Formaður KKÍ: Landslið Íslands eiga ekki heimili á Íslandi Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 27. nóvember 2021 10:45 Hannes S. Jónsson. Hannes S. Jónsson, formaður Körfuknattleikssambands Íslands, er á ferð og flugi með landsliðinu þessa dagana en liðið leikur í undankeppni heimsmeistaramótsins 2023 um þessar mundir. Þrátt fyrir að Ísland hafi unnið frækinn sigur á Hollandi í fyrsta leik sínum í undankeppninni í gær þá vandaði Hannes Stjórnvöldum ekki kveðjurnar á twitter í morgun. Liðið er á leiðinni til Rússlands til þess að keppa annan leikinn í riðlinum og það ætti að vera heimaleikur hjá liðinu. Það er hins vegar ekkert löglegt keppnishús hér á landi og þess vegna fer heimaleikur liðsins gegn gríðarlega sterku liði Rússa fram á heimavelli þeirra í Sankti Pétursborg. Er þetta bagaleg staða því öll lið vilja auðvitað spila sína heimaleiki í sínu landi. Þetta er í fyrsta sinn sem þetta gerist og má því segja að leikur gegn Rússlandi verði sögulegur, þó á vondan hátt. Hannes spyr í tístinu hvort hægt sé að treysta orðum stjórnmálamanna og vonast eftir því að nýr stjórnarsáttmáli ríkisstjórnarinnar, sem verður væntanlega birtur um helgina, taki til þessara mála en landslið Íslands í bæði handbolta og körfubolta eru orðin langþreytt eftir þjóðarleikvangi sem uppfyllir nútímakröfur. Erum a leið til Rússlands en ættum að vera á leiðinni heim til að taka á móti Rússum.Landslið Íslands eiga ekki heimili á Íslandi,bíðum eftir að sjá nýjan stjórnarsáttmála. Er hægt að treysta orðum stjórnmálamanna?? Pínu spennandi viðurkenni það... #korfubolti #fibawc @kiddigeir pic.twitter.com/F2AJmBTF6R— Hannes S.Jónsson (@hannes_jonsson) November 27, 2021 HM 2023 í körfubolta Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Leik lokið: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Fótbolti Fleiri fréttir Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið Sjá meira
Þrátt fyrir að Ísland hafi unnið frækinn sigur á Hollandi í fyrsta leik sínum í undankeppninni í gær þá vandaði Hannes Stjórnvöldum ekki kveðjurnar á twitter í morgun. Liðið er á leiðinni til Rússlands til þess að keppa annan leikinn í riðlinum og það ætti að vera heimaleikur hjá liðinu. Það er hins vegar ekkert löglegt keppnishús hér á landi og þess vegna fer heimaleikur liðsins gegn gríðarlega sterku liði Rússa fram á heimavelli þeirra í Sankti Pétursborg. Er þetta bagaleg staða því öll lið vilja auðvitað spila sína heimaleiki í sínu landi. Þetta er í fyrsta sinn sem þetta gerist og má því segja að leikur gegn Rússlandi verði sögulegur, þó á vondan hátt. Hannes spyr í tístinu hvort hægt sé að treysta orðum stjórnmálamanna og vonast eftir því að nýr stjórnarsáttmáli ríkisstjórnarinnar, sem verður væntanlega birtur um helgina, taki til þessara mála en landslið Íslands í bæði handbolta og körfubolta eru orðin langþreytt eftir þjóðarleikvangi sem uppfyllir nútímakröfur. Erum a leið til Rússlands en ættum að vera á leiðinni heim til að taka á móti Rússum.Landslið Íslands eiga ekki heimili á Íslandi,bíðum eftir að sjá nýjan stjórnarsáttmála. Er hægt að treysta orðum stjórnmálamanna?? Pínu spennandi viðurkenni það... #korfubolti #fibawc @kiddigeir pic.twitter.com/F2AJmBTF6R— Hannes S.Jónsson (@hannes_jonsson) November 27, 2021
HM 2023 í körfubolta Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Leik lokið: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Fótbolti Fleiri fréttir Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið Sjá meira