Körfubolti

Framlengingin - Hver er taktískasti þjálfari Subway deildarinnar?

Arnar Geir Halldórsson skrifar
Úr framlengingu gærkvöldsins.
Úr framlengingu gærkvöldsins. Skjáskot/Stöð 2 Sport

7.umferð Subway deildarinnar var gerð upp í Körfuboltakvöldi Kjartans Atla Kjartanssonar í gærkvöldi.

Matthías Orri Sigurðarson, fyrrum leikmaður ÍR og KR, og Darri Freyr Atlason, fyrrum þjálfari Vals og KR, voru gestir Kjartans Atla í gær.

Framlengingin er fastur liður Körfuboltakvölds en þar er tekið á helstu umræðupunktum deildarinnar hverju sinni. 

Hver er taktískasti þjálfarinn?

Milka og Okeke eru?

Hver er uppáhalds leikmaðurinn ykkar?

Hverjir geta orðið Íslandsmeistarar?

Umræðuna í heild sinni má sjá í spilaranum neðst í fréttinni.

Klippa: Körfuboltakvöld - Framlenging 7.umferð

Tengdar fréttir
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.