Alexander fékk ekki heilahristing en óvíst hvort hann verði með á sunnudaginn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 8. janúar 2021 14:03 Alexander Petersson lék aðeins í nokkrar mínútur gegn Portúgal á miðvikudaginn áður en hann var nánast laminn út úr leiknum. epa/ANDREAS HILLERGREN Ekki liggur enn fyrir hvort Alexander Petersson geti leikið með íslenska handboltalandsliðinu gegn því portúgalska á Ásvöllum í undankeppni EM 2022 á sunnudaginn. Alexander fékk tvö höfuðhögg í byrjun leiksins gegn Portúgal í fyrradag og tók ekki meiri þátt í leiknum eftir það. Seinna brotið var sérstaklega ljótt og sá brotlegi, Joao Ferraz, var stálheppinn að sleppa við rautt spjald. Portúgal vann leikinn, 26-24. Gunnar Magnússon, aðstoðarþjálfari íslenska liðsins, segir ekki ljóst hvort Alexander geti leikið á sunnudaginn. „Það verður að skoða það þegar nær dregur. Hann er eitthvað aðeins skárri en það er of snemmt að segja til um það ennþá,“ sagði Gunnar í samtali við Vísi í dag. „Hann er ekki brotinn og fékk ekki heilahristing,“ bætti Gunnar við. Íslenska liðið kom til Íslands í gærkvöldi og æfir seinna í dag. „Alexander verður með sjúkraþjálfara og prófar sig áfram, hvað hann getur gert,“ sagði Gunnar. Hann sagðist vona að Alexander yrði með á sunnudaginn en sagði að það væri ómögulegt að segja neitt til um það á þessari stundu. Leikur Íslands og Portúgals hefst klukkan 16:00 á sunnudaginn og verður í beinni textalýsingu á Vísi. EM 2022 í handbolta HM 2021 í handbolta Mest lesið NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Körfubolti Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun Sport Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Fótbolti Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Fótbolti Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Fótbolti Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Fótbolti Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark Fótbolti Hættir að verja mark Frakklands til að verja tíma með fjölskyldunni Sport Fleiri fréttir Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi Sjá meira
Alexander fékk tvö höfuðhögg í byrjun leiksins gegn Portúgal í fyrradag og tók ekki meiri þátt í leiknum eftir það. Seinna brotið var sérstaklega ljótt og sá brotlegi, Joao Ferraz, var stálheppinn að sleppa við rautt spjald. Portúgal vann leikinn, 26-24. Gunnar Magnússon, aðstoðarþjálfari íslenska liðsins, segir ekki ljóst hvort Alexander geti leikið á sunnudaginn. „Það verður að skoða það þegar nær dregur. Hann er eitthvað aðeins skárri en það er of snemmt að segja til um það ennþá,“ sagði Gunnar í samtali við Vísi í dag. „Hann er ekki brotinn og fékk ekki heilahristing,“ bætti Gunnar við. Íslenska liðið kom til Íslands í gærkvöldi og æfir seinna í dag. „Alexander verður með sjúkraþjálfara og prófar sig áfram, hvað hann getur gert,“ sagði Gunnar. Hann sagðist vona að Alexander yrði með á sunnudaginn en sagði að það væri ómögulegt að segja neitt til um það á þessari stundu. Leikur Íslands og Portúgals hefst klukkan 16:00 á sunnudaginn og verður í beinni textalýsingu á Vísi.
EM 2022 í handbolta HM 2021 í handbolta Mest lesið NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Körfubolti Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun Sport Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Fótbolti Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Fótbolti Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Fótbolti Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Fótbolti Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark Fótbolti Hættir að verja mark Frakklands til að verja tíma með fjölskyldunni Sport Fleiri fréttir Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi Sjá meira