Fleiri fréttir Andrea Mist riftir samningi sínum í Svíþjóð Andrea Mist Pálsdóttir hefur fengið sig lausa frá sænska knattspyrnufélaginu Växjö en liðið féll úr efstu deild þar í landi á dögunum. Hún segir sænsku B-deildina einfaldlega ekki nægilega sterka. 19.11.2021 23:31 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Valur 79-78 | Milka hetja Keflvíkinga í háspennuleik Dominykas Milka tryggði Keflavík einkar dramatískan sigur á Val er liðin mættust í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld. Lokatölur 79-78 en Milka tryggði sigurinn með síðasta skoti leiksins. 19.11.2021 22:55 Leið yfir Sigurjón sem endaði á sjúkrahúsi: „Er talfær og allt í lagi með hann“ Óhugnalegt atvik átti sér stað í leik Stjörnunnar og Fram í Olís-deild kvenna í kvöld en þá leið yfir Sigurjón Friðbjörn Björnsson, aðstoðarþjálfara Stjörnunnar. 19.11.2021 22:46 Áfall fyrir Hamranna: Ogbonna frá út tímabilið Stórt skarð var höggið í titilvonir West Ham United er liðið lagði Liverpool óvænt 3-2 í ensku úrvalsdeildinni í síðasta leik fyrir landsleikjahlé. Ítalski miðvörðurinn Angelo Ogbonna meiddist í leiknum og verður frá út tímabilið. 19.11.2021 22:31 Þjálfari Íslandsmeistaranna: Komum flatir út Lárus Jónsson, þjálfari Íslandsmeistara Þórs Þorlákshafnar, var ekki nægilega sáttur með hvernig sínir menn komu inn í leikinn gegn nöfnum sínum frá Akureyri. 19.11.2021 22:16 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Fram 25-26 | Fram hafði betur í spennuleik Fram komst á toppinn eftir eins marks sigur á Stjörnunni í spennuleik. Leikurinn var jafn nánast frá fyrstu mínútu og vann Fram að lokum 25-26. 19.11.2021 22:06 Stórleikur Bayern og Barcelona fyrir luktum dyrum vegna veirunnar Engir áhorfendur verða í stúkunni er Bayern München og Barcelona mætast í Meistaradeild Evrópu þann 8. desember. Ástæðan er fjórða bylgja kórónufaraldursins. 19.11.2021 21:43 Stefán: Sýndum karakter að klára þennan leik með sigri Fram vann Stjörnuna með einu marki 25-26. Stefán Arnarson, þjálfari Fram, var afar ánægður með að vera kominn á toppinn í Olís deild kvenna. 19.11.2021 21:35 Alfreð fjarri góðu gamni er Augsburg vann óvæntan sigur á Bayern Þýskalandsmeistarar Bayern München töpuðu einkar óvænt fyrir Augsburg í eina leik dagsins í þýsku úrvalsdeildinni. Alfreð Finnbogason var því miður fjarri góðu gamni er Augsburg vann magnaðan 2-1 sigur á meisturunum. 19.11.2021 21:35 Í beinni: Toppslagur í Vodafone-deildinni Það eru svo sannarlega stórleikir í Vodafone-deildinni í Counter-Strike: Global Offensive. Toppliðin Dusty og Þór mætast klukkan 21.30 en útsending hefst klukkan 20.15 á Stöð 2 E-Sport. 19.11.2021 20:30 Umfjöllun: Panorama - ÍBV 20-26 | Eyjakonur í góðum málum ÍBV vann góðan sex marka sigur á Panorama frá Grikklandi í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Evrópubikars kvenna í kvöld, lokatölur 26-20 ÍBV í vil. 19.11.2021 20:15 Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - Þór Ak. 110-81 | Einkar öruggur sigur hjá heimamönnum Íslandsmeistarar Þórs Þorlákshafnar fóru illa með botnlið Þórs Akureyrar í uppgjöri nafnanna í Subway-deild karla í kvöld. Lokatölur í Þorlákshöfn 110-81 heimamönnum í vil. 19.11.2021 19:50 Klopp fór yfir hatur sitt á landsleikjahléum Jürgen Klopp, þjálfari Liverpool, ræddi í dag við blaðamenn fyrir stórleik helgarinnar í enska boltanum þar sem lið hans mætir Arsenal. 