„Það er eins og hún minnki með hverjum deginum“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. nóvember 2021 10:31 Helena Rut Örvarsdóttir hefur ekki fundið sig með Stjörnunni á þessu tímabili. Vísir/Hulda Margrét „Aðalmál þessa leiks er Stjarnan. Ég veit að ég og við erum orðin pínu eins og biluð plata með Helenu því við getum ekki mikið sett út á Evu sem er að skila sínu,“ sagði Svava Kristín Gretarsdóttir, umsjónarkona Seinni bylgjunnar í upphafi umræðunnar. Helena Rut Örvarsdóttir hefur ekki fundið sig á þessu tímabili og hún skoraði aðeins eitt mark úr tíu skotum í tapleiknum á móti Haukum um helgina. „Elsku Helena. Hún má bara fara í pissupásu núna eða eitthvað. Hvað er í gangi? Þú skorar ekki eitt mark úr tíu skotum, leik eftir leik eftir leik og það er eins og hún minnki með hverjum deginum. Ekkert sjálfstraust og hún er einhvern veginn að koðna niður,“ sagði Svava Kristín. Klippa: Seinni bylgjan: Frammistaða Helenu „Það er að hluta til það sem er að gerast þegar að heldur áfram að ganga svona illa. Hún er ekki að ná góðum leikjum, því miður. Sérstaklega af því að maður veit hvað í henni býr þá er ótrúlega leiðinlegt að horfa upp á þetta,“ sagði Solveig Lára Kjærnested, sérfræðingur í Seinni bylgjunni. „Hún er alltof nálægt og í alltof miklum kontakt. Hún á að vera miklu fjær. Þetta er kraftlítið hjá henni og það þarf ekki mikla snertingu til að koma henni úr jafnvægi,“ sagði Solveig Lára. Helena Rut er með 2,7 mörk að meðaltali í leik en aðeins 32 prósent skotnýtingu. „Þetta er ekkert líkt henni og hún er bara að spila langt undir getu. Við erum ekkert að segja henni neinar fréttir. Hún veit það alveg sjálf og ætlar sér örugglega að gera betri hluti en þetta. Hún mun vonandi gera það,“ sagði Sigurlaug Rúnarsdóttir, sérfræðingur í Seinni bylgjunni. Það má heyra spjallið um Helenu Rut hér fyrir ofan en hér fyrir neðan má einnig sjá umræðu um allt Stjörnuliðið sem hefur aðeins unnið tvo af sjö leikjum sínum á tímabilinu. Klippa: Seinni bylgjan: Vandræði Stjörnuliðsins í vetur Seinni bylgjan Olís-deild kvenna Stjarnan Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Sjá meira
Helena Rut Örvarsdóttir hefur ekki fundið sig á þessu tímabili og hún skoraði aðeins eitt mark úr tíu skotum í tapleiknum á móti Haukum um helgina. „Elsku Helena. Hún má bara fara í pissupásu núna eða eitthvað. Hvað er í gangi? Þú skorar ekki eitt mark úr tíu skotum, leik eftir leik eftir leik og það er eins og hún minnki með hverjum deginum. Ekkert sjálfstraust og hún er einhvern veginn að koðna niður,“ sagði Svava Kristín. Klippa: Seinni bylgjan: Frammistaða Helenu „Það er að hluta til það sem er að gerast þegar að heldur áfram að ganga svona illa. Hún er ekki að ná góðum leikjum, því miður. Sérstaklega af því að maður veit hvað í henni býr þá er ótrúlega leiðinlegt að horfa upp á þetta,“ sagði Solveig Lára Kjærnested, sérfræðingur í Seinni bylgjunni. „Hún er alltof nálægt og í alltof miklum kontakt. Hún á að vera miklu fjær. Þetta er kraftlítið hjá henni og það þarf ekki mikla snertingu til að koma henni úr jafnvægi,“ sagði Solveig Lára. Helena Rut er með 2,7 mörk að meðaltali í leik en aðeins 32 prósent skotnýtingu. „Þetta er ekkert líkt henni og hún er bara að spila langt undir getu. Við erum ekkert að segja henni neinar fréttir. Hún veit það alveg sjálf og ætlar sér örugglega að gera betri hluti en þetta. Hún mun vonandi gera það,“ sagði Sigurlaug Rúnarsdóttir, sérfræðingur í Seinni bylgjunni. Það má heyra spjallið um Helenu Rut hér fyrir ofan en hér fyrir neðan má einnig sjá umræðu um allt Stjörnuliðið sem hefur aðeins unnið tvo af sjö leikjum sínum á tímabilinu. Klippa: Seinni bylgjan: Vandræði Stjörnuliðsins í vetur
Seinni bylgjan Olís-deild kvenna Stjarnan Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Sjá meira