Gunnar um tímabilið: Feginn að tímabilinu sé lokið Andri Már Eggertsson skrifar 3. júní 2021 21:45 Það hefur ýmislegt gengið á hjá Gunnari og félögum í Aftureldingu. Vísir/Hulda Gunnar Magnússon þjálfari Aftureldingar var stoltur af sínu liði eftir leik sem datt út í 8-liða úrslitum á móti deildarmeisturum Hauka. „Ég er ánægður með liðið mest allan leikinn. Fyrstu 25 mínútur leiksins voru góðar. Menn voru orðnir afar þreyttir undir lok fyrri hálfleiks þegar Haukarnir gengu á lagið og gerðu 4 mörk í röð." „Síðan byrja menn að detta út hjá okkur við misstum Gunnar Kristinn Þórsson í fyrri hálfleik síðan fær Bergvin þriðju brottvísunina í seinni hálfleik og þá var þetta ansi erfitt," sagði Gunnar. Í stöðunni 12-12 komu 4 mörk í röð frá Haukunum undir lok fyrri hálfleiks sem setti þá í bílstjórasætið og voru hálfleikstölur 16-12. „Við vorum orðnir afar þreyttir og fórum að taka mjög slæmar ákvarðanir. Svona gerist þegar bæði lið spila af miklum hraða, við spiluðum mikið á sömu leikmönnunum og þá koma svona lélegar ákvarðanir." Það hefur mikið gengið á hjá Aftureldingu á tímabilinu. Liðið ætlaði sér stóra hluti þegar mótið fór af stað en hver leikmaðurinn á fætur öðrum fór að detta út í meiðsli og viðurkenndi Gunnar það að hann hefur aldrei verið eins fegin að vera kominn í sumarfrí. „Við lögðum af stað inn í mótið með lið sem átti að geta barist við öll lið í deildinni. Ég hef verið þjálfari í 18 ár í meistaraflokki, aldrei hef ég lent í öðrum eins meiðsla hrynu íkt og hefur verið á þessu tímabili." „Leikurinn í kvöld toppaði þetta algjörlega með 7 leikmenn meidda upp í stúku sem gætu verið einir og sér í toppbaráttunni í Olís deildinni, þetta hreinlega stoppaði ekki og var of mikið." Gunnar var ánægður með að liðið komst inn í úrslitakeppnina sem var markmið sem þeir settu á miðju tímabili, Gunnar sagðist hreinlega ekki geta beðið eftir að fara í sumarfrí og endurheimta leikmennina sína fyrir næsta tímabil. „Ofan á allt var Guðmundur Bragi Ástþórsson eini leikmaðurinn sem við fengum. Hann var hjá okkur í mánuð síðan fór hann aftur í Hauka. Þetta er búið að vera algjört púsluspil og þótt ég sé keppnismaður þá er ég afar fegin að þessu langa tímabili sé lokið og er ég afar stoltur af strákunum," sagði Gunnar að lokum. Íslenski handboltinn Afturelding Olís-deild karla Mest lesið EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Handbolti „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Handbolti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Handbolti Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Fleiri fréttir „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Höfum ekki tapað fyrsta leik á EM á sex síðustu Evrópumótum Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði KA fær Dag aftur heim Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin „Geri mér vonir um að þetta verði mótið þar sem allt smellur“ Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ „Þetta er ekki flókið“ Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn Sjá meira
„Ég er ánægður með liðið mest allan leikinn. Fyrstu 25 mínútur leiksins voru góðar. Menn voru orðnir afar þreyttir undir lok fyrri hálfleiks þegar Haukarnir gengu á lagið og gerðu 4 mörk í röð." „Síðan byrja menn að detta út hjá okkur við misstum Gunnar Kristinn Þórsson í fyrri hálfleik síðan fær Bergvin þriðju brottvísunina í seinni hálfleik og þá var þetta ansi erfitt," sagði Gunnar. Í stöðunni 12-12 komu 4 mörk í röð frá Haukunum undir lok fyrri hálfleiks sem setti þá í bílstjórasætið og voru hálfleikstölur 16-12. „Við vorum orðnir afar þreyttir og fórum að taka mjög slæmar ákvarðanir. Svona gerist þegar bæði lið spila af miklum hraða, við spiluðum mikið á sömu leikmönnunum og þá koma svona lélegar ákvarðanir." Það hefur mikið gengið á hjá Aftureldingu á tímabilinu. Liðið ætlaði sér stóra hluti þegar mótið fór af stað en hver leikmaðurinn á fætur öðrum fór að detta út í meiðsli og viðurkenndi Gunnar það að hann hefur aldrei verið eins fegin að vera kominn í sumarfrí. „Við lögðum af stað inn í mótið með lið sem átti að geta barist við öll lið í deildinni. Ég hef verið þjálfari í 18 ár í meistaraflokki, aldrei hef ég lent í öðrum eins meiðsla hrynu íkt og hefur verið á þessu tímabili." „Leikurinn í kvöld toppaði þetta algjörlega með 7 leikmenn meidda upp í stúku sem gætu verið einir og sér í toppbaráttunni í Olís deildinni, þetta hreinlega stoppaði ekki og var of mikið." Gunnar var ánægður með að liðið komst inn í úrslitakeppnina sem var markmið sem þeir settu á miðju tímabili, Gunnar sagðist hreinlega ekki geta beðið eftir að fara í sumarfrí og endurheimta leikmennina sína fyrir næsta tímabil. „Ofan á allt var Guðmundur Bragi Ástþórsson eini leikmaðurinn sem við fengum. Hann var hjá okkur í mánuð síðan fór hann aftur í Hauka. Þetta er búið að vera algjört púsluspil og þótt ég sé keppnismaður þá er ég afar fegin að þessu langa tímabili sé lokið og er ég afar stoltur af strákunum," sagði Gunnar að lokum.
Íslenski handboltinn Afturelding Olís-deild karla Mest lesið EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Handbolti „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Handbolti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Handbolti Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Fleiri fréttir „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Höfum ekki tapað fyrsta leik á EM á sex síðustu Evrópumótum Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði KA fær Dag aftur heim Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin „Geri mér vonir um að þetta verði mótið þar sem allt smellur“ Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ „Þetta er ekki flókið“ Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn Sjá meira