Tvöfaldur Ólympíumeistari farinn í herinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. nóvember 2021 15:00 Haile Gebrselassie er þekktur fyrir frábæran árangur á hlaupabrautinni þar sem hann setti á sínum tíma fjölda heimsmeta. Getty/Alex Grimm Einn frægasti langhlaupari allra tíma og margfaldur meistari á stórmótum er tilbúinn að fórna lífinu fyrir þjóð sína Eþíópíu. Haile Gebrselassie tilkynnti á dögunum að hann ætlaði að ganga til liðs við eþíópíska herinn í baráttu við uppreisnarmenn í landinu. Haile Gebrselassie says he has a weapon and asks if he has any choice but to go to the front in the conflict.Ethiopia is in the throes of a year-long conflict which threatens to tear the country apart.Latest world news https://t.co/ykoGZGdRPI pic.twitter.com/cuKaFazZ6w— Sky News (@SkyNews) November 29, 2021 Gebrselassie varð tvisvar sinnum Ólympíumeistari í tíu þúsund metra hlaupi og varð einnig fjórum sinnum heimsmeistari í sömu grein. Gebrselassie átti magnaðan feril sem sést ekki síst á því að hann setti 27 heimsmet og 61 eþíópísk met á sínum ferli allt frá 800 metra hlaupi upp í maraþonhlaup. Flestir sérfræðingar segja að koma Gebrselassie í herinn sé aðeins táknræn til að hvetja aðra landa sína til að ganga til liðs við herinn en hann sjálfur talar um mikilvægi þess að leggja sitt að mörkum svo Eþíópía verði áfram til. Olympic champion Haile Gebrselassie has pledged to join Ethiopia's military forces on the frontline in the battle against the Tigray People's Liberation Front - despite acknowledging that as a sportsman he is an 'ambassador of peace'. @D_J_Doyle has more. pic.twitter.com/pCRURuAqpk— Reuters Africa (@ReutersAfrica) November 25, 2021 Gebrselassie trúir því að íþróttirnar snúist um frið og ást en engu að síður er hann tilbúinn að taka þetta skref. „Hvað myndir þú gera ef tilvera landsins þíns væri í hættu,“ spurði Haile Gebrselassie blaðamann Reuters. „Eþíópía er land sem hefur lagt mikið af mörkum til Afríku. Já þetta er fyrirmyndarland. Með því að fella Eþíópíu niður á hnén væru menn að gera það sama með öll hin Afríkulöndin. Það kemur ekki til greina,“ sagði Gebrselassie. Gebrselassie hefur náð miklum árangri í viðskiptum síðan að hann hætti að keppa en hann er nú 48 ára gamall. Gebrselassie rekur fjölda fyrirtækja í höfuðborginni. En er hann tilbúinn að fórna lífinu? „Þú býst við að ég segi allt til dauða. Já, það er lokafórnin í stríði,“ sagði Gebrselassie. Frjálsar íþróttir Eþíópía Mest lesið Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Íslenski boltinn Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Sport Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Sport Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Hundfúll út í Refina Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Sló heimsmetið í fjórtánda sinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Krísa í Kansas Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Vann maraþonið með 0,003 sekúndna mun Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Beit andstæðing á HM „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjá meira
Haile Gebrselassie tilkynnti á dögunum að hann ætlaði að ganga til liðs við eþíópíska herinn í baráttu við uppreisnarmenn í landinu. Haile Gebrselassie says he has a weapon and asks if he has any choice but to go to the front in the conflict.Ethiopia is in the throes of a year-long conflict which threatens to tear the country apart.Latest world news https://t.co/ykoGZGdRPI pic.twitter.com/cuKaFazZ6w— Sky News (@SkyNews) November 29, 2021 Gebrselassie varð tvisvar sinnum Ólympíumeistari í tíu þúsund metra hlaupi og varð einnig fjórum sinnum heimsmeistari í sömu grein. Gebrselassie átti magnaðan feril sem sést ekki síst á því að hann setti 27 heimsmet og 61 eþíópísk met á sínum ferli allt frá 800 metra hlaupi upp í maraþonhlaup. Flestir sérfræðingar segja að koma Gebrselassie í herinn sé aðeins táknræn til að hvetja aðra landa sína til að ganga til liðs við herinn en hann sjálfur talar um mikilvægi þess að leggja sitt að mörkum svo Eþíópía verði áfram til. Olympic champion Haile Gebrselassie has pledged to join Ethiopia's military forces on the frontline in the battle against the Tigray People's Liberation Front - despite acknowledging that as a sportsman he is an 'ambassador of peace'. @D_J_Doyle has more. pic.twitter.com/pCRURuAqpk— Reuters Africa (@ReutersAfrica) November 25, 2021 Gebrselassie trúir því að íþróttirnar snúist um frið og ást en engu að síður er hann tilbúinn að taka þetta skref. „Hvað myndir þú gera ef tilvera landsins þíns væri í hættu,“ spurði Haile Gebrselassie blaðamann Reuters. „Eþíópía er land sem hefur lagt mikið af mörkum til Afríku. Já þetta er fyrirmyndarland. Með því að fella Eþíópíu niður á hnén væru menn að gera það sama með öll hin Afríkulöndin. Það kemur ekki til greina,“ sagði Gebrselassie. Gebrselassie hefur náð miklum árangri í viðskiptum síðan að hann hætti að keppa en hann er nú 48 ára gamall. Gebrselassie rekur fjölda fyrirtækja í höfuðborginni. En er hann tilbúinn að fórna lífinu? „Þú býst við að ég segi allt til dauða. Já, það er lokafórnin í stríði,“ sagði Gebrselassie.
Frjálsar íþróttir Eþíópía Mest lesið Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Íslenski boltinn Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Sport Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Sport Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Hundfúll út í Refina Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Sló heimsmetið í fjórtánda sinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Krísa í Kansas Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Vann maraþonið með 0,003 sekúndna mun Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Beit andstæðing á HM „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjá meira