Fleiri fréttir Agüero hættur Sergio Agüero er hættur í fótbolta vegna hjartavandamála. Hann er 33 ára. 15.12.2021 11:34 Lineker útskýrði umdeildan endi formúlunnar á fótboltamáli Það hafa margir sérfræðingar velt fyrir sér niðurstöðunni í formúlu eitt í ár þar sem Max Verstappen varð heimsmeistari eftir æsispennandi lokakeppni og hann endaði um leið fimm ára sigurgöngu Lewis Hamilton. 15.12.2021 11:31 Fylgstu með þessum á HM í pílukasti Í kvöld hefst heimsmeistaramótið í pílukasti í Alexandra höllinni í London. Mótið nýtur mikilla vinsælda hér á landi og er orðinn ómissandi hluti af aðventunni hjá mörgum. 15.12.2021 11:00 Dómararnir óskuðu eftir að fá að draga rauða spjald Ágústs til baka FH-ingurinn Ágúst Birgisson var rekinn snemma í sturtu í leik FH og Selfoss í Olís deild karla á dögunum en nú er fullsannað að það var rangur dómur. 15.12.2021 10:31 Spádómur Jónasar um Guðjón rættist Spá Jónasar Þórhallssonar, fyrrverandi formanns knattspyrnudeildar Grindavíkur, um að Guðjón Þórðarson ætti eftir að eiga erfitt með að finna sér vinnu í fótboltanum hér á landi eftir að hann kærði Grindavík reyndist réttur. 15.12.2021 10:00 Spá Söru ekki á pall í Dúbaí: Alltaf eitthvað sem bítur hana í rassinn Það verða mörg augu á Söru Sigmundsdóttur þegar keppni hefst á Dubai CrossFit Championship mótinu í Sameinuðu arabísku furstadæmunum á morgun. 15.12.2021 09:31 Spáir því að Clayton bræði Ísmanninn Heimsmeistaramótið í pílukasti hefst í Alexandra höllinni í dag. Eins og síðustu ár verður sýnt frá mótinu á Stöð 2 Sport. 15.12.2021 09:00 Hneykslaður á hlutverki sonar síns: „Enn einn þjálfarinn sem hefur ekki hundsvit á fótbolta“ Þórhallur Dan Jóhannsson, fyrrverandi leikmaður Fylkis, gefur lítið fyrir hæfileika þjálfara liðsins í sumar. Þá segir hann þjálfara U21-landsliðsins ekki hafa hundsvit á fótbolta. 15.12.2021 08:30 Teknir í smitpróf daglega vegna kórónuveirukrísunnar Forráðamenn ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta hafa gripið til ráðstafana eftir að metfjöldi kórónuveirusmita greindist hjá leikmönnum og starfsliði félaganna tuttugu í deildinni. 15.12.2021 08:01 Curry sló metið og fagnaði með þeim sem átti það Stephen Curry getur nú státað sig af því að hafa skorað fleiri þriggja stiga körfur en nokkur leikmaður í sögu NBA-deildarinnar. Hann sló met Ray Allen í nótt, fyrir framan fráfarandi methafa. 15.12.2021 07:30 Skoraði í hundraðasta leiknum í annað skipti á ferlinum Riyad Mahrez, leikmaður Manchester City, skoraði eitt af sjö mörkum liðsins í stórsigri gegn Leeds í ensku úrvalsdeildinni í gær. Hann var að spila sinn hundraðasta deildarleik fyrir félagið, en þetta er ekki í fyrsta sinn sem hann skorar í sínum hundraðasta leik. 15.12.2021 07:00 Dagskráin í dag: Heimsmeistaramótið í pílukasti hefst Sportrásir Stöðvar 2 bjóða upp á fimm beinar útsendingar í dag, en þar á meðal eru fyrstu viðureignir heimsmeistaramótsins í pílukasti. 15.12.2021 06:00 Ekkert pláss fyrir Salah í heimsliði FIFPro Í dag var tilkynnt um þá 23 leikmenn sem koma til greina í heimsliði FIFPro þetta árið. Enska úrvalsdeildin á þar tíu fulltrúa, en ekkert pláss er fyrir einn heitasta sóknarmann heimsins um þessar mundir, Mohamed Salah. 14.12.2021 23:30 Patrekur: Var búinn að segja við hann að ég tæki hann út af ef hann færi úr færunum Patrekur Jóhannesson, þjálfari Stjörnunnar, var merkilega rólegur eftir sigurinn á Aftureldingu, 36-35, í 32-liða úrslitum Coca Cola-bikars karla í kvöld, enda ekki að byrja í bransanum. 14.12.2021 22:51 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Afturelding 36-35 | Stjörnumenn áfram eftir tvíframlengdan leik Stjarnan komst í kvöld áfram í sextán liða úrslit Coca Cola bikars karla í handbolta eftir sigur á Aftureldingu, 36-35, í tvíframlengdum leik í Mýrinni í Garðabænum. 14.12.2021 22:40 „Annað hvort er maður hetjan eða skúrkurinn og í dag var ég skúrkurinn“ Blær Hinriksson var skiljanlega svekktur eftir tap Aftureldingar fyrir Stjörnunni, 36-35, í tvíframlengdum leik í 32-liða úrslitum Coca Cola bikars karla í kvöld. 14.12.2021 22:38 Heimsmeistaramótið í pílukasti hefst á morgun: „Þetta eru alveg ótrúlegar vinsældir“ Heimsmeistaramótið í pílukasti hefst á morgun, en eins og síðustu ár verður keppt í Ally Pally í London og úrslitin ráðast þann 3. janúar á næsta ári. Páll Sævar Guðjónsson, einn helsti pílusérfræðingur landsins, segir að búast megi við afar spennandi baráttu um heimsmeistaratitilinn. 14.12.2021 22:30 Englandsmeistararnir léku sér að Leeds | Aston Villa hafði betur gegn gamla stjóranum Englandsmeistarar Manchester City unnu sinn sjöunda deildarleik í röð með 7-0 sigri gegn Leeds er liðin mættust á Ethiad leikvanginum í Manchester í kvöld. 14.12.2021 22:00 Spánverjar í undanúrslit á heimavelli Spænska kvennalandsliðið í handbolta tryggði sér í kvöld sæti í undanúrslitum heimsmeistaramótsin í handbolta sem fram fer á Spáni um þessar mundir með fimm marka sigri gegn Þjóðverjum, 26-21. 14.12.2021 21:13 Viktor Gísli og félagar enn taplausir Viktor Gísli Hallgrímsson og félagar hans í GOG unnu nokkuð sannfærandi níu marka sigur er liðið tók á móti Sønderjyske í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Lokatölur uðru 35-26, en Viktor og félagar haf ekki enn tapað leik á tímabilinu. 14.12.2021 20:15 Böðvar í byrjunarliðinu er Helsingborg tryggði sér sæti í úrvalsdeild Böðvar Böðvarsson var í byrjunarliði Helsingborg er liðið tryggði sér sæti í sænsku úrvalsdeildinni með 1-3 útisigri gegn Halmstad. 14.12.2021 20:08 Stórleikur Bjarka skilaði Lemgo áfram | Þrettán íslensk mörk í öruggum sigri Gummersbach Það voru Íslendingar í eldlínunni í tveimur leikjum í 16-liða úrslitum þýska bikarsins í handbolta í kvöld. Bjarki Már Elísson skoraði 13 mörk er Lemgo sló Fuchse Berlin út í framlengdum leik og Íslendingalið Gummersbach vann öruggan tólf marka sigur gegn Nordhorn-Lingen. 14.12.2021 19:35 Íslendingarnir höfðu hægt um sig er Magdeburg sigraði toppslaginn Ómar Ingi Magnússon og Gísli Þorgeir Kristjánsson höfðu hægt um sig er Magdeburg hafði betur gegn Sävehof í toppslag C-riðils Evrópudeildarinnar í handbolta í kvöld, 26-29. 14.12.2021 19:19 Hallbera gengur í raðir Kalmar Hallbera Gísladóttir, landsliðskona í fótbolta, er á leið til nýliða sænsku úrvalsdeildarinnar, Kalmar. 