19.11.2021 19:01 Vill að Livramento fái meiri vernd frá dómurum deildarinnar Tino Livramento, hægri bakvörður Southampton, er einn af þeim leikmönnum ensku úrvalsdeildarinnar sem er hvað oftast brotið á. Ralph Hasenhüttl, þjálfari liðsins, segir að Livramento verði að fá meiri vernd frá dómurum ensku úrvalsdeildarinnar. 19.11.2021 18:00 Bætti sitt eigið heimsmet með því að lyfta þessum risastein Kraftakarlinn Eyþór Ingólfsson Melsteð byrjaði vel á Magnús Ver Classic aflraunamótinu í gær og lét ekki snjókomuna trufla sig. 19.11.2021 16:45 Rodman valin nýliði ársins i bandarísku kvennadeildinni Trinity Rodman átti frábært fyrsta tímabil í bandarísku kvennadeildinni í knattspyrnu og hún er nú komin alla leið í úrslitaleikinn um titilinn með liði sínu Washington Spirit. 19.11.2021 16:01 Enn einn ungi íslenski markvörðurinn að komast að hjá sterku liði Adam Ingi Benediktsson er nýjasti ungi íslenski markvörðurinn sem kemst að hjá atvinnumannafélagi í Evrópu. 19.11.2021 15:30 Björgvin Karl besti Evrópumaður sögunnar í CrossFit? Björgvin Karl Guðmundsson hefur átt magnaðan feril í CrossFit íþróttinni þrátt fyrir að hann hafi ekki náð að verða heimsmeistari í íþróttinni. Morning Chalk Up fjallar um BKG og veltir því fyrir sér hvort hann sé besti evrópski CrossFit maður sögunnar. 19.11.2021 15:04 Lögreglumaður skaut sautján ára argentínskan fótboltastrák til bana Ungur argentínskur fótboltamaður var skotinn til bana af lögreglu. Hann hét Lucas Gonzalez og var aðeins sautján ára. 19.11.2021 14:30 De Bruyne kom til baka með kórónuveiruna og missir af leikjum Kevin De Bruyne missir af næstum þremur leikjum Englandsmeistara Manchester City eftir að hafa náð sér í kórónuveiruna í landsliðsglugganum. 19.11.2021 13:50 Hafa tapað sex föstudagsleikjum í röð og mæta til Keflavíkur í kvöld Flestir geta ekki beðið eftir föstudögum en þetta hafa hins vegar ekki verið góðir dagar fyrir karlalið Valsmanna í körfuboltanum. 19.11.2021 13:01 Serena vonast til að týnda tenniskonan finnist heil á húfi Serena Williams segir að rannsaka þurfi mál kínversku tenniskonunnar Peng Shuai ofan í kjölinn. Ekkert hefur til hennar spurst síðan hún ásakaði fyrrverandi varaforseta Kína um kynferðisofbeldi. 19.11.2021 12:30 Kim Kardashian hjálpaði afgönskum fótboltastelpum að flýja ógnarstjórn Talíbana Kim Kardashian West átti stóran þátt í því hjálpa ungum fótboltakonum frá Afganistan að flýja ógnarstjórn Talíbana. 19.11.2021 12:01 Óbólusettir Bæjarar mega ekki gista á sama hóteli og ferðast með samherjunum Hertar reglur vegna aukins fjölda kórónuveirusmita í Bæjaralandi þýða að takmarka þarf samgang óbólusettra leikmanna Bayern München við aðra leikmenn þýsku meistaranna. 19.11.2021 11:30 Natasha Anasi: Mér líður eins og ég sé heima hér á Íslandi Síðasta vika var mjög viðburðarík fyrir Natöshu Anasi. Hún skipti yfir í Breiðablik og var valin í íslenska landsliðið fyrir leiki seinna í þessum mánuði. 19.11.2021 11:01 Bandaríkjamenn borga nú 165 milljörðum meira fyrir sjónvarpsréttinn Enska úrvalsdeildin í fótbolta hefur náð samkomulagi um nýjan sjónvarpsrétt fyrir deildina í bandarísku sjónvarpi og það er óhætt að segja að Bandaríkjamenn séu nú farnir að borga alvöru upphæð fyrir réttinn. 19.11.2021 10:30 Pippen segir að Jordan hafi eyðilagt körfuboltann Scottie Pippen virðist eiga einhverjar óuppgerðar sakir við sinn gamla samherja, Michael Jordan, og sendir honum tóninn í nýútkominni ævisögu sinni, Unguarded. 