Fleiri fréttir

Sane hetja Bæjara í naumum sigri

Bayern Munchen er áfram á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta eftir nauman sigur á Arminia Bielefeld í síðasta leik dagsins.

Markalaust í Brighton

Brighton & Hove Albion fékk Leeds United í heimsókn í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni en bæði lið hafa verið í vandræðum með að vinna leiki að undanförnu.

Juventus fataðist flugið gegn Atalanta

Juventus virtist vera að komast á beinu brautina í ítölsku úrvalsdeildinni eftir erfiða byrjun á mótinu en í kvöld voru þeir stöðvaðir af Atalanta.

Haukar töpuðu með tveggja marka mun í Rúmeníu

Haukar þurfa að vinna upp tveggja marka mun þegar þeir mæta Focsani í seinni viðureign liðanna að Ásvöllum eftir viku, eftir að hafa tapað á svekkjandi hátt í Rúmeníu í dag.

Villa á sigurbraut undir stjórn Gerrard

Aston Villa hefur unnið báða leiki sína síðan Steven Gerrard tók við stjórnartaumunum á Villa Park. Í dag lágu lærisveinar Patrick Vieira í Crystal Palace í valnum.

Liverpool valtaði yfir dýrlingana á heimavelli

Liverpool vann auðveldan 4-0 sigur á heimavelli gegn Southampton í dag í leik sem varð aldrei spennandi. Southampton börðust hetjulega en máttu sín lítils gegn gæðunum sem búa í framlínu Liverpool.

Haaland skoraði og Dortmund skellti sér á toppinn

Fimm leikir fóru fram í þýsku Bundesligunni í fótbolta í dag. Borussia Dortmund vann góðan sigur og komst á topp deildarinnar. Bayern Munchen á samt leik til góða á morgun og geta komist aftur upp fyrir þá gulu.

Berglind: Öskraði á Sveindísi

Berglind Björg Þorvaldsdóttir, leikmaður Hammarby og íslenska landsliðsins sat fyrir svörum á blaðamannafundi í dag. Landsliðið er í Kýpur svo fundurinn fór fram í gegnum fjarfundaforrit.

Auðvelt hjá Arsenal í seinni hálfleik

Það var talsverð spenna fyrir leikinn enda vildu Arsenal og þeirra stuðningsmenn svara fyrir stórt tap gegn Liverpool í síðustu umferð. Andstæðingurinn líka vel til þess fallinn, Newcastle. Eftir markalausan fyrri hálfleik brutu leikmenn Arsenal ísinn í þeim síðari og unnu fínan sigur, 2-0.

Agla María: Sýnir hvað Breiðablik hefur upp á að bjóða

Agla María Albertsdóttir, leikmaður Breiðabliks og landsliðskona í knattspyrnu, sat fyrir svörum á blaðamannafundi með íslenskum fjölmiðlum í dag. Fundurinn fór fram í gegnum fjarfundaforrit því íslenska landsliðið er statt á Kýpur.

Dusty búið að vinna öll hin liðin

Í síðasta leik fyrstu túrneringar í Vodafonedeildinni í CS:GO mættust liðin sem léku til úrslita í Stórmeistaramótinu í sumar. Þá, eins og nú hafði Dusty betur gegn Vallea og fór leikurinn 16-10.

Þið eruð ekki Bayern, við erum Bayern!

Það var talsverður hiti á árlegum aðalfundi þýska stórliðsins Bayern Munchen sem fram fór í Bæjaralandi seint á fimmtudagskvöld. Fundurinn leystist upp í hróp og köll og var fundinum slitið við litla hrifningu þeirra sem mættu. Ástæða ósættisins er styrkarsamningur við Qatar Airways.

Ætlar aldrei að tala um atvikið aftur

Isiah Stewart, leikmaður Detroit Pistons í NBA deildinni, segist aldrei ætla að ræða það sem gerðist þegar að liðið mætti Lakers á dögunum. Stewart, sem missti sig gjörsamlega eftir olnbogaskot frá LeBron James, var spurður út í atvikið fyrir leik liðsins gegn Atlanta Hawks.

NBA: Golden State heldur í toppsætið

Golden State Warriors heldur áfram sigurgöngu sinni í NBA deildinni og eru á toppi Vesturdeildarinnar með sautján sigra og tvö töp. Liðið fór létt með Portland Trailblazers í nótt. Phoenix Suns unnu sinn fimmtánda leik í röð.

Newcastle frumsýnir nýja stjórann gegn Arsenal í dag

Eddie Howe, nýráðinn knattspyrnustjóri Newcastle, verður á hliðarlínunni í fyrsta skipti er liðið heimsækir Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í hádegisleik dagsins. Howe gat ekki verið með liðinu gegn Brentford í seinustu umferð eftir að hafa greinst með veiruna skæðu.

Van der Vaart um Messi: „Skammastu þín ekkert?“

Raphael van der Vaart, fyrrverandi miðjumaður hollenska landsliðsins, var ekki hrifinn af frammistöðu Lionel Messi í leik Paris Saint-Germain og Manchester City í Meistaradeild Evrópu í vikunni. 

Öruggur sigur gegn Sviss

Íslenska kvennalandsliðið í handbolta vann í kvöld öruggan átta marka sigur, 30-22, er liðið mætti Sviss á æfingamóti í Chep í Tékklandi í kvöld.

Kristján Örn markahæstur í naumum sigri

Kristján Örn Kristjánsson og félagar hans í PAUC Aix unnu í kvöld nauman eins marks sigur á útivelli gegn Dunkerque í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta. Lokatölur 29-30, en Kristján Örn var markahæsti leikmaður gestanna með sex mörk.

Naumt tap í Tékklandi

Íslenska B-landsliðið í handbolta kvenna þurfti að sætta sig við eins marks tap gegn U21 árs liði Sviss í öðrum leik liðsins á æfingamóti í Tékklandi fyrr í dag.

Íslendingaliðin skiptu stigunum á milli sín

Mikael Anderson var í byrjunarliði AGF og Stefán Teitur Þórðarson byrjaði fyrir Silkeborg er liðin gerðu 1-1 jafntefli í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld.

Davíð Örn: „Ég var bara lítill og vildi fara heim“

Davíð Örn Atlason gekk í dag í raðir Íslandsmeistara Víkings á ný eftir árs dvöl hjá Breiðablik. Davíð hefur leikið tæplega tvö hundruð leiki fyrir félagið og segir það góða tilfinningu að vera kominn heim.

Annað mark Kýpur tryggði liðinu fyrsta stigið

Kýpverska kvennalandsliðið í fótbolta náði sér í sitt fyrsta stig í C-riðli okkar Íslendinga í undankeppni HM 2023 er liðið tók á móti Hvíta-Rússlandi. Lokatölur urðu 1-1, en þetta var aðeins annað markið sem Kýpur skorar í undankeppninni.

Flughrædda mamman flaug til að sjá kveðjuleikinn eftir 26 ára feril

Ef hægt er að tala um goðsagnir í fótbolta þá hlýtur hin brasilíska Formiga að vera ein sú mesta. Hún hefur nú lagt landsliðsskóna á hilluna en flughrædd móðir hennar, sem aldrei hafði séð dóttur sína í landsleik, náði að telja í sig kjark til að sjá kveðjuleikinn.

Conte vill fá Bailly

Antonio Conte, knattspyrnustjóri Tottenham, vill fá Eric Bailly, varnarmann Manchester United. 

Sjá næstu 50 fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.