Ásgarður að koma sterkur inn Karl Lúðvíksson skrifar 14. júlí 2021 13:13 Mynd: Árni Baldursson FB Við erum varla búin að setja inn frétt af svæðunum við Bíldsfell og Ásgarð í Soginu þegar góðar fréttir berast af hinum bakkanum. Þetta hefur greinilega verið farsæll morgun við Sogið því í morgun var fimm löxum landað við Ásgarð sem er flott veiði á þessum tíma. Nú fyrst er það sem mætti kalla besti tíminn að byrja í Soginu og það sem meira er, honum lýkur yfirleitt ekki fyrr á síðasta degi. Núna er auðvitað verið að veiða nýgengna laxa en þegar líður á fara yfirleitt stóru hængarnir á stjá og Sogið er einmitt þekkt fyrir að geyma þessa stóru hænga vel fram á haustið. Bleikjuveiðin í sumar hefur verið frábær á silungasvæðinu við Ásgarð og nokkur hundruð bleikjur komið þar á land, margar hverjar 5-6 punda, þykkar og vænar. Stangveiði Grímsnes- og Grafningshreppur Mest lesið Fín veiði við Ölfusárós Veiði Laxarnir farnir að bylta sér í Blöndu og Norðurá Veiði Sjókvíaeldi mótmælt við Austurvöll á morgun Veiði Ágæt byrjun lofar góðu í laxveiðiánum Veiði Veiðisumarið yfir meðallagi Veiði Loksins tekur Elliðavatn við sér Veiði Fín byrjun á fyrsta degi í Hítarvatni Veiði Óþolandi sóðaskapur við ár og vötn Veiði Vann kappræður um seiðasleppingar og ræktun laxveiðiáa Veiði Elliðavatn búið að vera gjöfult Veiði
Þetta hefur greinilega verið farsæll morgun við Sogið því í morgun var fimm löxum landað við Ásgarð sem er flott veiði á þessum tíma. Nú fyrst er það sem mætti kalla besti tíminn að byrja í Soginu og það sem meira er, honum lýkur yfirleitt ekki fyrr á síðasta degi. Núna er auðvitað verið að veiða nýgengna laxa en þegar líður á fara yfirleitt stóru hængarnir á stjá og Sogið er einmitt þekkt fyrir að geyma þessa stóru hænga vel fram á haustið. Bleikjuveiðin í sumar hefur verið frábær á silungasvæðinu við Ásgarð og nokkur hundruð bleikjur komið þar á land, margar hverjar 5-6 punda, þykkar og vænar.
Stangveiði Grímsnes- og Grafningshreppur Mest lesið Fín veiði við Ölfusárós Veiði Laxarnir farnir að bylta sér í Blöndu og Norðurá Veiði Sjókvíaeldi mótmælt við Austurvöll á morgun Veiði Ágæt byrjun lofar góðu í laxveiðiánum Veiði Veiðisumarið yfir meðallagi Veiði Loksins tekur Elliðavatn við sér Veiði Fín byrjun á fyrsta degi í Hítarvatni Veiði Óþolandi sóðaskapur við ár og vötn Veiði Vann kappræður um seiðasleppingar og ræktun laxveiðiáa Veiði Elliðavatn búið að vera gjöfult Veiði