19.11.2021 10:02 Sex leikmenn Man. United sagðir kallaðir á krísufund með Solskjær Framtíð knattspyrnustjóra Manchester United er mikið til umræðu í Englandi eftir slakt gengi liðsins á þessari leiktíð. Sumir eru að telja niður þar til að norski knattspyrnustjórinn Ole Gunnar Solskjær verði rekinn en hann er enn að berjast fyrir lífi sínu sem stjóri félagsins. 19.11.2021 09:31 Sara Sigmunds í forsíðumyndatöku í kirkju í Sutton Íslenska CrossFit konan Sara Sigmundsdóttir eyðir vetrarmánuðunum í Dúbaí að undirbúa sig fyrir fyrsta CrossFit mótið eftir krossbandsslit. Hún skrapp samt til Englands og Íslands í síðustu viku enda kalla fyrirsætustörfin á okkar konu á milli heimsálfa. 19.11.2021 09:00 Hættur sem fyrirliði ástralska landsliðsins vegna typpamynda Tim Paine hefur stigið til hliðar sem fyrirliði ástralska krikketlandsliðsins vegna rannsóknar á dónalegum skilaboðum sem hann sendi samstarfskonu sinni. 19.11.2021 08:31 Hamur rann á Curry í 4. leikhluta Stephen Curry skoraði fjörutíu stig, þar af tuttugu í 4. leikhluta, þegar Golden State Warriors sigraði Cleveland Cavaliers, 89-104, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. 19.11.2021 08:01 Breiðablik fær venesúelskan liðsstyrk Breiðablik hefur samið við Juan Camilo Pérez, 22 ára fjölhæfan leikmann frá Venesúela, um að leika með liðinu næstu tvö árin. 19.11.2021 07:52 Samherjar Martins gera grín að því að Ísland eigi ekki nothæfa keppnishöll Það eru ekki bara Íslendingar sem furða sig á því að ekki sé nothæf keppnishöll hér á landi. Félagar Martins Hermannssonar í spænska körfuboltaliðinu Valencia eru farnir að gera grín að þessu ástandi. 19.11.2021 07:30 Þurfa að endurtaka endurtekna leikinn Exeter City og Bradford þurfa að mætast í þriðja sinn í fyrstu umferð FA bikarsins eftir að Exeter gerði sex skiptingar í sigri liðsins í framlengingu síðastliðið þriðjudagskvöld. 19.11.2021 07:01 Dagskráin í dag: Olís-deildin, Subway-deildin, golf, fótbolti og rafíþróttir Sportrásir Stöðvar 2 bjóða upp á eitthvað fyrir alla á þessum fína föstudegi, en alls eru átta beinar útsendingar í boði í dag. 19.11.2021 06:01 Umfjöllun: Stjarnan - Tindastóll 87-73 | Öruggur sigur Stjörnumanna Stjarnan fékk Tindastól í heimsókn í Mathús Garðabæjarhöllina í kvöld þegar leikið var í Subway-deild karla í örfubolta. Leikurinn var sveiflukenndur en að lokum stóðu heimamenn uppi sem sigurvegarar, 87-73. 18.11.2021 23:43 Fallon Sherrock mætir fyrrverandi heimsmeistara í átta manna úrslitum Öskubuskuævintýri Fallon Sherrock heldur áfram eftir að þessi 27 ára pílukona sló Mensur Suljovic úr leik á Grand Slam of Darts-pílumótinu fyrr í kvöld og tryggði sér þar með sæti í átta manna úrslitum. 18.11.2021 23:30 Framtíð Lingard í óvissu eftir að samningaviðræður sigldu í strand Framtíð miðjumannsins Jesse Lingard er í óvissu eftir að viðræður hans við Manchester United um framlengingu á samningi hans sigldu í strand. 18.11.2021 23:00 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Valur 26-26 | Valsmenn snéru taflinu við í toppslagnum Haukar sitja enn á toppi olís deildarinnar eftir að hafa gert jafntefli, 26-26, við Val í leik í 10. umferðinni sem fram fór fyrr í kvöld á Ásvöllum. Valur situr í öðru sæti, einu stigi á eftir Haukum. 18.11.2021 22:57 Arnar Guðjónsson: Það sem þurfti í Garðabæinn var sigur og hann kom Stjörnumenn unnu góðan 87-73 sigur á Tindastól í síðasta leiknum fyrir landsleikjafrí í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld. Leikurinn var kaflaskiptur en að lokum voru það heimamenn úr Garðabænum sem stóðu uppi sem sigurvegarar. Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnunnar, var í banni í kvöld en fylgdist auðvitað með leiknum úr stúkunni. Honum var mjög létt eftir sigurinn í kvöld. 18.11.2021 22:46 Birti myndband af hrottalegu ofbeldi fyrrverandi hlaupara NFL-deildarinnar Myndband af Zac Stacy, fyrrverandi hlaupara New York Jets og St. Louis Rams í NFL-deildinni í amerískum fótbolta, beita fyrrverandi kærustu sína hrottalegu heimilisofbeldi fyrir framan fimm mánaða gamlan son þeirra fer nú sem eldur um sinu um netheimana. 18.11.2021 22:31 Umfjöllun og viðtöl: Vestri - Grindavík 86-71 | Nýliðarnir lögðu toppliðið Nýliðar Vestra unnu virkilega sterkan 15 stiga sigur gegn toppliði Grindavíkur í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld. Lokatölur 86-71, en fyrir leikinn höfðu Grindvíkingar unnið fjóra leiki í röð. 18.11.2021 22:25 PSG að stinga af í riðli Blika | Chelsea heldur toppsætinu í A-riðli Nú er öllum fjórum leikjum kvöldsins í Meistaradeild Evrópu kvenna lokið. Paris Saint-Germain er með sex stiga forystu á toppnum í B-riðli eftir 2-0 sigur gegn Real Madrid og Chelsea er enn með þriggja stiga forskot í A-riðili eftir 1-0 sigur gegn Servette. 18.11.2021 21:54 Snorri Steinn: „Haukar voru skrefinu á undan okkur í leiknum“ Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Valsmanna, var nokkuð brattur eftir jafntefli liðsins gegn Haukum í Olís-deild karla í kvöld. 18.11.2021 21:42 Kielce hafði betur gegn Börsungum í toppslagnum Íslendingalið Kielce frá Póllandi hafði betur gegn Barcelona, , er liðin mættust í toppslag B-riðils í Meistaradeild Evrópu í handbolta í kvöld. Kielce hefur nú þriggja stiga forystu á toppnum. 18.11.2021 21:19 Sjá næstu 50 fréttir
Andrea Mist riftir samningi sínum í Svíþjóð Andrea Mist Pálsdóttir hefur fengið sig lausa frá sænska knattspyrnufélaginu Växjö en liðið féll úr efstu deild þar í landi á dögunum. Hún segir sænsku B-deildina einfaldlega ekki nægilega sterka. 19.11.2021 23:31
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Valur 79-78 | Milka hetja Keflvíkinga í háspennuleik Dominykas Milka tryggði Keflavík einkar dramatískan sigur á Val er liðin mættust í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld. Lokatölur 79-78 en Milka tryggði sigurinn með síðasta skoti leiksins. 19.11.2021 22:55
Leið yfir Sigurjón sem endaði á sjúkrahúsi: „Er talfær og allt í lagi með hann“ Óhugnalegt atvik átti sér stað í leik Stjörnunnar og Fram í Olís-deild kvenna í kvöld en þá leið yfir Sigurjón Friðbjörn Björnsson, aðstoðarþjálfara Stjörnunnar. 19.11.2021 22:46
Áfall fyrir Hamranna: Ogbonna frá út tímabilið Stórt skarð var höggið í titilvonir West Ham United er liðið lagði Liverpool óvænt 3-2 í ensku úrvalsdeildinni í síðasta leik fyrir landsleikjahlé. Ítalski miðvörðurinn Angelo Ogbonna meiddist í leiknum og verður frá út tímabilið. 19.11.2021 22:31
Þjálfari Íslandsmeistaranna: Komum flatir út Lárus Jónsson, þjálfari Íslandsmeistara Þórs Þorlákshafnar, var ekki nægilega sáttur með hvernig sínir menn komu inn í leikinn gegn nöfnum sínum frá Akureyri. 19.11.2021 22:16
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Fram 25-26 | Fram hafði betur í spennuleik Fram komst á toppinn eftir eins marks sigur á Stjörnunni í spennuleik. Leikurinn var jafn nánast frá fyrstu mínútu og vann Fram að lokum 25-26. 19.11.2021 22:06
