Fleiri fréttir Bakslag hjá Zion: Spilar ekki fyrr en á nýju ári Það verður seint sagt að NBA-ferill Zion Williamson hafi verið dans á rósum til þessa. Frá því New Orleans Pelicans valdi Zion í nýliðavali deildarinnar árið 2019 hefur hann verið meira og minna meiddur. Hann mun ekki spila aftur fyrr en á næsta ári. 13.12.2021 23:30 Brutu óskrifaða reglu NFL-deildarinnar og var í kjölfarið pakkað saman Kansas City Chiefs kjöldró Las Vegas Raiders í NFL-deildinni í gærkvöld. Lokatölur á Arrowead-vellinum í Kansas 48-9 heimamönnum í vil sem hafa verið á góðu skriði undanfarnar vikur. 13.12.2021 23:01 Aldrei fleiri smit á jafn skömmum tíma í ensku úrvalsdeldinni Alls hafa 42 leikmenn enskur úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu smitast af kórónuveirunni á síðustu sjö dögum. Aldrei hafa fleiri leikmenn smitast á jafn skömmum tíma. 13.12.2021 22:30 Umfjöllun og myndir: Valur - Njarðvík 72-71 | Valsmenn í undanúrslit eftir sigur á bikarmeisturunum Valur er síðasta liðið til að tryggja sér farseðil í undanúrslit VÍS bikarsins. Valur vann eins stigs sigur gegn ríkjandi bikarmeisturum Njarðvíkur 72-71. 13.12.2021 22:00 Roma ekki í vandræðum gegn Spezia Lærisveinar José Mourinho í Roma voru ekki í teljandi vandræðum gegn Spezia er liðin mættust í eina leik dagsins í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni. 13.12.2021 21:52 Keflavík í undanúrslit bikarsins Keflavík tryggði sér sæti í undanúrslitum VÍS-bikars karla í körfubolta er liðið lagði Hauka í kvöld, lokatölur í Keflavík 101-92 heimamönnum í vil. 13.12.2021 21:20 Noregur áfram eftir sigur á heimsmeisturunum | Frakkland með fullt hús stiga Noregur vann dramatískan sigur á heimsmeisturum Hollands í milliriðli tvö á heimsmeistaramóti kvenna í handbolta í kvöld. Hollendingar eru þar með úr leik. Þá vann Frakkland öruggan sigur og fer í 8-liða úrslit með fullt hús stiga. 13.12.2021 21:01 Conte tilbúinn að leyfa Dele Alli að fara Það virðist sem Antonio Conte sé sömu skoðunar og José Mourinho þegar kemur að Dele Alli, sóknarþenkjandi miðjumanni Tottenham Hotspur. Conte hefur ákveðið að leyfa Dele að fara frá félaginu í janúar, skiptir litlu máli hvort um sé að ræða lán eða sölu. 13.12.2021 20:30 Rúnar skaut ÍBV áfram ÍBV lagði Fram í Coca Cola-bikar karla í handbolta í kvöld. Lokatölur í Safamýri 29-25 gestunum frá Vestmannaeyjum í vil. 13.12.2021 20:05 Milos látinn fara frá Hammarby Milos Milojevic, fyrrverandi þjálfari Víkings og Breiðabliks, var í dag látinn taka poka sinn hjá sænska félaginu Hammarby. Milos hefur verið orðaður við norska stórliðið Rosenborg en viðræður sigldu í strand. Hann er nú án atvinnu. 13.12.2021 19:00 Seinni bylgjan um hrun Aftureldingar í Garðabæ: „Þetta er bara andlegt þrot“ Afturelding henti frá sér því sem virtist unninn leikur er liðið mætti Stjörnunni í Garðabæ í Olís-deild karla í handbolta um helgina. Eftir að hafa verið tíu mörkum yfir fór það svo að leiknum lauk með jafntefli, lokatölur 26-26. 13.12.2021 18:31 Þróttur sækir sóknarmann úr Kópavogi Danielle Marcano mun leika með Þrótti Reykjavík í Pepsi Max deild kvenna í knattspyrnu næsta sumar. Hún lék með HK í Lengjudeild kvenna síðasta sumar. 13.12.2021 17:46 Guðrún Brá og Haraldur Franklín kylfingar ársins Guðrún Brá Björgvinsdóttir og Haraldur Franklín Magnús voru valin kylfingar ársins af Golfsambandi Íslands. Þetta er annað árið í röð sem Guðrún Brá fær þessa viðurkenningu og í þriðja sinn sem Haraldur fær hana. 13.12.2021 17:01 Samuel Eto'o kom ríkjandi forseta úr embætti og er tekinn sjálfur við Kamerúnska knattspyrnugoðsögnin Samuel Eto'o er kominn í valdastöðu í heimalandinu. 