Katrín Tanja komin með nýjan öflugan æfingafélaga Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. janúar 2021 08:31 Katrín Tanja Davíðsdóttir með æfingafélögum sínum í Boston og þjálfaranum Ben Bergeron. Instagram/@katrintanja Íslenska CrossFit konan Katrín Tanja Davíðsdóttir er aftur mætt út til Bandaríkjanna en það verður smá breyting hjá henni í CrossFit stöðinni í New England á nýju ári. Katrín Tanja heldur áfram að æfa hjá þjálfaranum Ben Bergeron en hann er aftur komin með nýjan skjólstæðing á þessu CrossFit tímabili. Brooke Wells ákvað að leita á nýjar slóðir en Ben Bergeron hefur í staðinn fengið öfluga CrossFit konu í sitt lið. Amanda Barnhart, ein besta CrossFit-kona Bandaríkjanna, hefur nefnilega ákveðið að koma til Boston til að æfa hjá Bergeron og með Katrínu Tönju. Comptrain bauð bæði Amöndu Barnhart og Katrínu Tönju velkomna á Instagram síðu sinni eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by CompTrain (@comptrain.co) View this post on Instagram A post shared by CompTrain (@comptrain.co) Amanda Barnhart hefur endaði í sjöunda sæti á tveimur síðustu heimsleikum og var nálægt því að komast í ofurúrslitin á síðustu leikum. Það voru hennar þriðju heimsleikar en hún endaði í fimmtánda sæti á þeim fyrstu árið 2018. Barnhart náði fjórða besta árangri bandarískra kvenna á heimsleikunum 2020 en fyrir ofan hana voru Kari Pearce, Haley Aadams og Brooke Wells. Amanda fékk 446 stig í fyrri hlutanum og var þá aðeins fimm stigum á eftir Kari Pearce sem fékk fimmta og síðasta sætið. Katrín Tanja endaði þá í fjórða sæti með 490 stig. Amanda endaði ofar en Katrín Tanja í þremur af fjórum greinum fyrri dagsins en átti ekki svar við frábærum seinni degi hjá okkar konu sem átti þá endurkomu sem lengi verður talað um. View this post on Instagram A post shared by Amanda Barnhart (@amandajbarnhart) CrossFit Tengdar fréttir Katrín Tanja kvaddi Ísland með hvetjandi orðum Íslandsför Katrínu Tönju Davíðsdóttur er lokið í bili og framundan hjá henni er að keyra sig í gang fyrir komandi CrossFit tímabil. 6. janúar 2021 08:31 Katrín Tanja í „ísköldum“ tökum rétt fyrir jól Katrín Tanja Davíðsdóttir eyddi gærdeginum út í íslensku náttúrunni og lét ekki kuldann á sig fá. 23. desember 2020 08:30 Listinn yfir það sem Katrín Tanja elskaði að gera á svakalegu ári Íslenska CrossFit konan Katrin Tanja Davíðsdóttir átti svakalegt ár þar sem hún byrjaði árið í tómu tjóni með bakið á sér og endaði það í langþráðu fríi á Íslandi. Tíminn inn á milli var ekki síður viðburðaríkur og sögulegur. 21. desember 2020 08:00 Katrín Tanja táraðist þegar hún fékk Spirit verðlaunin Það er erfitt að tárast ekki líka þegar horft er á verðlaunlaunamyndband Katrínar Tönju Davíðsdóttur á síðum heimsleikanna í CrossFit. 30. október 2020 08:00 Mest lesið Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Enski boltinn Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Fótbolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Sport Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Körfubolti „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Handbolti Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Fótbolti Fleiri fréttir Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Símon og Birnir slógu Íslandsmet sín Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Sædís og Arna fengu silfrið en Diljá meiddist Brynjar Björn í Breiðholtið Varð sá hávaxnasti í sögunni Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Allt jafnt á toppnum hjá bæði körlum og konum Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Rekinn aðeins sex mánuðum eftir að hann yfirgaf Liverpool Mamma og pabbi í stúkunni þegar Emelía skoraði þrennuna í bikarnum Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Sjá meira
