Fleiri fréttir Byrjunarlið Íslands: Ögmundur kemur í markið, Brynjar Ingi heldur sæti sínu og Valgeir Lunddal byrjar Byrjunarlið íslenska A-landsliðsins í knattspyrnu er klárt fyrir vináttulandsleikinn gegn Færeyjum sem hefst klukkan 18.45. 4.6.2021 17:21 Bjarki Már bikarmeistari eftir sigur á lærisveinum Guðmundar Landsliðsmaðurinn Bjarki Már Elísson varð í dag þýskur bikarmeistari í handbolta er lið hans Lemgo lagði Melsungen að velli í úrslitum. Landsliðsþjálfarinn Guðmundur Guðmundsson er þjálfari Melsungen og þá leikur Arnar Freyr Arnarsson með liðinu. 4.6.2021 17:05 Ætlar frekar að spila með Kalla kanínu en á Ólympíuleikunum Körfuknattleiksmaðurinn LeBron James er kominn í sumarfrí í NBA-deildinni í körfubolta. Hann gaf sterklega til kynna að hann myndi ekki nýta fríið til að búa sig undir og keppa á Ólympíuleikunum í Tókýó. 4.6.2021 16:31 De Bruyne sá eini sem hélt sæti sínu í úrvalsliði ársins Englandsmeistarar Manchester City eiga langflesta fulltrúa í úrvalsliði leiktíðarinnar í ensku úrvalsdeildinni, samkvæmt vali samtaka atvinnuknattspyrnumanna á Englandi. 4.6.2021 16:23 Áratugur síðan Keflavík vann síðast leik í úrslitakeppni í Vesturbænum Keflvíkingar heimsækja KR-inga i DHL-höllina í kvöld og geta þar komist í 2-0 í undanúrslitaeinvígi liðanna í Domino's deild. 4.6.2021 16:00 Hrósuðu Þórsurum í hástert: „Það er Eurolottó-lykt af þessu“ Adomas Drungilas og Callum Lawson voru hylltir í Dominos Körfuboltakvöldi eftir frammistöðu sína með Þór Þorlákshöfn í sigrinum gegn Stjörnunni í gær, í undanúrslitum Íslandsmótsins í körfubolta. 4.6.2021 15:31 NBA dagsins: Sagðist hafa fundið fyrir Kobe þegar hann sló gamla liðið hans út Devin Booker skoraði 47 stig þegar Phoenix Suns sló Los Angeles Lakers út úr úrslitakeppni NBA-deildarinnar með 100-113 sigri í sjötta leik liðanna í nótt. 4.6.2021 15:00 Sjáðu brottvísanaflóðið í Krikanum í gær Mikið gekk á í seinni leik FH og ÍBV í átta liða úrslitum Olís-deildar karla í gær. Hvorki fleiri né færri en sextán tveggja mínútna brottvísanir voru gefnar í leiknum sem endaði með 33-33 jafntefli en Eyjamenn fóru áfram á fleiri mörkum skoruðum á útivelli. 4.6.2021 14:23 Nítján ár síðan að KA-menn „risu upp frá dauðum“ á Hlíðarenda Valsþjálfarinn Snorri Steinn Guðjónsson og KA-þjálfarinn Jónatan Þór Magnússon upplifðu það sjálfir á eigin skinni þegar KA snéri við vonlítilli stöðu á Val fyrir næstum því tveimur áratugum. Nú þurfa KA-menn að endurtaka leikinn á Hlíðarenda í kvöld ætli þeir ekki að fara í sumarfrí. 