Tiger Woods útilokar alvöru endurkomu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. nóvember 2021 08:30 Tiger Woods hefur komið til baka eftir alls konar meiðsli en að þessu sinni útlokar hann alvöru endurkomu. Getty/Richard Hartog Bandaríski kylfingurinn Tiger Woods viðurkennir í nýju viðtali að það séu litlar sem engar líkur á því að hann keppi aftur af fullum krafti á atvinnumótaröðinni í golfi.' Tiger er byrjaður að slá að nýju eftir bílslysið sem hann lenti í snemma á árinu en hann brotnaði þá mjög illa á öðrum fætinum þegar hann missti stjórn á bíl sínum. NEW: Tiger Woods on his playing future: Playing the Tour one day never full time, ever again but pick and choose, just like Mr. Hogan did a few events a year It s an unfortunate reality, but it s my reality. And I understand it, and I accept it. https://t.co/Qa7YV31biy— Dan Rapaport (@Daniel_Rapaport) November 29, 2021 Tiger gerir sér vonir um að geta keppt aftur i golfi en býst ekki að keppa aftur meðal þeirra bestur vegna þess að meiðslin hafi verið svo alvarleg og eftirköstin svo mikil að hann geti í mesta lagi tekið þátt í einu og einu boðsmóti. „Það er raunhæft að keppa aftur á móti á bandarísku mótaröðinni en ekki af fullum krafti heldur velja og hafna eins og herra [Ben] Hogan gerði,“ sagði Tiger Woods í viðtali við bandaríska golftímaritið Golf Digest. „Velja nokkur mót á ári og spila í kringum það. Ég held að ég setji þetta svona upp. Þetta er óheppilegur veruleiki en þetta er minn veruleiki. Ég skil það og sætti mig við það,“ sagði Woods. „Það var möguleiki um tíma, kannski ekki 50/50 en nálægt því að ég færi útaf sjúkrahúsinu með bara einn fót,“ sagði Woods sem blessunarlega hélt fætinum. Tiger Woods Says He'll No Longer Be a Full-Time Golfer After Car Crash: 'I Accept It' https://t.co/ViyUCvkLYo— People (@people) November 30, 2021 „Ég þarf ekki að keppa á móti bestu kylfingunum til að eiga gott líf. Eftir bakvandræðin þá þurfti ég að lífa Everest fjall einu sinni enn. Ég þurfti að gera það og það tókst,“ sagði Woods sem snéri aftur með eftirminnilegum hætti árið 2019 og vann þá Mastersmótið sem var hans fimmtándi risatitill. „Að þessu sinni hef ég ekki líkamann til að klífa Everest fjallið og það er allt í lagi. Ég get samt spilað golf. Ég get það ef ég fóturinn verður í lagi og get þá aftur tekið þátt í einu og einu móti,“ sagði Woods. „Hvað það að klífa fjallið einu sinni enn og komast á toppinn þá er það ekki lengur raunhæfur möguleiki fyrir mig,“ sagði Woods. .@TigerWoods' first interview back.Watch here: https://t.co/OD1cd7OU9D pic.twitter.com/4YP2Nro1nz— Golf Digest (@GolfDigest) November 29, 2021 Golf Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn Fótbolti Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Íslenski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Sport Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gunnlaugur Árni næstefstur og verður á Golf Channel í kvöld Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Andrea tók sjötta sætið Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Eina breytingin á Ryderliðinu var að skipta um tvíbura Stórkostleg spilamennska hjá Haraldi í Svíþjóð Stjörnurnar samglöddust Fleetwood sem vann loks í 164. tilraun Arnar og Bjarki unnu golfmót Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna McIlroy tók heim með sér ellefu hundruð smáfána af Mastersmótinu Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Vann mótið með lokahögginu sem var magnað vipp úr sandinum Bestu kylfingar landsins í einvígi á Sýn Sport í kvöld Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu „Hef hugsað um þetta síðan ég var þrettán ára“ Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Guðrún Brá Íslandsmeistari eftir spennandi umspil Dagbjartur Sigurbrandsson er Íslandsmeistari í golfi 2025 Bæði systkinin í lokaráshóp á lokadegi Íslandsmótsins í golfi Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Axel leiðir að öðrum degi loknum Hulda Clara ein á toppnum eftir dag númer tvö á Íslandsmótinu í golfi Hlynur sigurvegari á Forsbacka Open í Svíþjóð Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Samdi við kríuna um að koma sér á brott Hulda Clara og Karen Lind efstar Sjá meira
