Rafíþróttir

Í beinni: Toppslagur í Vodafone-deildinni

Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar
Það er toppslagur í kvöld.
Það er toppslagur í kvöld. Rafíþróttasamtök Íslands

Það eru svo sannarlega stórleikir í Vodafone-deildinni í Counter-Strike: Global Offensive. Toppliðin Dusty og Þór mætast klukkan 21.30 en útsending hefst klukkan 20.15 á Stöð 2 E-Sport.

Það er mikil spenna á toppi Vodafone-deildarinnar og ljóst að hart verður barist í kvöld. Saga Esport mætir Kórdrengjum í fyrri leik kvöldsins. Sá hefst klukkan 20.30. Klukkan 21.30 er svo komið að stórleiknum.

Herlegheitin má sjá í spilaranum hér að neðan.




Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.