4.6.2021 14:00 Handalögmál á hliðarlínunni í Grindavík Mönnum var heitt í hamsi á hliðarlínunni undir lok leiks Grindavíkur og Selfoss í Lengjudeild karla í gær. Eitt gult spjald og eitt rautt fóru á loft. 4.6.2021 13:23 Gummi Gumm getur orðið bikarmeistari í fyrsta sinn sem þjálfari í dag Guðmundur Guðmundsson getur orðið bikarmeistari í fyrsta sinn á þjálfaraferlinum þegar Melsungen mætir Lemgo í úrslitaleik þýsku bikarkeppninnar í Hamborg í dag. 4.6.2021 13:01 „Ég þarf að halda haus og á ekki að vera ögra dómaranum svona“ Styrmir Snær Þrastarson mætti á háborðið til þeirra Kjartan Atla Kjartanssonar, Teits Örlygssonar og Benedikts Guðmundssonar eftir sigur Þórs í öðrum leik undanúrslitaeinvígisins á móti Stjörnunni. 4.6.2021 12:30 7 dagar í EM: Þurftu hlutkesti og aukaleik á leið sinni að Evrópumeistaratitlinum Vísir telur niður í Evrópumótið í knattspyrnu sem hefst 11. júní næstkomandi. Ítalir unnu EM í fyrsta og eina skiptið fyrir 53 árum en þurftu þá heldur betur að treysta á heppnina. 4.6.2021 12:01 Sjáðu ótrúlega endurkomu Eyjamanna í Krikanum Þrátt fyrir að vera þremur mörkum undir þegar rúmar þrjár mínútur voru eftir tókst ÍBV að koma til baka gegn FH og tryggja sér sæti í undanúrslitum Olís-deildar karla. 4.6.2021 11:30 Fyrsti laxinn komin á land úr Norðurá Norðurá opnaði fyrir veiði í morgun og loksins eftir góðar rigningar var áinn í góðu vatni og það leið ekki á löngu þangað til fyrsti laxinn var kominn á land. 4.6.2021 11:06 Vill fá styttu af Sol Campbell fyrir utan heimavöll Arsenal Theo Walcott segir að Sol Campbell eigi skilið að fá styttu fyrir utan Emirates, heimavöll Arsenal, fyrir allt sem hann gerði fyrir félagið. 4.6.2021 11:00 Tóku upp stórsemmtilegt TikTok meistaramyndband sitt í allan vetur Tveir leikmenn í Íslandsmeistaraliði Vals voru mjög frumlegar þegar kom að því að setja saman meistaramyndband eftir magnað tímabil liðsins í kvennakörfunni. 4.6.2021 10:31 Cillessen æfur út í De Boer: „Aldrei fundist ég vera svo valdalaus, reiður og liðið svona skelfilega“ Markvörðurinn Jasper Cillessen er æfur út í Frank de Boer eftir að hann tók hann út úr EM-hópi Hollands í kjölfar þess að hann greindist með kórónuveiruna. 4.6.2021 10:00 Í fyrsta sinn skoraði markvörður mark ársins hjá Liverpool Markið sem var mikill örlagavaldur fyrir Liverpool á tímabilinu hefur nú verið kosið mark ársins hjá enska úrvalsdeildarfélaginu. 4.6.2021 09:31 Faðir Aguero segir að Guardiola hafi grátið krókódílstárum Pep Guardiola talaði vel um Sergio Aguero þegar markahæsti og sigursælasti leikmaður Manchester City kvaddi en það er að minnsta kosti einn úr fjölskyldu Aguero sem telur að Guardiola hafa bara verið að setja upp leiksýningu fyrir myndavélarnar. 4.6.2021 09:00 Fyrrverandi markvörður Arsenal látinn Alan Miller, fyrrverandi markvörður Arsenal, Middlesbrough, West Brom og fleiri liða, er látinn, 51 árs að aldri. 4.6.2021 08:32 Vanessa Bryant sendir Nike tóninn vegna skóa sem voru hannaðir í minningu dóttur hennar Vanessa Bryant, ekkja Kobes Bryant, er ósátt við íþróttavöruframleiðandann Nike vegna skóa sem voru hannaðir í minningu dóttur hennar sem lést í þyrluslysi ásamt föður sínum í fyrra. 