Tiger er byrjaður að slá að nýju eftir bílslysið sem hann lenti í snemma á árinu en hann brotnaði þá mjög illa á öðrum fætinum þegar hann missti stjórn á bíl sínum. NEW: Tiger Woods on his playing future: Playing the Tour one day never full time, ever again but pick and choose, just like Mr. Hogan did a few events a year It s an unfortunate reality, but it s my reality. And I understand it, and I accept it. https://t.co/Qa7YV31biy— Dan Rapaport (@Daniel_Rapaport) November 29, 2021 Tiger gerir sér vonir um að geta keppt aftur i golfi en býst ekki að keppa aftur meðal þeirra bestur vegna þess að meiðslin hafi verið svo alvarleg og eftirköstin svo mikil að hann geti í mesta lagi tekið þátt í einu og einu boðsmóti. „Það er raunhæft að keppa aftur á móti á bandarísku mótaröðinni en ekki af fullum krafti heldur velja og hafna eins og herra [Ben] Hogan gerði,“ sagði Tiger Woods í viðtali við bandaríska golftímaritið Golf Digest. „Velja nokkur mót á ári og spila í kringum það. Ég held að ég setji þetta svona upp. Þetta er óheppilegur veruleiki en þetta er minn veruleiki. Ég skil það og sætti mig við það,“ sagði Woods. „Það var möguleiki um tíma, kannski ekki 50/50 en nálægt því að ég færi útaf sjúkrahúsinu með bara einn fót,“ sagði Woods sem blessunarlega hélt fætinum. Tiger Woods Says He'll No Longer Be a Full-Time Golfer After Car Crash: 'I Accept It' https://t.co/ViyUCvkLYo— People (@people) November 30, 2021 „Ég þarf ekki að keppa á móti bestu kylfingunum til að eiga gott líf. Eftir bakvandræðin þá þurfti ég að lífa Everest fjall einu sinni enn. Ég þurfti að gera það og það tókst,“ sagði Woods sem snéri aftur með eftirminnilegum hætti árið 2019 og vann þá Mastersmótið sem var hans fimmtándi risatitill. „Að þessu sinni hef ég ekki líkamann til að klífa Everest fjallið og það er allt í lagi. Ég get samt spilað golf. Ég get það ef ég fóturinn verður í lagi og get þá aftur tekið þátt í einu og einu móti,“ sagði Woods. „Hvað það að klífa fjallið einu sinni enn og komast á toppinn þá er það ekki lengur raunhæfur möguleiki fyrir mig,“ sagði Woods. .@TigerWoods' first interview back.Watch here: https://t.co/OD1cd7OU9D pic.twitter.com/4YP2Nro1nz— Golf Digest (@GolfDigest) November 29, 2021
Golf Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn Fótbolti Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Íslenski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Sport Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gunnlaugur Árni næstefstur og verður á Golf Channel í kvöld Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Andrea tók sjötta sætið Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Eina breytingin á Ryderliðinu var að skipta um tvíbura Stórkostleg spilamennska hjá Haraldi í Svíþjóð Stjörnurnar samglöddust Fleetwood sem vann loks í 164. tilraun Arnar og Bjarki unnu golfmót Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna McIlroy tók heim með sér ellefu hundruð smáfána af Mastersmótinu Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Vann mótið með lokahögginu sem var magnað vipp úr sandinum Bestu kylfingar landsins í einvígi á Sýn Sport í kvöld Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu „Hef hugsað um þetta síðan ég var þrettán ára“ Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Guðrún Brá Íslandsmeistari eftir spennandi umspil Dagbjartur Sigurbrandsson er Íslandsmeistari í golfi 2025 Bæði systkinin í lokaráshóp á lokadegi Íslandsmótsins í golfi Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Axel leiðir að öðrum degi loknum Hulda Clara ein á toppnum eftir dag númer tvö á Íslandsmótinu í golfi Hlynur sigurvegari á Forsbacka Open í Svíþjóð Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Samdi við kríuna um að koma sér á brott Hulda Clara og Karen Lind efstar Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Íslenski boltinn
Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Íslenski boltinn
Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn