Fleiri fréttir

Agüero hættur

Sergio Agüero er hættur í fótbolta vegna hjartavandamála. Hann er 33 ára.

Fylgstu með þessum á HM í pílukasti

Í kvöld hefst heimsmeistaramótið í pílukasti í Alexandra höllinni í London. Mótið nýtur mikilla vinsælda hér á landi og er orðinn ómissandi hluti af aðventunni hjá mörgum.

Spádómur Jónasar um Guðjón rættist

Spá Jónasar Þórhallssonar, fyrrverandi formanns knattspyrnudeildar Grindavíkur, um að Guðjón Þórðarson ætti eftir að eiga erfitt með að finna sér vinnu í fótboltanum hér á landi eftir að hann kærði Grindavík reyndist réttur.

Skoraði í hundraðasta leiknum í annað skipti á ferlinum

Riyad Mahrez, leikmaður Manchester City, skoraði eitt af sjö mörkum liðsins í stórsigri gegn Leeds í ensku úrvalsdeildinni í gær. Hann var að spila sinn hundraðasta deildarleik fyrir félagið, en þetta er ekki í fyrsta sinn sem hann skorar í sínum hundraðasta leik.

Ekkert pláss fyrir Salah í heimsliði FIFPro

Í dag var tilkynnt um þá 23 leikmenn sem koma til greina í heimsliði FIFPro þetta árið. Enska úrvalsdeildin á þar tíu fulltrúa, en ekkert pláss er fyrir einn heitasta sóknarmann heimsins um þessar mundir, Mohamed Salah.

Spánverjar í undanúrslit á heimavelli

Spænska kvennalandsliðið í handbolta tryggði sér í kvöld sæti í undanúrslitum heimsmeistaramótsin í handbolta sem fram fer á Spáni um þessar mundir með fimm marka sigri gegn Þjóðverjum, 26-21.

Viktor Gísli og félagar enn taplausir

Viktor Gísli Hallgrímsson og félagar hans í GOG unnu nokkuð sannfærandi níu marka sigur er liðið tók á móti Sønderjyske í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Lokatölur uðru 35-26, en Viktor og félagar haf ekki enn tapað leik á tímabilinu.

Hallbera gengur í raðir Kalmar

Hallbera Gísladóttir, landsliðskona í fótbolta, er á leið til nýliða sænsku úrvalsdeildarinnar, Kalmar.

Himnasending til Framara

Úrvalsdeildarlið Fram hefur náð sér í liðstyrk frá Suður-Ameríku fyrir fyrsta tímabil félagsins í efstu deild í átta ár.

Fengu pítsu og kók en nöguðu líka neglur

Það var spennuþrungið andrúmsloft á hóteli sænska kvennalandsliðsins í handbolta í gærkvöld þegar liðið beið þess að vita örlög sín á HM á Spáni.

Gefur í skyn að hann ætli sér ekki að verja titilinn

Norski heimsmeistarinn Magnus Carlsen hefur gefið í skyn að heimsmeistaraeinvígið sem haldið var í Sameinuðu arabísku furstadæmunum á dögunum hafi verið hans síðasta. Hinn 31 árs gamli Carlsen hafði þar betur gegn Rússanum Ian Nepomniachtchi og vann þá sinn fimmta heimsmeistaratitil.

Guðmundur landsliðsþjálfari: Ég hef bullandi trú

Guðmundur Guðmundsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, mætti í Seinni bylgjuna og ræddi framhaldið hjá strákunum okkar en íslenska landsliðið er á leiðinn á Evrópumeistaramótið eftir áramót.

Sjá næstu 50 fréttir