Ætlar aldrei að tala um atvikið aftur Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 27. nóvember 2021 11:30 Stewart reynir að verjast í nótt EPA-EFE/ERIK S. LESSER Isiah Stewart, leikmaður Detroit Pistons í NBA deildinni, segist aldrei ætla að ræða það sem gerðist þegar að liðið mætti Lakers á dögunum. Stewart, sem missti sig gjörsamlega eftir olnbogaskot frá LeBron James, var spurður út í atvikið fyrir leik liðsins gegn Atlanta Hawks. Blaðakonan Melissa Rohlin, sem starfar fyrir íþróttahluta FOX sjónvarpsstöðvarinnar spurði Stewart út í atvikið á blaðamannafundi fyrir leik Detroit gegn Atlanta sem fram fór í gærkvöldi. Stewart fékk tveggja leikja bann fyrir uppátækið og var leikurinn í gær sá fyrsti eftir bannið. „Þetta verður í síðasta skipti sem ég tala um þetta mál. Ég horfði á myndbandið og alveg eins og ég hef áður sagt, þá líður mér ekki eins og höggið hafi verið óviljaverk“, sagði Stewart sem er greinilega enn mikið niðri fyrir vegna þessa. Hann hélt svo áfram: „Ég ætla að einbeita mér að mér sjálfum og liðsfélögum mínum, og því að fara aftur út á völlinn að spila körfubolta. Þetta atvik fær ekki að skilgreina hver ég er. Ég ætla að láta ástæðurnar fyrir því að Detroit völdu mig í nýliðavalinu skilgreina mig“. ISAIAH STEWART WANTS LEBRON pic.twitter.com/gw6u84Pqr6— Rob Perez (@WorldWideWob) November 22, 2021 Það liggur samt alveg fyrir að þrátt fyrir að Stewart vilji ekki tala um þetta örlagaríka kvöld, þá verður hann spurður út í það oftar á tímabilinu. Hann fékk einnig himinháa sekt, 950 þúsund dollara fyrir viðvikið sem nemur um þriðjungi af árslaunum kappans. NBA Mest lesið „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Íslenski boltinn Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik Fótbolti Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Íslenski boltinn „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Körfubolti Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Handbolti Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu Körfubolti Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Handbolti Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Niðurbrotin Eygló keppir ekki á HM Sport LeBron boðar aðra Ákvörðun Körfubolti Fleiri fréttir LeBron boðar aðra Ákvörðun Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Elvar stigahæstur í fyrsta deildarleiknum með nýja liðinu Bikarmeistarar Vals byrja á móti B-liði KR Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ „Hann er topp þrír í deildinni“ Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Sjá meira
Blaðakonan Melissa Rohlin, sem starfar fyrir íþróttahluta FOX sjónvarpsstöðvarinnar spurði Stewart út í atvikið á blaðamannafundi fyrir leik Detroit gegn Atlanta sem fram fór í gærkvöldi. Stewart fékk tveggja leikja bann fyrir uppátækið og var leikurinn í gær sá fyrsti eftir bannið. „Þetta verður í síðasta skipti sem ég tala um þetta mál. Ég horfði á myndbandið og alveg eins og ég hef áður sagt, þá líður mér ekki eins og höggið hafi verið óviljaverk“, sagði Stewart sem er greinilega enn mikið niðri fyrir vegna þessa. Hann hélt svo áfram: „Ég ætla að einbeita mér að mér sjálfum og liðsfélögum mínum, og því að fara aftur út á völlinn að spila körfubolta. Þetta atvik fær ekki að skilgreina hver ég er. Ég ætla að láta ástæðurnar fyrir því að Detroit völdu mig í nýliðavalinu skilgreina mig“. ISAIAH STEWART WANTS LEBRON pic.twitter.com/gw6u84Pqr6— Rob Perez (@WorldWideWob) November 22, 2021 Það liggur samt alveg fyrir að þrátt fyrir að Stewart vilji ekki tala um þetta örlagaríka kvöld, þá verður hann spurður út í það oftar á tímabilinu. Hann fékk einnig himinháa sekt, 950 þúsund dollara fyrir viðvikið sem nemur um þriðjungi af árslaunum kappans.
NBA Mest lesið „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Íslenski boltinn Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik Fótbolti Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Íslenski boltinn „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Körfubolti Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Handbolti Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu Körfubolti Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Handbolti Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Niðurbrotin Eygló keppir ekki á HM Sport LeBron boðar aðra Ákvörðun Körfubolti Fleiri fréttir LeBron boðar aðra Ákvörðun Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Elvar stigahæstur í fyrsta deildarleiknum með nýja liðinu Bikarmeistarar Vals byrja á móti B-liði KR Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ „Hann er topp þrír í deildinni“ Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Sjá meira