13.12.2021 16:30 Púertó Ríkó vann uppgjör margrasskelltu liðanna á HM kvenna Púertó Ríkó tryggði sér fimmta sætið í milliriðli tvö á heimsmeistaramóti kvenna í handbolta eftir þriggja marka sigur á Kasakstan, 30-27, í lokaleik liðanna á mótinu. 13.12.2021 16:05 Íslensk ættaði Daninn náði markameti í bestu deild heims í gær Hans Lindberg hélt upp á fertugsafmælið sitt í ágúst en hann er enn að spila í þýsku deildinni og nú farinn að komast yfir met í deildinni. 13.12.2021 15:31 Manchester United varð að loka æfingasvæðinu Kórónuveiran ætlar að vera erfið viðureignar fyrir Manchester United og nú hefur verið tekin sú ákvörðun að loka æfingasvæði félagsins í sólarhring. 13.12.2021 15:26 Bróðir Lewis Hamilton segir FIA vera til skammar og fékk „like“ frá Usain Bolt Lewis Hamilton missti heimsmeistaratitilinn í formúlu eitt um helgina til Max Verstappen eftir dramatískan og umdeildan lokakafla þar sem Verstappen komst fram úr honum á síðasta hringnum. 13.12.2021 15:00 Líkti Elínu Klöru við fyrirliða norska landsliðsins Svava Kristín Grétarsdóttir og sérfræðingar Seinni bylgjunnar gerðu upp fyrri hluta Olís-deildar kvenna í sérstökum jólaþætti í gær. Þar fóru þær meðal annars yfir bestu frammistöðu tímabilsins til þessa. 13.12.2021 14:31 Liverpool mætir Inter og Man. Utd. Atlético Madrid Dregið var aftur í sextán liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í dag. Liverpool dróst gegn Inter, Manchester United gegn Atlético Madrid og þá eigast Real Madrid og Paris Saint-Germain við. 13.12.2021 14:20 Agüero neyðist til að hætta Argentínski knattspyrnumaðurinn Sergio Agüero, leikmaður Barcelona, mun á miðvikudag greina formlega frá því að hann sé hættur í fótbolta. 13.12.2021 14:01 Íslendingaslagur í umspili í Sambandsdeildinni Íslendingaliðin Midtjylland og PAOK mætast í umspili um sæti í sextán liða úrslitum Sambandsdeildar Evrópu. 13.12.2021 13:31 ÍBV landaði bolvíska markahróknum Andri Rúnar Bjarnason, sem kvaddi Ísland sem einn þeirra sem deila markametinu í efstu deild í fótbolta, verður með í deildinni á nýjan leik næsta sumar, sem leikmaður ÍBV. 13.12.2021 13:31 Dregið aftur í Meistaradeildinni Dregið verður aftur í sextán liða úrslit Meistaradeildar Evrópu. Búið er að ógilda dráttinn sem fór fram í morgun. 13.12.2021 13:00 Maradona slagur í Evrópudeildinni Verkefnið verður ekki mikið léttara fyrir Börsunga þótt að þeir séu að spila í Evrópudeildinni en ekki í Meistaradeildinni eftir áramót. 13.12.2021 12:31 Mögulega dregið aftur eftir klúður varðandi Man. Utd Mistök virtust eiga sér stað í beinni útsendingu frá því þegar dregið var í 16-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í fótbolta í dag. UEFA hefur ekki tjáð sig um málið en mögulegt er að dregið verði að nýju. 13.12.2021 12:18 Rakel Dögg: Að vera þjálfari er ein tegund af sjálfspíningarhvöt Rakel Dögg Bragadóttir, þjálfari Stjörnunnar í Olís deild kvenna í handbolta, var í viðtali í jólaþætti Seinni bylgjunnar og ræddi meðal þá staðreynd að hún sé eina konan sem þjálfar í kvennadeildinni á þessu tímabili. 