Fleiri fréttir Lyfti 528 tonnum á einum sólarhring: „Líður ótrúlega vel“ Einar Hansberg Árnason lyfti samtals 528 tonnum í fyrradag. Hann sló þar með heimsmetið fyrir samanlagða þyngd í réttstöðulyftu á einum sólarhring. 8.2.2021 12:00 Sakar Val um „algjöra meðalmennsku“ Jón Halldór Eðvaldsson skilur ekki hvað Valsmönnum gengur til og sakar þá um meðalmennsku. 8.2.2021 11:31 Boltastrákur á Etihad fyrir nokkrum árum en núna í aðalhlutverki í sigri á meisturunum Phil Foden átti frábæran leik þegar Manchester City vann Englandsmeistara Liverpool, 1-4, í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. Ekki er langt síðan Foden var boltastrákur á Etihad, heimavelli City. 8.2.2021 11:00 Íslenska landsliðið situr fast í Þýskalandi Kvennalandsliðið í körfubolta kemst ekki heim til Íslands í dag eins og áætlarnir gerðu ráð fyrir, eftir að hafa dvalið í Slóveníu þar sem liðið lék síðustu tvo leiki sína í undankeppni EM. 8.2.2021 10:35 43 stiga skotsýning hjá íslenskum körfuboltastrák í Liga EBA Hilmar Smári Henningsson er að gera frábæra hluti með b-liði Valencia í spænska körfuboltanum en hefur aldrei gert betur en um helgina. 8.2.2021 10:30 Guardiola í góðum málum með allt nema vítin: Ederson gæti tekið næsta víti Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, getur ekki kvartað yfir miklu þessa dagana en City jók forskot sitt á toppi ensku úrvalsdeildarinnar með 4-1 stórsigri á Liverpool á Anfield í gær. 8.2.2021 10:01 Vill að Stólarnir láti Nikolas Tomsick fara Nikolas Tomsick og félagar í liði Tindastóls fengu slæman skell á móti toppliði Keflavíkur í Domino´s deild karla í körfubolta í gærkvöldi. Sérfræðingur Domino´s Körfuboltakvölds vill að Stólarnir sendi eina stjörnu liðsins til sín heima. 8.2.2021 09:30 Klopp sagði að Alisson gæti hafa verið kalt á fótunum Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, kom markverði liðsins, Alisson, til varnar eftir tapið fyrir Manchester City og lagði til áhugaverða útskýringu á mistökum hans. 8.2.2021 09:02 Jota orðinn bestur í heimi í meiðslunum Diogo Jota er fjölhæfur knattspyrnumaður og það á ekki bara við í raunheimum. Hann er líka öflugur í tölvuheiminum. 8.2.2021 08:31 „Hefði aldrei trúað því að ég myndi enda í Harvard“ „Það er allt spennandi við þetta,“ segir knattspyrnumaðurinn Kristján Gunnarsson sem er á leið í hinn virta Harvard-háskóla í Bandaríkjunum í haust. 8.2.2021 08:00 Kóngalæti í Staples Center hjá sjóðheitu Sacramento liði Sacramento Kings er eitt heitasta lið NBA deildarinnar í körfubolta þessa dagana eftir sigur á Denver Nuggets og Los Angeles Clippers á innan við sólarhring um helgina. 8.2.2021 07:30 Fyrrum fyrirliði Man Utd gagnrýnir hugarfar Liverpool liðsins Roy Keane skilur ekkert í titilvörn Liverpool í ensku úrvalsdeildinni á þessari leiktíð. 8.2.2021 07:01 Dagskráin í dag - Handboltaveisla á Stöð 2 Sport Það er nóg um að vera á sportstöðvum Stöðvar 2 í dag. 8.2.2021 06:01 Brady fagnaði með dóttur sinni eins og síðast: Er ekki hættur Tom Brady tilkynnti það á verðlaunapallinum í nótt að hann ætli að spila áfram með Tampa Bay Buccaneers liðinu á næstu leiktíð. Brady heldur upp á 44 ára afmælið sitt í haust og varð í nótt NFL-meistari í sjöunda skiptið. 