Fleiri fréttir

Íslandsmótið í fótbolta aldrei byrjað fyrr

Drög að leikjadagskrá fyrir Íslandsmótið í fótbolta hafa nú verið birt. Keppni í úrvalsdeild karla, Pepsi Max-deildinni, hefst sumardaginn fyrsta eða 22. apríl og hefur leiktíðin aldrei hafist svo snemma.

Björgvin yfirgefur Hauka í sumar

Björgvin Páll Gústavsson mun yfirgefa Hauka eftir leiktíðina í Olís deild karla og róa önnur mið. Þetta var staðfest á heimasíðu félagsins nú í kvöld.

Daily Mirror: Ramos vill til Man. United

Sergio Ramos, varnarmaðurinn og fyrirliði Real Madrid, rennur út af samningi í sumar og það lítur allt út fyrir að spænski varnarmaðurinn sé á leið frá félaginu.

Ólafur: Ég hitti ekki belju þó ég héldi í halann á henni

Ólafur Ólafsson, leikmaður Grindavíkur hefur oft átt betri leiki en hann átti í kvöld gegn KR Óli var 0 af 6 í þriggja stiga tilraunum og skoraði bara fjögur stig í fyrstu þremur leikhlutunum en endaði þó leikinn með 11 stig.

Borche: Fráköst, vítanýting og skortur á einbeitingu

Borche Ilievski, þjálfari ÍR, sá ýmislegt jákvætt við frammistöðuna gegn Stjörnunni þótt hann væri svekktur með úrslit leiksins. Stjörnumenn unnu átta stiga sigur, 95-87, í leik þar sem þeir voru alltaf með forystuna.

Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - KR 83-95 | Öflugur sigur KR

Gestirnir úr Vesturbæ byrjuðu þennan leik betur með því að setja niður fyrstu 8 stig leiksins. Bræðurnir Matthías Orri og Jakob Örn Sigurðarsynir fóru fyrir sínu liði í upphafi en saman gerðu þeir öll 14 stig KR fyrri helming fyrsta leikhluta.

Landin hugsi yfir stöðunni í Þýskalandi

Niklas Landin, heimsmeistari og markvörður Kiel í þýsku deildinni, óttast um að erfitt verði að klára deildina í Þýskalandi eftir að enn eitt smitið kom upp í herbúðum liðsins um helgina.

Lettneskur kvartett í liði ÍBV í sumar

Lettneskar landsliðskonur munu setja sterkan svip á lið ÍBV á komandi leiktíð í knattspyrnu en félagið hefur nú samið við tvo leikmenn sem koma frá lettnesku meisturunum í Riga FS.

Fyrstar kvenna til að vinna Super Bowl

Tvær konur áttu sinn þátt í því að gera Tamba Bay Buccaneers að Ofurskálarmeisturum í nótt þegar liðið vann sigur á Kansas City Chiefs, 31-9.

Sjá næstu 50 fréttir