Tvöfaldur Ólympíumeistari farinn í herinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. nóvember 2021 15:00 Haile Gebrselassie er þekktur fyrir frábæran árangur á hlaupabrautinni þar sem hann setti á sínum tíma fjölda heimsmeta. Getty/Alex Grimm Einn frægasti langhlaupari allra tíma og margfaldur meistari á stórmótum er tilbúinn að fórna lífinu fyrir þjóð sína Eþíópíu. Haile Gebrselassie tilkynnti á dögunum að hann ætlaði að ganga til liðs við eþíópíska herinn í baráttu við uppreisnarmenn í landinu. Haile Gebrselassie says he has a weapon and asks if he has any choice but to go to the front in the conflict.Ethiopia is in the throes of a year-long conflict which threatens to tear the country apart.Latest world news https://t.co/ykoGZGdRPI pic.twitter.com/cuKaFazZ6w— Sky News (@SkyNews) November 29, 2021 Gebrselassie varð tvisvar sinnum Ólympíumeistari í tíu þúsund metra hlaupi og varð einnig fjórum sinnum heimsmeistari í sömu grein. Gebrselassie átti magnaðan feril sem sést ekki síst á því að hann setti 27 heimsmet og 61 eþíópísk met á sínum ferli allt frá 800 metra hlaupi upp í maraþonhlaup. Flestir sérfræðingar segja að koma Gebrselassie í herinn sé aðeins táknræn til að hvetja aðra landa sína til að ganga til liðs við herinn en hann sjálfur talar um mikilvægi þess að leggja sitt að mörkum svo Eþíópía verði áfram til. Olympic champion Haile Gebrselassie has pledged to join Ethiopia's military forces on the frontline in the battle against the Tigray People's Liberation Front - despite acknowledging that as a sportsman he is an 'ambassador of peace'. @D_J_Doyle has more. pic.twitter.com/pCRURuAqpk— Reuters Africa (@ReutersAfrica) November 25, 2021 Gebrselassie trúir því að íþróttirnar snúist um frið og ást en engu að síður er hann tilbúinn að taka þetta skref. „Hvað myndir þú gera ef tilvera landsins þíns væri í hættu,“ spurði Haile Gebrselassie blaðamann Reuters. „Eþíópía er land sem hefur lagt mikið af mörkum til Afríku. Já þetta er fyrirmyndarland. Með því að fella Eþíópíu niður á hnén væru menn að gera það sama með öll hin Afríkulöndin. Það kemur ekki til greina,“ sagði Gebrselassie. Gebrselassie hefur náð miklum árangri í viðskiptum síðan að hann hætti að keppa en hann er nú 48 ára gamall. Gebrselassie rekur fjölda fyrirtækja í höfuðborginni. En er hann tilbúinn að fórna lífinu? „Þú býst við að ég segi allt til dauða. Já, það er lokafórnin í stríði,“ sagði Gebrselassie. Frjálsar íþróttir Eþíópía Mest lesið Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Fótbolti Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Fótbolti „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Körfubolti Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Fótbolti Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Handbolti Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Fótbolti Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú Fótbolti Sjáðu mörk ungu strákanna okkar Fótbolti Fleiri fréttir Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Meistararnir stungu af í seinni Sjáðu mörk ungu strákanna okkar Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú „Ætla ekki að horfa oft á seinni hálfleikinn til að skemmta mér“ „Það var kominn tími til að ég myndi skora eitt mark“ „Mikill heiður fyrir mig og mína fjölskyldu“ Einkunnir Íslands: Albert og Sverrir Ingi með mörkin „Sagði við Albert að ég ætlaði að reyna að finna hann eins mikið og ég gat“ Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Haaland verður á HM og langri bið Noregs lýkur Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna Sjáðu mörk Íslands í Bakú Lúxemborg - Ísland 1-3 | Aftur fögnuðu ungu strákarnir okkar Rómantík hjá Arnari: „Feginn að hann sé ekki einhver stuðningsfulltrúi“ Ensku stjörnurnar klæðast hugbreytandi inniskóm Jóhann Berg byrjar og spilar landsleik númer hundrað í kvöld Solskjær til í að taka við norska landsliðinu Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ 23 ára forseti ítalsks félags: „Þú þarft ekki að vera karlmaður til að reka félag“ Franski rapparinn segir deilurnar við Mbappé bara misskilning Sjá meira
