Fleiri fréttir

Áhorfendur geta mætt á Hafnarfjarðarslaginn

Það ræðst á morgun hvort það verða hvít eða rauð jól í Hafnarfirði, þegar FH og Haukar mætast í sannkölluðum toppslag í Olís-deild karla í handbolta. Áhorfendur geta mætt framvísi þeir neikvæðri niðurstöðu úr hraðprófi.

„Ekkert atvinnumannalið í handbolta á Íslandi“

Þorgeir Haraldsson, formaður Handknattleiksdeildar Hauka, segir það bara vera gróusögur að það séu atvinnumannlið í íslenska handboltanum í dag. Ekkert íslenskt félag hafi efni á slíku.

Tiger Woods útilokar alvöru endurkomu

Bandaríski kylfingurinn Tiger Woods viðurkennir í nýju viðtali að það séu litlar sem engar líkur á því að hann keppi aftur af fullum krafti á atvinnumótaröðinni í golfi.'

Sebastian: Við fórum á taugum í kvöld

HK tapaði sínum níunda leik í röð í kvöld þegar HK sótti Víking heim. Víkingur keyrði yfir HK í seinni hálfleik og vann að lokum fjögurra marka sigur 26-22. Sebastian Alexandersson, þjálfari HK, var afar svekktur eftir leik. 

Messi valinn bestur í heimi í sjöunda sinn

Argentínumaðurinn Lionel Messi var í kvöld valinn besti leikmaður heims en tilkynnt var um handhafa Gullknattarins, Ballon d'or ársins 2021 í kvöld. Er þetta í sjöunda sinn sem Messi vinnur verðlaunin.

Put­ellas valin best í heimi

Alexia Putellas, leikmaður Barcelona og spænska landsliðsins, var í kvöld kosin besti leikmaður heims. Er hún því nú handhafi Gullknattarins fræga eða Ballon d‘Or-verðlaunanna.

„Við þurfum okkar áhorfendur“

Ægir Þór Steinarsson, leikmaður Íslands, var svekktur með 24 stiga tap gegn Rússlandi, 89-65. Ægir kennir slakri byrjun á leiknum um tapið en minnir þó á að Rússar eru með gífurlega sterkt lið.

Gaf ekkert upp varðandi lið morgun­dagsins

Landsliðsþjálfarinn Þorsteinn Halldórsson sat fyrir svörum á blaðamannafundi í dag en íslenska kvennalandsliðið mætir Kýpur ytra annað kvöld. Fyrri leik liðanna lauk með 5-0 sigri Íslands.

Martin ekki með gegn Rússum

Martin Hermannsson verður ekki með íslenska landsliðinu í körfubolta í kvöld þegar liðið spilar við Rússland í undankeppni HM.

Mikaela jafnaði met Ingemar Stenmark

Bandaríska skíðakonan frábæra Mikaela Shiffrin náði sögulegum sigri í hús um helgina þegar hún vann svigkeppni í heimsbikarnum.

Haukur hefur sig til flugs á föstudaginn

Haukur Helgi Pálsson, landsliðsmaður í körfubolta, leikur sinn fyrsta leik fyrir Njarðvík á þessari leiktíð þegar liðið tekur á móti Vestra á föstudaginn í Subway-deildinni.

„Hefði viljað standa þetta af mér“

„Eftir á að hyggja hefði maður viljað standa þetta af sér, en ég er með áverka á hálsinum sem segja svolítið til um hversu fast höggið var,“ segir landsliðsmarkvörðurinn Patrik Sigurður Gunnarsson um það þegar liðsfélagi hans fékk rautt spjald eftir að hafa hrint Patrik.

Sara Sigmunds með lóðin á ströndinni

Það er innan við mánuður í Dubai CrossFit Championship stórmótið og það styttist því um leið í áhugaverða endurkomu einnar af bestu CrossFit konu Íslands.

Sjá næstu 50 fréttir