14.12.2021 18:31 Danir stungu af í seinni hálfleik og eru á leið í undanúrslit Danska kvennalandsliðið í handbolta tryggði sér í dag sæti í undanúrslitum Heimsmeistaramótsins í handbolta með öruggum fimm marka sigri gegn Brasilíu, 30-25. 14.12.2021 17:57 Ranieri vill að sínir menn verði eins og „ísmenn“ inn á vellinum Claudio Ranieri hefur einfalda uppskrift fyrir sína leikmenn í Watford ætli liðið að bjarga sér frá falli úr deildinni næsta vor. 14.12.2021 17:00 Keilari ársins nýkomin með íslenskan ríkisborgararétt Keilusamband Íslands KLÍ hefur útnefnt þau Mariku Katarinu E. Lönnroth og Gunnar Þór Ásgeirsson sem keilara ársins hjá konum og körlum. 14.12.2021 16:31 Tveir Íslendingar í byrjunarliðinu í bikarsigri Feneyjarliðsins Íslendingaliðið Venezia tryggði sér sæti í sextán liða úrslitum ítalska bikarsins eftir 3-1 heimasigur á b-deildarliði Ternana. 14.12.2021 15:55 Himnasending til Framara Úrvalsdeildarlið Fram hefur náð sér í liðstyrk frá Suður-Ameríku fyrir fyrsta tímabil félagsins í efstu deild í átta ár. 14.12.2021 15:31 Aldís Kara kjörin skautakona ársins eftir sögulegt ár Skautasamband Íslands hefur valið Aldísi Köru Bergsdóttur sem skautakonu ársins 2021 en það er óhætt að segja að hún hafi skrifað sögu skautaíþróttarinnar á árinu 2021. 14.12.2021 15:00 Fengu pítsu og kók en nöguðu líka neglur Það var spennuþrungið andrúmsloft á hóteli sænska kvennalandsliðsins í handbolta í gærkvöld þegar liðið beið þess að vita örlög sín á HM á Spáni. 14.12.2021 14:31 ÓL-meistari kærður fyrir að brjóta á þrettán ára dóttur þjálfara síns Fyrrverandi tvöfaldur Ólympíumeistari á nú á hættu að vera dæmdur í tuttugu ára fangelsi fyrir barnaníð. 14.12.2021 14:00 Úrslitadagskráin í Smáranum klár Nú er orðið ljóst hvaða lið mætast í úrslitavikunni í VÍS-bikarnum í körfubolta í byrjun næsta árs. 14.12.2021 13:49 Vill ekki fara til Man. Utd. eða Bayern vegna veðursins Faðir Frenkies de Jong, hollenska landsliðsmannsins hjá Barcelona, segir að hann muni ekki fara til Manchester United eða Bayern München vegna veðursins í Manchester og München. 14.12.2021 13:30 Gefur í skyn að hann ætli sér ekki að verja titilinn Norski heimsmeistarinn Magnus Carlsen hefur gefið í skyn að heimsmeistaraeinvígið sem haldið var í Sameinuðu arabísku furstadæmunum á dögunum hafi verið hans síðasta. Hinn 31 árs gamli Carlsen hafði þar betur gegn Rússanum Ian Nepomniachtchi og vann þá sinn fimmta heimsmeistaratitil. 14.12.2021 13:17 „Var búin að læra helling en var kannski ekki á góðum stað“ Seinni bylgjan valdi Theu Imani Sturludóttur úr Val besta leikmann fyrri hluta Olís deildar kvenna í handbolta. Thea var að því tilefni í viðtali í jólaþættinum. 14.12.2021 13:01 Lewis Hamilton sleginn til riddara á morgun Þetta var ekki góður sunnudagur fyrir breska ökukappann Lewis Hamilton en þetta ætti að vera aftur á móti góður miðvikudagur fyrir hann. 14.12.2021 12:01 Fyrirliðabandið tekið af Aubameyang Pierre-Emerick Aubameayng er ekki lengur fyrirliði Arsenal. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá félaginu. 14.12.2021 11:38 Eiginkona Lindelöfs fékk hroll og segir fylgst með hjarta hans Victor Lindelöf, miðvörður Manchester United, varð að hætta leik gegn Norwich á sunnudag eftir að hafa átt erfitt með andardrátt. Eiginkona hans, Maja, greinir frá því að fylgst sé með hjartslætti Svíans. 