Hurðaskellir í Haukaliðinu tekur við bókunum í desember Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. nóvember 2021 09:30 Aron Rafn Eðvarðsson fékk örugglega furðulegasta rauða spjaldið sem hefur sést í íslenskum handbolta. Vísir/Vilhelm Rauða spjald Haukamarkvarðarins Arons Rafns Eðvardssonar vakti mikla furðu í Evrópuleik liðsins í Rúmeníu um helgina. Aron Rafn fékk rauða spjaldið að því virðist fyrir að skella hurð of harkalega í hálfleiknum. Það fylgir sögunni að ekkert sá á hurðinni og leikurinn var ekki í gangi þegar þetta gerðist. Áður en leikur hófst í seinni hálfleik þá fóru dómararnir til Arons Kristjánssonar, þjálfara Hauka, líkt og þeir væru að fá það staðfest hver hefði skellt hurðinni í hálfleiknum. Aron virtist benda á Aron Rafn markvarðar og dómarnir fóru þá til hans og lyftu rauða spjaldinu öllum til mikillar furðu. Haukarnir töpuðu leiknum með tveimur mörkum og þurfa því að vinna upp þann mun í seinni hálfleiknum á Ásvöllum. Haukar höfðu líka húmor fyrir öllu saman þótt að það hafi verið mjög leiðinlegt fyrir Aron að missa af þessum seinni hálfleik og mögulega seinni leiknum ef hann verður settur í bann. „Aron Rafn, aka Hurðarskellir, er búinn að opna fyrir bókanir í desember. Kemur á æfingar hjá krökkum, labbar með þau í gegnum íþróttahús og kennir þeim að skella hurðum FAST!!,“ sagði færslu á fésbókarsíðu Hauka og með var mynd af Aroni Rafni við hurðina frægu. Haukarnir voru kannski of hissa á þessu til að vera almennilega reiðir en kannski ekki mikið sem þeir gáfu sagt við bosnísku dómarana. „Þetta er furðulegasta skýring sem maður hefur fengið fyrir rauðu spjald. Ég hef aldrei heyrt annað eins. Það verður fróðlegt að sjá hvaða skýringu dómarar setja í skýrsluna sem þeir senda til EHF,“ sagði Aron Kristjánsson í viðtali við handbolti.is eftir leikinn. Hér fyrir neðan má sjá færslu Haukanna. View this post on Instagram A post shared by Haukar Topphandbolti (@haukar_handbolti) Olís-deild karla Haukar Mest lesið Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Golf Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Úr Bestu heim í Hauka Íslenski boltinn Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Sport Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Körfubolti „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Íslenski boltinn Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Handbolti Fleiri fréttir Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ KA-menn fengu góða jólagjöf Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Sjá meira
Aron Rafn fékk rauða spjaldið að því virðist fyrir að skella hurð of harkalega í hálfleiknum. Það fylgir sögunni að ekkert sá á hurðinni og leikurinn var ekki í gangi þegar þetta gerðist. Áður en leikur hófst í seinni hálfleik þá fóru dómararnir til Arons Kristjánssonar, þjálfara Hauka, líkt og þeir væru að fá það staðfest hver hefði skellt hurðinni í hálfleiknum. Aron virtist benda á Aron Rafn markvarðar og dómarnir fóru þá til hans og lyftu rauða spjaldinu öllum til mikillar furðu. Haukarnir töpuðu leiknum með tveimur mörkum og þurfa því að vinna upp þann mun í seinni hálfleiknum á Ásvöllum. Haukar höfðu líka húmor fyrir öllu saman þótt að það hafi verið mjög leiðinlegt fyrir Aron að missa af þessum seinni hálfleik og mögulega seinni leiknum ef hann verður settur í bann. „Aron Rafn, aka Hurðarskellir, er búinn að opna fyrir bókanir í desember. Kemur á æfingar hjá krökkum, labbar með þau í gegnum íþróttahús og kennir þeim að skella hurðum FAST!!,“ sagði færslu á fésbókarsíðu Hauka og með var mynd af Aroni Rafni við hurðina frægu. Haukarnir voru kannski of hissa á þessu til að vera almennilega reiðir en kannski ekki mikið sem þeir gáfu sagt við bosnísku dómarana. „Þetta er furðulegasta skýring sem maður hefur fengið fyrir rauðu spjald. Ég hef aldrei heyrt annað eins. Það verður fróðlegt að sjá hvaða skýringu dómarar setja í skýrsluna sem þeir senda til EHF,“ sagði Aron Kristjánsson í viðtali við handbolti.is eftir leikinn. Hér fyrir neðan má sjá færslu Haukanna. View this post on Instagram A post shared by Haukar Topphandbolti (@haukar_handbolti)
Olís-deild karla Haukar Mest lesið Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Golf Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Úr Bestu heim í Hauka Íslenski boltinn Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Sport Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Körfubolti „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Íslenski boltinn Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Handbolti Fleiri fréttir Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ KA-menn fengu góða jólagjöf Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Sjá meira