13.12.2021 12:00 Uppfært: Drátturinn sem úrskurðaður var ógildur Cristiano Ronaldo og Lionel Messi, tveir af bestu knattspyrnumönnum sögunnar, mætast í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta með liðum Manchester United og PSG. Dregið var í beinni útsendingu á Vísi dag. 13.12.2021 11:23 Grindvíkingar segjast ekki hafa hlustað á leikhlé Stjörnumanna Daníel Guðni Guðmundsson, þjálfari Grindavíkur, segir að Grindvíkingar hafi ekki hlustað á leikhlé Stjörnumanna í leik liðanna í Subway-deild karla á dögunum. 13.12.2021 11:14 Norskur rappari reiður eftir að Alfons og félagar fögnuðu titlinum Alfons Sampsted, félagar hans í Bodö/Glimt og stuðningsmenn liðsins fögnuðu í gær meistaratitli annað árið í röð í norska fótboltanum. Ekki voru allir hrifnir af fagnaðarlátunum. 13.12.2021 10:30 Einn af tólf ára guttunum sem stofnuðu HK á sínum tíma Einar Þorvarðarson var ekki bara lykilleikmaður íslenska handboltalandsliðsins í langan tíma og framkvæmdastjóri HSÍ í enn lengri tíma. Hann á mikinn þátt í stofnun eins af félögunum sem nú skipa Olís deild karla í handbolta. 13.12.2021 10:01 „Aldrei grátið eins mikið og síðastliðinn mánuð“ Tveir vinir kylfingsins Kevins Na hafa fallið frá síðasta mánuðinn og hann minntist þeirra í tilfinningaþrungnu viðtali eftir að hafa ásamt Jason Kokrak unnið sigur á QBE Shootout paramótinu í golfi í gær. 13.12.2021 09:30 Þjálfari Gumma Tóta lofaði að fækka fötum og stóð við það Guðmundur Þórarinsson og félagar í New York City tryggðu sér bandaríska meistaratitilinn um helgina eftir sigur á Portland Timbers í vítakeppni í úrslitaleiknum. 13.12.2021 09:00 Kimmich enn að jafna sig og sér eftir því að hafa ekki fengið bólusetningu Þýski landsliðsmaðurinn Joshua Kimmich hefur ekki getað æft fótbolta af fullum krafti vegna minni háttar lungnavandamála og viðurkennir að hann sjái eftir því að hafa ekki fengið bólusetningu gegn Covid-19. 13.12.2021 08:31 Ætlaði að kynna Guðjón sem nýjan þjálfara en fékk símtal sama dag: „Gaui er að fara upp í flugvél“ Jónas Þórhallsson, fyrrverandi formaður knattspyrnudeildar Grindavíkur til margra ára, boðaði til blaðamannafundar til að kynna Guðjón Þórðarson sem nýjan þjálfara Grindavíkur árið 2004 en frétti svo af því sama morgun að Guðjón væri í flugi á leið til Englands. 13.12.2021 08:00 Fór yfir fimmtíu stig eftir sekt fyrir að blóta áhorfanda Kevin Durant skoraði yfir fimmtíu stig í einum og sama leiknum og LeBron James átti stórleik fyrir LA Lakers í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. 13.12.2021 07:31 Kínverjar drógu sig úr keppni vegna smits Kínverska kvennalandsliðið í handbolta dró sig úr keppni síðastliðinn föstudag á HM sem fram fer á Spáni um þessar mundir eftir að einn leikmaður liðsins greindist með kórónuveiruna. 13.12.2021 07:01 Dagskráin í dag: Maraþondráttur á mánudegi Íþróttirnar hafa fremur hægt um sig á þessum kalda mánudegi, en þó verður boðið upp á fimm beinar útsendingar á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Þar á meðal verður dregið í útsláttakeppnir allra þriggja stóru Evrópukeppnanna í fótbolta. 13.12.2021 06:01 Körfuboltakvöld: Kristinn Óskarsson útskýrir óíþróttamannslegar villur Sérfræðingar Körfuboltakvölds fóru af stað með nýjan lið í seinasta þætti, Dómarahornið, þar sem dómarinn Kristinn Óskarsson mætti í settið og fór yfir reglurnar með strákunum. Í þessu fyrsta innslagi af Dómarahorninu fór Kristinn yfir mismunandi tegundir af óíþróttamannslegum villum. 