4.6.2021 08:01 Sólirnar sendu LeBron og meistarana í sumarfrí Phoenix Suns er komið áfram í undanúrslit Vesturdeildar NBA eftir sigur á Los Angels Lakers, 100-103, í Staples Center í nótt. 4.6.2021 07:30 Bjóðast til að borga sektina fyrir Osaka og þau sem fylgja fordæmi hennar Eigendur smáforritsins Calm hafa boðist til að borga sektir þeirra tennisspilara sem ákveða að taka ekki þátt í blaðamannafundum af andlegum ástæðum. 4.6.2021 07:01 Dagskráin í dag: Stórleikur í Vesturbæ, Íslendingaslagur í Svíþjóð, Martin og æsispennandi leikir í handboltanum Það er frábær föstudagur í vændum á rásum Stöð 2 Sport. Við sýnum fótbolta, handbolta, körfubolta og golf. 4.6.2021 06:01 Kom Suns á kortið en gæti yfirgefið félagið í leit að lengri samning Chris Paul, leikmaður Phoenix Suns í NBA-deildinni, gæti verið á leið frá félaginu en þessi 36 ára gamli leikstjórnandi virðist vilja lengri samning en þann sem Suns er með á borðinu. 3.6.2021 23:31 Þjálfari Færeyja gagnrýnir KSÍ Håcan Ericson, þjálfari færeyska landsliðsins, sendi Knattspyrnusambandi Íslands, væna pillu á blaðamannafundi í dag en liðin mætast í vináttulandsleik ytra annað kvöld. 3.6.2021 23:00 Njarðvík í kjörstöðu í þríframlengdum leik Njarðvík vann magnaðan tveggja stiga sigur á Grindavík í öðrum leik liðanna í úrslitaeinvígi 1. deildar kvenna í körfubolta. Lokatölur 94-92 í leik sem var þríframlengdur. 3.6.2021 22:45 Hræðist ekkert að fara í Þorlákshöfn Hlynur Bæringsson, fyrirliði Stjörnunnar, var ekki beint sáttur eftir tap sinna manna á heimavelli í kvöld þegar að Þór frá Þorlákshöfn náði aftur heimavallarréttinum með fjögurra stiga sigri, 94-90. 3.6.2021 22:31 Dramatík í Mosfellsbæ og á Seltjarnarnesi Þrír leikir fóru fram í Lengjudeild karla í knattspyrnu í kvöld. Mikill hiti var í tveimur af þremur leikjum kvöldsins. 3.6.2021 22:16 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Þór Þorl. 90-94 | Ískaldir Þórsarar kláruðu leikinn á vítalínunni Stjarnan tók á móti Þór Þorlákshöfn í öðrum leik liðanna í undanúrslitum Domino's deildar karla í körfubolta. Stjarnan vann fyrsta leikinn með níu stigum á útivelli en Þór jafnaði metin með fjögurra stiga sigri - einnig á útivelli - í kvöld. 3.6.2021 22:00 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Afturelding 36-22 | Gat vart verið þægilegra hjá deildarmeisturunum Haukar voru í einkar góðum málum fyrir leik kvöldsins gegn Aftureldingu en deildarmeistararnir unnu fyrri leik liðanna með tíu marka mun. Leik kvöldsins unnu þeir með 14 marka mun og einvígið með 24 mörkum hvorki meira né minna. 3.6.2021 22:00 Gunnar um tímabilið: Feginn að tímabilinu sé lokið Gunnar Magnússon þjálfari Aftureldingar var stoltur af sínu liði eftir leik sem datt út í 8-liða úrslitum á móti deildarmeisturum Hauka. 3.6.2021 21:45 Umfjöllun og viðtöl: FH - ÍBV 33-33 | Sigtryggur vann ÍBV er komið í undanúrslit Olís-deildar karla eftir 33-33 jafntefli við FH í Kaplakrika í kvöld. Fyrri leikurinn í Eyjum endaði einnig með jafntefli, 31-31, en ÍBV fór áfram á fleiri mörkum skoruðum á útivelli. 3.6.2021 21:15 Sigursteinn: Fannst halla stórkostlega á okkur í dómgæslunni Sigursteinn Arndal, þjálfari FH, var skiljanlega í sárum eftir að hans menn féllu úr leik fyrir ÍBV í átta liða úrslitum Olís-deildarinnar í kvöld. Liðin gerðu jafntefli, 33-33, en Eyjamenn fóru áfram á fleiri mörkum skoruðum á útivelli. 3.6.2021 21:05 Sigtryggur: Lagt upp með að ég endaði með boltann Sigtryggur Daði Rúnarsson brosti út að eyrum eftir leikinn gegn FH enda ástæða til. Hann skoraði markið sem tryggði ÍBV jafntefli, 33-33, og sæti í undanúrslitum Olís-deildarinnar. 3.6.2021 21:00 Koeman áfram við stjórnvölin hjá Börsungum Það stefnir allt í að Hollendingurinn Ronald Koeman stýri spænska stórveldinu Barcelona áfram á næstu leiktíð. Liðið endaði í 3. sæti La Liga, spænsku úrvalsdeildarinnar, á nýafstöðnu tímabili og var talið að Koeman fengi sparkið í sumar. 3.6.2021 20:45 Íslendingaslagur í úrslitum Melsungen, lið Guðmundar Guðmundssonar, tryggði sér sæti í úrslitum þýsku bikarkeppninnar í handbolta með sigri á Hannover-Burgdorf í kvöld, lokatölur 27-24. 3.6.2021 20:01 Martinez reiknar ekki með De Bruyne í fyrsta leik Roberto Martinez, þjálfari belgíska landsliðsins í knattspyrnu, reiknar ekki með því að miðjumaðurinn Kevin Dr Bruyne verði með í fyrsta leik Belga á EM. 3.6.2021 19:15 Sigvaldi Björn og Haukur meistarar með Kielce Łomża Vive Kielce varð pólskur meistari í handbolta í gærkvöld er liðið lagði SPR Stal Mielec með níu marka mun, lokatölur 33-24. Sigvaldi Björn Guðjónsson og Haukur Þrastarson leika með liðinu. 3.6.2021 18:45 Fram ræður yfirmann knattspyrnumála Knattspyrnudeild Fram staðfesti í dag að frá og með 1. ágúst myndi Aðalsteinn Aðalsteinsson taka við stöðu yfirmanns knattspyrnumála hjá félaginu. 3.6.2021 18:16 Alexander-Arnold missir af EM Trent Alexander-Arnold, hægri bakvörður Liverpool og einn af fjórum hægri bakvörðum sem Gareth Southgate valdi í enska landsliðið fyrir EM, mun ekki fara með Englandi á mótið vegna meiðsla. 3.6.2021 17:35 Bjarki markahæstur í stórkostlegri endurkomu gegn Kiel Bjarki Már Elísson og félagar í Lemgo komu sér í dag í úrslitaleik þýsku bikarkeppninnar í handbolta eftir ótrúlegan leik gegn Kiel. 3.6.2021 17:00 Seinni bylgjan: Ótrúlega rólegar undir pressu og þjálfarinn sultuslakur Leikmenn og þjálfari KA/Þórs sýndu aðdáunarverða yfirvegun og öryggi í sigrinum á Val í úrslitum Íslandsmóts kvenna í handbolta, að mati sérfræðinga Seinni bylgjunnar. 3.6.2021 16:32 Með yfir sjötíu prósenta skotnýtingu í úrslitakeppninni Það er ekki hægt að kvarta mikið yfir nýtingu Bandaríkjamannsins Austin James Brodeur í fyrstu sex leikjum Stjörnumanna í úrslitakeppninni því kappinn klikkar varla á skoti. 3.6.2021 16:01 Sjá næstu 50 fréttir