8.2.2021 04:13 43 ára og aftur Super Bowl meistari: Brady nú með einum meira en Jordan Tom Brady ætlar aldrei að hætta að spila og aldrei að hætta að vinna. Brady komst fram úr Michael Jordan með því að vinna sinn sinn sjöunda Super Bowl titil í nótt og bætti þar með við glæsilega og einstaka ferilskrá sína. 8.2.2021 03:35 Klopp: Erfitt að útskýra þessi úrslit Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, kveðst ekki óánægður með spilamennsku síns liðs þrátt fyrir að hafa steinlegið fyrir Manchester City í stórleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 7.2.2021 23:00 Guðni Valur stigahæstur á Reykjavíkurleikunum - Dramatík á lokasprettinum í 800 metra hlaupi Mikið var um dýrðir á Reykjavíkurleikunum um helgina þar sem margt af fremsta frjálsíþróttafólki landsins kom við sögu. 7.2.2021 22:31 Dramatískur sigur Börsunga í bráðfjörugum leik Sigurganga Barcelona hélt áfram þegar liðið heimsótti Real Betis í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 7.2.2021 21:57 Finnur Freyr: Staðan er áhyggjuefni „Við komum flatir, þungir og hægir út í leikinn eins og hefur oft verið raunin í undanförnum leikjum. Við gröfum okkur ansi stóra holu í tvígang en náum að koma til baka í bæði skiptin. Haukarnir gera bara vel að standa af sér storminn þegar við erum að nálgast. Við eyðum bara of mikilli orku í þessi tvö áhlaup og náum svo ekki að fylgja því eftir,“ sagði Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari Vals eftir 85-78 tap gegn Haukum þegar liðin mættust í Ólafssal. 7.2.2021 21:51 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Tindastóll 107-81 | Stólarnir steinlágu í Keflavík Keflvíkingar fóru illa með Sauðkrækinga í Dominos deild karla í körfubolta í kvöld. 7.2.2021 21:50 Max Montana: Ef þú getur opnað klúbbana þá geturðu opnað vellina Max Montana spilaði sinn fyrsta leik í Dominos deildinni í 107-81 sigri Keflavíkur á Tindastóli í kvöld. Max segir fyrstu kynni sín af deildinni séu góð. 7.2.2021 21:49 Jón Dagur tryggði AGF sigur Íslenskir knattspyrnumenn komu við sögu í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 7.2.2021 21:24 Tuchel sótti þrjú stig á Bramall Lane Chelsea vann þriðja leik sinn í röð undir stjórn Thomas Tuchel þegar liðið heimsótti botnlið Sheffield United í síðasta leik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. 7.2.2021 21:08 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Valur 85-78 | Haukar höfðu betur í fallbaráttuslagnum Botnlið Hauka vann góðan heimasigur á Val í Dominos deild karla í körfubolta í kvöld. 7.2.2021 20:49 Umfjöllun og viðtöl: Þór Ak. - Njarðvík 90-68 | Frábær sigur Þórs á andlausum Njarðvíkingum Þórsarar komu sér aftur á beinu brautina með öruggum sigri á Njarðvík á Akureyri í kvöld. 7.2.2021 20:27 Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Þór 33-24 | Selfoss með öruggan sigur Selfyssingar áttu ekki í miklum vandræðum með nýliða Þórs í Olís-deild karla í dag. 7.2.2021 20:00 „Verður kóngurinn áfram kóngurinn eða er prinsinn að fara að taka við?“ Orrustan um Ofurskálina fer fram í Tampa í kvöld þar sem hinn aldni höfðingi, Tom Brady, mætir björtustu von NFL deildarinnar, Patrick Mahomes. 7.2.2021 19:45 Umfjöllun og viðtöl: Þór Þorl. - Höttur 97-89 | Sigurgöngu Hattar lauk í Þorlákshöfn Þór Þorlákshöfn vann góðan sigur á nýliðum Hattar í hörkuleik í Dominos deild karla í kvöld. 7.2.2021 19:42 Viðar: Ef hann myndi neyða mig til að fara úr að ofan þá yrði ég að gera það „Þórsararnir sóttu á okkur og við vorum í smá eltingaleik. Í fyrri hálfleik vorum svo svolítið flatir og orkulitlir. Svo þegar við vinnum okkur til baka kostar það orku. Þessi skot sem við vorum að klikka á í fjórða leikhluta voru kannski frekar óskynsamleg og það er dýrt á móti svona góðu liði,“ sagði Viðar Hafsteinsson þjálfari Hattar eftir tap gegn Þór frá Þorlákshöfn í kvöld. 7.2.2021 19:28 Framkonur upp að hlið KA/Þór með stórsigri í Kórnum Framkonur unnu öruggan tíu marka sigur á HK í Olís-deild kvenna þegar liðin áttust við í Kórnum í dag. 7.2.2021 18:37 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Fram 34-28 | Haukar keyrðu yfir Fram í síðari hálfleik Haukar unnu öruggan sigur á Fram í Olís-deild karla að Ásvöllum í dag. 7.2.2021 18:25 Man City steig stórt skref í átt að titlinum með því að gjörsigra Liverpool á Anfield Manchester City er komið í kjörstöðu á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir að hafa gengið frá Englandsmeisturum Liverpool í stórleik dagsins á Anfield. 7.2.2021 18:20 Umfjöllun og viðtöl: KA - ÍR 32-16 | KA-menn léku sér að Breiðhyltingum KA-menn áttu ekki í neinum vandræðum með botnlið ÍR í Olís-deild karla í dag. 7.2.2021 18:00 Aron: Ánægður með frammistöðuna í síðari hálfleik Aron Kristjánsson, þjálfari Hauka var sáttur með frammistöðu sinna manna þegar þeir unnu góðan sigur á Fram í 8. umferð Olís-deildar karla í handbolta í dag. Lokatölur 34-28. 7.2.2021 17:46 Toppliðin töpuðu óvænt bæði og Man City vann stórleik helgarinnar Chelsea og Manchester United töpuðu bæði mjög óvænt leikjum sínum í ensku úrvalsdeildinni kvenna megin í dag. Þá vann Manchester City stórleik helgarinnar er liðið lagði Arsenal á útivelli. 7.2.2021 16:45 Hinn síungi Zlatan hefur nú skorað yfir fimm hundruð mörk á ferlinum er Milan fór á toppinn Hinn magnaði Zlatan Ibrahimović skoraði tvívegis er AC Milan vann 4-0 sigur á Crotone í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. Var Zlatan að skora sitt 500. og 501. mark á ferlinum. 7.2.2021 16:20 Markalaust hjá Úlfunum og Refunum Wolverhampton Wanderers og Leicester City gerðu markalaust jafntefli í ensku úrvalsdeildinni í dag. 7.2.2021 16:10 Snorri Steinn: Markvarsla fyrri hálfleiks mörgu leyti mér að kenna Valur kom sér aftur á beinu brautina með sigri á Gróttu í fyrsta leik dagsins í áttundu umferð. Valur voru búnir að tapa síðustu tveimur leikjum og voru hungraðir í sigur. Fór það svo að þeir unnu tveggja marka sigur, 30-28, á Seltjarnarnesi í dag. 7.2.2021 15:50 Umfjöllun og viðtöl: Grótta - Valur 28-30 | Valsmenn náðu í tvö stig á Seltjarnarnesi Valur vann tveggja marka sigur á Gróttu í dag í Olís deild karla í handbolta. Lokatölur 30-28 Val í vil. 7.2.2021 15:50 Sverrir Ingi tryggði PAOK stig Landsliðsmiðvörðurinn Sverrir Ingi Ingason tryggði gríska liðinu PAOK stig með marki undir lok leiks er liðið gerði 2-2 jafntefli við Apollon Smyrnis. 7.2.2021 15:30 Reyndur þýskur markvörður í markið hjá Selfossi Selfoss hefur fengið þýskan markvörð til liðs við sig fyrir komandi tímabil í Pepsi Max deild kvenna í knattspyrnu. Anke Preuss mun spila með liðinu í sumar en hún hefur meðal annars spilað með Liverpool á ferli sínum. 7.2.2021 15:01 Heimaleikur Leipzig gegn Liverpool fer fram í Ungverjalandi Í dag var staðfest hvar fyrri leikur RB Leipzig og Liverpool í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu fer fram. 7.2.2021 14:30 Kane kom til baka og skoraði í þægilegum sigri Tottenham Tottenham Hotspur vann 2-0 sigur á West Bromwich Albion í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 7.2.2021 13:55 Kolbeini og félögum dæmdum ósigur Kolbeinn Þórðarson og félögum hans í belgíska B-deildarliðinu Lommel hefur verið dæmdur 0-5 ósigur í leik gegn Seraing sem átti að fara fram í gærkvöld. 7.2.2021 13:02 Kristján Örn frá keppni næstu vikur Kristján Örn Kristjánsson, landsliðsmaður Íslands í handbolta, verur frá næstu vikur vegna meiðsla. Hann tognaði á ökkla á æfingu nýverið. 7.2.2021 12:07 Sjá næstu 50 fréttir
