Ætlar aldrei að tala um atvikið aftur Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 27. nóvember 2021 11:30 Stewart reynir að verjast í nótt EPA-EFE/ERIK S. LESSER Isiah Stewart, leikmaður Detroit Pistons í NBA deildinni, segist aldrei ætla að ræða það sem gerðist þegar að liðið mætti Lakers á dögunum. Stewart, sem missti sig gjörsamlega eftir olnbogaskot frá LeBron James, var spurður út í atvikið fyrir leik liðsins gegn Atlanta Hawks. Blaðakonan Melissa Rohlin, sem starfar fyrir íþróttahluta FOX sjónvarpsstöðvarinnar spurði Stewart út í atvikið á blaðamannafundi fyrir leik Detroit gegn Atlanta sem fram fór í gærkvöldi. Stewart fékk tveggja leikja bann fyrir uppátækið og var leikurinn í gær sá fyrsti eftir bannið. „Þetta verður í síðasta skipti sem ég tala um þetta mál. Ég horfði á myndbandið og alveg eins og ég hef áður sagt, þá líður mér ekki eins og höggið hafi verið óviljaverk“, sagði Stewart sem er greinilega enn mikið niðri fyrir vegna þessa. Hann hélt svo áfram: „Ég ætla að einbeita mér að mér sjálfum og liðsfélögum mínum, og því að fara aftur út á völlinn að spila körfubolta. Þetta atvik fær ekki að skilgreina hver ég er. Ég ætla að láta ástæðurnar fyrir því að Detroit völdu mig í nýliðavalinu skilgreina mig“. ISAIAH STEWART WANTS LEBRON pic.twitter.com/gw6u84Pqr6— Rob Perez (@WorldWideWob) November 22, 2021 Það liggur samt alveg fyrir að þrátt fyrir að Stewart vilji ekki tala um þetta örlagaríka kvöld, þá verður hann spurður út í það oftar á tímabilinu. Hann fékk einnig himinháa sekt, 950 þúsund dollara fyrir viðvikið sem nemur um þriðjungi af árslaunum kappans. NBA Mest lesið Mbappé getur ekki keyrt nýja bílinn sinn Fótbolti Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Handbolti Ísland eignaðist tvo heimsmeistara í Höfðaborg í dag Sport Allir fæddir í Hollandi en gætu tekið metið af Íslandi Fótbolti Fljúga með þyrlu á milli landa til að ná að keppa Sport Meiðsli Orra tóku sig upp að nýju Fótbolti Sif kláraði sögulegt ferðalag og öðlaðist dýpri skilning á vistkerfi fótboltans Fótbolti Maðurinn sem vildi breyta nafninu sínu í Manchester United er allur Enski boltinn Stjórinn og fyrirliðinn koma Wirtz til varnar Enski boltinn „Ég spila fyrir mömmu mína“ Fótbolti Fleiri fréttir Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Uppgjörið:Haukar - Grindavík 68-85 | Grindavík skellti meisturunum og eru áfram ósigraðar Annar sigur KR kom í Garðabæ Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Sjá meira
Blaðakonan Melissa Rohlin, sem starfar fyrir íþróttahluta FOX sjónvarpsstöðvarinnar spurði Stewart út í atvikið á blaðamannafundi fyrir leik Detroit gegn Atlanta sem fram fór í gærkvöldi. Stewart fékk tveggja leikja bann fyrir uppátækið og var leikurinn í gær sá fyrsti eftir bannið. „Þetta verður í síðasta skipti sem ég tala um þetta mál. Ég horfði á myndbandið og alveg eins og ég hef áður sagt, þá líður mér ekki eins og höggið hafi verið óviljaverk“, sagði Stewart sem er greinilega enn mikið niðri fyrir vegna þessa. Hann hélt svo áfram: „Ég ætla að einbeita mér að mér sjálfum og liðsfélögum mínum, og því að fara aftur út á völlinn að spila körfubolta. Þetta atvik fær ekki að skilgreina hver ég er. Ég ætla að láta ástæðurnar fyrir því að Detroit völdu mig í nýliðavalinu skilgreina mig“. ISAIAH STEWART WANTS LEBRON pic.twitter.com/gw6u84Pqr6— Rob Perez (@WorldWideWob) November 22, 2021 Það liggur samt alveg fyrir að þrátt fyrir að Stewart vilji ekki tala um þetta örlagaríka kvöld, þá verður hann spurður út í það oftar á tímabilinu. Hann fékk einnig himinháa sekt, 950 þúsund dollara fyrir viðvikið sem nemur um þriðjungi af árslaunum kappans.
NBA Mest lesið Mbappé getur ekki keyrt nýja bílinn sinn Fótbolti Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Handbolti Ísland eignaðist tvo heimsmeistara í Höfðaborg í dag Sport Allir fæddir í Hollandi en gætu tekið metið af Íslandi Fótbolti Fljúga með þyrlu á milli landa til að ná að keppa Sport Meiðsli Orra tóku sig upp að nýju Fótbolti Sif kláraði sögulegt ferðalag og öðlaðist dýpri skilning á vistkerfi fótboltans Fótbolti Maðurinn sem vildi breyta nafninu sínu í Manchester United er allur Enski boltinn Stjórinn og fyrirliðinn koma Wirtz til varnar Enski boltinn „Ég spila fyrir mömmu mína“ Fótbolti Fleiri fréttir Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Uppgjörið:Haukar - Grindavík 68-85 | Grindavík skellti meisturunum og eru áfram ósigraðar Annar sigur KR kom í Garðabæ Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Sjá meira