Einar: Þvílíkt andleysi og karaktersleysi Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 21. nóvember 2021 20:23 Einari Jónssyni fannst lítið til frammistöðu sinna manna koma í fyrri hálfleiknum gegn FH. vísir/hulda margrét Einar Jónsson, þjálfari Fram, var langt frá því að vera sáttur með sína menn í fyrri hálfleik gegn FH í kvöld. Frammarar voru sjö mörkum undir að honum loknum, 17-10. „Í hálfleik sagði ég að þessi leikur væri sjálfsagt búinn. Við gátum ekki sýnt annað eins í seinni hálfleik og við gerðum í þeim fyrri. Þvílíkt andleysi og karaktersleysi. Við grófum okkur ansi djúpa holu en komum til baka og gátum minnkað muninn í eitt mark. Það er hægt að taka það sem jákvætt út úr þessum leik en fyrri hálfleikurinn var vægast sagt lélegur,“ sagði Einar við Vísi eftir leik. Hann er á því að frammistaðan í fyrri hálfleik sé sú versta sem Fram hefur sýnt á þessu tímabili. „Við höfum ekki verið stórkostlegir í síðustu tveimur leikjum. Við ætluðum að berja okkur saman en gerðum eiginlega þveröfugt við það. Það er óhætt að segja að þetta sé það slakasta sem ég hef séð í vetur. Vonandi er þetta víti til varnaðar,“ sagði Einar. Frammarar þjörmuðu verulega að FH-ingum í seinni hálfleik og undir lokin fékk liðið tækifæri til að minnka muninn í eitt mark, þá manni fleiri. En tvö upplögð færi fóru forgörðum og FH-ingar sigu aftur fram úr. „Við fengum mjög góð færi til að minnka muninn niður í eitt mark og jafnvel að jafna. En það má ekki mikið út af bregða þegar maður er búinn að grafa sér djúpa holu. Leikurinn fór ekkert þarna, hann fór í fyrri hálfleik,“ sagði Einar að endingu. Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Olís-deild karla Fram Tengdar fréttir Umfjöllun: FH - Fram 30-27 | FH-ingar upp í 2. sætið FH komst upp í 2. sæti Olís-deildar karla með sigri á Fram, 30-27, í Kaplakrika í kvöld. Þetta var fimmti sigur FH-inga í síðustu sex leikjum. Fram, sem hefur tapað þremur leikjum í röð, er áfram í 7. sæti deildarinnar. 21. nóvember 2021 20:05 Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Handbolti Utan vallar: Af hverju töpuðu hetjurnar okkar gegn Dönum? Sport Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti Handbolti „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Handbolti Fleiri fréttir Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ „Mér var nákvæmlega sama um þetta allt saman“ Svaf yfir sig og missti af rútunni „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Gróf stríðsöxina við framkvæmdastjóra EHF Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ „Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi „Við munum þurfa eitthvað extra til að vinna“ Séra Guðni mættur til Herning: „Trúi að það verði kraftaverk í kvöld“ Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim Sjá meira
„Í hálfleik sagði ég að þessi leikur væri sjálfsagt búinn. Við gátum ekki sýnt annað eins í seinni hálfleik og við gerðum í þeim fyrri. Þvílíkt andleysi og karaktersleysi. Við grófum okkur ansi djúpa holu en komum til baka og gátum minnkað muninn í eitt mark. Það er hægt að taka það sem jákvætt út úr þessum leik en fyrri hálfleikurinn var vægast sagt lélegur,“ sagði Einar við Vísi eftir leik. Hann er á því að frammistaðan í fyrri hálfleik sé sú versta sem Fram hefur sýnt á þessu tímabili. „Við höfum ekki verið stórkostlegir í síðustu tveimur leikjum. Við ætluðum að berja okkur saman en gerðum eiginlega þveröfugt við það. Það er óhætt að segja að þetta sé það slakasta sem ég hef séð í vetur. Vonandi er þetta víti til varnaðar,“ sagði Einar. Frammarar þjörmuðu verulega að FH-ingum í seinni hálfleik og undir lokin fékk liðið tækifæri til að minnka muninn í eitt mark, þá manni fleiri. En tvö upplögð færi fóru forgörðum og FH-ingar sigu aftur fram úr. „Við fengum mjög góð færi til að minnka muninn niður í eitt mark og jafnvel að jafna. En það má ekki mikið út af bregða þegar maður er búinn að grafa sér djúpa holu. Leikurinn fór ekkert þarna, hann fór í fyrri hálfleik,“ sagði Einar að endingu. Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Olís-deild karla Fram Tengdar fréttir Umfjöllun: FH - Fram 30-27 | FH-ingar upp í 2. sætið FH komst upp í 2. sæti Olís-deildar karla með sigri á Fram, 30-27, í Kaplakrika í kvöld. Þetta var fimmti sigur FH-inga í síðustu sex leikjum. Fram, sem hefur tapað þremur leikjum í röð, er áfram í 7. sæti deildarinnar. 21. nóvember 2021 20:05 Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Handbolti Utan vallar: Af hverju töpuðu hetjurnar okkar gegn Dönum? Sport Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti Handbolti „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Handbolti Fleiri fréttir Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ „Mér var nákvæmlega sama um þetta allt saman“ Svaf yfir sig og missti af rútunni „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Gróf stríðsöxina við framkvæmdastjóra EHF Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ „Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi „Við munum þurfa eitthvað extra til að vinna“ Séra Guðni mættur til Herning: „Trúi að það verði kraftaverk í kvöld“ Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim Sjá meira
Umfjöllun: FH - Fram 30-27 | FH-ingar upp í 2. sætið FH komst upp í 2. sæti Olís-deildar karla með sigri á Fram, 30-27, í Kaplakrika í kvöld. Þetta var fimmti sigur FH-inga í síðustu sex leikjum. Fram, sem hefur tapað þremur leikjum í röð, er áfram í 7. sæti deildarinnar. 21. nóvember 2021 20:05