Fleiri fréttir

Góð byrjun í Haffjarðará

Veiði er hafin Haffjarðará og opnunin þar vekur upp ágætar væntingar fyrir sumarið þrátt fyrir að enn sé of snemmt að spá fyrir um veiðina.

Hreggnasi semur um Grímsá til 10 ára

Grímsá er ein af vinsælustu laxveiðiám vesturlands og þegar áinn fór í útboð nýlega sást greinilega að það eru margir sem renndu hýru auga til hennar.

Maguire klár í slaginn

Harry Maguire, fyrirliði Manchester United, er að jafna sig á ökklameiðslum sem hafa haldið honum fyrir utan byrjunarliðið hjá enska landsliðinu í byrjun EM.

De Boer létt eftir félagaskipti Depay

Frank De Boer, þjálfara hollenska landsliðsins, er létt eftir að loks var staðfest í gær að lærisveinn hans hjá Hollandi, Memphis Depay, skiptir til Barcelona í sumar.

Danir áfram eftir hátíð á Parken

Danmörk er komið í sextán liða úrslit á Evrópumótinu 2020 eftir 4-1 sigur á Rússlandi á Parken í Kaupmanahöfn í kvöld.

Enn einn sigur Belga

Belgía endar með fullt hús stiga í B-riðlinum á Evrópumótinu eftir 2-0 sigur á Finnlandi í Rússlandi.

„Maður verður að leggja sig fram“

„Ég er aðallega bara svekktur að hafa mætt til leiksins eins og við mætum til leiks,“ sagði Andri Ólafsson, þjálfari ÍBV, eftir 3-0 tap gegn Stjörnunni í Pepsi Max deild kvenna í kvöld.

„Vond spilamennska”

Valskonur gerðu 1-1 jafntefli við Þór/KA í kvöld. Eiður Ben, aðstoðarþjálfari Vals, var fúll í leikslok.

Chilwell og Mount í einangrun

Ensku landsliðsmennirnir Ben Chilwell og Mason Mount eru komnir í einangrun eftir smit í skoska landsliðinu.

Hólmbert til Þýskalands

Hólmbert Aron Friðjónsson er genginn í raðir Holsten Kiel sem leikur í þýsku B-deildinni.

Í fyrsta skipti í 39 ár

Austurríki er komið áfram í sextán liða úrslit Evrópumótsins eftir 1-0 sigur á Úkraínu í C-riðlinum.

Búið spil hjá Dembélé

Ousmane Dembélé leikur ekki meira með franska landsliðinu á EM vegna hnémeiðslanna sem hann varð fyrir í 1-1 jafnteflinu við Ungverjaland á laugardaginn.

Logi hættur sem þjálfari FH

Logi Ólafsson er hættur sem þjálfari karlaliðs FH í fótbolta. Samkvæmt tilkynningu frá knattspyrnudeild FH var það sameiginleg niðurstaða beggja aðila að Logi myndi stíga til hliðar.

Sjá næstu 50 fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.