Alfreð Elías: Mikilvægt að Brenna Lovera sé mætt aftur í liðið Andri Már Eggertsson skrifar 13. júlí 2021 21:40 Alfreð Elías var sáttur í leiks lok Selfoss komst aftur á sigurbrautina eftir að hafa ekki náð í sigur í síðustu fimm leikjum sínum. Leikurinn endaði með 1-0 sigri þar sem Brenna Lovera gerði sigurmark leiksins.Alfreð Elías Jóhannsson þjálfari Selfoss var afar kátur í leiks lok. „Það er ótrúlega ljúft að vera komnar aftur á sigurbrautina góðu. Ég var mjög ánægður með leikinn í kvöld, það var kraftur í okkur og við sóttum öll stigin sem voru í boði." „Við vorum áræðnar í hlaupum gegnum varnarlínu þeirra, við sköpuðum fullt af færum og spilamennskan var heilt yfir góð fyrir utan tæplega tíu mínútna kafla í fyrri hálfleik," sagði Alfreð Elías. Brenna Lovera hafði verið að glíma við meiðsli en var mætt í lið Selfoss í kvöld „Það sést langar leiðir hvað hún er mikilvæg, hún skorar sigurmark leiksins. Það hefur tekið á andlegu hliðina hennar að geta ekki spilað, við hvíldum hana í tvo leiki í stað fyrir að vera þröngva henni fyrr inn líkt og aðrir hefðu mögulega gert." „Hún var mjög spræk og er ég ánægður með að hún náði tæplega áttatíu mínútum í kvöld." Selfoss lenti í vandræðum í föstum leikatriðum í síðasta leik en Alfreð Elías var ánægður með hvernig Selfoss leysti föstu leikatriði Keflavíkur í kvöld. UMF Selfoss Pepsi Max-deild kvenna Íslenski boltinn Mest lesið Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Fleiri fréttir Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Leiddi endurkomusigur gegn æskufélaginu í fyrsta leiknum „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Sjá meira
„Það er ótrúlega ljúft að vera komnar aftur á sigurbrautina góðu. Ég var mjög ánægður með leikinn í kvöld, það var kraftur í okkur og við sóttum öll stigin sem voru í boði." „Við vorum áræðnar í hlaupum gegnum varnarlínu þeirra, við sköpuðum fullt af færum og spilamennskan var heilt yfir góð fyrir utan tæplega tíu mínútna kafla í fyrri hálfleik," sagði Alfreð Elías. Brenna Lovera hafði verið að glíma við meiðsli en var mætt í lið Selfoss í kvöld „Það sést langar leiðir hvað hún er mikilvæg, hún skorar sigurmark leiksins. Það hefur tekið á andlegu hliðina hennar að geta ekki spilað, við hvíldum hana í tvo leiki í stað fyrir að vera þröngva henni fyrr inn líkt og aðrir hefðu mögulega gert." „Hún var mjög spræk og er ég ánægður með að hún náði tæplega áttatíu mínútum í kvöld." Selfoss lenti í vandræðum í föstum leikatriðum í síðasta leik en Alfreð Elías var ánægður með hvernig Selfoss leysti föstu leikatriði Keflavíkur í kvöld.
UMF Selfoss Pepsi Max-deild kvenna Íslenski boltinn Mest lesið Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Fleiri fréttir Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Leiddi endurkomusigur gegn æskufélaginu í fyrsta leiknum „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Sjá meira