Katrín Tanja heldur áfram að æfa hjá þjálfaranum Ben Bergeron en hann er aftur komin með nýjan skjólstæðing á þessu CrossFit tímabili. Brooke Wells ákvað að leita á nýjar slóðir en Ben Bergeron hefur í staðinn fengið öfluga CrossFit konu í sitt lið. Amanda Barnhart, ein besta CrossFit-kona Bandaríkjanna, hefur nefnilega ákveðið að koma til Boston til að æfa hjá Bergeron og með Katrínu Tönju. Comptrain bauð bæði Amöndu Barnhart og Katrínu Tönju velkomna á Instagram síðu sinni eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by CompTrain (@comptrain.co) View this post on Instagram A post shared by CompTrain (@comptrain.co) Amanda Barnhart hefur endaði í sjöunda sæti á tveimur síðustu heimsleikum og var nálægt því að komast í ofurúrslitin á síðustu leikum. Það voru hennar þriðju heimsleikar en hún endaði í fimmtánda sæti á þeim fyrstu árið 2018. Barnhart náði fjórða besta árangri bandarískra kvenna á heimsleikunum 2020 en fyrir ofan hana voru Kari Pearce, Haley Aadams og Brooke Wells. Amanda fékk 446 stig í fyrri hlutanum og var þá aðeins fimm stigum á eftir Kari Pearce sem fékk fimmta og síðasta sætið. Katrín Tanja endaði þá í fjórða sæti með 490 stig. Amanda endaði ofar en Katrín Tanja í þremur af fjórum greinum fyrri dagsins en átti ekki svar við frábærum seinni degi hjá okkar konu sem átti þá endurkomu sem lengi verður talað um. View this post on Instagram A post shared by Amanda Barnhart (@amandajbarnhart)
CrossFit Tengdar fréttir Katrín Tanja kvaddi Ísland með hvetjandi orðum Íslandsför Katrínu Tönju Davíðsdóttur er lokið í bili og framundan hjá henni er að keyra sig í gang fyrir komandi CrossFit tímabil. 6. janúar 2021 08:31 Katrín Tanja í „ísköldum“ tökum rétt fyrir jól Katrín Tanja Davíðsdóttir eyddi gærdeginum út í íslensku náttúrunni og lét ekki kuldann á sig fá. 23. desember 2020 08:30 Listinn yfir það sem Katrín Tanja elskaði að gera á svakalegu ári Íslenska CrossFit konan Katrin Tanja Davíðsdóttir átti svakalegt ár þar sem hún byrjaði árið í tómu tjóni með bakið á sér og endaði það í langþráðu fríi á Íslandi. Tíminn inn á milli var ekki síður viðburðaríkur og sögulegur. 21. desember 2020 08:00 Katrín Tanja táraðist þegar hún fékk Spirit verðlaunin Það er erfitt að tárast ekki líka þegar horft er á verðlaunlaunamyndband Katrínar Tönju Davíðsdóttur á síðum heimsleikanna í CrossFit. 30. október 2020 08:00 Mest lesið Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Enski boltinn Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Fótbolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Sport Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Körfubolti „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Handbolti Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Fótbolti Fleiri fréttir Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Símon og Birnir slógu Íslandsmet sín Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Sædís og Arna fengu silfrið en Diljá meiddist Brynjar Björn í Breiðholtið Varð sá hávaxnasti í sögunni Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Allt jafnt á toppnum hjá bæði körlum og konum Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Rekinn aðeins sex mánuðum eftir að hann yfirgaf Liverpool Mamma og pabbi í stúkunni þegar Emelía skoraði þrennuna í bikarnum Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Sjá meira
Katrín Tanja kvaddi Ísland með hvetjandi orðum Íslandsför Katrínu Tönju Davíðsdóttur er lokið í bili og framundan hjá henni er að keyra sig í gang fyrir komandi CrossFit tímabil. 6. janúar 2021 08:31
Katrín Tanja í „ísköldum“ tökum rétt fyrir jól Katrín Tanja Davíðsdóttir eyddi gærdeginum út í íslensku náttúrunni og lét ekki kuldann á sig fá. 23. desember 2020 08:30
Listinn yfir það sem Katrín Tanja elskaði að gera á svakalegu ári Íslenska CrossFit konan Katrin Tanja Davíðsdóttir átti svakalegt ár þar sem hún byrjaði árið í tómu tjóni með bakið á sér og endaði það í langþráðu fríi á Íslandi. Tíminn inn á milli var ekki síður viðburðaríkur og sögulegur. 21. desember 2020 08:00
Katrín Tanja táraðist þegar hún fékk Spirit verðlaunin Það er erfitt að tárast ekki líka þegar horft er á verðlaunlaunamyndband Katrínar Tönju Davíðsdóttur á síðum heimsleikanna í CrossFit. 30. október 2020 08:00