12.12.2021 23:31 Mbappé sá um Monaco Kylian Mbappé skoraði bæði mörk Paris Saint-Germain er liðið vann 2-0 heimasigur gegn Monaco í frönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 12.12.2021 22:46 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Grindavík 85-76 | Stjarnan á leið í undanúrslit Stjörnumenn tryggðu sér sæti í undanúrslitum VÍS bikars karla í körfubolta með góðum níu stiga sigri gegn Grindvíkingum, 85-76. 12.12.2021 22:27 Inter á toppinn en Napoli missteig sig Ítalíumeistarar Inter lyftu sér á topp Serie A með öruggum 4-0 sigri gegn Cagliari í kvöld, en Napoli mistókst að koma sér í annað sæti deildarinnar er liðið tapaði 0-1 gegn Empoli. 12.12.2021 22:21 Arnar Guðjónsson: Við erum bara í þeirri stöðu að við þurfum að berjast um sæti í úrslitakeppninni Þjálfari Stjörnunnar var að vonum kampakátur í leikslok enda eru hans menn komnir í undanúrslit í VÍS bikarnum eftir mjög góðan sigur á Grindvíkingum í kvöld 85-76. Eftir jafnan fyrri hálfleik þá tóku Stjörnumenn völdin í leiknum og sigldu honum heim nánast örugglega. Hvað var það sem hans menn gerðu vel í kvöld. Þeir t.d. héldu Ivan Aurrecoechea í tveimur stigum í seinni hálfleik en það hlýtur að hafa verið áhersla lögð á að stöðva hann. 12.12.2021 22:02 Real Madrid jók forskot sitt á toppnum með sigri í borgarslagnum Real Madrid er nú með átta stiga forskot á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta eftir 2-0 heimasigur gegn nágrönnum sínum í Atletico Madrid. 12.12.2021 21:58 Spánverjar og Danir tryggðu sér sigur í milliriðlunum Spánn og Danmörk tryggðu sér sigur í milliriðlum þrjú og fjögur á Heimsmeistaramóti kvenna í handbolta með sigrum í leikjum sínum í kvöld. Danir fóru illa með Þjóðverja og unnu 16 marka sigur og Spánverjar unnu sterkan þriggja marka sigur gegn Brasilíu. 12.12.2021 21:24 Sjá næstu 50 fréttir
Bakslag hjá Zion: Spilar ekki fyrr en á nýju ári Það verður seint sagt að NBA-ferill Zion Williamson hafi verið dans á rósum til þessa. Frá því New Orleans Pelicans valdi Zion í nýliðavali deildarinnar árið 2019 hefur hann verið meira og minna meiddur. Hann mun ekki spila aftur fyrr en á næsta ári. 13.12.2021 23:30
Brutu óskrifaða reglu NFL-deildarinnar og var í kjölfarið pakkað saman Kansas City Chiefs kjöldró Las Vegas Raiders í NFL-deildinni í gærkvöld. Lokatölur á Arrowead-vellinum í Kansas 48-9 heimamönnum í vil sem hafa verið á góðu skriði undanfarnar vikur. 13.12.2021 23:01
Aldrei fleiri smit á jafn skömmum tíma í ensku úrvalsdeldinni Alls hafa 42 leikmenn enskur úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu smitast af kórónuveirunni á síðustu sjö dögum. Aldrei hafa fleiri leikmenn smitast á jafn skömmum tíma. 13.12.2021 22:30
Umfjöllun og myndir: Valur - Njarðvík 72-71 | Valsmenn í undanúrslit eftir sigur á bikarmeisturunum Valur er síðasta liðið til að tryggja sér farseðil í undanúrslit VÍS bikarsins. Valur vann eins stigs sigur gegn ríkjandi bikarmeisturum Njarðvíkur 72-71. 13.12.2021 22:00
Roma ekki í vandræðum gegn Spezia Lærisveinar José Mourinho í Roma voru ekki í teljandi vandræðum gegn Spezia er liðin mættust í eina leik dagsins í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni. 13.12.2021 21:52
Keflavík í undanúrslit bikarsins Keflavík tryggði sér sæti í undanúrslitum VÍS-bikars karla í körfubolta er liðið lagði Hauka í kvöld, lokatölur í Keflavík 101-92 heimamönnum í vil. 13.12.2021 21:20
