skallagrímur dró sig úr keppni var Breiðablik án stiga í Subway-deild kvenna. Það virðist hafa kveikt í þeim en eftir jafnan leik framan af unnu þær sannfærandi sigur á Keflavík í kvöld. 15.12.2021 19:50 Karólína Lea skoraði og Glódís Perla stóð vaktina í vörninni er Bayern fór létt með Benfica Bayern München vann 4-0 sigur á Benfica í lokaumferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Karólína Lea Vilhjálmsdóttir og Glódís Perla Viggósdóttir spiluðu allan leikinn. Karólína Lea gerði sér lítið fyrir og skoraði fyrsta mark leiksins. 15.12.2021 19:40 Eva Björk markahæst yfir jólin Stjörnukonan Eva Björk Davíðsdóttir er markahæsti leikmaður Olís deildar kvenna nú þegar deildin er komin í frí fram á nýtt ár. 15.12.2021 18:46 Þórir kominn með norska liðið í undanúrslit Þórir Hergeirsson stýrði norska landsliðinu til sigurs gegn Rússlandi á HM kvenna í handbolta í dag. Noregur vann öruggan sex marka sigur, 34-28, og tryggði sér þar með sæti í undanúrslitum mótsins. 15.12.2021 18:10 Leik Burnley og Watford frestað Leik Jóhanns Bergs Guðmundssonar og félaga í Burnley gegn Watford hefur verið frestað vegna fjölda kórónuveirusmita í herbúðum Watford. Bæði lið eru í bullandi fallbaráttu. 15.12.2021 17:15 Þórsarar lögðu Ármann Síðari leikur gærkvöldsins í tíundu umferð Vodafonedeildarinnar í CS:GO fór svo að Þór vann Ármann 16-8. 15.12.2021 17:00 Milos sagður á leið í viðræður við Rauðu stjörnuna Milos Milojevic, sem var sagt upp sem þjálfara Hammarby í Svíþjóð á mánudaginn, er á leið í viðræður við serbneska stórliðið Rauðu stjörnuna. 15.12.2021 16:38 Vallea rústaði Sögu Tíunda umferð Vodafonedeildarinnar í CS:GO hófst í gær á stórsigri Vallea á Sögu 16-5. 15.12.2021 16:00 Klopp ekki með það á hreinu hvenær hann missir Salah, Mane og Keita Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, er í þeirri stöðu að hann missir þrjá öfluga leikmenn liðsins í næsta mánuði. 15.12.2021 15:31 Amanda gerði tveggja ára samning við Kristianstad Íslenska landsliðskonan Amanda Jacobsen Andradóttir mun spila undir stjórn Elísabetar Gunnarsdóttur hjá sænska úrvalsdeildarfélaginu Kristianstad á næstu leiktíð. 15.12.2021 15:24 Modric og Marcelo smitaðir Real Madrid þarf að spjara sig án Króatans Luka Modric og Brasilíumannsins Marcelo í síðustu leikjum ársins í spænsku deildinni í fótbolta. 15.12.2021 15:00 Íslandsmethafinn fer í skóla í Texas Texas State University tilkynnti í dag að frjálsíþróttalið skólans hafi fengið flottan liðstyrk frá Íslandi því Elísabet Rut Rúnarsdóttir hefur ákveðið að hefja nám í skólanum. 15.12.2021 14:31 Leikmenn hverfa á miðju HM kvenna í handbolta Íranska landsliðið er að keppa á HM kvenna í handbolta sem nú stendur yfir á Spáni. Það lítur út fyrir það að það munu ekki allir leikmenn liðsins skila sér heim af mótinu. Þá sögu geta fleiri lönd sagt. 15.12.2021 14:00 Hlaut tveggja ára dóm í Svíþjóð fyrir að ná sér í gult spjald Sænski fótboltamaðurinn Pawel Cibicki, fyrrverandi leikmaður Leeds, hlaut í dag tveggja ára skilorðsbundinn dóm fyrir að ná sér vísvitandi í gult spjald í leik, gegn greiðslu. 15.12.2021 13:31 Miðjumaður Villa vill vera eins og Gerrard Jacob Ramsey, miðjumaður Aston Villa, vill verða eins og knattspyrnustjóri liðsins, Steven Gerrard. 15.12.2021 13:00 Var eitt fallegasta markið í ár skorað í rangt mark? Þau gerast varla fallegri skallamörkin en þau sem Paul McMullan skoraði á Easter Road í skosku úrvalsdeildinni í gær. Það var bara eitt vandamál. 15.12.2021 12:31 Zlatan skiptist á jólagjöfum við páfann Sænski fótboltamaðurinn Zlatan Ibrahimovic er í guðatölu hjá mörgum, þar á meðal sjálfum sér. Hann fékk að heimsækja Frans páfa í Vatíkanið þar sem þeir skiptust á jólagjöfum. 15.12.2021 12:00 Agüero hættur Sergio Agüero er hættur í fótbolta vegna hjartavandamála. Hann er 33 ára. 15.12.2021 11:34 Lineker útskýrði umdeildan endi formúlunnar á fótboltamáli Það hafa margir sérfræðingar velt fyrir sér niðurstöðunni í formúlu eitt í ár þar sem Max Verstappen varð heimsmeistari eftir æsispennandi lokakeppni og hann endaði um leið fimm ára sigurgöngu Lewis Hamilton. 15.12.2021 11:31 Fylgstu með þessum á HM í pílukasti Í kvöld hefst heimsmeistaramótið í pílukasti í Alexandra höllinni í London. Mótið nýtur mikilla vinsælda hér á landi og er orðinn ómissandi hluti af aðventunni hjá mörgum. 15.12.2021 11:00 Dómararnir óskuðu eftir að fá að draga rauða spjald Ágústs til baka FH-ingurinn Ágúst Birgisson var rekinn snemma í sturtu í leik FH og Selfoss í Olís deild karla á dögunum en nú er fullsannað að það var rangur dómur. 15.12.2021 10:31 Spádómur Jónasar um Guðjón rættist Spá Jónasar Þórhallssonar, fyrrverandi formanns knattspyrnudeildar Grindavíkur, um að Guðjón Þórðarson ætti eftir að eiga erfitt með að finna sér vinnu í fótboltanum hér á landi eftir að hann kærði Grindavík reyndist réttur. 15.12.2021 10:00 Spá Söru ekki á pall í Dúbaí: Alltaf eitthvað sem bítur hana í rassinn Það verða mörg augu á Söru Sigmundsdóttur þegar keppni hefst á Dubai CrossFit Championship mótinu í Sameinuðu arabísku furstadæmunum á morgun. 15.12.2021 09:31 Spáir því að Clayton bræði Ísmanninn Heimsmeistaramótið í pílukasti hefst í Alexandra höllinni í dag. Eins og síðustu ár verður sýnt frá mótinu á Stöð 2 Sport. 15.12.2021 09:00 Hneykslaður á hlutverki sonar síns: „Enn einn þjálfarinn sem hefur ekki hundsvit á fótbolta“ Þórhallur Dan Jóhannsson, fyrrverandi leikmaður Fylkis, gefur lítið fyrir hæfileika þjálfara liðsins í sumar. Þá segir hann þjálfara U21-landsliðsins ekki hafa hundsvit á fótbolta. 15.12.2021 08:30 Teknir í smitpróf daglega vegna kórónuveirukrísunnar Forráðamenn ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta hafa gripið til ráðstafana eftir að metfjöldi kórónuveirusmita greindist hjá leikmönnum og starfsliði félaganna tuttugu í deildinni. 15.12.2021 08:01 Curry sló metið og fagnaði með þeim sem átti það Stephen Curry getur nú státað sig af því að hafa skorað fleiri þriggja stiga körfur en nokkur leikmaður í sögu NBA-deildarinnar. Hann sló met Ray Allen í nótt, fyrir framan fráfarandi methafa. 15.12.2021 07:30 Skoraði í hundraðasta leiknum í annað skipti á ferlinum Riyad Mahrez, leikmaður Manchester City, skoraði eitt af sjö mörkum liðsins í stórsigri gegn Leeds í ensku úrvalsdeildinni í gær. Hann var að spila sinn hundraðasta deildarleik fyrir félagið, en þetta er ekki í fyrsta sinn sem hann skorar í sínum hundraðasta leik. 15.12.2021 07:00 Dagskráin í dag: Heimsmeistaramótið í pílukasti hefst Sportrásir Stöðvar 2 bjóða upp á fimm beinar útsendingar í dag, en þar á meðal eru fyrstu viðureignir heimsmeistaramótsins í pílukasti. 15.12.2021 06:00 Ekkert pláss fyrir Salah í heimsliði FIFPro Í dag var tilkynnt um þá 23 leikmenn sem koma til greina í heimsliði FIFPro þetta árið. Enska úrvalsdeildin á þar tíu fulltrúa, en ekkert pláss er fyrir einn heitasta sóknarmann heimsins um þessar mundir, Mohamed Salah. 14.12.2021 23:30 Patrekur: Var búinn að segja við hann að ég tæki hann út af ef hann færi úr færunum Patrekur Jóhannesson, þjálfari Stjörnunnar, var merkilega rólegur eftir sigurinn á Aftureldingu, 36-35, í 32-liða úrslitum Coca Cola-bikars karla í kvöld, enda ekki að byrja í bransanum. 14.12.2021 22:51 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Afturelding 36-35 | Stjörnumenn áfram eftir tvíframlengdan leik Stjarnan komst í kvöld áfram í sextán liða úrslit Coca Cola bikars karla í handbolta eftir sigur á Aftureldingu, 36-35, í tvíframlengdum leik í Mýrinni í Garðabænum. 14.12.2021 22:40 „Annað hvort er maður hetjan eða skúrkurinn og í dag var ég skúrkurinn“ Blær Hinriksson var skiljanlega svekktur eftir tap Aftureldingar fyrir Stjörnunni, 36-35, í tvíframlengdum leik í 32-liða úrslitum Coca Cola bikars karla í kvöld. 14.12.2021 22:38 Heimsmeistaramótið í pílukasti hefst á morgun: „Þetta eru alveg ótrúlegar vinsældir“ Heimsmeistaramótið í pílukasti hefst á morgun, en eins og síðustu ár verður keppt í Ally Pally í London og úrslitin ráðast þann 3. janúar á næsta ári. Páll Sævar Guðjónsson, einn helsti pílusérfræðingur landsins, segir að búast megi við afar spennandi baráttu um heimsmeistaratitilinn. 14.12.2021 22:30 Englandsmeistararnir léku sér að Leeds | Aston Villa hafði betur gegn gamla stjóranum Englandsmeistarar Manchester City unnu sinn sjöunda deildarleik í röð með 7-0 sigri gegn Leeds er liðin mættust á Ethiad leikvanginum í Manchester í kvöld. 14.12.2021 22:00 Spánverjar í undanúrslit á heimavelli Spænska kvennalandsliðið í handbolta tryggði sér í kvöld sæti í undanúrslitum heimsmeistaramótsin í handbolta sem fram fer á Spáni um þessar mundir með fimm marka sigri gegn Þjóðverjum, 26-21. 14.12.2021 21:13 Viktor Gísli og félagar enn taplausir Viktor Gísli Hallgrímsson og félagar hans í GOG unnu nokkuð sannfærandi níu marka sigur er liðið tók á móti Sønderjyske í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Lokatölur uðru 35-26, en Viktor og félagar haf ekki enn tapað leik á tímabilinu. 14.12.2021 20:15 Böðvar í byrjunarliðinu er Helsingborg tryggði sér sæti í úrvalsdeild Böðvar Böðvarsson var í byrjunarliði Helsingborg er liðið tryggði sér sæti í sænsku úrvalsdeildinni með 1-3 útisigri gegn Halmstad. 14.12.2021 20:08 Sjá næstu 50 fréttir
Skytturnar og Hamrarnir hafa sætaskipti eftir sigur Arsenal Arsenal vann þægilegan 2-0 sigur á West Ham United í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 15.12.2021 22:00
Öruggt hjá Dortmund | Augsburg náði í stig án Alfreðs Borussia Dortmund vann þægilegan 3-0 sigur á botnliði Greuther Fürth í þýsku úrvalsdeildinni. Alfreð Finnbogason var fjarri góðu gamni er Augsburg náði 1-1 jafntefli gegn RB Leipzig. 15.12.2021 21:55
Sóknarleikurinn allsráðandi er Fjölnir vann í Grindavík Það var mikið skorað er Fjölnir sótti Grindavík heim í Subway-deild kvenna í körfubolta í kvöld, lokatölur 96-111. Sanja Orozovic á allt hrós skilið fyrir ótrúlegan leik en án hennar hefði Fjölnir ekki átt möguleika í kvöld. 15.12.2021 21:40
Frakkland síðasta landið inn í undanúrslit HM Frakkland vann góðan fimm marka sigur á Svíþjóð í 8-liða úrslitum heimsmeistaramóts kvenna í handbolta. Frakkland er þar með síðasta landið inn í undanúrslit mótsins. 15.12.2021 21:15
