Fleiri fréttir

„Það er eins og hún minnki með hverjum deginum“

„Aðalmál þessa leiks er Stjarnan. Ég veit að ég og við erum orðin pínu eins og biluð plata með Helenu því við getum ekki mikið sett út á Evu sem er að skila sínu,“ sagði Svava Kristín Gretarsdóttir, umsjónarkona Seinni bylgjunnar í upphafi umræðunnar.

Nautin ráku hornin í Lakers

Chicago Bulls vann öruggan sigur á Los Angeles Lakers, 103-121, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt.

Margrét Lea og Jónas Ingi á verð­launa­pall í Wa­les

Um helgina fór fram Norður-Evrópumótið í áhaldafimleikum. Landsliðin okkar höfnuðu í 5. sæti mótsins en Margrét Lea Kristinsdóttir gerði sér lítið fyrir og nældi í silfur á meðan Jónas Ingi Þórisson nældi í brons.

Gunnar: Mér fannst leikurinn aldrei í hættu

Afturelding vann þægilegan sigur á KA 33-29. Afturelding var með yfirhöndina allan leikinn og var Gunnar Magnússon, þjálfari Aftureldingar, ánægður með spilamennsku liðsins frá upphafi til enda.

Eng­land skoraði tíu og tryggði sæti sitt á HM

San Marínó er lélegasta landslið heims samkvæmt FIFA-listanum. Það sannaðist í kvöld er England vann 10-0 sigur á Ólympíuleikvanginum í San Marínó og tryggði sér sæti á HM í Katar árið 2022.

Rúmenska barnið á núna metið sem Siggi Jóns átti lengi

Hinn fimmtán ára Enes Sali lék sinn fyrsta landsleik fyrir Rúmeníu þegar liðið vann Liechtenstein, 0-2, í J-riðli undankeppni HM í gær. Hann er núna yngsti landsliðsmaðurinn í Evrópu til að spila í undankeppni stórmóts.

Býflugurnar stungu Curry og félaga

Charlotte Hornets varð í nótt aðeins annað liðið til að vinna Golden State Warriors í NBA-deildinni á tímabilinu. Lokatölur í leik liðanna í Charlotte, 106-102.

Stór­leikur Davis sá til þess að Lakers fór með sigur af hólmi

Fyrsti leikur kvöldsins í NBA-deildinni í körfubolta var léttur spennutryllir. Los Angeles Lakers vann átta stiga sigur á San Antonio Spurs, lokatölur 114-106. Lakers var nálægt því að missa leikinn frá sér en stórar körfur undir lok leiks tryggðu sigurinn.

Sjá næstu 50 fréttir