Noregur áfram eftir sigur á heimsmeisturunum | Frakkland með fullt hús stiga Noregur vann dramatískan sigur á heimsmeisturum Hollands í milliriðli tvö á heimsmeistaramóti kvenna í handbolta í kvöld. Hollendingar eru þar með úr leik. Þá vann Frakkland öruggan sigur og fer í 8-liða úrslit með fullt hús stiga. 13.12.2021 21:01
Conte tilbúinn að leyfa Dele Alli að fara Það virðist sem Antonio Conte sé sömu skoðunar og José Mourinho þegar kemur að Dele Alli, sóknarþenkjandi miðjumanni Tottenham Hotspur. Conte hefur ákveðið að leyfa Dele að fara frá félaginu í janúar, skiptir litlu máli hvort um sé að ræða lán eða sölu. 13.12.2021 20:30
Rúnar skaut ÍBV áfram ÍBV lagði Fram í Coca Cola-bikar karla í handbolta í kvöld. Lokatölur í Safamýri 29-25 gestunum frá Vestmannaeyjum í vil. 13.12.2021 20:05
Milos látinn fara frá Hammarby Milos Milojevic, fyrrverandi þjálfari Víkings og Breiðabliks, var í dag látinn taka poka sinn hjá sænska félaginu Hammarby. Milos hefur verið orðaður við norska stórliðið Rosenborg en viðræður sigldu í strand. Hann er nú án atvinnu. 13.12.2021 19:00
Seinni bylgjan um hrun Aftureldingar í Garðabæ: „Þetta er bara andlegt þrot“ Afturelding henti frá sér því sem virtist unninn leikur er liðið mætti Stjörnunni í Garðabæ í Olís-deild karla í handbolta um helgina. Eftir að hafa verið tíu mörkum yfir fór það svo að leiknum lauk með jafntefli, lokatölur 26-26. 13.12.2021 18:31
Þróttur sækir sóknarmann úr Kópavogi Danielle Marcano mun leika með Þrótti Reykjavík í Pepsi Max deild kvenna í knattspyrnu næsta sumar. Hún lék með HK í Lengjudeild kvenna síðasta sumar. 13.12.2021 17:46
Guðrún Brá og Haraldur Franklín kylfingar ársins Guðrún Brá Björgvinsdóttir og Haraldur Franklín Magnús voru valin kylfingar ársins af Golfsambandi Íslands. Þetta er annað árið í röð sem Guðrún Brá fær þessa viðurkenningu og í þriðja sinn sem Haraldur fær hana. 13.12.2021 17:01
Samuel Eto'o kom ríkjandi forseta úr embætti og er tekinn sjálfur við Kamerúnska knattspyrnugoðsögnin Samuel Eto'o er kominn í valdastöðu í heimalandinu. 13.12.2021 16:30
Púertó Ríkó vann uppgjör margrasskelltu liðanna á HM kvenna Púertó Ríkó tryggði sér fimmta sætið í milliriðli tvö á heimsmeistaramóti kvenna í handbolta eftir þriggja marka sigur á Kasakstan, 30-27, í lokaleik liðanna á mótinu. 13.12.2021 16:05
Íslensk ættaði Daninn náði markameti í bestu deild heims í gær Hans Lindberg hélt upp á fertugsafmælið sitt í ágúst en hann er enn að spila í þýsku deildinni og nú farinn að komast yfir met í deildinni. 13.12.2021 15:31
Manchester United varð að loka æfingasvæðinu Kórónuveiran ætlar að vera erfið viðureignar fyrir Manchester United og nú hefur verið tekin sú ákvörðun að loka æfingasvæði félagsins í sólarhring. 13.12.2021 15:26
Bróðir Lewis Hamilton segir FIA vera til skammar og fékk „like“ frá Usain Bolt Lewis Hamilton missti heimsmeistaratitilinn í formúlu eitt um helgina til Max Verstappen eftir dramatískan og umdeildan lokakafla þar sem Verstappen komst fram úr honum á síðasta hringnum. 13.12.2021 15:00
Líkti Elínu Klöru við fyrirliða norska landsliðsins Svava Kristín Grétarsdóttir og sérfræðingar Seinni bylgjunnar gerðu upp fyrri hluta Olís-deildar kvenna í sérstökum jólaþætti í gær. Þar fóru þær meðal annars yfir bestu frammistöðu tímabilsins til þessa. 13.12.2021 14:31
Liverpool mætir Inter og Man. Utd. Atlético Madrid Dregið var aftur í sextán liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í dag. Liverpool dróst gegn Inter, Manchester United gegn Atlético Madrid og þá eigast Real Madrid og Paris Saint-Germain við. 13.12.2021 14:20