Löwen og Melsungen áfram í bikarnum Rhein-Neckar Löwen, Melsungen, Kiel og Minden eru komin í 8-liða úrslit þýska bikarsins í handbolta. Löwen og Melsungen slógu út Íslendingalið Stuttgart og Bergischer. 15.12.2021 21:00
Hamilton sleginn til riddara Sir Lewis Hamilton - sjöfaldur heimsmeistari í Formúlu 1 kappakstri - var í dag sleginn til riddara. Aðeins eru örfáir dagar síðan Hamilton tapaði heimsmeistaratitli sínum til Max Verstappen í Abú Dabí kappakstrinum eftir gríðarlega dramatík. 15.12.2021 20:30
Elvar Már magnaður í svekkjandi tapi Elvar Már Friðriksson fór mikinn er lið hans Antwerp Giants henti frá sér sigri gegn Crailsheim Merlins í Evrópubikar FIBA í kvöld, lokatölur 91-86. 15.12.2021 20:00
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Keflavík 91-68 | Blikakonur ekki lengur stigalausar Eftir að Skallagrímur dró sig úr keppni var Breiðablik án stiga í Subway-deild kvenna. Það virðist hafa kveikt í þeim en eftir jafnan leik framan af unnu þær sannfærandi sigur á Keflavík í kvöld. 15.12.2021 19:50
Karólína Lea skoraði og Glódís Perla stóð vaktina í vörninni er Bayern fór létt með Benfica Bayern München vann 4-0 sigur á Benfica í lokaumferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Karólína Lea Vilhjálmsdóttir og Glódís Perla Viggósdóttir spiluðu allan leikinn. Karólína Lea gerði sér lítið fyrir og skoraði fyrsta mark leiksins. 15.12.2021 19:40
Eva Björk markahæst yfir jólin Stjörnukonan Eva Björk Davíðsdóttir er markahæsti leikmaður Olís deildar kvenna nú þegar deildin er komin í frí fram á nýtt ár. 15.12.2021 18:46
Þórir kominn með norska liðið í undanúrslit Þórir Hergeirsson stýrði norska landsliðinu til sigurs gegn Rússlandi á HM kvenna í handbolta í dag. Noregur vann öruggan sex marka sigur, 34-28, og tryggði sér þar með sæti í undanúrslitum mótsins. 15.12.2021 18:10
Leik Burnley og Watford frestað Leik Jóhanns Bergs Guðmundssonar og félaga í Burnley gegn Watford hefur verið frestað vegna fjölda kórónuveirusmita í herbúðum Watford. Bæði lið eru í bullandi fallbaráttu. 15.12.2021 17:15
Þórsarar lögðu Ármann Síðari leikur gærkvöldsins í tíundu umferð Vodafonedeildarinnar í CS:GO fór svo að Þór vann Ármann 16-8. 15.12.2021 17:00
Milos sagður á leið í viðræður við Rauðu stjörnuna Milos Milojevic, sem var sagt upp sem þjálfara Hammarby í Svíþjóð á mánudaginn, er á leið í viðræður við serbneska stórliðið Rauðu stjörnuna. 15.12.2021 16:38
Vallea rústaði Sögu Tíunda umferð Vodafonedeildarinnar í CS:GO hófst í gær á stórsigri Vallea á Sögu 16-5. 15.12.2021 16:00
Klopp ekki með það á hreinu hvenær hann missir Salah, Mane og Keita Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, er í þeirri stöðu að hann missir þrjá öfluga leikmenn liðsins í næsta mánuði. 15.12.2021 15:31
Amanda gerði tveggja ára samning við Kristianstad Íslenska landsliðskonan Amanda Jacobsen Andradóttir mun spila undir stjórn Elísabetar Gunnarsdóttur hjá sænska úrvalsdeildarfélaginu Kristianstad á næstu leiktíð. 15.12.2021 15:24
Modric og Marcelo smitaðir Real Madrid þarf að spjara sig án Króatans Luka Modric og Brasilíumannsins Marcelo í síðustu leikjum ársins í spænsku deildinni í fótbolta. 15.12.2021 15:00