Byrjunarlið Íslands: Ögmundur kemur í markið, Brynjar Ingi heldur sæti sínu og Valgeir Lunddal byrjar Byrjunarlið íslenska A-landsliðsins í knattspyrnu er klárt fyrir vináttulandsleikinn gegn Færeyjum sem hefst klukkan 18.45. 4.6.2021 17:21
Bjarki Már bikarmeistari eftir sigur á lærisveinum Guðmundar Landsliðsmaðurinn Bjarki Már Elísson varð í dag þýskur bikarmeistari í handbolta er lið hans Lemgo lagði Melsungen að velli í úrslitum. Landsliðsþjálfarinn Guðmundur Guðmundsson er þjálfari Melsungen og þá leikur Arnar Freyr Arnarsson með liðinu. 4.6.2021 17:05
Ætlar frekar að spila með Kalla kanínu en á Ólympíuleikunum Körfuknattleiksmaðurinn LeBron James er kominn í sumarfrí í NBA-deildinni í körfubolta. Hann gaf sterklega til kynna að hann myndi ekki nýta fríið til að búa sig undir og keppa á Ólympíuleikunum í Tókýó. 4.6.2021 16:31
De Bruyne sá eini sem hélt sæti sínu í úrvalsliði ársins Englandsmeistarar Manchester City eiga langflesta fulltrúa í úrvalsliði leiktíðarinnar í ensku úrvalsdeildinni, samkvæmt vali samtaka atvinnuknattspyrnumanna á Englandi. 4.6.2021 16:23
Áratugur síðan Keflavík vann síðast leik í úrslitakeppni í Vesturbænum Keflvíkingar heimsækja KR-inga i DHL-höllina í kvöld og geta þar komist í 2-0 í undanúrslitaeinvígi liðanna í Domino's deild. 4.6.2021 16:00
Hrósuðu Þórsurum í hástert: „Það er Eurolottó-lykt af þessu“ Adomas Drungilas og Callum Lawson voru hylltir í Dominos Körfuboltakvöldi eftir frammistöðu sína með Þór Þorlákshöfn í sigrinum gegn Stjörnunni í gær, í undanúrslitum Íslandsmótsins í körfubolta. 4.6.2021 15:31
NBA dagsins: Sagðist hafa fundið fyrir Kobe þegar hann sló gamla liðið hans út Devin Booker skoraði 47 stig þegar Phoenix Suns sló Los Angeles Lakers út úr úrslitakeppni NBA-deildarinnar með 100-113 sigri í sjötta leik liðanna í nótt. 4.6.2021 15:00
Sjáðu brottvísanaflóðið í Krikanum í gær Mikið gekk á í seinni leik FH og ÍBV í átta liða úrslitum Olís-deildar karla í gær. Hvorki fleiri né færri en sextán tveggja mínútna brottvísanir voru gefnar í leiknum sem endaði með 33-33 jafntefli en Eyjamenn fóru áfram á fleiri mörkum skoruðum á útivelli. 4.6.2021 14:23
Nítján ár síðan að KA-menn „risu upp frá dauðum“ á Hlíðarenda Valsþjálfarinn Snorri Steinn Guðjónsson og KA-þjálfarinn Jónatan Þór Magnússon upplifðu það sjálfir á eigin skinni þegar KA snéri við vonlítilli stöðu á Val fyrir næstum því tveimur áratugum. Nú þurfa KA-menn að endurtaka leikinn á Hlíðarenda í kvöld ætli þeir ekki að fara í sumarfrí. 4.6.2021 14:00
Handalögmál á hliðarlínunni í Grindavík Mönnum var heitt í hamsi á hliðarlínunni undir lok leiks Grindavíkur og Selfoss í Lengjudeild karla í gær. Eitt gult spjald og eitt rautt fóru á loft. 4.6.2021 13:23