Stórleikur Bayern og Barcelona fyrir luktum dyrum vegna veirunnar Engir áhorfendur verða í stúkunni er Bayern München og Barcelona mætast í Meistaradeild Evrópu þann 8. desember. Ástæðan er fjórða bylgja kórónufaraldursins. 19.11.2021 21:43
Stefán: Sýndum karakter að klára þennan leik með sigri Fram vann Stjörnuna með einu marki 25-26. Stefán Arnarson, þjálfari Fram, var afar ánægður með að vera kominn á toppinn í Olís deild kvenna. 19.11.2021 21:35
Alfreð fjarri góðu gamni er Augsburg vann óvæntan sigur á Bayern Þýskalandsmeistarar Bayern München töpuðu einkar óvænt fyrir Augsburg í eina leik dagsins í þýsku úrvalsdeildinni. Alfreð Finnbogason var því miður fjarri góðu gamni er Augsburg vann magnaðan 2-1 sigur á meisturunum. 19.11.2021 21:35
Í beinni: Toppslagur í Vodafone-deildinni Það eru svo sannarlega stórleikir í Vodafone-deildinni í Counter-Strike: Global Offensive. Toppliðin Dusty og Þór mætast klukkan 21.30 en útsending hefst klukkan 20.15 á Stöð 2 E-Sport. 19.11.2021 20:30
Umfjöllun: Panorama - ÍBV 20-26 | Eyjakonur í góðum málum ÍBV vann góðan sex marka sigur á Panorama frá Grikklandi í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Evrópubikars kvenna í kvöld, lokatölur 26-20 ÍBV í vil. 19.11.2021 20:15
Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - Þór Ak. 110-81 | Einkar öruggur sigur hjá heimamönnum Íslandsmeistarar Þórs Þorlákshafnar fóru illa með botnlið Þórs Akureyrar í uppgjöri nafnanna í Subway-deild karla í kvöld. Lokatölur í Þorlákshöfn 110-81 heimamönnum í vil. 19.11.2021 19:50
Klopp fór yfir hatur sitt á landsleikjahléum Jürgen Klopp, þjálfari Liverpool, ræddi í dag við blaðamenn fyrir stórleik helgarinnar í enska boltanum þar sem lið hans mætir Arsenal. 19.11.2021 19:01
Vill að Livramento fái meiri vernd frá dómurum deildarinnar Tino Livramento, hægri bakvörður Southampton, er einn af þeim leikmönnum ensku úrvalsdeildarinnar sem er hvað oftast brotið á. Ralph Hasenhüttl, þjálfari liðsins, segir að Livramento verði að fá meiri vernd frá dómurum ensku úrvalsdeildarinnar. 19.11.2021 18:00
Bætti sitt eigið heimsmet með því að lyfta þessum risastein Kraftakarlinn Eyþór Ingólfsson Melsteð byrjaði vel á Magnús Ver Classic aflraunamótinu í gær og lét ekki snjókomuna trufla sig. 19.11.2021 16:45
Rodman valin nýliði ársins i bandarísku kvennadeildinni Trinity Rodman átti frábært fyrsta tímabil í bandarísku kvennadeildinni í knattspyrnu og hún er nú komin alla leið í úrslitaleikinn um titilinn með liði sínu Washington Spirit. 19.11.2021 16:01
Enn einn ungi íslenski markvörðurinn að komast að hjá sterku liði Adam Ingi Benediktsson er nýjasti ungi íslenski markvörðurinn sem kemst að hjá atvinnumannafélagi í Evrópu. 19.11.2021 15:30
Björgvin Karl besti Evrópumaður sögunnar í CrossFit? Björgvin Karl Guðmundsson hefur átt magnaðan feril í CrossFit íþróttinni þrátt fyrir að hann hafi ekki náð að verða heimsmeistari í íþróttinni. Morning Chalk Up fjallar um BKG og veltir því fyrir sér hvort hann sé besti evrópski CrossFit maður sögunnar. 19.11.2021 15:04
Lögreglumaður skaut sautján ára argentínskan fótboltastrák til bana Ungur argentínskur fótboltamaður var skotinn til bana af lögreglu. Hann hét Lucas Gonzalez og var aðeins sautján ára. 19.11.2021 14:30
De Bruyne kom til baka með kórónuveiruna og missir af leikjum Kevin De Bruyne missir af næstum þremur leikjum Englandsmeistara Manchester City eftir að hafa náð sér í kórónuveiruna í landsliðsglugganum. 19.11.2021 13:50
