Fleiri fréttir Óli Jóh krækir í nafna sinn FH hefur samið við varnarmanninn Ólaf Guðmundsson en hann kemur til félagsins frá Breiðabliki. FH staðfesti félagaskiptin í kvöld. 14.7.2021 20:59 Valur mætir Alfons og norsku meisturunum Bodø/Glimt verða mótherjar Vals í 2. umferð forkeppni Sambandsdeildar Evrópu en bæði lið duttu út úr forkeppni Meistaradeildarinnar í kvöld og í gær. 14.7.2021 20:00 Besti leikmaður EM til Parísar PSG náði einungis öðru sætinu í franska boltanum á síðustu leiktíð og þeir hafa heldur betur safnað liði fyrir næstu leiktíð. 14.7.2021 18:59 Flottasta mark EM kom ekki úr óvæntri átt og Pogba í öðru sæti Patrik Schick skoraði flottasta mark Evrópumótsins í knattspyrnu í sumar en hann leikur með Patrick. 14.7.2021 18:44 Væri ekki á móti því að fá Griezmann til City Ferran Torres, vængmaður Manchester City, hefði ekkert á móti því að fá Antoine Griezmann til félagsins. 14.7.2021 18:00 Strangar reglur fyrir keppendur en fjöldi áhorfenda á The Open Eftir langa bið vegna kórónuveirufaraldursins verður The Open, eitt risamótanna og elsta golfmót heims, haldið á Englandi um helgina. Keppni hefst í fyrramálið en kylfingar þurfa að gæta þess að fylgja ströngum sóttvarnareglum ella eiga á hættu að vera dæmdir úr keppni. 14.7.2021 17:01 Óvissa með framtíð Lingard Knattspyrnumaðurinn Jesse Lingard stóð sig frábærlega eftir að hann var lánaður til West Ham United í janúar síðastliðnum. Hann er í dag leikmaður Manchester United en forráðamenn liðsins virðast ekki vita hvað þeir eigi að gera við leikmanninn. 14.7.2021 16:30 Fékk þrjú stig á fertugsafmælinu Fylkismaðurinn Helgi Valur Daníelsson varð fertugur í gær og fagnaði stórafmælinu með góðum sigri á KA-mönnum. 14.7.2021 16:01 Góður morgun í Blöndu Þrátt fyrir að Blanda hafi farið afar rólega af stað er vonandi að lyftast brúnin á veiðimönnum sem standa þar vaktina. 14.7.2021 15:44 Tindastóll sækir reynslumikla leikmenn út fyrir landsteinana Tindastóll hefur sótt tvær landsliðskonur frá Rúmeníu og Moldóvu fyrir komandi átök í Pepsi Max deild kvenna í knattspyrnu. Stólarnir sitja á botni deildarinnar með 8 stig, aðeins stigi frá öruggu sæti. 14.7.2021 15:30 Naomi Osaka Barbie dúkka seldist upp á augabragði Barbie dúkka byggð á tennisstjörnunni Naomi Osaka seldist upp aðeins nokkrum klukkutímum eftir að hún fór í sölu. 14.7.2021 15:01 Anton þyrfti að vera með grímu og hengja sjálfur á sig ólympíuverðlaun Ef að draumur Antons Sveins McKee um að vinna til verðlauna á Ólympíuleikum rætist í Tókýó, aðfaranótt föstudagsins 30. júlí, verður hann sjálfur að sjá um að hengja medalíuna um hálsinn. 14.7.2021 14:30 Þórður í klandri í Kórnum: „Ætlar að gera einhverjar krúsídúllur“ Þórður Ingason, markvörður Víkinga, kom sér í klípu er hann var að dútla með knöttinn í leik Víkings og HK í Pepsi Max deild karla. Var það til umræðu í Stúkunni að leik loknum. 14.7.2021 14:15 Messi tekur á sig fimmtíu prósenta launalækkun en fær fimm ára samning Lionel Messi skrifar undir nýjan samning við Barcelona í lok mánaðarins. Spænski fjölmiðilinn SPORT greinir frá þessu. 14.7.2021 13:31 Ásgarður að koma sterkur inn Við erum varla búin að setja inn frétt af svæðunum við Bíldsfell og Ásgarð í Soginu þegar góðar fréttir berast af hinum bakkanum. 14.7.2021 13:13 Lifnar aðeins yfir Soginu Væntingar fyrir veiði í Soginu risu eftir fréttir af netaupptöku í Hvítá og það gæti verið ástæðan fyrir ágætis lífi í þessari rómuðu á. 14.7.2021 13:07 Rasmus klobbaður, Kristinn og Patrick í flækju og Valur féll úr leik Króatískir landsliðsmenn, nýbúnir að spila á Evrópumótinu í fótbolta, sáu um að skora mörk Dinamo Zagreb gegn Val á Hlíðarenda þegar Valsmenn féllu úr leik í Meistaradeild Evrópu. Öll helstu atvik úr leiknum má nú sjá á Vísi. 14.7.2021 13:00 Sveinn Aron æfir með SønderjyskE Knattspyrnumaðurinn Sveinn Aron Guðjohnsen æfir nú með danska úrvalsdeildarfélaginu SønderjyskE í þeirri von um að vinna sér inn samning hjá félaginu. 14.7.2021 12:31 Risastór veggmynd af Rashford, Sancho og Saka í Manchester Risastór veggmynd af Marcus Rashford, Jadon Sancho og Bukayo Saka hefur verið afhjúpuð. 14.7.2021 12:00 Öll mörkin úr mánaðarlangri 12. umferð: Skæri Orra klipptu Brkovic niður Þrjú mörk voru skoruð þegar tólftu umferð Pepsi Max-deildar karla í fótbolta lauk í gærkvöld með tveimur leikjum. Mörkin þrjú voru öll skoruð í Árbæ þar sem Fylkir vann KA 2-1. Öll mörkin úr umferðinni má nú sjá á Vísi. 14.7.2021 11:31 Guðbjörg fékk ekki leikskólapláss og yfirgefur Noreg Guðbjörg Gunnarsdóttir hefur spilað sinn síðasta leik fyrir Arna-Bjørnar. Ástæðan er álag heima fyrir en Guðbjörg fékk til að mynda ekki leikskólapláss fyrir eins árs gamla tvíbura sína. 14.7.2021 11:00 Lof og last 12. umferðar: Sindri Kristinn, Arnþór Ingi, Orrarnir tveir í Árbæ og liðum að fatast flugið Tólftu umferð Pepsi Max deildar karla í knattspyrnu lauk loks í gærkvöld. Hún hófst þann 16. júní en vegna landsleikja og Evrópuleikja færðist hún til svo henni lauk loks þann 13. júlí. Mikið gekk á í umferðinni og hér að neðan má sjá hvað á skilið lof og hvað á skilið last. 14.7.2021 10:31 Chiellini lagði bölvun á Saka áður en hann tók síðustu spyrnuna Giorgio Chiellini lagði bölvun á Bukayo Saka áður en hann tók síðustu spyrnu Englands í vítaspyrnukeppninni gegn Ítalíu í úrslitaleik EM. 14.7.2021 10:03 Forseti Real Madrid kallaði Ronaldo og Mourinho hálfvita með hræðileg egó Florentino Pérez, forseti Real Madrid, kallaði Cristiano Ronaldo og José Mourinho öllum illum nöfnum á hljóðupptöku sem var birt í dag. 14.7.2021 09:31 Markvörður Arsenal gerði kostuleg mistök í fyrsta leiknum með aðalliðinu Markvörðurinn Arthur Okonkwo gerði sig sekan um slæm mistök í sínum fyrsta leik fyrir aðallið Arsenal í gær. Skytturnar töpuðu þá fyrir Hibernian frá Skotlandi í æfingaleik. 14.7.2021 09:00 Barnaþjálfari handtekinn fyrir rasísk ummæli í garð Rashfords Fimmtugur yngri flokka þjálfari var handtekinn fyrir rasísk ummæli í garð Marcus Rashford á Twitter eftir úrslitaleik EM. 14.7.2021 08:31 Pabbi Maguires rifbeinsbrotnaði í látunum á Wembley Pabbi enska landsliðsmannsins Harrys Maguire rifbeinsbrotnaði í látunum á úrslitaleik EM á Wembley á sunnudaginn. 14.7.2021 08:00 Keflavík fær liðsstyrk frá Íslandsmeisturunum Körfuboltamaðurinn Halldór Garðar Hermannsson er genginn í raðir Keflavíkur frá Íslandsmeisturum Þórs Þ. 14.7.2021 07:31 Pálmi skýtur alltaf í sama hornið og Sindri las hann Síðastliðinn mánudag vann KR 1-0 sigur gegn Keflavík þar sem Arnþór Ingi Kristinsson skoraði eina mark leiksins. Pálmi Rafn Pálmason misnotaði víti fyrir KR-inga og Atli Viðar Björnsson, sérfræðingur í Pepsi Max Stúkunni, er búinn að taka eftir ákveðnu mynstri í spyrnum Pálma. 14.7.2021 07:00 Dagskráin í dag: Golf og NBA Það er nokkuð rólegur dagur á sportrásum okkar í dag. Spilað verður á LPGA mótaröðinni í golfi og úrslitaeinvígi Milwaukee Bucks og Phoenix Suns heldur áfram. 14.7.2021 06:00 Rashford gæti misst af fyrstu tveim mánuðum úrvalsdeildarinnar Marcus Rashford, framherji Manchester United, gæti verið frá fram í lok október vegna meiðsla og þar af leiðandi myndi hann missa af fyrstu tveim mánuðum næsta tímabils í ensku úrvalsdeildinni. Rashford er á leiðinni í aðgerð á öxl. 13.7.2021 23:30 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Dinamo Zagreb 0-2 | Valsmenn úr leik í Meistaradeildinni Valur tók á móti Króatíumeisturum Dinamo Zagreb á Hlíðarenda í Meistaradeildinni í kvöld. Dinamo Zagreb vann fyrri viðureign liðanna 3-2 í Króatíu, en Valsmenn skoruðu bæði mörk sín á lokamínútunum. Króatarnir mættu með mun sterkara lið en í fyrri viðureign liðanna og unnu að lokum 2-0 sigur, og samanlagt 5-3. 13.7.2021 23:10 Umfjöllun og viðtöl: HK - Víkingur 0-0 | Markalaust í Kórnum HK-ingar fengu Víking Reykjavík í heimsókn í Kórinn í kvöld þegar liðin spiluðu bæði sinn tólfta leik í Pepsi-Max deild karla. Bæði lið þurftu á þrem stigum að halda, en markalaust jafntefli þýðir að liðin skipta stigunum bróðurlega á milli sín. 13.7.2021 22:36 Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - KA 2-1 | Mikilvægur heimasigur í Árbænum Fylkir tók á móti KA í Pepsi Max deild karla í kvöld. Fylkismenn stukku úr tíunda sæti upp í það sjötta með mikilvægum 2-1 sigri. 13.7.2021 22:29 Arnar Gunnlaugsson: Fórum of mikið að spila þeirra leik Víkingur Reykjavík gerði 0-0 jafntefli við HK í Kórnum í Pepsi-Max deild karla í kvöld. Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, var ósáttur í leikslok með að ná ekki að vinna en vildi þó virða stigið. 13.7.2021 21:55 Alfreð Elías: Mikilvægt að Brenna Lovera sé mætt aftur í liðið Selfoss komst aftur á sigurbrautina eftir að hafa ekki náð í sigur í síðustu fimm leikjum sínum. Leikurinn endaði með 1-0 sigri þar sem Brenna Lovera gerði sigurmark leiksins.Alfreð Elías Jóhannsson þjálfari Selfoss var afar kátur í leiks lok. 13.7.2021 21:40 Dramatískt jafntefli í Hafnarfjarðarslagnum FH tók á móti Haukum í nágrannaslag Lengjudeildar kvenna í kvöld. Lokatölur 1-1 þar sem að jöfnunarmarkið kom á annari mínútu uppbótartíma. 13.7.2021 21:18 Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Keflavík 1-0 | Selfoss aftur á sigurbraut Selfoss eru komnar aftur á sigurbraut eftir að hafa ekki unnið í fimm síðustu leikjum sínum. Brenna Lovera var mætt aftur í liðið eftir meiðsli og launaði félaginu það með sigurmarki leiksins. 1-0 13.7.2021 21:08 Rúnar Már og félagar áfram í Meistaradeildinni eftir framlengingu Rúnar Már Sigurjónsson og félagar hans í CFR Cluj eru komnir áfram í forkeppni Meistaradeildar Evrópu þrátt fyrir 2-1 tap gegn Borac Banja. Rúnar Már og félagar unnu fyrri leikinn 3-1 og eru því komnir áfram. 13.7.2021 20:49 Ólafur Stígsson: Mjög sáttur við strákana Ólafur Stígsson, þjálfari Fylkis, var að vonum ánægður með sigurinn í kvöld gegn KA eftir erfitt gengi undanfarið. Lokatölur 2-1 og Fylkismenn færast fjær fallbaráttunni. 13.7.2021 20:30 Roger Federer verður ekki með á Ólympíuleikunum Einn besti tenniskappi heims, Roger Federer, gaf það út fyrr í dag að hann yrði ekki með á Ólympíuleikunum í Tókýó sem hefjast eftir tíu daga. Federer er meiddur á hné og getur því ekki tekið þátt. 13.7.2021 19:01 Einn af bestu markvörðum EM í samkeppni við Ögmund Grikklandsmeistarar Olympiacos hafa samið við tékkneska markvörðinn Tomáš Vaclík. Hann á að fylla skarð José Sá sem er á leið til enska félagsins Wolves. Vaclík stóð vaktina í liði Tékklands á Evrópumótinu í knattspyrnu sem lauk fyrir skömmu. 13.7.2021 17:31 Betur fór en á horfðist hjá Stefáni Teiti sem missir þó af upphafi tímabilsins Stefán Teitur Þórðarson þarf að bíða aðeins með að spila sína fyrstu leiki í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta eftir að hann meiddist í hné í æfingaleik gegn þýska liðinu Hamburg í gær. 13.7.2021 16:31 Skoraði frábært mark í 100. leiknum sínum fyrir Breiðablik Hildur Antonsdóttir skoraði fjórða mark Breiðabliks í þægilegum 4-0 sigri á Fylki í gær. Þetta var leikur númer 100 í treyju Breiðablisk hjá þessum öfluga miðjumanni sem er að koma til baka eftir að hafa slitið krossbönd á síðustu leiktíð. 13.7.2021 16:00 Grealish gaf ungum stuðningsmanni skóna sína eftir úrslitaleikinn Þrátt fyrir að Jack Grealish vilji eflaust gleyma tapinu fyrir Ítalíu í úrslitaleik EM sem fyrst gerði hann leikdaginn ógleymanlegan fyrir ungan stuðningsmann Englands. 13.7.2021 15:30 Sjá næstu 50 fréttir
Óli Jóh krækir í nafna sinn FH hefur samið við varnarmanninn Ólaf Guðmundsson en hann kemur til félagsins frá Breiðabliki. FH staðfesti félagaskiptin í kvöld. 14.7.2021 20:59
Valur mætir Alfons og norsku meisturunum Bodø/Glimt verða mótherjar Vals í 2. umferð forkeppni Sambandsdeildar Evrópu en bæði lið duttu út úr forkeppni Meistaradeildarinnar í kvöld og í gær. 14.7.2021 20:00
Besti leikmaður EM til Parísar PSG náði einungis öðru sætinu í franska boltanum á síðustu leiktíð og þeir hafa heldur betur safnað liði fyrir næstu leiktíð. 14.7.2021 18:59
Flottasta mark EM kom ekki úr óvæntri átt og Pogba í öðru sæti Patrik Schick skoraði flottasta mark Evrópumótsins í knattspyrnu í sumar en hann leikur með Patrick. 14.7.2021 18:44
Væri ekki á móti því að fá Griezmann til City Ferran Torres, vængmaður Manchester City, hefði ekkert á móti því að fá Antoine Griezmann til félagsins. 14.7.2021 18:00
Strangar reglur fyrir keppendur en fjöldi áhorfenda á The Open Eftir langa bið vegna kórónuveirufaraldursins verður The Open, eitt risamótanna og elsta golfmót heims, haldið á Englandi um helgina. Keppni hefst í fyrramálið en kylfingar þurfa að gæta þess að fylgja ströngum sóttvarnareglum ella eiga á hættu að vera dæmdir úr keppni. 14.7.2021 17:01
Óvissa með framtíð Lingard Knattspyrnumaðurinn Jesse Lingard stóð sig frábærlega eftir að hann var lánaður til West Ham United í janúar síðastliðnum. Hann er í dag leikmaður Manchester United en forráðamenn liðsins virðast ekki vita hvað þeir eigi að gera við leikmanninn. 14.7.2021 16:30
Fékk þrjú stig á fertugsafmælinu Fylkismaðurinn Helgi Valur Daníelsson varð fertugur í gær og fagnaði stórafmælinu með góðum sigri á KA-mönnum. 14.7.2021 16:01
Góður morgun í Blöndu Þrátt fyrir að Blanda hafi farið afar rólega af stað er vonandi að lyftast brúnin á veiðimönnum sem standa þar vaktina. 14.7.2021 15:44
Tindastóll sækir reynslumikla leikmenn út fyrir landsteinana Tindastóll hefur sótt tvær landsliðskonur frá Rúmeníu og Moldóvu fyrir komandi átök í Pepsi Max deild kvenna í knattspyrnu. Stólarnir sitja á botni deildarinnar með 8 stig, aðeins stigi frá öruggu sæti. 14.7.2021 15:30
Naomi Osaka Barbie dúkka seldist upp á augabragði Barbie dúkka byggð á tennisstjörnunni Naomi Osaka seldist upp aðeins nokkrum klukkutímum eftir að hún fór í sölu. 14.7.2021 15:01
Anton þyrfti að vera með grímu og hengja sjálfur á sig ólympíuverðlaun Ef að draumur Antons Sveins McKee um að vinna til verðlauna á Ólympíuleikum rætist í Tókýó, aðfaranótt föstudagsins 30. júlí, verður hann sjálfur að sjá um að hengja medalíuna um hálsinn. 14.7.2021 14:30
Þórður í klandri í Kórnum: „Ætlar að gera einhverjar krúsídúllur“ Þórður Ingason, markvörður Víkinga, kom sér í klípu er hann var að dútla með knöttinn í leik Víkings og HK í Pepsi Max deild karla. Var það til umræðu í Stúkunni að leik loknum. 14.7.2021 14:15
Messi tekur á sig fimmtíu prósenta launalækkun en fær fimm ára samning Lionel Messi skrifar undir nýjan samning við Barcelona í lok mánaðarins. Spænski fjölmiðilinn SPORT greinir frá þessu. 14.7.2021 13:31
Ásgarður að koma sterkur inn Við erum varla búin að setja inn frétt af svæðunum við Bíldsfell og Ásgarð í Soginu þegar góðar fréttir berast af hinum bakkanum. 14.7.2021 13:13
Lifnar aðeins yfir Soginu Væntingar fyrir veiði í Soginu risu eftir fréttir af netaupptöku í Hvítá og það gæti verið ástæðan fyrir ágætis lífi í þessari rómuðu á. 14.7.2021 13:07
Rasmus klobbaður, Kristinn og Patrick í flækju og Valur féll úr leik Króatískir landsliðsmenn, nýbúnir að spila á Evrópumótinu í fótbolta, sáu um að skora mörk Dinamo Zagreb gegn Val á Hlíðarenda þegar Valsmenn féllu úr leik í Meistaradeild Evrópu. Öll helstu atvik úr leiknum má nú sjá á Vísi. 14.7.2021 13:00
Sveinn Aron æfir með SønderjyskE Knattspyrnumaðurinn Sveinn Aron Guðjohnsen æfir nú með danska úrvalsdeildarfélaginu SønderjyskE í þeirri von um að vinna sér inn samning hjá félaginu. 14.7.2021 12:31
Risastór veggmynd af Rashford, Sancho og Saka í Manchester Risastór veggmynd af Marcus Rashford, Jadon Sancho og Bukayo Saka hefur verið afhjúpuð. 14.7.2021 12:00
Öll mörkin úr mánaðarlangri 12. umferð: Skæri Orra klipptu Brkovic niður Þrjú mörk voru skoruð þegar tólftu umferð Pepsi Max-deildar karla í fótbolta lauk í gærkvöld með tveimur leikjum. Mörkin þrjú voru öll skoruð í Árbæ þar sem Fylkir vann KA 2-1. Öll mörkin úr umferðinni má nú sjá á Vísi. 14.7.2021 11:31
Guðbjörg fékk ekki leikskólapláss og yfirgefur Noreg Guðbjörg Gunnarsdóttir hefur spilað sinn síðasta leik fyrir Arna-Bjørnar. Ástæðan er álag heima fyrir en Guðbjörg fékk til að mynda ekki leikskólapláss fyrir eins árs gamla tvíbura sína. 14.7.2021 11:00
Lof og last 12. umferðar: Sindri Kristinn, Arnþór Ingi, Orrarnir tveir í Árbæ og liðum að fatast flugið Tólftu umferð Pepsi Max deildar karla í knattspyrnu lauk loks í gærkvöld. Hún hófst þann 16. júní en vegna landsleikja og Evrópuleikja færðist hún til svo henni lauk loks þann 13. júlí. Mikið gekk á í umferðinni og hér að neðan má sjá hvað á skilið lof og hvað á skilið last. 14.7.2021 10:31
Chiellini lagði bölvun á Saka áður en hann tók síðustu spyrnuna Giorgio Chiellini lagði bölvun á Bukayo Saka áður en hann tók síðustu spyrnu Englands í vítaspyrnukeppninni gegn Ítalíu í úrslitaleik EM. 14.7.2021 10:03
Forseti Real Madrid kallaði Ronaldo og Mourinho hálfvita með hræðileg egó Florentino Pérez, forseti Real Madrid, kallaði Cristiano Ronaldo og José Mourinho öllum illum nöfnum á hljóðupptöku sem var birt í dag. 14.7.2021 09:31
Markvörður Arsenal gerði kostuleg mistök í fyrsta leiknum með aðalliðinu Markvörðurinn Arthur Okonkwo gerði sig sekan um slæm mistök í sínum fyrsta leik fyrir aðallið Arsenal í gær. Skytturnar töpuðu þá fyrir Hibernian frá Skotlandi í æfingaleik. 14.7.2021 09:00
Barnaþjálfari handtekinn fyrir rasísk ummæli í garð Rashfords Fimmtugur yngri flokka þjálfari var handtekinn fyrir rasísk ummæli í garð Marcus Rashford á Twitter eftir úrslitaleik EM. 14.7.2021 08:31
Pabbi Maguires rifbeinsbrotnaði í látunum á Wembley Pabbi enska landsliðsmannsins Harrys Maguire rifbeinsbrotnaði í látunum á úrslitaleik EM á Wembley á sunnudaginn. 14.7.2021 08:00
Keflavík fær liðsstyrk frá Íslandsmeisturunum Körfuboltamaðurinn Halldór Garðar Hermannsson er genginn í raðir Keflavíkur frá Íslandsmeisturum Þórs Þ. 14.7.2021 07:31
Pálmi skýtur alltaf í sama hornið og Sindri las hann Síðastliðinn mánudag vann KR 1-0 sigur gegn Keflavík þar sem Arnþór Ingi Kristinsson skoraði eina mark leiksins. Pálmi Rafn Pálmason misnotaði víti fyrir KR-inga og Atli Viðar Björnsson, sérfræðingur í Pepsi Max Stúkunni, er búinn að taka eftir ákveðnu mynstri í spyrnum Pálma. 14.7.2021 07:00
Dagskráin í dag: Golf og NBA Það er nokkuð rólegur dagur á sportrásum okkar í dag. Spilað verður á LPGA mótaröðinni í golfi og úrslitaeinvígi Milwaukee Bucks og Phoenix Suns heldur áfram. 14.7.2021 06:00
Rashford gæti misst af fyrstu tveim mánuðum úrvalsdeildarinnar Marcus Rashford, framherji Manchester United, gæti verið frá fram í lok október vegna meiðsla og þar af leiðandi myndi hann missa af fyrstu tveim mánuðum næsta tímabils í ensku úrvalsdeildinni. Rashford er á leiðinni í aðgerð á öxl. 13.7.2021 23:30
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Dinamo Zagreb 0-2 | Valsmenn úr leik í Meistaradeildinni Valur tók á móti Króatíumeisturum Dinamo Zagreb á Hlíðarenda í Meistaradeildinni í kvöld. Dinamo Zagreb vann fyrri viðureign liðanna 3-2 í Króatíu, en Valsmenn skoruðu bæði mörk sín á lokamínútunum. Króatarnir mættu með mun sterkara lið en í fyrri viðureign liðanna og unnu að lokum 2-0 sigur, og samanlagt 5-3. 13.7.2021 23:10
Umfjöllun og viðtöl: HK - Víkingur 0-0 | Markalaust í Kórnum HK-ingar fengu Víking Reykjavík í heimsókn í Kórinn í kvöld þegar liðin spiluðu bæði sinn tólfta leik í Pepsi-Max deild karla. Bæði lið þurftu á þrem stigum að halda, en markalaust jafntefli þýðir að liðin skipta stigunum bróðurlega á milli sín. 13.7.2021 22:36
Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - KA 2-1 | Mikilvægur heimasigur í Árbænum Fylkir tók á móti KA í Pepsi Max deild karla í kvöld. Fylkismenn stukku úr tíunda sæti upp í það sjötta með mikilvægum 2-1 sigri. 13.7.2021 22:29
Arnar Gunnlaugsson: Fórum of mikið að spila þeirra leik Víkingur Reykjavík gerði 0-0 jafntefli við HK í Kórnum í Pepsi-Max deild karla í kvöld. Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, var ósáttur í leikslok með að ná ekki að vinna en vildi þó virða stigið. 13.7.2021 21:55
Alfreð Elías: Mikilvægt að Brenna Lovera sé mætt aftur í liðið Selfoss komst aftur á sigurbrautina eftir að hafa ekki náð í sigur í síðustu fimm leikjum sínum. Leikurinn endaði með 1-0 sigri þar sem Brenna Lovera gerði sigurmark leiksins.Alfreð Elías Jóhannsson þjálfari Selfoss var afar kátur í leiks lok. 13.7.2021 21:40
Dramatískt jafntefli í Hafnarfjarðarslagnum FH tók á móti Haukum í nágrannaslag Lengjudeildar kvenna í kvöld. Lokatölur 1-1 þar sem að jöfnunarmarkið kom á annari mínútu uppbótartíma. 13.7.2021 21:18
Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Keflavík 1-0 | Selfoss aftur á sigurbraut Selfoss eru komnar aftur á sigurbraut eftir að hafa ekki unnið í fimm síðustu leikjum sínum. Brenna Lovera var mætt aftur í liðið eftir meiðsli og launaði félaginu það með sigurmarki leiksins. 1-0 13.7.2021 21:08
Rúnar Már og félagar áfram í Meistaradeildinni eftir framlengingu Rúnar Már Sigurjónsson og félagar hans í CFR Cluj eru komnir áfram í forkeppni Meistaradeildar Evrópu þrátt fyrir 2-1 tap gegn Borac Banja. Rúnar Már og félagar unnu fyrri leikinn 3-1 og eru því komnir áfram. 13.7.2021 20:49
Ólafur Stígsson: Mjög sáttur við strákana Ólafur Stígsson, þjálfari Fylkis, var að vonum ánægður með sigurinn í kvöld gegn KA eftir erfitt gengi undanfarið. Lokatölur 2-1 og Fylkismenn færast fjær fallbaráttunni. 13.7.2021 20:30
Roger Federer verður ekki með á Ólympíuleikunum Einn besti tenniskappi heims, Roger Federer, gaf það út fyrr í dag að hann yrði ekki með á Ólympíuleikunum í Tókýó sem hefjast eftir tíu daga. Federer er meiddur á hné og getur því ekki tekið þátt. 13.7.2021 19:01
Einn af bestu markvörðum EM í samkeppni við Ögmund Grikklandsmeistarar Olympiacos hafa samið við tékkneska markvörðinn Tomáš Vaclík. Hann á að fylla skarð José Sá sem er á leið til enska félagsins Wolves. Vaclík stóð vaktina í liði Tékklands á Evrópumótinu í knattspyrnu sem lauk fyrir skömmu. 13.7.2021 17:31
Betur fór en á horfðist hjá Stefáni Teiti sem missir þó af upphafi tímabilsins Stefán Teitur Þórðarson þarf að bíða aðeins með að spila sína fyrstu leiki í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta eftir að hann meiddist í hné í æfingaleik gegn þýska liðinu Hamburg í gær. 13.7.2021 16:31
Skoraði frábært mark í 100. leiknum sínum fyrir Breiðablik Hildur Antonsdóttir skoraði fjórða mark Breiðabliks í þægilegum 4-0 sigri á Fylki í gær. Þetta var leikur númer 100 í treyju Breiðablisk hjá þessum öfluga miðjumanni sem er að koma til baka eftir að hafa slitið krossbönd á síðustu leiktíð. 13.7.2021 16:00
Grealish gaf ungum stuðningsmanni skóna sína eftir úrslitaleikinn Þrátt fyrir að Jack Grealish vilji eflaust gleyma tapinu fyrir Ítalíu í úrslitaleik EM sem fyrst gerði hann leikdaginn ógleymanlegan fyrir ungan stuðningsmann Englands. 13.7.2021 15:30