Lyfti 528 tonnum á einum sólarhring: „Líður ótrúlega vel“ Einar Hansberg Árnason lyfti samtals 528 tonnum í fyrradag. Hann sló þar með heimsmetið fyrir samanlagða þyngd í réttstöðulyftu á einum sólarhring. 8.2.2021 12:00
Sakar Val um „algjöra meðalmennsku“ Jón Halldór Eðvaldsson skilur ekki hvað Valsmönnum gengur til og sakar þá um meðalmennsku. 8.2.2021 11:31
Boltastrákur á Etihad fyrir nokkrum árum en núna í aðalhlutverki í sigri á meisturunum Phil Foden átti frábæran leik þegar Manchester City vann Englandsmeistara Liverpool, 1-4, í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. Ekki er langt síðan Foden var boltastrákur á Etihad, heimavelli City. 8.2.2021 11:00
Íslenska landsliðið situr fast í Þýskalandi Kvennalandsliðið í körfubolta kemst ekki heim til Íslands í dag eins og áætlarnir gerðu ráð fyrir, eftir að hafa dvalið í Slóveníu þar sem liðið lék síðustu tvo leiki sína í undankeppni EM. 8.2.2021 10:35
43 stiga skotsýning hjá íslenskum körfuboltastrák í Liga EBA Hilmar Smári Henningsson er að gera frábæra hluti með b-liði Valencia í spænska körfuboltanum en hefur aldrei gert betur en um helgina. 8.2.2021 10:30
Guardiola í góðum málum með allt nema vítin: Ederson gæti tekið næsta víti Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, getur ekki kvartað yfir miklu þessa dagana en City jók forskot sitt á toppi ensku úrvalsdeildarinnar með 4-1 stórsigri á Liverpool á Anfield í gær. 8.2.2021 10:01
Vill að Stólarnir láti Nikolas Tomsick fara Nikolas Tomsick og félagar í liði Tindastóls fengu slæman skell á móti toppliði Keflavíkur í Domino´s deild karla í körfubolta í gærkvöldi. Sérfræðingur Domino´s Körfuboltakvölds vill að Stólarnir sendi eina stjörnu liðsins til sín heima. 8.2.2021 09:30
Klopp sagði að Alisson gæti hafa verið kalt á fótunum Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, kom markverði liðsins, Alisson, til varnar eftir tapið fyrir Manchester City og lagði til áhugaverða útskýringu á mistökum hans. 8.2.2021 09:02
Jota orðinn bestur í heimi í meiðslunum Diogo Jota er fjölhæfur knattspyrnumaður og það á ekki bara við í raunheimum. Hann er líka öflugur í tölvuheiminum. 8.2.2021 08:31
„Hefði aldrei trúað því að ég myndi enda í Harvard“ „Það er allt spennandi við þetta,“ segir knattspyrnumaðurinn Kristján Gunnarsson sem er á leið í hinn virta Harvard-háskóla í Bandaríkjunum í haust. 8.2.2021 08:00
Kóngalæti í Staples Center hjá sjóðheitu Sacramento liði Sacramento Kings er eitt heitasta lið NBA deildarinnar í körfubolta þessa dagana eftir sigur á Denver Nuggets og Los Angeles Clippers á innan við sólarhring um helgina. 8.2.2021 07:30
Fyrrum fyrirliði Man Utd gagnrýnir hugarfar Liverpool liðsins Roy Keane skilur ekkert í titilvörn Liverpool í ensku úrvalsdeildinni á þessari leiktíð. 8.2.2021 07:01
Dagskráin í dag - Handboltaveisla á Stöð 2 Sport Það er nóg um að vera á sportstöðvum Stöðvar 2 í dag. 8.2.2021 06:01
Brady fagnaði með dóttur sinni eins og síðast: Er ekki hættur Tom Brady tilkynnti það á verðlaunapallinum í nótt að hann ætli að spila áfram með Tampa Bay Buccaneers liðinu á næstu leiktíð. Brady heldur upp á 44 ára afmælið sitt í haust og varð í nótt NFL-meistari í sjöunda skiptið. 8.2.2021 04:13
43 ára og aftur Super Bowl meistari: Brady nú með einum meira en Jordan Tom Brady ætlar aldrei að hætta að spila og aldrei að hætta að vinna. Brady komst fram úr Michael Jordan með því að vinna sinn sinn sjöunda Super Bowl titil í nótt og bætti þar með við glæsilega og einstaka ferilskrá sína. 8.2.2021 03:35
Klopp: Erfitt að útskýra þessi úrslit Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, kveðst ekki óánægður með spilamennsku síns liðs þrátt fyrir að hafa steinlegið fyrir Manchester City í stórleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 7.2.2021 23:00
Guðni Valur stigahæstur á Reykjavíkurleikunum - Dramatík á lokasprettinum í 800 metra hlaupi Mikið var um dýrðir á Reykjavíkurleikunum um helgina þar sem margt af fremsta frjálsíþróttafólki landsins kom við sögu. 7.2.2021 22:31
Dramatískur sigur Börsunga í bráðfjörugum leik Sigurganga Barcelona hélt áfram þegar liðið heimsótti Real Betis í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 7.2.2021 21:57
Finnur Freyr: Staðan er áhyggjuefni „Við komum flatir, þungir og hægir út í leikinn eins og hefur oft verið raunin í undanförnum leikjum. Við gröfum okkur ansi stóra holu í tvígang en náum að koma til baka í bæði skiptin. Haukarnir gera bara vel að standa af sér storminn þegar við erum að nálgast. Við eyðum bara of mikilli orku í þessi tvö áhlaup og náum svo ekki að fylgja því eftir,“ sagði Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari Vals eftir 85-78 tap gegn Haukum þegar liðin mættust í Ólafssal. 7.2.2021 21:51
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Tindastóll 107-81 | Stólarnir steinlágu í Keflavík Keflvíkingar fóru illa með Sauðkrækinga í Dominos deild karla í körfubolta í kvöld. 7.2.2021 21:50
Max Montana: Ef þú getur opnað klúbbana þá geturðu opnað vellina Max Montana spilaði sinn fyrsta leik í Dominos deildinni í 107-81 sigri Keflavíkur á Tindastóli í kvöld. Max segir fyrstu kynni sín af deildinni séu góð. 7.2.2021 21:49
Jón Dagur tryggði AGF sigur Íslenskir knattspyrnumenn komu við sögu í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 7.2.2021 21:24
Tuchel sótti þrjú stig á Bramall Lane Chelsea vann þriðja leik sinn í röð undir stjórn Thomas Tuchel þegar liðið heimsótti botnlið Sheffield United í síðasta leik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. 7.2.2021 21:08
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Valur 85-78 | Haukar höfðu betur í fallbaráttuslagnum Botnlið Hauka vann góðan heimasigur á Val í Dominos deild karla í körfubolta í kvöld. 7.2.2021 20:49
Umfjöllun og viðtöl: Þór Ak. - Njarðvík 90-68 | Frábær sigur Þórs á andlausum Njarðvíkingum Þórsarar komu sér aftur á beinu brautina með öruggum sigri á Njarðvík á Akureyri í kvöld. 7.2.2021 20:27
Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Þór 33-24 | Selfoss með öruggan sigur Selfyssingar áttu ekki í miklum vandræðum með nýliða Þórs í Olís-deild karla í dag. 7.2.2021 20:00
„Verður kóngurinn áfram kóngurinn eða er prinsinn að fara að taka við?“ Orrustan um Ofurskálina fer fram í Tampa í kvöld þar sem hinn aldni höfðingi, Tom Brady, mætir björtustu von NFL deildarinnar, Patrick Mahomes. 7.2.2021 19:45
Umfjöllun og viðtöl: Þór Þorl. - Höttur 97-89 | Sigurgöngu Hattar lauk í Þorlákshöfn Þór Þorlákshöfn vann góðan sigur á nýliðum Hattar í hörkuleik í Dominos deild karla í kvöld. 7.2.2021 19:42
Viðar: Ef hann myndi neyða mig til að fara úr að ofan þá yrði ég að gera það „Þórsararnir sóttu á okkur og við vorum í smá eltingaleik. Í fyrri hálfleik vorum svo svolítið flatir og orkulitlir. Svo þegar við vinnum okkur til baka kostar það orku. Þessi skot sem við vorum að klikka á í fjórða leikhluta voru kannski frekar óskynsamleg og það er dýrt á móti svona góðu liði,“ sagði Viðar Hafsteinsson þjálfari Hattar eftir tap gegn Þór frá Þorlákshöfn í kvöld. 7.2.2021 19:28