Hafa tapað sex föstudagsleikjum í röð og mæta til Keflavíkur í kvöld Flestir geta ekki beðið eftir föstudögum en þetta hafa hins vegar ekki verið góðir dagar fyrir karlalið Valsmanna í körfuboltanum. 19.11.2021 13:01
Serena vonast til að týnda tenniskonan finnist heil á húfi Serena Williams segir að rannsaka þurfi mál kínversku tenniskonunnar Peng Shuai ofan í kjölinn. Ekkert hefur til hennar spurst síðan hún ásakaði fyrrverandi varaforseta Kína um kynferðisofbeldi. 19.11.2021 12:30
Kim Kardashian hjálpaði afgönskum fótboltastelpum að flýja ógnarstjórn Talíbana Kim Kardashian West átti stóran þátt í því hjálpa ungum fótboltakonum frá Afganistan að flýja ógnarstjórn Talíbana. 19.11.2021 12:01
Óbólusettir Bæjarar mega ekki gista á sama hóteli og ferðast með samherjunum Hertar reglur vegna aukins fjölda kórónuveirusmita í Bæjaralandi þýða að takmarka þarf samgang óbólusettra leikmanna Bayern München við aðra leikmenn þýsku meistaranna. 19.11.2021 11:30
Natasha Anasi: Mér líður eins og ég sé heima hér á Íslandi Síðasta vika var mjög viðburðarík fyrir Natöshu Anasi. Hún skipti yfir í Breiðablik og var valin í íslenska landsliðið fyrir leiki seinna í þessum mánuði. 19.11.2021 11:01
Bandaríkjamenn borga nú 165 milljörðum meira fyrir sjónvarpsréttinn Enska úrvalsdeildin í fótbolta hefur náð samkomulagi um nýjan sjónvarpsrétt fyrir deildina í bandarísku sjónvarpi og það er óhætt að segja að Bandaríkjamenn séu nú farnir að borga alvöru upphæð fyrir réttinn. 19.11.2021 10:30
Pippen segir að Jordan hafi eyðilagt körfuboltann Scottie Pippen virðist eiga einhverjar óuppgerðar sakir við sinn gamla samherja, Michael Jordan, og sendir honum tóninn í nýútkominni ævisögu sinni, Unguarded. 19.11.2021 10:02
Sex leikmenn Man. United sagðir kallaðir á krísufund með Solskjær Framtíð knattspyrnustjóra Manchester United er mikið til umræðu í Englandi eftir slakt gengi liðsins á þessari leiktíð. Sumir eru að telja niður þar til að norski knattspyrnustjórinn Ole Gunnar Solskjær verði rekinn en hann er enn að berjast fyrir lífi sínu sem stjóri félagsins. 19.11.2021 09:31
Sara Sigmunds í forsíðumyndatöku í kirkju í Sutton Íslenska CrossFit konan Sara Sigmundsdóttir eyðir vetrarmánuðunum í Dúbaí að undirbúa sig fyrir fyrsta CrossFit mótið eftir krossbandsslit. Hún skrapp samt til Englands og Íslands í síðustu viku enda kalla fyrirsætustörfin á okkar konu á milli heimsálfa. 19.11.2021 09:00
Hættur sem fyrirliði ástralska landsliðsins vegna typpamynda Tim Paine hefur stigið til hliðar sem fyrirliði ástralska krikketlandsliðsins vegna rannsóknar á dónalegum skilaboðum sem hann sendi samstarfskonu sinni. 19.11.2021 08:31
Hamur rann á Curry í 4. leikhluta Stephen Curry skoraði fjörutíu stig, þar af tuttugu í 4. leikhluta, þegar Golden State Warriors sigraði Cleveland Cavaliers, 89-104, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. 19.11.2021 08:01
Breiðablik fær venesúelskan liðsstyrk Breiðablik hefur samið við Juan Camilo Pérez, 22 ára fjölhæfan leikmann frá Venesúela, um að leika með liðinu næstu tvö árin. 19.11.2021 07:52
Samherjar Martins gera grín að því að Ísland eigi ekki nothæfa keppnishöll Það eru ekki bara Íslendingar sem furða sig á því að ekki sé nothæf keppnishöll hér á landi. Félagar Martins Hermannssonar í spænska körfuboltaliðinu Valencia eru farnir að gera grín að þessu ástandi. 19.11.2021 07:30
Þurfa að endurtaka endurtekna leikinn Exeter City og Bradford þurfa að mætast í þriðja sinn í fyrstu umferð FA bikarsins eftir að Exeter gerði sex skiptingar í sigri liðsins í framlengingu síðastliðið þriðjudagskvöld. 19.11.2021 07:01