Agüero neyðist til að hætta Argentínski knattspyrnumaðurinn Sergio Agüero, leikmaður Barcelona, mun á miðvikudag greina formlega frá því að hann sé hættur í fótbolta. 13.12.2021 14:01
Íslendingaslagur í umspili í Sambandsdeildinni Íslendingaliðin Midtjylland og PAOK mætast í umspili um sæti í sextán liða úrslitum Sambandsdeildar Evrópu. 13.12.2021 13:31
ÍBV landaði bolvíska markahróknum Andri Rúnar Bjarnason, sem kvaddi Ísland sem einn þeirra sem deila markametinu í efstu deild í fótbolta, verður með í deildinni á nýjan leik næsta sumar, sem leikmaður ÍBV. 13.12.2021 13:31
Dregið aftur í Meistaradeildinni Dregið verður aftur í sextán liða úrslit Meistaradeildar Evrópu. Búið er að ógilda dráttinn sem fór fram í morgun. 13.12.2021 13:00
Maradona slagur í Evrópudeildinni Verkefnið verður ekki mikið léttara fyrir Börsunga þótt að þeir séu að spila í Evrópudeildinni en ekki í Meistaradeildinni eftir áramót. 13.12.2021 12:31
Mögulega dregið aftur eftir klúður varðandi Man. Utd Mistök virtust eiga sér stað í beinni útsendingu frá því þegar dregið var í 16-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í fótbolta í dag. UEFA hefur ekki tjáð sig um málið en mögulegt er að dregið verði að nýju. 13.12.2021 12:18
Rakel Dögg: Að vera þjálfari er ein tegund af sjálfspíningarhvöt Rakel Dögg Bragadóttir, þjálfari Stjörnunnar í Olís deild kvenna í handbolta, var í viðtali í jólaþætti Seinni bylgjunnar og ræddi meðal þá staðreynd að hún sé eina konan sem þjálfar í kvennadeildinni á þessu tímabili. 13.12.2021 12:00
Uppfært: Drátturinn sem úrskurðaður var ógildur Cristiano Ronaldo og Lionel Messi, tveir af bestu knattspyrnumönnum sögunnar, mætast í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta með liðum Manchester United og PSG. Dregið var í beinni útsendingu á Vísi dag. 13.12.2021 11:23
Grindvíkingar segjast ekki hafa hlustað á leikhlé Stjörnumanna Daníel Guðni Guðmundsson, þjálfari Grindavíkur, segir að Grindvíkingar hafi ekki hlustað á leikhlé Stjörnumanna í leik liðanna í Subway-deild karla á dögunum. 13.12.2021 11:14
Norskur rappari reiður eftir að Alfons og félagar fögnuðu titlinum Alfons Sampsted, félagar hans í Bodö/Glimt og stuðningsmenn liðsins fögnuðu í gær meistaratitli annað árið í röð í norska fótboltanum. Ekki voru allir hrifnir af fagnaðarlátunum. 13.12.2021 10:30
Einn af tólf ára guttunum sem stofnuðu HK á sínum tíma Einar Þorvarðarson var ekki bara lykilleikmaður íslenska handboltalandsliðsins í langan tíma og framkvæmdastjóri HSÍ í enn lengri tíma. Hann á mikinn þátt í stofnun eins af félögunum sem nú skipa Olís deild karla í handbolta. 13.12.2021 10:01
„Aldrei grátið eins mikið og síðastliðinn mánuð“ Tveir vinir kylfingsins Kevins Na hafa fallið frá síðasta mánuðinn og hann minntist þeirra í tilfinningaþrungnu viðtali eftir að hafa ásamt Jason Kokrak unnið sigur á QBE Shootout paramótinu í golfi í gær. 13.12.2021 09:30
Þjálfari Gumma Tóta lofaði að fækka fötum og stóð við það Guðmundur Þórarinsson og félagar í New York City tryggðu sér bandaríska meistaratitilinn um helgina eftir sigur á Portland Timbers í vítakeppni í úrslitaleiknum. 13.12.2021 09:00
Kimmich enn að jafna sig og sér eftir því að hafa ekki fengið bólusetningu Þýski landsliðsmaðurinn Joshua Kimmich hefur ekki getað æft fótbolta af fullum krafti vegna minni háttar lungnavandamála og viðurkennir að hann sjái eftir því að hafa ekki fengið bólusetningu gegn Covid-19. 13.12.2021 08:31