Gummi Gumm getur orðið bikarmeistari í fyrsta sinn sem þjálfari í dag Guðmundur Guðmundsson getur orðið bikarmeistari í fyrsta sinn á þjálfaraferlinum þegar Melsungen mætir Lemgo í úrslitaleik þýsku bikarkeppninnar í Hamborg í dag. 4.6.2021 13:01
„Ég þarf að halda haus og á ekki að vera ögra dómaranum svona“ Styrmir Snær Þrastarson mætti á háborðið til þeirra Kjartan Atla Kjartanssonar, Teits Örlygssonar og Benedikts Guðmundssonar eftir sigur Þórs í öðrum leik undanúrslitaeinvígisins á móti Stjörnunni. 4.6.2021 12:30
7 dagar í EM: Þurftu hlutkesti og aukaleik á leið sinni að Evrópumeistaratitlinum Vísir telur niður í Evrópumótið í knattspyrnu sem hefst 11. júní næstkomandi. Ítalir unnu EM í fyrsta og eina skiptið fyrir 53 árum en þurftu þá heldur betur að treysta á heppnina. 4.6.2021 12:01
Sjáðu ótrúlega endurkomu Eyjamanna í Krikanum Þrátt fyrir að vera þremur mörkum undir þegar rúmar þrjár mínútur voru eftir tókst ÍBV að koma til baka gegn FH og tryggja sér sæti í undanúrslitum Olís-deildar karla. 4.6.2021 11:30
Fyrsti laxinn komin á land úr Norðurá Norðurá opnaði fyrir veiði í morgun og loksins eftir góðar rigningar var áinn í góðu vatni og það leið ekki á löngu þangað til fyrsti laxinn var kominn á land. 4.6.2021 11:06
Vill fá styttu af Sol Campbell fyrir utan heimavöll Arsenal Theo Walcott segir að Sol Campbell eigi skilið að fá styttu fyrir utan Emirates, heimavöll Arsenal, fyrir allt sem hann gerði fyrir félagið. 4.6.2021 11:00
Tóku upp stórsemmtilegt TikTok meistaramyndband sitt í allan vetur Tveir leikmenn í Íslandsmeistaraliði Vals voru mjög frumlegar þegar kom að því að setja saman meistaramyndband eftir magnað tímabil liðsins í kvennakörfunni. 4.6.2021 10:31
Cillessen æfur út í De Boer: „Aldrei fundist ég vera svo valdalaus, reiður og liðið svona skelfilega“ Markvörðurinn Jasper Cillessen er æfur út í Frank de Boer eftir að hann tók hann út úr EM-hópi Hollands í kjölfar þess að hann greindist með kórónuveiruna. 4.6.2021 10:00
Í fyrsta sinn skoraði markvörður mark ársins hjá Liverpool Markið sem var mikill örlagavaldur fyrir Liverpool á tímabilinu hefur nú verið kosið mark ársins hjá enska úrvalsdeildarfélaginu. 4.6.2021 09:31
Faðir Aguero segir að Guardiola hafi grátið krókódílstárum Pep Guardiola talaði vel um Sergio Aguero þegar markahæsti og sigursælasti leikmaður Manchester City kvaddi en það er að minnsta kosti einn úr fjölskyldu Aguero sem telur að Guardiola hafa bara verið að setja upp leiksýningu fyrir myndavélarnar. 4.6.2021 09:00
Fyrrverandi markvörður Arsenal látinn Alan Miller, fyrrverandi markvörður Arsenal, Middlesbrough, West Brom og fleiri liða, er látinn, 51 árs að aldri. 4.6.2021 08:32
Vanessa Bryant sendir Nike tóninn vegna skóa sem voru hannaðir í minningu dóttur hennar Vanessa Bryant, ekkja Kobes Bryant, er ósátt við íþróttavöruframleiðandann Nike vegna skóa sem voru hannaðir í minningu dóttur hennar sem lést í þyrluslysi ásamt föður sínum í fyrra. 4.6.2021 08:01