14.12.2021 11:30 Ætlaði ekki að deyja fyrr en liðið hans hefði unnið titilinn Edmundo Iniguez er orðinn 91 árs gamall og hefur því lifað tímana tvenna. Hann upplifði hins vegar langþráða stund um helgina. 14.12.2021 11:01 Guðmundur landsliðsþjálfari: Ég hef bullandi trú Guðmundur Guðmundsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, mætti í Seinni bylgjuna og ræddi framhaldið hjá strákunum okkar en íslenska landsliðið er á leiðinn á Evrópumeistaramótið eftir áramót. 14.12.2021 10:31 Lee Sharpe var of stór fyrir Grindavík og datt í það á Sjómannahelginni Jónas Þórhallsson, fyrrverandi formaður knattspyrnudeildar Grindavíkur, viðurkennir að Lee Sharpe hafi verið of stór biti fyrir félagið. 14.12.2021 10:00 Evrópumeistarinn: Fyrst heim að knúsa börnin og svo bara dýralækningarnar Evrópumeistarinn okkar stoppaði hjá Rikka G á leið sinni frá flugvellinum og heim í Borgarfjörðinn eftir frábært Evrópumót hjá henni í Västerås í Svíþjóð um helgina. 14.12.2021 09:31 „Þessi fótur lagast seinna, ég er allavega búin að vinna þetta núna“ Lokadagur Evrópumótsins í hópfimleikum var dramatískur í meira lagi fyrir Andreu Sif Pétursdóttur, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins. Hún sleit hásin en varð Evrópumeistari. 14.12.2021 09:00 Solskjær gaf jólagjafir eftir að hafa verið rekinn Norski knattspyrnustjórinn Ole Gunnar Solskjær kom öllum á óvart á sínum gamla vinnustað hjá Manchester United og útdeildi jólapökkum. 14.12.2021 08:30 Sjá næstu 50 fréttir
Agüero hættur Sergio Agüero er hættur í fótbolta vegna hjartavandamála. Hann er 33 ára. 15.12.2021 11:34
Lineker útskýrði umdeildan endi formúlunnar á fótboltamáli Það hafa margir sérfræðingar velt fyrir sér niðurstöðunni í formúlu eitt í ár þar sem Max Verstappen varð heimsmeistari eftir æsispennandi lokakeppni og hann endaði um leið fimm ára sigurgöngu Lewis Hamilton. 15.12.2021 11:31
Fylgstu með þessum á HM í pílukasti Í kvöld hefst heimsmeistaramótið í pílukasti í Alexandra höllinni í London. Mótið nýtur mikilla vinsælda hér á landi og er orðinn ómissandi hluti af aðventunni hjá mörgum. 15.12.2021 11:00
Dómararnir óskuðu eftir að fá að draga rauða spjald Ágústs til baka FH-ingurinn Ágúst Birgisson var rekinn snemma í sturtu í leik FH og Selfoss í Olís deild karla á dögunum en nú er fullsannað að það var rangur dómur. 15.12.2021 10:31
Spádómur Jónasar um Guðjón rættist Spá Jónasar Þórhallssonar, fyrrverandi formanns knattspyrnudeildar Grindavíkur, um að Guðjón Þórðarson ætti eftir að eiga erfitt með að finna sér vinnu í fótboltanum hér á landi eftir að hann kærði Grindavík reyndist réttur. 15.12.2021 10:00
Spá Söru ekki á pall í Dúbaí: Alltaf eitthvað sem bítur hana í rassinn Það verða mörg augu á Söru Sigmundsdóttur þegar keppni hefst á Dubai CrossFit Championship mótinu í Sameinuðu arabísku furstadæmunum á morgun. 15.12.2021 09:31
Spáir því að Clayton bræði Ísmanninn Heimsmeistaramótið í pílukasti hefst í Alexandra höllinni í dag. Eins og síðustu ár verður sýnt frá mótinu á Stöð 2 Sport. 15.12.2021 09:00
