Fleiri fréttir

„Varð miklu meira kúl að vera í fimleikum“

Í fyrsta sinn í áratug sendir Ísland karlalið í fullorðinsflokki til leiks á Evrópumótinu í hópfimleikum. Helgi Laxdal Aðalgeirsson, einn af aðalmönnunum í íslenska liðinu, segir það til marks um vöxtinn í karlafimleikum á Íslandi.

Aðdragandinn að starfslokum Eiðs Smára

Vanda Sigurgeirsdóttir, formaður Knattspyrnusambands Íslands, hringdi í alla meðlimi stjórnar sambandsins og ræddi við þá um málefni Eiðs Smára Guðjohnsen í aðdraganda þess að stjórnin tók þá ákvörðun að hann léti af störfum.

Messi veiktist eftir verðlaunahátíðina

Lionel Messi vann sinn sjöunda Gullhnött á mánudagskvöldið en verðlaunahátíðin fór eitthvað illa í kappann því hann veiktist eftir veisluna.

Pílufélag Grindavíkur Íslandsmeistari félagsliða

Pílufélag Grindavíkur, PG, varð í kvöld fyrst félaga til að tryggja sér Íslandsmeistatitil félagsliða í pílukasti er liðið lagði Pílukastfélag Reykjavíkur, PFR, í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.

Raphinha tryggði Leeds dramatískan sigur

Raphinha reyndist hetja Leeds er liðið tók á móti Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Lokatölur urðu 1-0, en sigurmarkið kom af vítapunktinum í uppbótartíma.

Juventus aftur á sigurbraut

Juventus vann öruggan 2-0 sigur er liðið heimsótti botnlið Salernitana í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld.

Pukki kom í veg fyrir fyrsta sigur tíu leikmanna Newcastle

Tíu leikmenn Newcastle voru hársbreidd frá því að sæka fyrsta sigur liðsins á tímabilinu er liðið tók á móti Norwich í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Teemu Pukki sá þó til þess að niðurstaðan varð 1-1 jafntefli með fallegu marki undir lok leiks.

„Vorum ekki með gæðin í því sem við vorum að gera“

Guðrún Arnardóttir, varnarmaður íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, skoraði sitt fyrsta landsliðsmark í 4-0 sigri liðsins gegn Kýpur í undankeppni HM 2023 í kvöld. Þrátt fyrir öruggan sigur Íslands var hún ekki nógu sátt með spilamennsku liðsins.

„Vitum að við getum gert mikið betur“

Berglind Björg Þorvaldsdóttir og Glódís Perla Viggósdóttir voru sammála um að þrátt fyrir 4-0 sigur gegn Kýpur í dag hefði spilamennska íslenska landsliðsins ekki verið sérstaklega góð.

Bjarki skoraði sjö í sigri Lemgo | Kristján Örn markahæstur í naumu tapi

Það voru Íslendingar í eldlínunni í fjórum leikjum í Evrópubikarkeppni karla í handbolta í kvöld. Bjarki Már Elísson skoraði sjö mörk fyrir Lemgo í þriggja marka sigri gegn Chekhovskie Medvedi og Kristján Örn Kristjánsson skoraði einnig sjö mörk er PAUC Aix tapaði með tveimur mörkum gegn Sävehof.

Umfjöllun: Kýpur - Ísland 0-4 | Á réttri braut inn í EM-árið

Fram undan er stórt, vonandi risastórt, ár hjá kvennalandsliði Íslands í fótbolta. Liðið leikur á EM í Englandi næsta sumar og um haustið er möguleiki á að liðið komist í fyrsta sinn í lokakeppni HM sem fram fer suður í Ástralíu og Nýja-Sjálandi.

Birkir skoraði tvö í stórsigri

Birkir Bjarnason, leikjahæsti landsliðsmaður Íslands frá upphafi, gerði sér lítið fyrir og skoraði tvö mörk er Adana Demirspor vann 5-0 stórsigur gegn C-deildarliði Serik Belediyespor í tyrknesku bikarkeppninni í fótbolta í dag.

Velgengnin skilar Aðalsteini framhaldi í Sviss

Handboltaþjálfarinn Aðalsteinn Eyjólfsson hefur fengið nýjan samning hjá svissneska félaginu Kadetten Schaffhausen og verður því áfram með liðið á næstu leiktíð.

Guardiola lýsir yfir neyðarástandi

Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, mun ekki geta teflt Kevin De Bruyne fram gegn Aston Villa annað kvöld og segir neyðarástand ríkja hjá félaginu fyrir jólavertíðina.

ÍBV reynir að fá til sín markakóng

Nýliðar ÍBV vinna að því að fá mikinn liðsstyrk fyrir næstu leiktíð í úrvalsdeild karla í fótbolta en þeir hafa átt í viðræðum við framherjann Andra Rúnar Bjarnason.

Sjá næstu 50 fréttir