Dagskráin í dag: Olís-deildin, Subway-deildin, golf, fótbolti og rafíþróttir Sportrásir Stöðvar 2 bjóða upp á eitthvað fyrir alla á þessum fína föstudegi, en alls eru átta beinar útsendingar í boði í dag. 19.11.2021 06:01
Umfjöllun: Stjarnan - Tindastóll 87-73 | Öruggur sigur Stjörnumanna Stjarnan fékk Tindastól í heimsókn í Mathús Garðabæjarhöllina í kvöld þegar leikið var í Subway-deild karla í örfubolta. Leikurinn var sveiflukenndur en að lokum stóðu heimamenn uppi sem sigurvegarar, 87-73. 18.11.2021 23:43
Fallon Sherrock mætir fyrrverandi heimsmeistara í átta manna úrslitum Öskubuskuævintýri Fallon Sherrock heldur áfram eftir að þessi 27 ára pílukona sló Mensur Suljovic úr leik á Grand Slam of Darts-pílumótinu fyrr í kvöld og tryggði sér þar með sæti í átta manna úrslitum. 18.11.2021 23:30
Framtíð Lingard í óvissu eftir að samningaviðræður sigldu í strand Framtíð miðjumannsins Jesse Lingard er í óvissu eftir að viðræður hans við Manchester United um framlengingu á samningi hans sigldu í strand. 18.11.2021 23:00
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Valur 26-26 | Valsmenn snéru taflinu við í toppslagnum Haukar sitja enn á toppi olís deildarinnar eftir að hafa gert jafntefli, 26-26, við Val í leik í 10. umferðinni sem fram fór fyrr í kvöld á Ásvöllum. Valur situr í öðru sæti, einu stigi á eftir Haukum. 18.11.2021 22:57
Arnar Guðjónsson: Það sem þurfti í Garðabæinn var sigur og hann kom Stjörnumenn unnu góðan 87-73 sigur á Tindastól í síðasta leiknum fyrir landsleikjafrí í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld. Leikurinn var kaflaskiptur en að lokum voru það heimamenn úr Garðabænum sem stóðu uppi sem sigurvegarar. Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnunnar, var í banni í kvöld en fylgdist auðvitað með leiknum úr stúkunni. Honum var mjög létt eftir sigurinn í kvöld. 18.11.2021 22:46
Birti myndband af hrottalegu ofbeldi fyrrverandi hlaupara NFL-deildarinnar Myndband af Zac Stacy, fyrrverandi hlaupara New York Jets og St. Louis Rams í NFL-deildinni í amerískum fótbolta, beita fyrrverandi kærustu sína hrottalegu heimilisofbeldi fyrir framan fimm mánaða gamlan son þeirra fer nú sem eldur um sinu um netheimana. 18.11.2021 22:31
Umfjöllun og viðtöl: Vestri - Grindavík 86-71 | Nýliðarnir lögðu toppliðið Nýliðar Vestra unnu virkilega sterkan 15 stiga sigur gegn toppliði Grindavíkur í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld. Lokatölur 86-71, en fyrir leikinn höfðu Grindvíkingar unnið fjóra leiki í röð. 18.11.2021 22:25
PSG að stinga af í riðli Blika | Chelsea heldur toppsætinu í A-riðli Nú er öllum fjórum leikjum kvöldsins í Meistaradeild Evrópu kvenna lokið. Paris Saint-Germain er með sex stiga forystu á toppnum í B-riðli eftir 2-0 sigur gegn Real Madrid og Chelsea er enn með þriggja stiga forskot í A-riðili eftir 1-0 sigur gegn Servette. 18.11.2021 21:54
Snorri Steinn: „Haukar voru skrefinu á undan okkur í leiknum“ Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Valsmanna, var nokkuð brattur eftir jafntefli liðsins gegn Haukum í Olís-deild karla í kvöld. 18.11.2021 21:42
Kielce hafði betur gegn Börsungum í toppslagnum Íslendingalið Kielce frá Póllandi hafði betur gegn Barcelona, , er liðin mættust í toppslag B-riðils í Meistaradeild Evrópu í handbolta í kvöld. Kielce hefur nú þriggja stiga forystu á toppnum. 18.11.2021 21:19