Íslandsmethafinn fer í skóla í Texas Texas State University tilkynnti í dag að frjálsíþróttalið skólans hafi fengið flottan liðstyrk frá Íslandi því Elísabet Rut Rúnarsdóttir hefur ákveðið að hefja nám í skólanum. 15.12.2021 14:31
Leikmenn hverfa á miðju HM kvenna í handbolta Íranska landsliðið er að keppa á HM kvenna í handbolta sem nú stendur yfir á Spáni. Það lítur út fyrir það að það munu ekki allir leikmenn liðsins skila sér heim af mótinu. Þá sögu geta fleiri lönd sagt. 15.12.2021 14:00
Hlaut tveggja ára dóm í Svíþjóð fyrir að ná sér í gult spjald Sænski fótboltamaðurinn Pawel Cibicki, fyrrverandi leikmaður Leeds, hlaut í dag tveggja ára skilorðsbundinn dóm fyrir að ná sér vísvitandi í gult spjald í leik, gegn greiðslu. 15.12.2021 13:31
Miðjumaður Villa vill vera eins og Gerrard Jacob Ramsey, miðjumaður Aston Villa, vill verða eins og knattspyrnustjóri liðsins, Steven Gerrard. 15.12.2021 13:00
Var eitt fallegasta markið í ár skorað í rangt mark? Þau gerast varla fallegri skallamörkin en þau sem Paul McMullan skoraði á Easter Road í skosku úrvalsdeildinni í gær. Það var bara eitt vandamál. 15.12.2021 12:31
Zlatan skiptist á jólagjöfum við páfann Sænski fótboltamaðurinn Zlatan Ibrahimovic er í guðatölu hjá mörgum, þar á meðal sjálfum sér. Hann fékk að heimsækja Frans páfa í Vatíkanið þar sem þeir skiptust á jólagjöfum. 15.12.2021 12:00
Agüero hættur Sergio Agüero er hættur í fótbolta vegna hjartavandamála. Hann er 33 ára. 15.12.2021 11:34
Lineker útskýrði umdeildan endi formúlunnar á fótboltamáli Það hafa margir sérfræðingar velt fyrir sér niðurstöðunni í formúlu eitt í ár þar sem Max Verstappen varð heimsmeistari eftir æsispennandi lokakeppni og hann endaði um leið fimm ára sigurgöngu Lewis Hamilton. 15.12.2021 11:31
Fylgstu með þessum á HM í pílukasti Í kvöld hefst heimsmeistaramótið í pílukasti í Alexandra höllinni í London. Mótið nýtur mikilla vinsælda hér á landi og er orðinn ómissandi hluti af aðventunni hjá mörgum. 15.12.2021 11:00
Dómararnir óskuðu eftir að fá að draga rauða spjald Ágústs til baka FH-ingurinn Ágúst Birgisson var rekinn snemma í sturtu í leik FH og Selfoss í Olís deild karla á dögunum en nú er fullsannað að það var rangur dómur. 15.12.2021 10:31
Spádómur Jónasar um Guðjón rættist Spá Jónasar Þórhallssonar, fyrrverandi formanns knattspyrnudeildar Grindavíkur, um að Guðjón Þórðarson ætti eftir að eiga erfitt með að finna sér vinnu í fótboltanum hér á landi eftir að hann kærði Grindavík reyndist réttur. 15.12.2021 10:00
Spá Söru ekki á pall í Dúbaí: Alltaf eitthvað sem bítur hana í rassinn Það verða mörg augu á Söru Sigmundsdóttur þegar keppni hefst á Dubai CrossFit Championship mótinu í Sameinuðu arabísku furstadæmunum á morgun. 15.12.2021 09:31
Spáir því að Clayton bræði Ísmanninn Heimsmeistaramótið í pílukasti hefst í Alexandra höllinni í dag. Eins og síðustu ár verður sýnt frá mótinu á Stöð 2 Sport. 15.12.2021 09:00
Hneykslaður á hlutverki sonar síns: „Enn einn þjálfarinn sem hefur ekki hundsvit á fótbolta“ Þórhallur Dan Jóhannsson, fyrrverandi leikmaður Fylkis, gefur lítið fyrir hæfileika þjálfara liðsins í sumar. Þá segir hann þjálfara U21-landsliðsins ekki hafa hundsvit á fótbolta. 15.12.2021 08:30
Teknir í smitpróf daglega vegna kórónuveirukrísunnar Forráðamenn ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta hafa gripið til ráðstafana eftir að metfjöldi kórónuveirusmita greindist hjá leikmönnum og starfsliði félaganna tuttugu í deildinni. 15.12.2021 08:01
