Sport

Dagskráin í dag - Þrettán beinar útsendingar

Arnar Geir Halldórsson skrifar
Dallas Mavericks heimsækir Los Angeles Clippers. Í beinni á Stöð 2 Sport 3.
Dallas Mavericks heimsækir Los Angeles Clippers. Í beinni á Stöð 2 Sport 3. EPA-EFE/ETIENNE LAURENT

Það er af nógu að taka á sportrásum Stöðvar 2 í dag, frá morgni til kvölds.

Fjölbreytileikinn ræður ríkjum þar sem boðið verður upp á golf, spænskan körfubolta, enskan fótbolta, íslenskan handbolta, amerískan fótbolta, amerískan körfubolta, íslenskan körfubolta auk rafíþrótta.

Alls verða þrettán viðburðir í beinni útsendingu og verður boðið upp á tvíhöfða úr Olís deild karla í handbolta og Subway deild kvenna í körfubolta. 

Allar beinar útsendingar dagsins má sjá hér að neðan.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×