Fleiri fréttir

Snjóbrettarisinn fagnar komu Ylfu

Snjóbrettakonan Ylfa Rúnarsdóttir er ein þeirra útvöldu sem þekktasta fyrirtækið í snjóbrettaheiminum, Burton, hefur valið inn í sína „fjölskyldu“.

Merkileg barnaþrenna Griezmanns

Antoine Griezmann varð pabbi í þriðja sinn í gær og segja má að franski landsliðsframherjinn hafi náð fullkominni þrennu.

Sólirnar sigu loks til viðar eftir mikinn hita

Sjö leikja sigurgöngu Phoenix Suns lauk í Los Angeles í nótt þegar liðið tapaði 113-103 fyrir LA Clippers í NBA-deildinni í körfubolta. Paul George og Kawhi Leonard skoruðu samtals 60 stig í leiknum.

Dramatík undir lok leiks á Emira­tes-vellinum í kvöld

Nicolas Pépé hélt hann yrði hetja Arsenal gegn Slavia Prag í fyrri viðureign liðanna í 8-liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Gestirnir jöfnuðu hins vegar metin í uppbótartíma leiksins og lauk leiknum með 1-1 jafntefli.

Man United í góðum málum eftir 2-0 sigur á Spáni

Manchester United vann 2-0 sigur á Granada í 8-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í kvöld. Man Utd þar með í frábærum málum fyrir síðari leik liðanna eftir viku. Það voru þó ekki mörkin né úrslit leiksins sem vöktu hvað mesta athygli.

Meistarinn lék á 74 höggum

Dustin Johnson, ríkjandi meistari á Masters-mótinu, í golfi, fór fyrsta hring mótsins á 74 höggum eða tveimur höggum yfir pari vallarins.

Melsun­gen og Löwen unnu en fimm mörk Odds dugðu ekki til sigurs

Þrjú Íslendingalið voru eldlínunni í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld og eitt í B-deildinni. Balingen-Weilstetten tapaði gegn Göppingen, Melsungen vann Essen og Rhein-Neckar Löwen vann Nordhorn-Lingen. Þá tapaði Gummersbach í B-deildinni.

Arnór lagði upp er CSKA komst í undan­úr­slit

CSKA Moskva tryggði sér í kvöld sæti í undanúrslitum rússnesku bikarkeppninnar í knattspyrnu með 2-1 sigri á Arsenal Tula. Arnór Sigurðsson lék klukkutíma og lagði upp fyrra mark CSKA.

Gæti haldið á­fram eftir Ólympíu­leikana í sumar

Simone Biles, sigursælasta fimleikakona allra tíma, hefur nú gefið út að hún gæti haldið áfram þegar Ólympíuleikunum í Tókýó lýkur í sumar. Áður hafði Biles, sem er aðeins 24 ára gömul, gefið út að hún myndi líklega hætta eftir leikana í Japan.

Haukur Helgi úr leik fram í ágúst

Tímabilinu er lokið hjá Hauki Helga Pálssyni, landsliðsmanni í körfubolta, en hann verður frá keppni næstu fjóra mánuðina vegna meiðsla.

Blikaáherslur í landsliðinu

Alexandra Jóhannsdóttir er ekki ókunn þeim áherslum sem Þorsteinn Halldórsson hefur komið með inn í íslenska landsliðið.

NBA dagsins: Reykurinn af réttunum, spennusigur Boston og Denver á flugi

Tvö bestu lið vetrarins í NBA-deildinni í körfubolta buðu upp á dýrindis forsmekk að því sem koma skal í úrslitakeppninni, þegar þau áttust við í nótt. Boston Celtics unnu New York Knicks í spennuleik og Nikola Jokic leiddi Denver Nuggets að sjöunda sigrinum í röð.

Flestir áhorfendur í Rússlandi og Englandi á EM

Fresturinn fyrir borgirnar 12 sem halda EM í sumar til að tilkynna áform sín varðandi áhorfendur á leiki mótsins rann út í gær. Þær borgir sem ekki geta tekið við áhorfendum eiga á hættu að missa þá leiki sem þeim hefur verið úthlutað. Evrópska knattspyrnusambandið, UEFA, áætlar að taka ákvörðun um málið 19. apríl.

Vongóður um sjálfvirka rangstöðudóma á næsta HM

Arsene Wenger, þróunarstjóri hjá alþjóða knattspyrnusambandinu, reiknar með því að tæknin verði orðin svo góð fyrir HM á næsta ári að aðstoðardómarar geti á svipstundu fengið upplýsingar um það hvort að leikmaður sé rangstæður.

Valdís Þóra: „Ég er stolt af því sem ég hef náð“

Kylfingurinn Valdís Þóra Jónsdóttir tilkynnti í gær að hún væri hætt atvinnumennsku í golfi. Valdís segir í tilkynningu sinni að stanslaus sársauki seinustu þrjú ár sé ástæða ákvörðunarinnar. Hún segir það ákveðin létti að vera búin að taka þessa ákvörðun.

Féllu fyrir fjórum árum en mæta Man. Utd í kvöld

Íbúar Granada áttu sjálfsagt ekki von á því að fá stórlið Manchester United til borgarinnar í nánustu framtíð, þegar lið Granada féll úr efstu deild Spánar fyrir fjórum árum eftir eintóma fallbaráttu í mörg ár.

Hjartnæm ástæða en dómaranum gæti verið refsað

Það vakti mikla athygli í vikunni þegar það sást til rúmenska dómarans Octavian Sovre fá eiginhandaráritun hjá norsku fótboltastjörnunni Erling Braut Haaland. Sovre gerði þetta í þágu góðs málefnis en athæfið gæti dregið dilk á eftir sér.

Tiger þakkaði þeim sem mættu fyrst á slysstað

Tiger Woods sendi frá sér yfirlýsingu í kjölfar þess að lögreglan í Los Angeles-sýslu greindi frá því að hraðakstur væri meginorsök bílslyssins sem hann slasaðist alvarlega í, 23. febrúar síðastliðinn.

Phoenix vann framlengdan toppslag og fullkomin endurkoma Durants

Phoenix Suns unnu framlengdan toppslag við Utah Jazz í NBA-deildinni í körfubolta í nótt, 117-113. Kevin Durant lék sinn fyrsta leik fyrir Brooklyn Nets í tæpa tvo mánuði og klikkaði ekki á skoti, í afar öruggum sigri á New Orleans Pelicans, 139-111.

„Komumst ekki nálægt þeim“

Andy Robertson, vinstri bakvörður Liverpool, segir að liðið hafi ekki náð að komast nálægt Real Madrid síðasta stundarfjórðunginn í leik liðanna í gær.

Úti­lokar ekki að Norð­menn snið­gangi HM í Katar

Ståle Solbakken, þjálfari norska landsliðsins í fótbolta, útilokar ekki að Norðmenn sniðgangi HM í Katar 2022 en segir að það sé síðasta verkfærið sem verði tekið upp úr kassanum, verði það notað.

Sjá næstu 50 fréttir