Fleiri fréttir Áhyggjur leikmanna fá lítinn hljómgrunn hjá forsetanum Undanfarna daga hafa handboltamenn lýst yfir áhyggjum sínum yfir því að áhorfendur verði á pöllunum í leikjunum á HM en þær áhyggjur virðast fá lítinn hljómgrunn frá handboltaforystunni. 9.1.2021 09:31 Meira kemur til með að mæða á Gylfa í bikarslagnum Gylfi Þór Sigurðsson hefur verið í stóru hlutverki hjá Everton síðustu vikur og útlit er fyrir enn meira mæði á honum í dag þegar liðið freistar þess að komast áfram í ensku bikarkeppninni í fótbolta. 9.1.2021 09:00 Dómari sem hefur dæmt í Meistaradeildinni á leið í fangelsi Fyrrum sænskur toppdómari er á leið í fjögur og hálfs árs fangelsi fyrir svik. Dómurinn var kveðinn upp í dag en danski miðillinn BT hefur þetta eftir sænska miðlinum TT. 9.1.2021 08:00 Dagskráin í dag: Enski bikarinn, körfubolti, NFL og golf Það ættu allir að finna sér eitthvað við sitt hæfi á íþróttarásum Stöðvar 2 Sports í dag. Alls eru fjórtán beinar útsendingar á Stöð 2 Sport og hliðarrásunum í dag. 9.1.2021 06:01 Kæmi Berbatov ekki á óvart ef að De Beek myndi yfirgefa Man. United eftir fjóra mánuði hjá félaginu Dimitar Berbatov, fyrrum framherji Manchester United, segir að hann væri ekki hissa ef að miðjumaðurinn Donny van de Beek væri byrjaður að líta í kringum sig og vilji komast frá félaginu. 8.1.2021 23:02 Milner glotti við tönn: Fjórir leikmenn Villa ekki fæddir þegar hann lék sinn fyrsta leik með aðalliði Leeds James Milner, vinstri bakvörður Liverpool í 4-1 sigrinum á Aston Villa í kvöld, hrósaði unga Villa liðinu fyrir leik sinn í kvöld en staðan eftir klukkutímaleik var 1-1. 8.1.2021 22:16 „Krakkaliðið“ stóð í ensku meisturunum í klukkutíma Aston Villa þarf að tefla fram unglingaliði sínu þegar Englandsmeistarar Liverpool koma í heimsókn á Villa Park í þriðju umferð ensku bikarkeppninnar í kvöld. 8.1.2021 21:39 Bayern kastaði frá sér tveggja marka forystu gegn Mönchengladbach og tapaði Bayern Munchen tapaði 3-2 fyrir Borussia Mönchengladbach á útivelli í þýska boltanum í kvöld. Bayern komust í 2-0 forystu en glutruðu henni niður á tíu mínútna kafla. 8.1.2021 21:25 Enginn bakvörður hefur skapað meira en samherji Gylfa Ef horft er til tölfræði Twitter síðunnar Football Critic er samherji Gylfa Þórs Sigurðssonar hjá Everton, Lucas Digne, sá bakvörður sem skapar flest færi á hverjum 90 mínútum. 8.1.2021 20:30 Allt mótahald á dagskrá: „Þurfum að passa okkur vel svo að við fáum ekki aftur á okkur keppnis- og æfingabann“ Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ, var eðlilega himinlifandi með fréttir dagsins en í dag var tilkynnt að keppni í íslenskum íþróttum má fara af stað á nýjan leik frá og með næsta miðvikudegi. 8.1.2021 19:46 „Neyðarlið“ Noregs skellti Hvít-Rússum Til þess að trufla ekki undirbúning sinn fyrir HM í Egyptalandi tefldu Norðmenn fram varaliði í leikjum sínum við Hvíta-Rússland í undankeppni EM í handbolta. 8.1.2021 18:48 Bruno leiður og vonsvikinn eftir tapið í undanúrslitunum Bruno Fernandes, miðjumaður Manchester United, hefur hvatt samherja sína til þess að læra af tapinu gegn Man. City í undanúrslitum enska deildarbikarsins fyrr í vikunni. 8.1.2021 18:16 Ekkert fær stöðvað Al Arabi Íslendingaliðið Al Arabi er á mikilli siglingu í katarska boltanum. Liðið vann í dag fjórða deildarsigurinn í röð. 8.1.2021 17:40 Phoenix Suns sterkt í ár: „Ég veit að Ólafur Ingi Skúlason er sáttur“ Það er auðvitað von á nýjum spútnikliðum í NBA deildinni í ár eins og vanalega og þeir sem halda með liði Phoenix Suns gæti fengið ástæðu til að kætast í vetur. 8.1.2021 17:00 Arsenal valdi Pépé fram yfir Zaha Wilfried Zaha, leikmaður Crystal Palace, segist hafa rætt við Unai Emery, þáverandi knattspyrnustjóra Arsenal, um möguleikann á að ganga í raðir félagsins í fyrra. Arsenal hafi hins vegar ákveðið að kaupa Nicolas Pépé. 8.1.2021 16:30 Eigandi City keypti elsta bikarinn fyrir rúmlega 131 milljón króna Sheik Mansour, eigandi Manchester City, hefur keypt elsta verðlaunagrip ensku bikarkeppninnar sem til er. 8.1.2021 16:01 Fóru á leik Raptors og Pacers en horfðu á Lakers gegn Celtics Kjartan Atli Kjartansson bauð upp á nýjung í hlaðvarpsþættinum Sportið í dag á Vísi en þar fóru NBA þríburarnir svokölluðu yfir öll liðin í NBA-deildinni. 8.1.2021 15:41 Kallar eftir skýrari áætlun lendi lið í sóttkví Darri Freyr Atlason, þjálfari karlaliðs KR í körfubolta, segir vissulega gleðiefni að keppni geti hafist að nýju í Dominos-deildunum í næstu viku. Fyrirvarinn sé hins vegar skammur og því verði KR ekki með fullskipað lið í fyrstu leikjunum eftir hléið langa. 8.1.2021 15:23 „Gleðidagur fyrir íslenskt íþróttalíf“ Gunnar Magnússon, þjálfari Aftureldingar í Olís-deild karla í handbolta, segir tíðindi dagsins, um keppni í íþróttum hafi aftur fengið grænt ljós, séu kærkomin. 8.1.2021 15:00 Atli Guðna leggur skóna á hilluna og nær ekki metinu hans Gumma Ben Atli Guðnason hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna en hann er sjöfaldur Íslandsmeistari og leikjahæsti leikmaður FH í efstu deild frá upphafi. 8.1.2021 14:48 NBA dagsins: Doncic vann júróslaginn gegn Jokic Tveir af bestu evrópsku leikmönnum NBA-deildarinnar í körfubolta fóru mikinn þegar Dallas Mavericks sigraði Denver Nuggets í nótt, 117-124. 8.1.2021 14:32 Alexander fékk ekki heilahristing en óvíst hvort hann verði með á sunnudaginn Ekki liggur enn fyrir hvort Alexander Petersson geti leikið með íslenska handboltalandsliðinu gegn því portúgalska á Ásvöllum í undankeppni EM 2022 á sunnudaginn. 8.1.2021 14:03 Handboltinn hefst aftur í næstu viku: „Virkilega ánægjuleg niðurstaða“ Handknattleikssamband Íslands stefnir að því að hefja keppni á Íslandsmótinu um þarnæstu helgi. 8.1.2021 13:27 Sammála um Lakers: „Kæmi mér rosalega á óvart ef þetta lið myndi ekki vinna í ár“ NBA-deildin er til umræðu í nýjasta þætti Sportsins í dag og eru menn þar á bær sammála um að Los Angeles Lakers séu með besta lið deildarinnar. 8.1.2021 13:15 Keppni í íþróttum leyfð án áhorfenda Frá og með næsta miðvikudegi, þegar tæplega hundrað dagar verða liðnir frá síðasta leik í íslenskri deildakeppni í íþróttum, verður keppni heimiluð á nýjan leik. 8.1.2021 12:41 Eyþóra tilbúin að fórna ÓL vegna framgöngu fimleikasambandsins Ólympíufarinn Eyþóra Þórsdóttir stendur í stappi við hollenska fimleikasambandið sem vill losa sig við þjálfarann Patrick Kiens. Hún er tilbúin að fórna Ólympíuleikunum í Tókýó í sumar breyti sambandið ekki afstöðu sinni. 8.1.2021 12:30 „Nauðsynlegt að byggja nýjan Laugardalsvöll“ Guðni Bergsson, formaður KSÍ, vonast til að byrjað verði að spila á nýjum Laugardalsvelli á allra næstu árum. 8.1.2021 12:00 Tvítug tennistjarna í sjokki eftir að hún féll á lyfjaprófi Dayana Yastremska er í 29. sæti á heimslistanum í tennis en má ekki keppa á neinum mótum á næstunni. 8.1.2021 11:31 Krakkarnir mæta meisturunum í kvöld Aston Villa hefur staðfest að leikur liðsins gegn Liverpool á Villa Park í 3. umferð ensku bikarkeppninnar fari fram. 8.1.2021 11:06 Skilur ekki af hverju Hasenhüttl grét af gleði eftir sigurinn á Liverpool Fabio Capello, fyrrverandi þjálfari enska landsliðsins, AC Milan, Juventus og fleiri liða, furðar sig á viðbrögðum Ralphs Hasenhüttl, knattspyrnustjóra Southampton, eftir sigurinn á Liverpool, 1-0, á mánudaginn. 8.1.2021 11:01 Fjallið flytur bardagann sinn frá Íslandi Hafþór Júlíus Björnsson getur ekki haldið fyrsta formlega æfingabardaga sinn á Íslandi. 8.1.2021 10:30 Blatter fluttur á spítala Sepp Blatter, fyrrverandi forseti FIFA, var fluttur á spítala í gær. Ástandið er alvarlegt en hann ku ekki vera í lífshættu. 8.1.2021 10:01 Stjóri Jóhanns Berg vill bólusetja alla ensku úrvalsdeildina Knattspyrnustjóri Burnley segir að peningurinn sem fer í öll kórónuveiruprófin hjá ensku úrvalsdeildinni væri betur varið hjá framlínunni. 8.1.2021 09:30 Leikmenn biðla til forseta IHF að banna áhorfendur á HM Evrópsku leikmannasamtökin hafa sent Dr. Hassan Moustafa, forseta Alþjóða handknattleikssambandsins, IHF, bréf þar sem þeir biðla til hans að banna áhorfendur á heimsmeistaramótinu í Egyptalandi. 8.1.2021 08:59 Katrín Tanja komin með nýjan öflugan æfingafélaga Íslenska CrossFit konan Katrín Tanja Davíðsdóttir er aftur mætt út til Bandaríkjanna en það verður smá breyting hjá henni í CrossFit stöðinni í New England á nýju ári. 8.1.2021 08:31 Doncic magnaður í sigri Dallas og San Antonio vann aftur í Los Angeles Luka Doncic átti stórkostlegan leik þegar Dallas Mavericks sigraði Denver Nuggets eftir framlengingu, 117-124, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. 8.1.2021 08:00 Liverpool mætir krakkaliði ef leikurinn við Villa fer fram Aston Villa teflir fram unglingaliði ef leikurinn gegn Liverpool í 3. umferð ensku bikarkeppninnar fer fram í kvöld. 8.1.2021 07:30 Guðni staðfestir að hafa rætt við Håreide og að nafn Solbakken hafi komið til umræðu Guðni Bergsson, formaður KSÍ, staðfesti í samtali við Hjörvar Hafliðason í hlaðvarpsþættinum Dr. Football að hann hafi rætt við Norðmanninn Åge Hareide og að nafn Ståle Solbakken hafi komið upp, í þjálfaraleitinni hjá íslenska karlalandsliðinu. 8.1.2021 07:01 Dagskráin í dag: Liverpool, Guli kafbáturinn og PGA Þrjár beinar útsendingar eru á sportrásum Stöðvar 2 Sports í dag. Tvær úr heimi fótboltans og ein úr golfinu. 8.1.2021 06:00 „Fáránlegt“, „heimskulegt“ og „týpískt IHF“ segja dönsku landsliðsmennirnir Það fór hrollur um dönsku þjóðina fyrr í vikunni er stærsta stjarna liðsins Mikkel Hansen greindi frá því í síðustu viku að hann íhugaði að gefa ekki kost á sér á HM í Egyptalandi vegna þess hvernig Alþjóðahandboltasambandið ætlaði að tækla mótið. 7.1.2021 23:00 Pólsku meistararnir sagðir vilja Hjört Hjörtur Hermannsson, varnarmaður Bröndby, er ofarlega á óskalista Legía Varsjá. Þetta segir pólski vefmiðillinn futbol.pl en danski miðillinn bold.dk hefur þetta eftir pólska miðlinum. 7.1.2021 22:01 Heimsmeistararnir settu í gír í síðari hálfleik og unnu Norðmenn Danir, ríkjandi heimsmeistarar, unnu þriggja marka sigur á grönnum sínum í Noregi, 31-28, er liðin mættust í næst síðasta æfingaleik liðanna áður en HM í Egyptalandi hefst í næstu viku. 7.1.2021 21:05 Ancelotti og Hoddle gefa Chelsea föðurleg ráð Pressan er mikil á Frank Lampard, stjóra Chelsea. Liðið hefur gengið afleitlega að undanförnu og ekki minnkaði pressan eftir 3-1 tapið gegn Manchester City um helgina. Tveir þaulreyndir stjórar segja þó Chelsea að gefa Lampard tíð og tíma. 7.1.2021 20:45 Vonast til þess að ráða þjálfara fyrir kvennalandsliðið og U21 árs í þessum mánuði Guðni Bergsson, formaður KSÍ, segir að það styttist í að KSÍ ráði U21 árs landsliðsþjálfara. Liðið er á leið í lokakeppni EM í mars. 7.1.2021 20:01 Klopp ekki sammála Carragher Mikið hefur verið fjallað um miðvarðarvandræði Liverpool og síðast í gær var greint frá því að David Alaba, miðvörður Bayern Munchen, væri kominn í umræðuna á Anfield. 7.1.2021 19:31 Sjá næstu 50 fréttir
Áhyggjur leikmanna fá lítinn hljómgrunn hjá forsetanum Undanfarna daga hafa handboltamenn lýst yfir áhyggjum sínum yfir því að áhorfendur verði á pöllunum í leikjunum á HM en þær áhyggjur virðast fá lítinn hljómgrunn frá handboltaforystunni. 9.1.2021 09:31
Meira kemur til með að mæða á Gylfa í bikarslagnum Gylfi Þór Sigurðsson hefur verið í stóru hlutverki hjá Everton síðustu vikur og útlit er fyrir enn meira mæði á honum í dag þegar liðið freistar þess að komast áfram í ensku bikarkeppninni í fótbolta. 9.1.2021 09:00
Dómari sem hefur dæmt í Meistaradeildinni á leið í fangelsi Fyrrum sænskur toppdómari er á leið í fjögur og hálfs árs fangelsi fyrir svik. Dómurinn var kveðinn upp í dag en danski miðillinn BT hefur þetta eftir sænska miðlinum TT. 9.1.2021 08:00
Dagskráin í dag: Enski bikarinn, körfubolti, NFL og golf Það ættu allir að finna sér eitthvað við sitt hæfi á íþróttarásum Stöðvar 2 Sports í dag. Alls eru fjórtán beinar útsendingar á Stöð 2 Sport og hliðarrásunum í dag. 9.1.2021 06:01
Kæmi Berbatov ekki á óvart ef að De Beek myndi yfirgefa Man. United eftir fjóra mánuði hjá félaginu Dimitar Berbatov, fyrrum framherji Manchester United, segir að hann væri ekki hissa ef að miðjumaðurinn Donny van de Beek væri byrjaður að líta í kringum sig og vilji komast frá félaginu. 8.1.2021 23:02
Milner glotti við tönn: Fjórir leikmenn Villa ekki fæddir þegar hann lék sinn fyrsta leik með aðalliði Leeds James Milner, vinstri bakvörður Liverpool í 4-1 sigrinum á Aston Villa í kvöld, hrósaði unga Villa liðinu fyrir leik sinn í kvöld en staðan eftir klukkutímaleik var 1-1. 8.1.2021 22:16
„Krakkaliðið“ stóð í ensku meisturunum í klukkutíma Aston Villa þarf að tefla fram unglingaliði sínu þegar Englandsmeistarar Liverpool koma í heimsókn á Villa Park í þriðju umferð ensku bikarkeppninnar í kvöld. 8.1.2021 21:39
Bayern kastaði frá sér tveggja marka forystu gegn Mönchengladbach og tapaði Bayern Munchen tapaði 3-2 fyrir Borussia Mönchengladbach á útivelli í þýska boltanum í kvöld. Bayern komust í 2-0 forystu en glutruðu henni niður á tíu mínútna kafla. 8.1.2021 21:25
Enginn bakvörður hefur skapað meira en samherji Gylfa Ef horft er til tölfræði Twitter síðunnar Football Critic er samherji Gylfa Þórs Sigurðssonar hjá Everton, Lucas Digne, sá bakvörður sem skapar flest færi á hverjum 90 mínútum. 8.1.2021 20:30
Allt mótahald á dagskrá: „Þurfum að passa okkur vel svo að við fáum ekki aftur á okkur keppnis- og æfingabann“ Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ, var eðlilega himinlifandi með fréttir dagsins en í dag var tilkynnt að keppni í íslenskum íþróttum má fara af stað á nýjan leik frá og með næsta miðvikudegi. 8.1.2021 19:46
„Neyðarlið“ Noregs skellti Hvít-Rússum Til þess að trufla ekki undirbúning sinn fyrir HM í Egyptalandi tefldu Norðmenn fram varaliði í leikjum sínum við Hvíta-Rússland í undankeppni EM í handbolta. 8.1.2021 18:48
Bruno leiður og vonsvikinn eftir tapið í undanúrslitunum Bruno Fernandes, miðjumaður Manchester United, hefur hvatt samherja sína til þess að læra af tapinu gegn Man. City í undanúrslitum enska deildarbikarsins fyrr í vikunni. 8.1.2021 18:16
Ekkert fær stöðvað Al Arabi Íslendingaliðið Al Arabi er á mikilli siglingu í katarska boltanum. Liðið vann í dag fjórða deildarsigurinn í röð. 8.1.2021 17:40
Phoenix Suns sterkt í ár: „Ég veit að Ólafur Ingi Skúlason er sáttur“ Það er auðvitað von á nýjum spútnikliðum í NBA deildinni í ár eins og vanalega og þeir sem halda með liði Phoenix Suns gæti fengið ástæðu til að kætast í vetur. 8.1.2021 17:00
Arsenal valdi Pépé fram yfir Zaha Wilfried Zaha, leikmaður Crystal Palace, segist hafa rætt við Unai Emery, þáverandi knattspyrnustjóra Arsenal, um möguleikann á að ganga í raðir félagsins í fyrra. Arsenal hafi hins vegar ákveðið að kaupa Nicolas Pépé. 8.1.2021 16:30
Eigandi City keypti elsta bikarinn fyrir rúmlega 131 milljón króna Sheik Mansour, eigandi Manchester City, hefur keypt elsta verðlaunagrip ensku bikarkeppninnar sem til er. 8.1.2021 16:01
Fóru á leik Raptors og Pacers en horfðu á Lakers gegn Celtics Kjartan Atli Kjartansson bauð upp á nýjung í hlaðvarpsþættinum Sportið í dag á Vísi en þar fóru NBA þríburarnir svokölluðu yfir öll liðin í NBA-deildinni. 8.1.2021 15:41
Kallar eftir skýrari áætlun lendi lið í sóttkví Darri Freyr Atlason, þjálfari karlaliðs KR í körfubolta, segir vissulega gleðiefni að keppni geti hafist að nýju í Dominos-deildunum í næstu viku. Fyrirvarinn sé hins vegar skammur og því verði KR ekki með fullskipað lið í fyrstu leikjunum eftir hléið langa. 8.1.2021 15:23
„Gleðidagur fyrir íslenskt íþróttalíf“ Gunnar Magnússon, þjálfari Aftureldingar í Olís-deild karla í handbolta, segir tíðindi dagsins, um keppni í íþróttum hafi aftur fengið grænt ljós, séu kærkomin. 8.1.2021 15:00
Atli Guðna leggur skóna á hilluna og nær ekki metinu hans Gumma Ben Atli Guðnason hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna en hann er sjöfaldur Íslandsmeistari og leikjahæsti leikmaður FH í efstu deild frá upphafi. 8.1.2021 14:48
NBA dagsins: Doncic vann júróslaginn gegn Jokic Tveir af bestu evrópsku leikmönnum NBA-deildarinnar í körfubolta fóru mikinn þegar Dallas Mavericks sigraði Denver Nuggets í nótt, 117-124. 8.1.2021 14:32
Alexander fékk ekki heilahristing en óvíst hvort hann verði með á sunnudaginn Ekki liggur enn fyrir hvort Alexander Petersson geti leikið með íslenska handboltalandsliðinu gegn því portúgalska á Ásvöllum í undankeppni EM 2022 á sunnudaginn. 8.1.2021 14:03
Handboltinn hefst aftur í næstu viku: „Virkilega ánægjuleg niðurstaða“ Handknattleikssamband Íslands stefnir að því að hefja keppni á Íslandsmótinu um þarnæstu helgi. 8.1.2021 13:27
Sammála um Lakers: „Kæmi mér rosalega á óvart ef þetta lið myndi ekki vinna í ár“ NBA-deildin er til umræðu í nýjasta þætti Sportsins í dag og eru menn þar á bær sammála um að Los Angeles Lakers séu með besta lið deildarinnar. 8.1.2021 13:15
Keppni í íþróttum leyfð án áhorfenda Frá og með næsta miðvikudegi, þegar tæplega hundrað dagar verða liðnir frá síðasta leik í íslenskri deildakeppni í íþróttum, verður keppni heimiluð á nýjan leik. 8.1.2021 12:41
Eyþóra tilbúin að fórna ÓL vegna framgöngu fimleikasambandsins Ólympíufarinn Eyþóra Þórsdóttir stendur í stappi við hollenska fimleikasambandið sem vill losa sig við þjálfarann Patrick Kiens. Hún er tilbúin að fórna Ólympíuleikunum í Tókýó í sumar breyti sambandið ekki afstöðu sinni. 8.1.2021 12:30
„Nauðsynlegt að byggja nýjan Laugardalsvöll“ Guðni Bergsson, formaður KSÍ, vonast til að byrjað verði að spila á nýjum Laugardalsvelli á allra næstu árum. 8.1.2021 12:00
Tvítug tennistjarna í sjokki eftir að hún féll á lyfjaprófi Dayana Yastremska er í 29. sæti á heimslistanum í tennis en má ekki keppa á neinum mótum á næstunni. 8.1.2021 11:31
Krakkarnir mæta meisturunum í kvöld Aston Villa hefur staðfest að leikur liðsins gegn Liverpool á Villa Park í 3. umferð ensku bikarkeppninnar fari fram. 8.1.2021 11:06
Skilur ekki af hverju Hasenhüttl grét af gleði eftir sigurinn á Liverpool Fabio Capello, fyrrverandi þjálfari enska landsliðsins, AC Milan, Juventus og fleiri liða, furðar sig á viðbrögðum Ralphs Hasenhüttl, knattspyrnustjóra Southampton, eftir sigurinn á Liverpool, 1-0, á mánudaginn. 8.1.2021 11:01
Fjallið flytur bardagann sinn frá Íslandi Hafþór Júlíus Björnsson getur ekki haldið fyrsta formlega æfingabardaga sinn á Íslandi. 8.1.2021 10:30
Blatter fluttur á spítala Sepp Blatter, fyrrverandi forseti FIFA, var fluttur á spítala í gær. Ástandið er alvarlegt en hann ku ekki vera í lífshættu. 8.1.2021 10:01
Stjóri Jóhanns Berg vill bólusetja alla ensku úrvalsdeildina Knattspyrnustjóri Burnley segir að peningurinn sem fer í öll kórónuveiruprófin hjá ensku úrvalsdeildinni væri betur varið hjá framlínunni. 8.1.2021 09:30
Leikmenn biðla til forseta IHF að banna áhorfendur á HM Evrópsku leikmannasamtökin hafa sent Dr. Hassan Moustafa, forseta Alþjóða handknattleikssambandsins, IHF, bréf þar sem þeir biðla til hans að banna áhorfendur á heimsmeistaramótinu í Egyptalandi. 8.1.2021 08:59
Katrín Tanja komin með nýjan öflugan æfingafélaga Íslenska CrossFit konan Katrín Tanja Davíðsdóttir er aftur mætt út til Bandaríkjanna en það verður smá breyting hjá henni í CrossFit stöðinni í New England á nýju ári. 8.1.2021 08:31
Doncic magnaður í sigri Dallas og San Antonio vann aftur í Los Angeles Luka Doncic átti stórkostlegan leik þegar Dallas Mavericks sigraði Denver Nuggets eftir framlengingu, 117-124, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. 8.1.2021 08:00
Liverpool mætir krakkaliði ef leikurinn við Villa fer fram Aston Villa teflir fram unglingaliði ef leikurinn gegn Liverpool í 3. umferð ensku bikarkeppninnar fer fram í kvöld. 8.1.2021 07:30
Guðni staðfestir að hafa rætt við Håreide og að nafn Solbakken hafi komið til umræðu Guðni Bergsson, formaður KSÍ, staðfesti í samtali við Hjörvar Hafliðason í hlaðvarpsþættinum Dr. Football að hann hafi rætt við Norðmanninn Åge Hareide og að nafn Ståle Solbakken hafi komið upp, í þjálfaraleitinni hjá íslenska karlalandsliðinu. 8.1.2021 07:01
Dagskráin í dag: Liverpool, Guli kafbáturinn og PGA Þrjár beinar útsendingar eru á sportrásum Stöðvar 2 Sports í dag. Tvær úr heimi fótboltans og ein úr golfinu. 8.1.2021 06:00
„Fáránlegt“, „heimskulegt“ og „týpískt IHF“ segja dönsku landsliðsmennirnir Það fór hrollur um dönsku þjóðina fyrr í vikunni er stærsta stjarna liðsins Mikkel Hansen greindi frá því í síðustu viku að hann íhugaði að gefa ekki kost á sér á HM í Egyptalandi vegna þess hvernig Alþjóðahandboltasambandið ætlaði að tækla mótið. 7.1.2021 23:00
Pólsku meistararnir sagðir vilja Hjört Hjörtur Hermannsson, varnarmaður Bröndby, er ofarlega á óskalista Legía Varsjá. Þetta segir pólski vefmiðillinn futbol.pl en danski miðillinn bold.dk hefur þetta eftir pólska miðlinum. 7.1.2021 22:01
Heimsmeistararnir settu í gír í síðari hálfleik og unnu Norðmenn Danir, ríkjandi heimsmeistarar, unnu þriggja marka sigur á grönnum sínum í Noregi, 31-28, er liðin mættust í næst síðasta æfingaleik liðanna áður en HM í Egyptalandi hefst í næstu viku. 7.1.2021 21:05
Ancelotti og Hoddle gefa Chelsea föðurleg ráð Pressan er mikil á Frank Lampard, stjóra Chelsea. Liðið hefur gengið afleitlega að undanförnu og ekki minnkaði pressan eftir 3-1 tapið gegn Manchester City um helgina. Tveir þaulreyndir stjórar segja þó Chelsea að gefa Lampard tíð og tíma. 7.1.2021 20:45
Vonast til þess að ráða þjálfara fyrir kvennalandsliðið og U21 árs í þessum mánuði Guðni Bergsson, formaður KSÍ, segir að það styttist í að KSÍ ráði U21 árs landsliðsþjálfara. Liðið er á leið í lokakeppni EM í mars. 7.1.2021 20:01
Klopp ekki sammála Carragher Mikið hefur verið fjallað um miðvarðarvandræði Liverpool og síðast í gær var greint frá því að David Alaba, miðvörður Bayern Munchen, væri kominn í umræðuna á Anfield. 7.1.2021 19:31