Sólirnar sendu LeBron og meistarana í sumarfrí Phoenix Suns er komið áfram í undanúrslit Vesturdeildar NBA eftir sigur á Los Angels Lakers, 100-103, í Staples Center í nótt. 4.6.2021 07:30
Bjóðast til að borga sektina fyrir Osaka og þau sem fylgja fordæmi hennar Eigendur smáforritsins Calm hafa boðist til að borga sektir þeirra tennisspilara sem ákveða að taka ekki þátt í blaðamannafundum af andlegum ástæðum. 4.6.2021 07:01
Dagskráin í dag: Stórleikur í Vesturbæ, Íslendingaslagur í Svíþjóð, Martin og æsispennandi leikir í handboltanum Það er frábær föstudagur í vændum á rásum Stöð 2 Sport. Við sýnum fótbolta, handbolta, körfubolta og golf. 4.6.2021 06:01
Kom Suns á kortið en gæti yfirgefið félagið í leit að lengri samning Chris Paul, leikmaður Phoenix Suns í NBA-deildinni, gæti verið á leið frá félaginu en þessi 36 ára gamli leikstjórnandi virðist vilja lengri samning en þann sem Suns er með á borðinu. 3.6.2021 23:31
Þjálfari Færeyja gagnrýnir KSÍ Håcan Ericson, þjálfari færeyska landsliðsins, sendi Knattspyrnusambandi Íslands, væna pillu á blaðamannafundi í dag en liðin mætast í vináttulandsleik ytra annað kvöld. 3.6.2021 23:00
Njarðvík í kjörstöðu í þríframlengdum leik Njarðvík vann magnaðan tveggja stiga sigur á Grindavík í öðrum leik liðanna í úrslitaeinvígi 1. deildar kvenna í körfubolta. Lokatölur 94-92 í leik sem var þríframlengdur. 3.6.2021 22:45
Hræðist ekkert að fara í Þorlákshöfn Hlynur Bæringsson, fyrirliði Stjörnunnar, var ekki beint sáttur eftir tap sinna manna á heimavelli í kvöld þegar að Þór frá Þorlákshöfn náði aftur heimavallarréttinum með fjögurra stiga sigri, 94-90. 3.6.2021 22:31
Dramatík í Mosfellsbæ og á Seltjarnarnesi Þrír leikir fóru fram í Lengjudeild karla í knattspyrnu í kvöld. Mikill hiti var í tveimur af þremur leikjum kvöldsins. 3.6.2021 22:16
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Þór Þorl. 90-94 | Ískaldir Þórsarar kláruðu leikinn á vítalínunni Stjarnan tók á móti Þór Þorlákshöfn í öðrum leik liðanna í undanúrslitum Domino's deildar karla í körfubolta. Stjarnan vann fyrsta leikinn með níu stigum á útivelli en Þór jafnaði metin með fjögurra stiga sigri - einnig á útivelli - í kvöld. 3.6.2021 22:00
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Afturelding 36-22 | Gat vart verið þægilegra hjá deildarmeisturunum Haukar voru í einkar góðum málum fyrir leik kvöldsins gegn Aftureldingu en deildarmeistararnir unnu fyrri leik liðanna með tíu marka mun. Leik kvöldsins unnu þeir með 14 marka mun og einvígið með 24 mörkum hvorki meira né minna. 3.6.2021 22:00
Gunnar um tímabilið: Feginn að tímabilinu sé lokið Gunnar Magnússon þjálfari Aftureldingar var stoltur af sínu liði eftir leik sem datt út í 8-liða úrslitum á móti deildarmeisturum Hauka. 3.6.2021 21:45
