Serena vonast til að týnda tenniskonan finnist heil á húfi Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 19. nóvember 2021 12:30 Peng Shuai og Serena Williams eftir mót í Tyrklandi 2013. getty/Matthew Stockman Serena Williams segir að rannsaka þurfi mál kínversku tenniskonunnar Peng Shuai ofan í kjölinn. Ekkert hefur til hennar spurst síðan hún ásakaði fyrrverandi varaforseta Kína um kynferðisofbeldi. Í færslu á samfélagsmiðlinum Weibo sagði Peng að Zhang Gaoli, varaforsætisráðherra Kína á árunum 2013-18, um hafa þvingað sig til að þvingað sig til að stunda kynlíf með honum. Þetta er í fyrsta sinn sem jafn háttsettur stjórnmálamaður í Kína er sakaður um kynferðisofbeldi. Skömmu eftir að færslan fór í loftið var henni eytt sem og öðru efni frá Peng á Weibo. Og frá því færslan birtist hefur Peng ekki sést og ekki er vitað hvar hún er niðurkomin. Fjölmargar tennisstjörnur hafa lýst yfir áhyggjum af Peng, nú síðast Serena. „Ég vona að hún sé örugg og finnist sem fyrst,“ sagði Serena. „Ég er í áfalli yfir þessum fréttum. Þetta verður að vera rannsakað og við verðum að hafa hátt. Ég sendi henni og hennar fjölskyldu ástarkveðjur á þessum erfiðu tímum.“ Kínverski ríkismiðilinn CGTN birti skjáskot af tölvupósti þar sem Peng sagðist vera örugg og ásakanirnar á hendur Zhangs væru ósannar. Forseti Alþjóðatennissamband kvenna (WTA), Simon Stone, efast stórlega um að Peng hafi skrifað tölvupóstinn. „Yfirlýsingin frá kínverska ríkismiðlinum um Peng Shuai jók enn á áhyggjur mínar af öryggi hennar og hvar hún er niðurkomin. Ég á erfitt með að trúa því að Peng Shuai eða einhver tengdur henni hafi skrifað tölvupóstinn sem við fengum frá henni,“ sagði Simon. Peng var um tíma í efsta sæti heimslistans í tvíliðaleik og komst hæst í 14. sæti heimslistans í einliðaleik. Hún vann Wimbledon mótið 2013 og Opna franska meistaramótið ári seinna í tvíliðaleik. Tennis Kína Kynferðisofbeldi Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Fótbolti Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Fótbolti Öll augu á Ally Pally þegar barist er um sæti í úrslitaleiknum Sport Giftu sig á gamlársdag Handbolti Kemst bakdyramegin inn í sína bestu grein á Ólympíuleikunum Sport Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport Fleiri fréttir Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Venus verður sú elsta í sögunni og Serena gæti snúið aftur Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Öll augu á Ally Pally þegar barist er um sæti í úrslitaleiknum Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City Van Veen síðastur inn í undanúrslit: „Hætti ekki að brosa næstu 24 tímana“ Metár fyrir danskt íþróttafólk Kemst bakdyramegin inn í sína bestu grein á Ólympíuleikunum Luke Littler reykspólaði yfir Pólverjann og inn í undanúrslitin „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik Mesta áhorfið á jólaleiki NBA í fimmtán ár „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Skotinn fljúgandi endaði öskubuskuævintýri Hood Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Sjá meira
Í færslu á samfélagsmiðlinum Weibo sagði Peng að Zhang Gaoli, varaforsætisráðherra Kína á árunum 2013-18, um hafa þvingað sig til að þvingað sig til að stunda kynlíf með honum. Þetta er í fyrsta sinn sem jafn háttsettur stjórnmálamaður í Kína er sakaður um kynferðisofbeldi. Skömmu eftir að færslan fór í loftið var henni eytt sem og öðru efni frá Peng á Weibo. Og frá því færslan birtist hefur Peng ekki sést og ekki er vitað hvar hún er niðurkomin. Fjölmargar tennisstjörnur hafa lýst yfir áhyggjum af Peng, nú síðast Serena. „Ég vona að hún sé örugg og finnist sem fyrst,“ sagði Serena. „Ég er í áfalli yfir þessum fréttum. Þetta verður að vera rannsakað og við verðum að hafa hátt. Ég sendi henni og hennar fjölskyldu ástarkveðjur á þessum erfiðu tímum.“ Kínverski ríkismiðilinn CGTN birti skjáskot af tölvupósti þar sem Peng sagðist vera örugg og ásakanirnar á hendur Zhangs væru ósannar. Forseti Alþjóðatennissamband kvenna (WTA), Simon Stone, efast stórlega um að Peng hafi skrifað tölvupóstinn. „Yfirlýsingin frá kínverska ríkismiðlinum um Peng Shuai jók enn á áhyggjur mínar af öryggi hennar og hvar hún er niðurkomin. Ég á erfitt með að trúa því að Peng Shuai eða einhver tengdur henni hafi skrifað tölvupóstinn sem við fengum frá henni,“ sagði Simon. Peng var um tíma í efsta sæti heimslistans í tvíliðaleik og komst hæst í 14. sæti heimslistans í einliðaleik. Hún vann Wimbledon mótið 2013 og Opna franska meistaramótið ári seinna í tvíliðaleik.
Tennis Kína Kynferðisofbeldi Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Fótbolti Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Fótbolti Öll augu á Ally Pally þegar barist er um sæti í úrslitaleiknum Sport Giftu sig á gamlársdag Handbolti Kemst bakdyramegin inn í sína bestu grein á Ólympíuleikunum Sport Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport Fleiri fréttir Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Venus verður sú elsta í sögunni og Serena gæti snúið aftur Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Öll augu á Ally Pally þegar barist er um sæti í úrslitaleiknum Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City Van Veen síðastur inn í undanúrslit: „Hætti ekki að brosa næstu 24 tímana“ Metár fyrir danskt íþróttafólk Kemst bakdyramegin inn í sína bestu grein á Ólympíuleikunum Luke Littler reykspólaði yfir Pólverjann og inn í undanúrslitin „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik Mesta áhorfið á jólaleiki NBA í fimmtán ár „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Skotinn fljúgandi endaði öskubuskuævintýri Hood Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Sjá meira