Curry sló metið og fagnaði með þeim sem átti það Stephen Curry getur nú státað sig af því að hafa skorað fleiri þriggja stiga körfur en nokkur leikmaður í sögu NBA-deildarinnar. Hann sló met Ray Allen í nótt, fyrir framan fráfarandi methafa. 15.12.2021 07:30
Skoraði í hundraðasta leiknum í annað skipti á ferlinum Riyad Mahrez, leikmaður Manchester City, skoraði eitt af sjö mörkum liðsins í stórsigri gegn Leeds í ensku úrvalsdeildinni í gær. Hann var að spila sinn hundraðasta deildarleik fyrir félagið, en þetta er ekki í fyrsta sinn sem hann skorar í sínum hundraðasta leik. 15.12.2021 07:00
Dagskráin í dag: Heimsmeistaramótið í pílukasti hefst Sportrásir Stöðvar 2 bjóða upp á fimm beinar útsendingar í dag, en þar á meðal eru fyrstu viðureignir heimsmeistaramótsins í pílukasti. 15.12.2021 06:00
Ekkert pláss fyrir Salah í heimsliði FIFPro Í dag var tilkynnt um þá 23 leikmenn sem koma til greina í heimsliði FIFPro þetta árið. Enska úrvalsdeildin á þar tíu fulltrúa, en ekkert pláss er fyrir einn heitasta sóknarmann heimsins um þessar mundir, Mohamed Salah. 14.12.2021 23:30
Patrekur: Var búinn að segja við hann að ég tæki hann út af ef hann færi úr færunum Patrekur Jóhannesson, þjálfari Stjörnunnar, var merkilega rólegur eftir sigurinn á Aftureldingu, 36-35, í 32-liða úrslitum Coca Cola-bikars karla í kvöld, enda ekki að byrja í bransanum. 14.12.2021 22:51
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Afturelding 36-35 | Stjörnumenn áfram eftir tvíframlengdan leik Stjarnan komst í kvöld áfram í sextán liða úrslit Coca Cola bikars karla í handbolta eftir sigur á Aftureldingu, 36-35, í tvíframlengdum leik í Mýrinni í Garðabænum. 14.12.2021 22:40
„Annað hvort er maður hetjan eða skúrkurinn og í dag var ég skúrkurinn“ Blær Hinriksson var skiljanlega svekktur eftir tap Aftureldingar fyrir Stjörnunni, 36-35, í tvíframlengdum leik í 32-liða úrslitum Coca Cola bikars karla í kvöld. 14.12.2021 22:38
Heimsmeistaramótið í pílukasti hefst á morgun: „Þetta eru alveg ótrúlegar vinsældir“ Heimsmeistaramótið í pílukasti hefst á morgun, en eins og síðustu ár verður keppt í Ally Pally í London og úrslitin ráðast þann 3. janúar á næsta ári. Páll Sævar Guðjónsson, einn helsti pílusérfræðingur landsins, segir að búast megi við afar spennandi baráttu um heimsmeistaratitilinn. 14.12.2021 22:30
Englandsmeistararnir léku sér að Leeds | Aston Villa hafði betur gegn gamla stjóranum Englandsmeistarar Manchester City unnu sinn sjöunda deildarleik í röð með 7-0 sigri gegn Leeds er liðin mættust á Ethiad leikvanginum í Manchester í kvöld. 14.12.2021 22:00
Spánverjar í undanúrslit á heimavelli Spænska kvennalandsliðið í handbolta tryggði sér í kvöld sæti í undanúrslitum heimsmeistaramótsin í handbolta sem fram fer á Spáni um þessar mundir með fimm marka sigri gegn Þjóðverjum, 26-21. 14.12.2021 21:13
Viktor Gísli og félagar enn taplausir Viktor Gísli Hallgrímsson og félagar hans í GOG unnu nokkuð sannfærandi níu marka sigur er liðið tók á móti Sønderjyske í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Lokatölur uðru 35-26, en Viktor og félagar haf ekki enn tapað leik á tímabilinu. 14.12.2021 20:15
Böðvar í byrjunarliðinu er Helsingborg tryggði sér sæti í úrvalsdeild Böðvar Böðvarsson var í byrjunarliði Helsingborg er liðið tryggði sér sæti í sænsku úrvalsdeildinni með 1-3 útisigri gegn Halmstad. 14.12.2021 20:08