Framkonur upp að hlið KA/Þór með stórsigri í Kórnum Framkonur unnu öruggan tíu marka sigur á HK í Olís-deild kvenna þegar liðin áttust við í Kórnum í dag. 7.2.2021 18:37
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Fram 34-28 | Haukar keyrðu yfir Fram í síðari hálfleik Haukar unnu öruggan sigur á Fram í Olís-deild karla að Ásvöllum í dag. 7.2.2021 18:25
Man City steig stórt skref í átt að titlinum með því að gjörsigra Liverpool á Anfield Manchester City er komið í kjörstöðu á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir að hafa gengið frá Englandsmeisturum Liverpool í stórleik dagsins á Anfield. 7.2.2021 18:20
Umfjöllun og viðtöl: KA - ÍR 32-16 | KA-menn léku sér að Breiðhyltingum KA-menn áttu ekki í neinum vandræðum með botnlið ÍR í Olís-deild karla í dag. 7.2.2021 18:00
Aron: Ánægður með frammistöðuna í síðari hálfleik Aron Kristjánsson, þjálfari Hauka var sáttur með frammistöðu sinna manna þegar þeir unnu góðan sigur á Fram í 8. umferð Olís-deildar karla í handbolta í dag. Lokatölur 34-28. 7.2.2021 17:46
Toppliðin töpuðu óvænt bæði og Man City vann stórleik helgarinnar Chelsea og Manchester United töpuðu bæði mjög óvænt leikjum sínum í ensku úrvalsdeildinni kvenna megin í dag. Þá vann Manchester City stórleik helgarinnar er liðið lagði Arsenal á útivelli. 7.2.2021 16:45
Hinn síungi Zlatan hefur nú skorað yfir fimm hundruð mörk á ferlinum er Milan fór á toppinn Hinn magnaði Zlatan Ibrahimović skoraði tvívegis er AC Milan vann 4-0 sigur á Crotone í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. Var Zlatan að skora sitt 500. og 501. mark á ferlinum. 7.2.2021 16:20
Markalaust hjá Úlfunum og Refunum Wolverhampton Wanderers og Leicester City gerðu markalaust jafntefli í ensku úrvalsdeildinni í dag. 7.2.2021 16:10
Snorri Steinn: Markvarsla fyrri hálfleiks mörgu leyti mér að kenna Valur kom sér aftur á beinu brautina með sigri á Gróttu í fyrsta leik dagsins í áttundu umferð. Valur voru búnir að tapa síðustu tveimur leikjum og voru hungraðir í sigur. Fór það svo að þeir unnu tveggja marka sigur, 30-28, á Seltjarnarnesi í dag. 7.2.2021 15:50
Umfjöllun og viðtöl: Grótta - Valur 28-30 | Valsmenn náðu í tvö stig á Seltjarnarnesi Valur vann tveggja marka sigur á Gróttu í dag í Olís deild karla í handbolta. Lokatölur 30-28 Val í vil. 7.2.2021 15:50
Sverrir Ingi tryggði PAOK stig Landsliðsmiðvörðurinn Sverrir Ingi Ingason tryggði gríska liðinu PAOK stig með marki undir lok leiks er liðið gerði 2-2 jafntefli við Apollon Smyrnis. 7.2.2021 15:30
Reyndur þýskur markvörður í markið hjá Selfossi Selfoss hefur fengið þýskan markvörð til liðs við sig fyrir komandi tímabil í Pepsi Max deild kvenna í knattspyrnu. Anke Preuss mun spila með liðinu í sumar en hún hefur meðal annars spilað með Liverpool á ferli sínum. 7.2.2021 15:01
Heimaleikur Leipzig gegn Liverpool fer fram í Ungverjalandi Í dag var staðfest hvar fyrri leikur RB Leipzig og Liverpool í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu fer fram. 7.2.2021 14:30
Kane kom til baka og skoraði í þægilegum sigri Tottenham Tottenham Hotspur vann 2-0 sigur á West Bromwich Albion í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 7.2.2021 13:55
Kolbeini og félögum dæmdum ósigur Kolbeinn Þórðarson og félögum hans í belgíska B-deildarliðinu Lommel hefur verið dæmdur 0-5 ósigur í leik gegn Seraing sem átti að fara fram í gærkvöld. 7.2.2021 13:02
Kristján Örn frá keppni næstu vikur Kristján Örn Kristjánsson, landsliðsmaður Íslands í handbolta, verur frá næstu vikur vegna meiðsla. Hann tognaði á ökkla á æfingu nýverið. 7.2.2021 12:07