Hneykslaður á hlutverki sonar síns: „Enn einn þjálfarinn sem hefur ekki hundsvit á fótbolta“ Þórhallur Dan Jóhannsson, fyrrverandi leikmaður Fylkis, gefur lítið fyrir hæfileika þjálfara liðsins í sumar. Þá segir hann þjálfara U21-landsliðsins ekki hafa hundsvit á fótbolta. 15.12.2021 08:30
Teknir í smitpróf daglega vegna kórónuveirukrísunnar Forráðamenn ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta hafa gripið til ráðstafana eftir að metfjöldi kórónuveirusmita greindist hjá leikmönnum og starfsliði félaganna tuttugu í deildinni. 15.12.2021 08:01
Curry sló metið og fagnaði með þeim sem átti það Stephen Curry getur nú státað sig af því að hafa skorað fleiri þriggja stiga körfur en nokkur leikmaður í sögu NBA-deildarinnar. Hann sló met Ray Allen í nótt, fyrir framan fráfarandi methafa. 15.12.2021 07:30
Skoraði í hundraðasta leiknum í annað skipti á ferlinum Riyad Mahrez, leikmaður Manchester City, skoraði eitt af sjö mörkum liðsins í stórsigri gegn Leeds í ensku úrvalsdeildinni í gær. Hann var að spila sinn hundraðasta deildarleik fyrir félagið, en þetta er ekki í fyrsta sinn sem hann skorar í sínum hundraðasta leik. 15.12.2021 07:00
Dagskráin í dag: Heimsmeistaramótið í pílukasti hefst Sportrásir Stöðvar 2 bjóða upp á fimm beinar útsendingar í dag, en þar á meðal eru fyrstu viðureignir heimsmeistaramótsins í pílukasti. 15.12.2021 06:00
Ekkert pláss fyrir Salah í heimsliði FIFPro Í dag var tilkynnt um þá 23 leikmenn sem koma til greina í heimsliði FIFPro þetta árið. Enska úrvalsdeildin á þar tíu fulltrúa, en ekkert pláss er fyrir einn heitasta sóknarmann heimsins um þessar mundir, Mohamed Salah. 14.12.2021 23:30
Patrekur: Var búinn að segja við hann að ég tæki hann út af ef hann færi úr færunum Patrekur Jóhannesson, þjálfari Stjörnunnar, var merkilega rólegur eftir sigurinn á Aftureldingu, 36-35, í 32-liða úrslitum Coca Cola-bikars karla í kvöld, enda ekki að byrja í bransanum. 14.12.2021 22:51
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Afturelding 36-35 | Stjörnumenn áfram eftir tvíframlengdan leik Stjarnan komst í kvöld áfram í sextán liða úrslit Coca Cola bikars karla í handbolta eftir sigur á Aftureldingu, 36-35, í tvíframlengdum leik í Mýrinni í Garðabænum. 14.12.2021 22:40
„Annað hvort er maður hetjan eða skúrkurinn og í dag var ég skúrkurinn“ Blær Hinriksson var skiljanlega svekktur eftir tap Aftureldingar fyrir Stjörnunni, 36-35, í tvíframlengdum leik í 32-liða úrslitum Coca Cola bikars karla í kvöld. 14.12.2021 22:38
Heimsmeistaramótið í pílukasti hefst á morgun: „Þetta eru alveg ótrúlegar vinsældir“ Heimsmeistaramótið í pílukasti hefst á morgun, en eins og síðustu ár verður keppt í Ally Pally í London og úrslitin ráðast þann 3. janúar á næsta ári. Páll Sævar Guðjónsson, einn helsti pílusérfræðingur landsins, segir að búast megi við afar spennandi baráttu um heimsmeistaratitilinn. 14.12.2021 22:30
Englandsmeistararnir léku sér að Leeds | Aston Villa hafði betur gegn gamla stjóranum Englandsmeistarar Manchester City unnu sinn sjöunda deildarleik í röð með 7-0 sigri gegn Leeds er liðin mættust á Ethiad leikvanginum í Manchester í kvöld. 14.12.2021 22:00
Spánverjar í undanúrslit á heimavelli Spænska kvennalandsliðið í handbolta tryggði sér í kvöld sæti í undanúrslitum heimsmeistaramótsin í handbolta sem fram fer á Spáni um þessar mundir með fimm marka sigri gegn Þjóðverjum, 26-21. 14.12.2021 21:13
Viktor Gísli og félagar enn taplausir Viktor Gísli Hallgrímsson og félagar hans í GOG unnu nokkuð sannfærandi níu marka sigur er liðið tók á móti Sønderjyske í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Lokatölur uðru 35-26, en Viktor og félagar haf ekki enn tapað leik á tímabilinu. 14.12.2021 20:15
Böðvar í byrjunarliðinu er Helsingborg tryggði sér sæti í úrvalsdeild Böðvar Böðvarsson var í byrjunarliði Helsingborg er liðið tryggði sér sæti í sænsku úrvalsdeildinni með 1-3 útisigri gegn Halmstad. 14.12.2021 20:08
Stórleikur Bjarka skilaði Lemgo áfram | Þrettán íslensk mörk í öruggum sigri Gummersbach Það voru Íslendingar í eldlínunni í tveimur leikjum í 16-liða úrslitum þýska bikarsins í handbolta í kvöld. Bjarki Már Elísson skoraði 13 mörk er Lemgo sló Fuchse Berlin út í framlengdum leik og Íslendingalið Gummersbach vann öruggan tólf marka sigur gegn Nordhorn-Lingen. 14.12.2021 19:35
Íslendingarnir höfðu hægt um sig er Magdeburg sigraði toppslaginn Ómar Ingi Magnússon og Gísli Þorgeir Kristjánsson höfðu hægt um sig er Magdeburg hafði betur gegn Sävehof í toppslag C-riðils Evrópudeildarinnar í handbolta í kvöld, 26-29. 14.12.2021 19:19
Hallbera gengur í raðir Kalmar Hallbera Gísladóttir, landsliðskona í fótbolta, er á leið til nýliða sænsku úrvalsdeildarinnar, Kalmar. 14.12.2021 18:31
Danir stungu af í seinni hálfleik og eru á leið í undanúrslit Danska kvennalandsliðið í handbolta tryggði sér í dag sæti í undanúrslitum Heimsmeistaramótsins í handbolta með öruggum fimm marka sigri gegn Brasilíu, 30-25. 14.12.2021 17:57
Ranieri vill að sínir menn verði eins og „ísmenn“ inn á vellinum Claudio Ranieri hefur einfalda uppskrift fyrir sína leikmenn í Watford ætli liðið að bjarga sér frá falli úr deildinni næsta vor. 14.12.2021 17:00
Keilari ársins nýkomin með íslenskan ríkisborgararétt Keilusamband Íslands KLÍ hefur útnefnt þau Mariku Katarinu E. Lönnroth og Gunnar Þór Ásgeirsson sem keilara ársins hjá konum og körlum. 14.12.2021 16:31
Tveir Íslendingar í byrjunarliðinu í bikarsigri Feneyjarliðsins Íslendingaliðið Venezia tryggði sér sæti í sextán liða úrslitum ítalska bikarsins eftir 3-1 heimasigur á b-deildarliði Ternana. 14.12.2021 15:55
Himnasending til Framara Úrvalsdeildarlið Fram hefur náð sér í liðstyrk frá Suður-Ameríku fyrir fyrsta tímabil félagsins í efstu deild í átta ár. 14.12.2021 15:31
Aldís Kara kjörin skautakona ársins eftir sögulegt ár Skautasamband Íslands hefur valið Aldísi Köru Bergsdóttur sem skautakonu ársins 2021 en það er óhætt að segja að hún hafi skrifað sögu skautaíþróttarinnar á árinu 2021. 14.12.2021 15:00
Fengu pítsu og kók en nöguðu líka neglur Það var spennuþrungið andrúmsloft á hóteli sænska kvennalandsliðsins í handbolta í gærkvöld þegar liðið beið þess að vita örlög sín á HM á Spáni. 14.12.2021 14:31
ÓL-meistari kærður fyrir að brjóta á þrettán ára dóttur þjálfara síns Fyrrverandi tvöfaldur Ólympíumeistari á nú á hættu að vera dæmdur í tuttugu ára fangelsi fyrir barnaníð. 14.12.2021 14:00
