Fleiri fréttir

Einar: Þvílíkt andleysi og karaktersleysi

Einar Jónsson, þjálfari Fram, var langt frá því að vera sáttur með sína menn í fyrri hálfleik gegn FH í kvöld. Frammarar voru sjö mörkum undir að honum loknum, 17-10.

Inter fyrstir til að leggja Napoli að velli

Inter Milan kom sér af krafti í toppbaráttuna í ítölsku úrvalsdeildinni í dag með því að verða fyrsta liðið til að leggja Napoli að velli á tímabilinu.

Aron Kristjáns: Leikurinn var orðinn mjög líkamlegur

Aron Kristjánsson, þjálfari Hauka, var ánægður í leikslok eftir nauman sigur gegn KA.Haukar voru yfir nær allan leikinn en KA sótti á undir lokin og komust einu marki yfir þegar rúmar þrjár mínútur lifðu leiks.

Þægilegt hjá Manchester City gegn Everton

Manchester City sýndi mátt sinn og megin þegar að liðið vann Everton í ensku úrvalsdeildinni í dag, 3-0. Everton sáu ekki til sólar og sigurinn var aldrei í hættu.

Wright í úrslit eftir ótrúlegan viðsnúning

Peter Wright er kominn í úrslit á Grand Slam of Darts mótinu sem fram fer í Wolverhampton á Englandi þessa helgina. Skotinn sigraði Michael Smith í undanúrslitum og mætir Gerwyn Price í úrslitunum.

Saga hafði betur í botnslagnum

Annar sigur Sögu Esports kom í sjöttu umferð Vodafonedeildarinnar í CS:GO þegar liðið hafði betur gegn Kórdrengjum.

KA/Þór úr leik í Evrópubikarnum eftir sigur á Spáni

KA/Þór vann Elche í síðari leiknum, 21-22, í einvígi liðana í 32gja liða úrslitum Evrópubikarsins í handbolta kvenna. Elche vann fyrri leikinn með fjórum mörkum svo ljóst er að Norðankonur falla úr keppni.

Solskjær látinn fara frá Man. United

Ole Gunnar Solskjær hefur verið leystur frá störfum sínum sem knattspyrnustjóri Manchester United í ensku úrvalsdeildinni. Þetta staðfestir félagið á samfélagsmiðlum og á vefsíðu sinni.

Fallon Sherrock úr leik

Fallon Sherrock er fallin úr leik á Grand Slam of Darts mótinu sem fram fer í Wolverhampton á Englandi þessa dagana. Hún er fyrsta konan sem kemst alla leið í átta manna úrslit.

Enn ein endurkoman hjá galdramönnunum

Washington Wizards vann enn einn sigurinn í NBA deildinni í nótt en liðið hefur nú unnið ellefu leiki og tapað fimm og situr í öðru sæti í Austurdeildinni. Í Vesturdeildinni komust Utah Jazz upp í þriðja sætið með sigri á Sacramento Kings.

Albert spilaði í jafntefli

Albert Guðmundsson og félagar í AZ Alkmaar náðu ekki að lyfta sér upp í efri hluta hollensku úrvalsdeildarinnar þegar þeir fengu NEC Nijmegen í heimsókn í kvöld.

Sjá næstu 50 fréttir