Ætlaði að kynna Guðjón sem nýjan þjálfara en fékk símtal sama dag: „Gaui er að fara upp í flugvél“ Jónas Þórhallsson, fyrrverandi formaður knattspyrnudeildar Grindavíkur til margra ára, boðaði til blaðamannafundar til að kynna Guðjón Þórðarson sem nýjan þjálfara Grindavíkur árið 2004 en frétti svo af því sama morgun að Guðjón væri í flugi á leið til Englands. 13.12.2021 08:00
Fór yfir fimmtíu stig eftir sekt fyrir að blóta áhorfanda Kevin Durant skoraði yfir fimmtíu stig í einum og sama leiknum og LeBron James átti stórleik fyrir LA Lakers í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. 13.12.2021 07:31
Kínverjar drógu sig úr keppni vegna smits Kínverska kvennalandsliðið í handbolta dró sig úr keppni síðastliðinn föstudag á HM sem fram fer á Spáni um þessar mundir eftir að einn leikmaður liðsins greindist með kórónuveiruna. 13.12.2021 07:01
Dagskráin í dag: Maraþondráttur á mánudegi Íþróttirnar hafa fremur hægt um sig á þessum kalda mánudegi, en þó verður boðið upp á fimm beinar útsendingar á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Þar á meðal verður dregið í útsláttakeppnir allra þriggja stóru Evrópukeppnanna í fótbolta. 13.12.2021 06:01
Körfuboltakvöld: Kristinn Óskarsson útskýrir óíþróttamannslegar villur Sérfræðingar Körfuboltakvölds fóru af stað með nýjan lið í seinasta þætti, Dómarahornið, þar sem dómarinn Kristinn Óskarsson mætti í settið og fór yfir reglurnar með strákunum. Í þessu fyrsta innslagi af Dómarahorninu fór Kristinn yfir mismunandi tegundir af óíþróttamannslegum villum. 12.12.2021 23:31
Mbappé sá um Monaco Kylian Mbappé skoraði bæði mörk Paris Saint-Germain er liðið vann 2-0 heimasigur gegn Monaco í frönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 12.12.2021 22:46
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Grindavík 85-76 | Stjarnan á leið í undanúrslit Stjörnumenn tryggðu sér sæti í undanúrslitum VÍS bikars karla í körfubolta með góðum níu stiga sigri gegn Grindvíkingum, 85-76. 12.12.2021 22:27
Inter á toppinn en Napoli missteig sig Ítalíumeistarar Inter lyftu sér á topp Serie A með öruggum 4-0 sigri gegn Cagliari í kvöld, en Napoli mistókst að koma sér í annað sæti deildarinnar er liðið tapaði 0-1 gegn Empoli. 12.12.2021 22:21
Arnar Guðjónsson: Við erum bara í þeirri stöðu að við þurfum að berjast um sæti í úrslitakeppninni Þjálfari Stjörnunnar var að vonum kampakátur í leikslok enda eru hans menn komnir í undanúrslit í VÍS bikarnum eftir mjög góðan sigur á Grindvíkingum í kvöld 85-76. Eftir jafnan fyrri hálfleik þá tóku Stjörnumenn völdin í leiknum og sigldu honum heim nánast örugglega. Hvað var það sem hans menn gerðu vel í kvöld. Þeir t.d. héldu Ivan Aurrecoechea í tveimur stigum í seinni hálfleik en það hlýtur að hafa verið áhersla lögð á að stöðva hann. 12.12.2021 22:02
Real Madrid jók forskot sitt á toppnum með sigri í borgarslagnum Real Madrid er nú með átta stiga forskot á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta eftir 2-0 heimasigur gegn nágrönnum sínum í Atletico Madrid. 12.12.2021 21:58
Spánverjar og Danir tryggðu sér sigur í milliriðlunum Spánn og Danmörk tryggðu sér sigur í milliriðlum þrjú og fjögur á Heimsmeistaramóti kvenna í handbolta með sigrum í leikjum sínum í kvöld. Danir fóru illa með Þjóðverja og unnu 16 marka sigur og Spánverjar unnu sterkan þriggja marka sigur gegn Brasilíu. 12.12.2021 21:24