Mamma Mahomes ósátt við dómarana í Super Bowl Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 9. febrúar 2021 12:31 Randi Mahomes hafði eitt og annað við dómgæsluna í Super Bowl að athuga. getty/Douglas P. DeFelice Randi Mahomes, mamma Patricks Mahomes, leikstjórnanda Kansas City Chiefs, sendi dómurunum tóninn eftir tap Kansas City fyrir Tampa Bay Buccaneers, 31-9, í Super Bowl í fyrradag. Randi Mahomes var greinilega ekki sátt við meðferðina sem sonur hennar fékk og lét óánægju sína í ljós á Twitter. Hún skrifaði meðal annars eina færslu þar sem hún innvinklaði Giesele Bündchen, eiginkonu Toms Brady, leikstjórnanda Tampa Bay. „Ef þú ert með dómarana á þínu bandi er þetta þá virkilega sigur!!!“ skrifaði Randi Mahomes. Hún hefur nú eytt færslunni. Randi Mahomes gagnrýndi dómarana hins vegar í öðrum færslum og endurtísti öðrum færslum þar sem þeim er sagt til syndana. Looks like the fans were right. The refs are for the other team. Even their fans say it s so.. smh.. i still believe — Randi Mahomes (@tootgail) February 8, 2021 Randi Mahomes var þó ekki bara í því að láta dómarana heyra það heldur birti hún skemmtilega mynd af sér með foreldrum Bradys sem hún sagði að væru vænsta fólk og þakkaði þeim fyrir hlý orð. Tom Brady s parents are a class act. Thank you for your words! @TomBrady @PatrickMahomes pic.twitter.com/73YYRcdgc9— Randi Mahomes (@tootgail) February 8, 2021 Thank you Mrs. Brady for your kind words.. pic.twitter.com/zAkIZOHVuh— Randi Mahomes (@tootgail) February 8, 2021 Íslandsvinurinn Mahomes var valinn mikilvægasti leikmaður Super Bowl þegar Kansas City varð meistari í fyrra. NFL er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NFL er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Beinar útsendingar frá öllum leikjum eru á NFL Game Pass sem hægt er að kaupa sem viðbót við Sportpakkann á 2.000 krónur á mánuði. NFL Ofurskálin Tengdar fréttir Fyrstar kvenna til að vinna Super Bowl Tvær konur áttu sinn þátt í því að gera Tamba Bay Buccaneers að Ofurskálarmeisturum í nótt þegar liðið vann sigur á Kansas City Chiefs, 31-9. 8. febrúar 2021 14:30 Brady unnið fleiri titla en öll félögin í NFL Tom Brady vann sinn sjöunda Super Bowl titil í nótt þegar Tampa Bay Buccaneers sigraði Kansas City Chiefs, 31-9, á heimavelli sínum í Flórída. 8. febrúar 2021 13:30 Sóttvarnaráðstafanir settu svip á atriði The Weeknd í hálfleik Ofurskálarinnar Kanadíski R&B-tónlistarmaðurinn The Weeknd tók brot úr öllum sínum helstu slögurum í hálfleik Ofurskálarinnar sem fram fór í nótt, þar á meðal Starboy, I Can‘t Feel My Face og eitt vinsælasta lag síðasta árs, Blinding Lights. 8. febrúar 2021 10:16 Brady fagnaði með dóttur sinni eins og síðast: Er ekki hættur Tom Brady tilkynnti það á verðlaunapallinum í nótt að hann ætli að spila áfram með Tampa Bay Buccaneers liðinu á næstu leiktíð. Brady heldur upp á 44 ára afmælið sitt í haust og varð í nótt NFL-meistari í sjöunda skiptið. 8. febrúar 2021 04:13 43 ára og aftur Super Bowl meistari: Brady nú með einum meira en Jordan Tom Brady ætlar aldrei að hætta að spila og aldrei að hætta að vinna. Brady komst fram úr Michael Jordan með því að vinna sinn sinn sjöunda Super Bowl titil í nótt og bætti þar með við glæsilega og einstaka ferilskrá sína. 8. febrúar 2021 03:35 Mest lesið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Uppgjör: Ísland - Noregur 3-4 | Daufur endir á slöppu ævintýri Fótbolti Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Fótbolti Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport Fleiri fréttir Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Djokovic varð að játa sig sigraðan Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Alcaraz í úrslit Wimbledon þriðja árið í röð Tók fjóra daga þegar hún var tíu ára en getur nú unnið fimmta árið í röð Ragnhildur fyrst Íslendinga til að vinna LET Access mót Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Sjá meira
Randi Mahomes var greinilega ekki sátt við meðferðina sem sonur hennar fékk og lét óánægju sína í ljós á Twitter. Hún skrifaði meðal annars eina færslu þar sem hún innvinklaði Giesele Bündchen, eiginkonu Toms Brady, leikstjórnanda Tampa Bay. „Ef þú ert með dómarana á þínu bandi er þetta þá virkilega sigur!!!“ skrifaði Randi Mahomes. Hún hefur nú eytt færslunni. Randi Mahomes gagnrýndi dómarana hins vegar í öðrum færslum og endurtísti öðrum færslum þar sem þeim er sagt til syndana. Looks like the fans were right. The refs are for the other team. Even their fans say it s so.. smh.. i still believe — Randi Mahomes (@tootgail) February 8, 2021 Randi Mahomes var þó ekki bara í því að láta dómarana heyra það heldur birti hún skemmtilega mynd af sér með foreldrum Bradys sem hún sagði að væru vænsta fólk og þakkaði þeim fyrir hlý orð. Tom Brady s parents are a class act. Thank you for your words! @TomBrady @PatrickMahomes pic.twitter.com/73YYRcdgc9— Randi Mahomes (@tootgail) February 8, 2021 Thank you Mrs. Brady for your kind words.. pic.twitter.com/zAkIZOHVuh— Randi Mahomes (@tootgail) February 8, 2021 Íslandsvinurinn Mahomes var valinn mikilvægasti leikmaður Super Bowl þegar Kansas City varð meistari í fyrra. NFL er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NFL er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Beinar útsendingar frá öllum leikjum eru á NFL Game Pass sem hægt er að kaupa sem viðbót við Sportpakkann á 2.000 krónur á mánuði.
NFL er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NFL er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Beinar útsendingar frá öllum leikjum eru á NFL Game Pass sem hægt er að kaupa sem viðbót við Sportpakkann á 2.000 krónur á mánuði.
NFL Ofurskálin Tengdar fréttir Fyrstar kvenna til að vinna Super Bowl Tvær konur áttu sinn þátt í því að gera Tamba Bay Buccaneers að Ofurskálarmeisturum í nótt þegar liðið vann sigur á Kansas City Chiefs, 31-9. 8. febrúar 2021 14:30 Brady unnið fleiri titla en öll félögin í NFL Tom Brady vann sinn sjöunda Super Bowl titil í nótt þegar Tampa Bay Buccaneers sigraði Kansas City Chiefs, 31-9, á heimavelli sínum í Flórída. 8. febrúar 2021 13:30 Sóttvarnaráðstafanir settu svip á atriði The Weeknd í hálfleik Ofurskálarinnar Kanadíski R&B-tónlistarmaðurinn The Weeknd tók brot úr öllum sínum helstu slögurum í hálfleik Ofurskálarinnar sem fram fór í nótt, þar á meðal Starboy, I Can‘t Feel My Face og eitt vinsælasta lag síðasta árs, Blinding Lights. 8. febrúar 2021 10:16 Brady fagnaði með dóttur sinni eins og síðast: Er ekki hættur Tom Brady tilkynnti það á verðlaunapallinum í nótt að hann ætli að spila áfram með Tampa Bay Buccaneers liðinu á næstu leiktíð. Brady heldur upp á 44 ára afmælið sitt í haust og varð í nótt NFL-meistari í sjöunda skiptið. 8. febrúar 2021 04:13 43 ára og aftur Super Bowl meistari: Brady nú með einum meira en Jordan Tom Brady ætlar aldrei að hætta að spila og aldrei að hætta að vinna. Brady komst fram úr Michael Jordan með því að vinna sinn sinn sjöunda Super Bowl titil í nótt og bætti þar með við glæsilega og einstaka ferilskrá sína. 8. febrúar 2021 03:35 Mest lesið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Uppgjör: Ísland - Noregur 3-4 | Daufur endir á slöppu ævintýri Fótbolti Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Fótbolti Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport Fleiri fréttir Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Djokovic varð að játa sig sigraðan Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Alcaraz í úrslit Wimbledon þriðja árið í röð Tók fjóra daga þegar hún var tíu ára en getur nú unnið fimmta árið í röð Ragnhildur fyrst Íslendinga til að vinna LET Access mót Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Sjá meira
Fyrstar kvenna til að vinna Super Bowl Tvær konur áttu sinn þátt í því að gera Tamba Bay Buccaneers að Ofurskálarmeisturum í nótt þegar liðið vann sigur á Kansas City Chiefs, 31-9. 8. febrúar 2021 14:30
Brady unnið fleiri titla en öll félögin í NFL Tom Brady vann sinn sjöunda Super Bowl titil í nótt þegar Tampa Bay Buccaneers sigraði Kansas City Chiefs, 31-9, á heimavelli sínum í Flórída. 8. febrúar 2021 13:30
Sóttvarnaráðstafanir settu svip á atriði The Weeknd í hálfleik Ofurskálarinnar Kanadíski R&B-tónlistarmaðurinn The Weeknd tók brot úr öllum sínum helstu slögurum í hálfleik Ofurskálarinnar sem fram fór í nótt, þar á meðal Starboy, I Can‘t Feel My Face og eitt vinsælasta lag síðasta árs, Blinding Lights. 8. febrúar 2021 10:16
Brady fagnaði með dóttur sinni eins og síðast: Er ekki hættur Tom Brady tilkynnti það á verðlaunapallinum í nótt að hann ætli að spila áfram með Tampa Bay Buccaneers liðinu á næstu leiktíð. Brady heldur upp á 44 ára afmælið sitt í haust og varð í nótt NFL-meistari í sjöunda skiptið. 8. febrúar 2021 04:13
43 ára og aftur Super Bowl meistari: Brady nú með einum meira en Jordan Tom Brady ætlar aldrei að hætta að spila og aldrei að hætta að vinna. Brady komst fram úr Michael Jordan með því að vinna sinn sinn sjöunda Super Bowl titil í nótt og bætti þar með við glæsilega og einstaka ferilskrá sína. 8. febrúar 2021 03:35