Lárus Jónsson: Þetta var einn af þessum dögum Ísak Óli Traustason skrifar 16. desember 2021 21:37 Lárus Jónsson var virkilega sáttur með stórsigur sinna manna í kvöld. vísir/hulda margrét Lárus Jónsson, þjálfari Þórs Þorlákshafnar var ánægður með leik sinna manna í kvöld. „Þetta var heilt yfir mjög góður leikur hjá okkur, líklega langbesti leikurinn okkar í vetur. Við hittum fáránlega vel, hittum eiginlega úr öllu sem að við hentum upp,“ sagði Lárus. „Mér fannst þegar að Tindastóll voru að klóra í bakkann í fyrri hálfleik, þá spilum við góða vörn og Daniel Mortensen var með fáránlegt „fade away“ skot ofan í, þannig að þetta var bara einn af þessum dögum,“ sagði Lárus. Glynn Watson, leikmaður Þórs Þorlákshafnar, var frábær í leiknum og tók Lárus undir það og bætti við að „mér fannst hann eiginlega bara stjórna þessum leik frá A til Ö. Sérstaklega fannst mér hann koma enn sterkari varnarlega í seinni hálfleik hann náði að hjálpa af Thomas Massamba þannig að við náðum að þétta teiginn aðeins betur“, sagði Lárus og bætti við „hann er hrikalega góður.“ „Þetta er fyrsti leikurinn sem að við erum búnir að spila bæði vel í sókn og vörn í vetur að mínu mati. Við erum búnir að spila ágætlega, spilum vel í einn fjórðung en svo hikst í þeim næsta, þannig að vonandi er spilamennska okkar hér í dag eitthvað sem koma skal en við erum ekki að fara hitta hátt í 60% í öllum leikjum,“ sagði Lárus. Þór Þorlákshöfn tekur á móti Grindavík í næstu umferð og legst það verkefni vel í Lárus. „Ég vona að við fáum að vera með slatta af áhorfendum í húsinu, glíma við Ivan undir körfunni, okkur hlakkar til,“ sagði Lárus að lokum. Subway-deild karla Þór Þorlákshöfn Tengdar fréttir Leik lokið 66-109: Tindastóll - Þór Þ. | Íslandsmeistararnir fóru illa með Tindastól Tindastóll fékk Þór frá Þorlákshöfn í heimsókn í Síkið í kvöld. Heimamenn byrjuðu fyrsta leikhluta betur en gestirnir svöruðu og unnu fyrsta leikhluta með 9 stiga mun og bættu síðan jafnt og þétt í forustuna út leikinn og unnu mjög sannfærandi sigur. Lokatölur 66 – 109. 16. desember 2021 22:35 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Fótbolti „Ég var bara með niðurgang“ Fótbolti Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ Fótbolti Karólína Lea orðin leikmaður Inter Fótbolti Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM Fótbolti Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Fótbolti „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Fótbolti Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Fótbolti Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM Fótbolti Fleiri fréttir Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ „Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Drakk áfengi í fyrsta sinn eftir hann varð NBA meistari Sjáðu þegar Tyrese Haliburton virðist slíta hásin í oddaleiknum OKC byrjað að undirbúa sigurhátíð sína fyrir leikinn Tom Brady setur LeBron James fyrir ofan Jordan Bara fjögur útilið hafa unnið oddaleik um NBA titilinn Durant var uppi á sviði þegar hann frétti af skiptunum Kevin Durant fer til Houston Rockets Valur fær öflugan leikmann með gríðarlanga lokka Meistararnir fá góðan liðsstyrk að norðan Benedikt í Fjölni Hilmar Smári og Ægir endursemja við Stjörnuna Snýr aftur á Álftanes með hunangið Bragi semur við nýliðana Sjá meira
„Þetta var heilt yfir mjög góður leikur hjá okkur, líklega langbesti leikurinn okkar í vetur. Við hittum fáránlega vel, hittum eiginlega úr öllu sem að við hentum upp,“ sagði Lárus. „Mér fannst þegar að Tindastóll voru að klóra í bakkann í fyrri hálfleik, þá spilum við góða vörn og Daniel Mortensen var með fáránlegt „fade away“ skot ofan í, þannig að þetta var bara einn af þessum dögum,“ sagði Lárus. Glynn Watson, leikmaður Þórs Þorlákshafnar, var frábær í leiknum og tók Lárus undir það og bætti við að „mér fannst hann eiginlega bara stjórna þessum leik frá A til Ö. Sérstaklega fannst mér hann koma enn sterkari varnarlega í seinni hálfleik hann náði að hjálpa af Thomas Massamba þannig að við náðum að þétta teiginn aðeins betur“, sagði Lárus og bætti við „hann er hrikalega góður.“ „Þetta er fyrsti leikurinn sem að við erum búnir að spila bæði vel í sókn og vörn í vetur að mínu mati. Við erum búnir að spila ágætlega, spilum vel í einn fjórðung en svo hikst í þeim næsta, þannig að vonandi er spilamennska okkar hér í dag eitthvað sem koma skal en við erum ekki að fara hitta hátt í 60% í öllum leikjum,“ sagði Lárus. Þór Þorlákshöfn tekur á móti Grindavík í næstu umferð og legst það verkefni vel í Lárus. „Ég vona að við fáum að vera með slatta af áhorfendum í húsinu, glíma við Ivan undir körfunni, okkur hlakkar til,“ sagði Lárus að lokum.
Subway-deild karla Þór Þorlákshöfn Tengdar fréttir Leik lokið 66-109: Tindastóll - Þór Þ. | Íslandsmeistararnir fóru illa með Tindastól Tindastóll fékk Þór frá Þorlákshöfn í heimsókn í Síkið í kvöld. Heimamenn byrjuðu fyrsta leikhluta betur en gestirnir svöruðu og unnu fyrsta leikhluta með 9 stiga mun og bættu síðan jafnt og þétt í forustuna út leikinn og unnu mjög sannfærandi sigur. Lokatölur 66 – 109. 16. desember 2021 22:35 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Fótbolti „Ég var bara með niðurgang“ Fótbolti Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ Fótbolti Karólína Lea orðin leikmaður Inter Fótbolti Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM Fótbolti Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Fótbolti „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Fótbolti Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Fótbolti Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM Fótbolti Fleiri fréttir Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ „Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Drakk áfengi í fyrsta sinn eftir hann varð NBA meistari Sjáðu þegar Tyrese Haliburton virðist slíta hásin í oddaleiknum OKC byrjað að undirbúa sigurhátíð sína fyrir leikinn Tom Brady setur LeBron James fyrir ofan Jordan Bara fjögur útilið hafa unnið oddaleik um NBA titilinn Durant var uppi á sviði þegar hann frétti af skiptunum Kevin Durant fer til Houston Rockets Valur fær öflugan leikmann með gríðarlanga lokka Meistararnir fá góðan liðsstyrk að norðan Benedikt í Fjölni Hilmar Smári og Ægir endursemja við Stjörnuna Snýr aftur á Álftanes með hunangið Bragi semur við nýliðana Sjá meira
Leik lokið 66-109: Tindastóll - Þór Þ. | Íslandsmeistararnir fóru illa með Tindastól Tindastóll fékk Þór frá Þorlákshöfn í heimsókn í Síkið í kvöld. Heimamenn byrjuðu fyrsta leikhluta betur en gestirnir svöruðu og unnu fyrsta leikhluta með 9 stiga mun og bættu síðan jafnt og þétt í forustuna út leikinn og unnu mjög sannfærandi sigur. Lokatölur 66 – 109. 16. desember 2021 22:35