Haile Gebrselassie tilkynnti á dögunum að hann ætlaði að ganga til liðs við eþíópíska herinn í baráttu við uppreisnarmenn í landinu. Haile Gebrselassie says he has a weapon and asks if he has any choice but to go to the front in the conflict.Ethiopia is in the throes of a year-long conflict which threatens to tear the country apart.Latest world news https://t.co/ykoGZGdRPI pic.twitter.com/cuKaFazZ6w— Sky News (@SkyNews) November 29, 2021 Gebrselassie varð tvisvar sinnum Ólympíumeistari í tíu þúsund metra hlaupi og varð einnig fjórum sinnum heimsmeistari í sömu grein. Gebrselassie átti magnaðan feril sem sést ekki síst á því að hann setti 27 heimsmet og 61 eþíópísk met á sínum ferli allt frá 800 metra hlaupi upp í maraþonhlaup. Flestir sérfræðingar segja að koma Gebrselassie í herinn sé aðeins táknræn til að hvetja aðra landa sína til að ganga til liðs við herinn en hann sjálfur talar um mikilvægi þess að leggja sitt að mörkum svo Eþíópía verði áfram til. Olympic champion Haile Gebrselassie has pledged to join Ethiopia's military forces on the frontline in the battle against the Tigray People's Liberation Front - despite acknowledging that as a sportsman he is an 'ambassador of peace'. @D_J_Doyle has more. pic.twitter.com/pCRURuAqpk— Reuters Africa (@ReutersAfrica) November 25, 2021 Gebrselassie trúir því að íþróttirnar snúist um frið og ást en engu að síður er hann tilbúinn að taka þetta skref. „Hvað myndir þú gera ef tilvera landsins þíns væri í hættu,“ spurði Haile Gebrselassie blaðamann Reuters. „Eþíópía er land sem hefur lagt mikið af mörkum til Afríku. Já þetta er fyrirmyndarland. Með því að fella Eþíópíu niður á hnén væru menn að gera það sama með öll hin Afríkulöndin. Það kemur ekki til greina,“ sagði Gebrselassie. Gebrselassie hefur náð miklum árangri í viðskiptum síðan að hann hætti að keppa en hann er nú 48 ára gamall. Gebrselassie rekur fjölda fyrirtækja í höfuðborginni. En er hann tilbúinn að fórna lífinu? „Þú býst við að ég segi allt til dauða. Já, það er lokafórnin í stríði,“ sagði Gebrselassie.
Frjálsar íþróttir Eþíópía Mest lesið Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Fótbolti Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Fótbolti „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Körfubolti Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Fótbolti Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Handbolti Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Fótbolti Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú Fótbolti Sjáðu mörk ungu strákanna okkar Fótbolti Fleiri fréttir Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Meistararnir stungu af í seinni Sjáðu mörk ungu strákanna okkar Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú „Ætla ekki að horfa oft á seinni hálfleikinn til að skemmta mér“ „Það var kominn tími til að ég myndi skora eitt mark“ „Mikill heiður fyrir mig og mína fjölskyldu“ Einkunnir Íslands: Albert og Sverrir Ingi með mörkin „Sagði við Albert að ég ætlaði að reyna að finna hann eins mikið og ég gat“ Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Haaland verður á HM og langri bið Noregs lýkur Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna Sjáðu mörk Íslands í Bakú Lúxemborg - Ísland 1-3 | Aftur fögnuðu ungu strákarnir okkar Rómantík hjá Arnari: „Feginn að hann sé ekki einhver stuðningsfulltrúi“ Ensku stjörnurnar klæðast hugbreytandi inniskóm Jóhann Berg byrjar og spilar landsleik númer hundrað í kvöld Solskjær til í að taka við norska landsliðinu Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ 23 ára forseti ítalsks félags: „Þú þarft ekki að vera karlmaður til að reka félag“ Franski rapparinn segir deilurnar við Mbappé bara misskilning Sjá meira