Umfjöllun og viðtöl: FH - ÍBV 33-33 | Sigtryggur vann ÍBV er komið í undanúrslit Olís-deildar karla eftir 33-33 jafntefli við FH í Kaplakrika í kvöld. Fyrri leikurinn í Eyjum endaði einnig með jafntefli, 31-31, en ÍBV fór áfram á fleiri mörkum skoruðum á útivelli. 3.6.2021 21:15
Sigursteinn: Fannst halla stórkostlega á okkur í dómgæslunni Sigursteinn Arndal, þjálfari FH, var skiljanlega í sárum eftir að hans menn féllu úr leik fyrir ÍBV í átta liða úrslitum Olís-deildarinnar í kvöld. Liðin gerðu jafntefli, 33-33, en Eyjamenn fóru áfram á fleiri mörkum skoruðum á útivelli. 3.6.2021 21:05
Sigtryggur: Lagt upp með að ég endaði með boltann Sigtryggur Daði Rúnarsson brosti út að eyrum eftir leikinn gegn FH enda ástæða til. Hann skoraði markið sem tryggði ÍBV jafntefli, 33-33, og sæti í undanúrslitum Olís-deildarinnar. 3.6.2021 21:00
Koeman áfram við stjórnvölin hjá Börsungum Það stefnir allt í að Hollendingurinn Ronald Koeman stýri spænska stórveldinu Barcelona áfram á næstu leiktíð. Liðið endaði í 3. sæti La Liga, spænsku úrvalsdeildarinnar, á nýafstöðnu tímabili og var talið að Koeman fengi sparkið í sumar. 3.6.2021 20:45
Íslendingaslagur í úrslitum Melsungen, lið Guðmundar Guðmundssonar, tryggði sér sæti í úrslitum þýsku bikarkeppninnar í handbolta með sigri á Hannover-Burgdorf í kvöld, lokatölur 27-24. 3.6.2021 20:01
Martinez reiknar ekki með De Bruyne í fyrsta leik Roberto Martinez, þjálfari belgíska landsliðsins í knattspyrnu, reiknar ekki með því að miðjumaðurinn Kevin Dr Bruyne verði með í fyrsta leik Belga á EM. 3.6.2021 19:15
Sigvaldi Björn og Haukur meistarar með Kielce Łomża Vive Kielce varð pólskur meistari í handbolta í gærkvöld er liðið lagði SPR Stal Mielec með níu marka mun, lokatölur 33-24. Sigvaldi Björn Guðjónsson og Haukur Þrastarson leika með liðinu. 3.6.2021 18:45
Fram ræður yfirmann knattspyrnumála Knattspyrnudeild Fram staðfesti í dag að frá og með 1. ágúst myndi Aðalsteinn Aðalsteinsson taka við stöðu yfirmanns knattspyrnumála hjá félaginu. 3.6.2021 18:16
Alexander-Arnold missir af EM Trent Alexander-Arnold, hægri bakvörður Liverpool og einn af fjórum hægri bakvörðum sem Gareth Southgate valdi í enska landsliðið fyrir EM, mun ekki fara með Englandi á mótið vegna meiðsla. 3.6.2021 17:35
Bjarki markahæstur í stórkostlegri endurkomu gegn Kiel Bjarki Már Elísson og félagar í Lemgo komu sér í dag í úrslitaleik þýsku bikarkeppninnar í handbolta eftir ótrúlegan leik gegn Kiel. 3.6.2021 17:00
Seinni bylgjan: Ótrúlega rólegar undir pressu og þjálfarinn sultuslakur Leikmenn og þjálfari KA/Þórs sýndu aðdáunarverða yfirvegun og öryggi í sigrinum á Val í úrslitum Íslandsmóts kvenna í handbolta, að mati sérfræðinga Seinni bylgjunnar. 3.6.2021 16:32
Með yfir sjötíu prósenta skotnýtingu í úrslitakeppninni Það er ekki hægt að kvarta mikið yfir nýtingu Bandaríkjamannsins Austin James Brodeur í fyrstu sex leikjum Stjörnumanna í úrslitakeppninni því kappinn klikkar varla á skoti. 3.6.2021 16:01