Úrslitadagskráin í Smáranum klár Nú er orðið ljóst hvaða lið mætast í úrslitavikunni í VÍS-bikarnum í körfubolta í byrjun næsta árs. 14.12.2021 13:49
Vill ekki fara til Man. Utd. eða Bayern vegna veðursins Faðir Frenkies de Jong, hollenska landsliðsmannsins hjá Barcelona, segir að hann muni ekki fara til Manchester United eða Bayern München vegna veðursins í Manchester og München. 14.12.2021 13:30
Gefur í skyn að hann ætli sér ekki að verja titilinn Norski heimsmeistarinn Magnus Carlsen hefur gefið í skyn að heimsmeistaraeinvígið sem haldið var í Sameinuðu arabísku furstadæmunum á dögunum hafi verið hans síðasta. Hinn 31 árs gamli Carlsen hafði þar betur gegn Rússanum Ian Nepomniachtchi og vann þá sinn fimmta heimsmeistaratitil. 14.12.2021 13:17
„Var búin að læra helling en var kannski ekki á góðum stað“ Seinni bylgjan valdi Theu Imani Sturludóttur úr Val besta leikmann fyrri hluta Olís deildar kvenna í handbolta. Thea var að því tilefni í viðtali í jólaþættinum. 14.12.2021 13:01
Lewis Hamilton sleginn til riddara á morgun Þetta var ekki góður sunnudagur fyrir breska ökukappann Lewis Hamilton en þetta ætti að vera aftur á móti góður miðvikudagur fyrir hann. 14.12.2021 12:01
Fyrirliðabandið tekið af Aubameyang Pierre-Emerick Aubameayng er ekki lengur fyrirliði Arsenal. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá félaginu. 14.12.2021 11:38
Eiginkona Lindelöfs fékk hroll og segir fylgst með hjarta hans Victor Lindelöf, miðvörður Manchester United, varð að hætta leik gegn Norwich á sunnudag eftir að hafa átt erfitt með andardrátt. Eiginkona hans, Maja, greinir frá því að fylgst sé með hjartslætti Svíans. 14.12.2021 11:30
Ætlaði ekki að deyja fyrr en liðið hans hefði unnið titilinn Edmundo Iniguez er orðinn 91 árs gamall og hefur því lifað tímana tvenna. Hann upplifði hins vegar langþráða stund um helgina. 14.12.2021 11:01
Guðmundur landsliðsþjálfari: Ég hef bullandi trú Guðmundur Guðmundsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, mætti í Seinni bylgjuna og ræddi framhaldið hjá strákunum okkar en íslenska landsliðið er á leiðinn á Evrópumeistaramótið eftir áramót. 14.12.2021 10:31
Lee Sharpe var of stór fyrir Grindavík og datt í það á Sjómannahelginni Jónas Þórhallsson, fyrrverandi formaður knattspyrnudeildar Grindavíkur, viðurkennir að Lee Sharpe hafi verið of stór biti fyrir félagið. 14.12.2021 10:00
Evrópumeistarinn: Fyrst heim að knúsa börnin og svo bara dýralækningarnar Evrópumeistarinn okkar stoppaði hjá Rikka G á leið sinni frá flugvellinum og heim í Borgarfjörðinn eftir frábært Evrópumót hjá henni í Västerås í Svíþjóð um helgina. 14.12.2021 09:31
„Þessi fótur lagast seinna, ég er allavega búin að vinna þetta núna“ Lokadagur Evrópumótsins í hópfimleikum var dramatískur í meira lagi fyrir Andreu Sif Pétursdóttur, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins. Hún sleit hásin en varð Evrópumeistari. 14.12.2021 09:00
Solskjær gaf jólagjafir eftir að hafa verið rekinn Norski knattspyrnustjórinn Ole Gunnar Solskjær kom öllum á óvart á sínum gamla vinnustað hjá Manchester United og útdeildi jólapökkum. 14.12.2021 08:30