Margrét Lea og Jónas Ingi á verðlaunapall í Wales Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. nóvember 2021 23:01 Margrét Lea. Fimleikasamband Íslands/Agnes Suto Um helgina fór fram Norður-Evrópumótið í áhaldafimleikum. Landsliðin okkar höfnuðu í 5. sæti mótsins en Margrét Lea Kristinsdóttir gerði sér lítið fyrir og nældi í silfur á meðan Jónas Ingi Þórisson nældi í brons. Landsliðin enduðu í 5. sæti, karlarnir voru rétt á eftir Svíum á meðan konurnar voru rétt á eftir Dönum. Af íslensku keppendunum náðu Margrét Lea og Valgarð Reinhardsson bestum árangri í fjölþraut með. Alls átti Ísland sex keppendur í úrslitum. Upphaflega voru þeir fimm en þegar einn keppandi þurfti að draga sig úr keppni vegna meiðsla fékk Martin Bjarni Guðmundsson sæti hans. Martin Bjarni keppti á svifrá. Margrét Lea nældi sér í silfur í gólfæfingum með alls 12.550 stig. Jónas Ingi nældi í brons, einnig í gólfæfingum, með alls 13.750 stig. Jónas Ingi.Fimleikasamband Íslands/Agnes Suto Jónas Ingi keppti einnig til úrslita á stökki og svifrá. Hann endaði í 6. sæti í stökki og 7 sæti á svifrá. Jón Sigurður Gunnarsson keppti til úrslita á hringjum og var ekki langt frá að komast á verðlaunapall, hann endaði í 4. sæti. Edda Min Harðardóttir og Valgarð kepptu til úrslita á tvíslá og höfnuðu bæði í 4. sæti. Nánar má lesa um mótið á vef Fimleikasambands Íslands. Þar má einnig finna fleiri myndir frá mótinu. Íslenski hópurinn.Fimleikasamband Íslands/Þórey Kristinsdóttir Fimleikar Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Stjarnan - Minaur Baia Mare | Einum sigri frá riðlakeppninni Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Nýliðarnir byrja á góðum sigri Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Sjá meira
Landsliðin enduðu í 5. sæti, karlarnir voru rétt á eftir Svíum á meðan konurnar voru rétt á eftir Dönum. Af íslensku keppendunum náðu Margrét Lea og Valgarð Reinhardsson bestum árangri í fjölþraut með. Alls átti Ísland sex keppendur í úrslitum. Upphaflega voru þeir fimm en þegar einn keppandi þurfti að draga sig úr keppni vegna meiðsla fékk Martin Bjarni Guðmundsson sæti hans. Martin Bjarni keppti á svifrá. Margrét Lea nældi sér í silfur í gólfæfingum með alls 12.550 stig. Jónas Ingi nældi í brons, einnig í gólfæfingum, með alls 13.750 stig. Jónas Ingi.Fimleikasamband Íslands/Agnes Suto Jónas Ingi keppti einnig til úrslita á stökki og svifrá. Hann endaði í 6. sæti í stökki og 7 sæti á svifrá. Jón Sigurður Gunnarsson keppti til úrslita á hringjum og var ekki langt frá að komast á verðlaunapall, hann endaði í 4. sæti. Edda Min Harðardóttir og Valgarð kepptu til úrslita á tvíslá og höfnuðu bæði í 4. sæti. Nánar má lesa um mótið á vef Fimleikasambands Íslands. Þar má einnig finna fleiri myndir frá mótinu. Íslenski hópurinn.Fimleikasamband Íslands/Þórey Kristinsdóttir
Fimleikar Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Stjarnan - Minaur Baia Mare | Einum sigri frá riðlakeppninni Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Nýliðarnir byrja á góðum sigri Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn