Hurðaskellir í Haukaliðinu tekur við bókunum í desember Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. nóvember 2021 09:30 Aron Rafn Eðvarðsson fékk örugglega furðulegasta rauða spjaldið sem hefur sést í íslenskum handbolta. Vísir/Vilhelm Rauða spjald Haukamarkvarðarins Arons Rafns Eðvardssonar vakti mikla furðu í Evrópuleik liðsins í Rúmeníu um helgina. Aron Rafn fékk rauða spjaldið að því virðist fyrir að skella hurð of harkalega í hálfleiknum. Það fylgir sögunni að ekkert sá á hurðinni og leikurinn var ekki í gangi þegar þetta gerðist. Áður en leikur hófst í seinni hálfleik þá fóru dómararnir til Arons Kristjánssonar, þjálfara Hauka, líkt og þeir væru að fá það staðfest hver hefði skellt hurðinni í hálfleiknum. Aron virtist benda á Aron Rafn markvarðar og dómarnir fóru þá til hans og lyftu rauða spjaldinu öllum til mikillar furðu. Haukarnir töpuðu leiknum með tveimur mörkum og þurfa því að vinna upp þann mun í seinni hálfleiknum á Ásvöllum. Haukar höfðu líka húmor fyrir öllu saman þótt að það hafi verið mjög leiðinlegt fyrir Aron að missa af þessum seinni hálfleik og mögulega seinni leiknum ef hann verður settur í bann. „Aron Rafn, aka Hurðarskellir, er búinn að opna fyrir bókanir í desember. Kemur á æfingar hjá krökkum, labbar með þau í gegnum íþróttahús og kennir þeim að skella hurðum FAST!!,“ sagði færslu á fésbókarsíðu Hauka og með var mynd af Aroni Rafni við hurðina frægu. Haukarnir voru kannski of hissa á þessu til að vera almennilega reiðir en kannski ekki mikið sem þeir gáfu sagt við bosnísku dómarana. „Þetta er furðulegasta skýring sem maður hefur fengið fyrir rauðu spjald. Ég hef aldrei heyrt annað eins. Það verður fróðlegt að sjá hvaða skýringu dómarar setja í skýrsluna sem þeir senda til EHF,“ sagði Aron Kristjánsson í viðtali við handbolti.is eftir leikinn. Hér fyrir neðan má sjá færslu Haukanna. View this post on Instagram A post shared by Haukar Topphandbolti (@haukar_handbolti) Olís-deild karla Haukar Mest lesið Þórir ráðinn til HSÍ Handbolti „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Körfubolti Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Fótbolti „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ Íslenski boltinn „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Körfubolti Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Handbolti Fleiri fréttir Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Sjá meira
Aron Rafn fékk rauða spjaldið að því virðist fyrir að skella hurð of harkalega í hálfleiknum. Það fylgir sögunni að ekkert sá á hurðinni og leikurinn var ekki í gangi þegar þetta gerðist. Áður en leikur hófst í seinni hálfleik þá fóru dómararnir til Arons Kristjánssonar, þjálfara Hauka, líkt og þeir væru að fá það staðfest hver hefði skellt hurðinni í hálfleiknum. Aron virtist benda á Aron Rafn markvarðar og dómarnir fóru þá til hans og lyftu rauða spjaldinu öllum til mikillar furðu. Haukarnir töpuðu leiknum með tveimur mörkum og þurfa því að vinna upp þann mun í seinni hálfleiknum á Ásvöllum. Haukar höfðu líka húmor fyrir öllu saman þótt að það hafi verið mjög leiðinlegt fyrir Aron að missa af þessum seinni hálfleik og mögulega seinni leiknum ef hann verður settur í bann. „Aron Rafn, aka Hurðarskellir, er búinn að opna fyrir bókanir í desember. Kemur á æfingar hjá krökkum, labbar með þau í gegnum íþróttahús og kennir þeim að skella hurðum FAST!!,“ sagði færslu á fésbókarsíðu Hauka og með var mynd af Aroni Rafni við hurðina frægu. Haukarnir voru kannski of hissa á þessu til að vera almennilega reiðir en kannski ekki mikið sem þeir gáfu sagt við bosnísku dómarana. „Þetta er furðulegasta skýring sem maður hefur fengið fyrir rauðu spjald. Ég hef aldrei heyrt annað eins. Það verður fróðlegt að sjá hvaða skýringu dómarar setja í skýrsluna sem þeir senda til EHF,“ sagði Aron Kristjánsson í viðtali við handbolti.is eftir leikinn. Hér fyrir neðan má sjá færslu Haukanna. View this post on Instagram A post shared by Haukar Topphandbolti (@haukar_handbolti)
Olís-deild karla Haukar Mest lesið Þórir ráðinn til HSÍ Handbolti „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Körfubolti Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Fótbolti „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ Íslenski boltinn „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Körfubolti Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Handbolti Fleiri fréttir Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita