Fleiri fréttir Diallo orðinn leikmaður Man Utd Kantmaðurinn Amad Diallo er formlega orðinn leikmaður Manchester United en enska knattspyrnufélagið greindi frá þessu síðdegis. 7.1.2021 16:26 Fullt af vítaskyttum í íslenska liðinu en vítin voru samt til vandræða í gær Íslenska landsliðið þarf að nýta betur vítin sín í næstu leikjum sínum og á HM í Egyptalandi. Það ættu að vera nóg af vítaskyttum í íslenska liðinu. 7.1.2021 16:01 Beckham vill fá Neville til að þjálfa liðið sitt David Beckham vill fá sinn gamla samherja hjá Manchester United og enska landsliðinu, Phil Neville, til að taka við Inter Miami, liðinu sem hann á. 7.1.2021 15:30 Bikarleikur Liverpool í hættu eftir hópsmit hjá Aston Villa Aston Villa hefur lokað æfingasvæði sínu eftir að upp komu fjöldi kórónuveirusmita hjá félaginu. 7.1.2021 15:00 NBA dagsins: Íhuguðu að mæta ekki til leiks í mótmælaskyni en unnu sætan sigur Úrslitin réðust á lokandartökunum þegar Miami Heat tók á móti Boston Celtics í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. 7.1.2021 14:32 Benzema þarf að mæta fyrir rétt vegna fjárkúgunarmálsins Karim Benzema, leikmaður Real Madrid, þarf að mæta fyrir dóm vegna tilraunar til að kúga fé út úr Mathieu Valbuena, fyrrverandi félaga hans í franska landsliðinu. Franskir saksóknarar greindu frá þessu í dag. 7.1.2021 14:00 Ekkert mark frá íslensku línumönnunum Línumenn íslenska handboltalandsliðsins skoruðu ekki mark í tapinu fyrir Portúgal, 26-24, í undankeppni EM 2022 í gær. Hornamaðurinn Arnór Þór Gunnarsson skoraði eina mark íslenska liðsins af línu í leiknum. 7.1.2021 13:30 NBA-þjálfararnir harðorðir í garð Trump og óeirðaseggjanna hans Þjálfarar í NBA deildinni voru mjög pólitískir eftir leiki NBA-deildarinnar í nótt og ekki af ástæðulausu. 7.1.2021 13:01 Óvíst hvort keppnisbanni verði aflétt Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir vildi ekki gefa upp hvort banni á keppnisíþróttir yrði aflétt þegar nýjar sóttvarnareglur taka gildi í næstu viku. 7.1.2021 12:10 Óvissa um Alexander sem er enn aumur í höfðinu „Það var ekki séns að hann gæti spilað áfram,“ segir Guðmundur Guðmundsson um Alexander Petersson. Hann sé enn aumur í höfðinu eftir brotið fólskulega í gær og framhaldið hjá honum sé óljóst. 7.1.2021 12:00 Nýja heimildarmyndin um Tiger Woods frumsýnd næstu tvo sunnudaga Michael Jordan og Lance Armstong fengu báðir heimildarmynd á síðasta ári og í upphafi nýs árs þá er komið af ótrúlegri öfgaævi Tiger Woods. 7.1.2021 11:31 Byrjaði að verja eftir sýnikennslu í markvörslu frá Gumma Gumm Ágúst Elí Björgvinsson átti góða innkomu í mark íslenska handboltalandsliðsins gegn því portúgalska í undankeppni EM 2022 í gær. 7.1.2021 11:00 Elvar fékk langhæstu einkunnina hjá HB Statz í gærkvöldi Elvar Örn Jónsson var langbesti leikmaður íslenska landsliðsins í tapinu á móti Portúgal í gær ef marka má tölfræðisamantekt HB Statz. 7.1.2021 10:30 Segir að Khabib hafi fengið 12,7 milljarða tilboð Umboðsmaður rússneska bardagamannsins Khabib Nurmagomedov hefur nú opinberað rosalegt tilboð sem skjólstæðingur hans fékk nýverið. 7.1.2021 10:01 Sænska liðið í sóttkví þegar vika er í fyrsta leik á HM Allir leikmenn sænska karlalandsliðsins í handbolta eru komnir í sóttkví og liðið má ekki æfa saman fyrr en á mánudaginn. Fyrsti leikur Svía á HM í Egyptalandi er eftir viku. 7.1.2021 09:30 „Þetta er bara væll af bestu sort“ Strákarnir í Sportinu í dag gefa ekki mikið fyrir umkvartanir Jürgens Klopp og stuðningsmanna Liverpool um að dómgæslan í ensku úrvalsdeildinni sé liðinu óhagstæð. 7.1.2021 09:02 Alþjóðaólympíunefndin pressar á að Ólympíufarar fái bólusetningu Ólympíuleikunum í Tókýó var frestað í fyrra og eiga að fara fram í sumar í staðinn. Nú vill Alþjóðaólympíunefndin að íþróttafólkið á komandi leikum fái bólusetningu á undan öðrum svo að leikarnir geti farið fram. 7.1.2021 08:31 Nýliðinn tryggði Boston sigur á silfurliðinu Nýliðinn Payton Pritchard tryggði Boston Celtics sigur á Miami Heat, 105-107, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Hann skoraði sigurkörfuna þegar 0,2 sekúndur voru eftir af leiknum. 7.1.2021 08:00 Keane segir að Fernandes sé enginn Cantona Roy Keane gagnrýndi Bruno Fernandes eftir tap Manchester United fyrir Manchester City, 0-2, í undanúrslitum enska deildabikarsins í gær. 7.1.2021 07:30 Danskur fjölmiðill fjallar um markahrókinn en eitthvað hefur þýðingin skolast til „Maður þarf væntanlega að vera með nokkur ár í bakpokanum og mögulega vera stuðningsmaður Silkeborg IF til þess að muna eftir nafninu Hörður Sveinsson en Íslendingurinn var á stuttum tíma stór leikmaður í Søhøjlandinu.“ 7.1.2021 07:01 Dagskráin í dag: Haukur Helgi, Steindi Jr. og PGA Þrjár beinar útsendingar eru á dagskrá Stöðvar 2 Sports í dag en þær eru frá körfubolta, golfi og rafíþróttum. 7.1.2021 06:00 Ánægður með áhuga Manchester liðanna en segist glaður í Bæjaralandi Kingsley Coman, vængmaður Bayern Munchen, segir að hann sé ánægður með að stærstu félagslið heims fylgist með honum en hann sé ánægður í Bæjaralandi. 6.1.2021 23:01 Ný heimsálfa bíður Bilic eftir brottreksturinn frá WBA Það tók Slaven Bilic ekki langan tíma að fá nýtt starf eftir að hann var rekinn frá WBA í síðasta mánuði. 6.1.2021 22:30 Landsliðsþjálfarinn sagði að Alexander hefði orðið fyrir líkamsárás Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari, var ekki ánægður með brotið sem varð til þess að Alexander Petersson spilaði einungis nokkrar mínútur í leiknum gegn Portúgal í kvöld. 6.1.2021 22:14 Engin draumabyrjun Pochettino Mauricio Pochettino fékk enga draumabyrjun sem þjálfari PSG í frönsku úrvalsdeildinni en PSG gerði í kvöld 1-1 jafntefli gegn Saint-Etienne á útivelli. 6.1.2021 21:57 Messi með tvennu öflugum útisigri Börsunga Barcelona vann öflugan 3-1 útisigur á Athletic Bilbao er liðin mættust á Spáni í kvöld. Lionel Messi skoraði tvö af þremur mörkum Börsunga. 6.1.2021 21:54 Juventus hafði betur í stórleiknum Juventus minnkaði forskot AC Milan á toppi ítölsku úrvalsdeildarinnar í röð er þeir ríkjandi meistararnir höfðu betur, 1-3, er liðin mættust á San Siro í kvöld. 6.1.2021 21:41 City í úrslit deildarbikarsins fjórða árið í röð Manchester City mun leika til úrslita gegn Tottenham í enska deildarbikarnum eftir að City vann 2-0 sigur á grönnum sínum í Manchester United í síðari undanúrslitaleiknum sem fór fram á Old Trafford í kvöld. 6.1.2021 21:37 Umfjöllun: Portúgal - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í Matosinhos Ísland tapaði með tveggja marka mun, 26-24, fyrir Portúgal á útivelli í undankeppni EM 2022 í kvöld. 6.1.2021 21:21 Stelur Liverpool Alaba af Real Madrid? Liverpool hefur bæst í baráttuna um varnarmanninn David Alaba en samningur Alaba við Bayern Muncen rennur út í sumar. 6.1.2021 20:31 Leikmenn kvennaliðs Arsenal brjálaðar út í Dúbaí ferð samherja sinna Það er mikið kurr í herbúðum kvennaliðs Arsenal eftir að þrír leikmenn ákváðu að ferðast til Dúbaí yfir jólin í skemmtiferð. 6.1.2021 20:01 Slæmur síðari hálfleikur Erlings og lærisveina varð þeim að falli Erlingur Richardsson og lærisveinar hans í hollenska landsliðinu fengu skell gegn Slóveníu, 34-23, í undankeppni EM í handbolta. 6.1.2021 18:49 Mætti í búningi erkifjendanna og var ekki hleypt inn á æfingasvæðið Framherji Royal Antwerp í Belgíu, Didier Lamkel, vill komast burt frá félaginu en mál hans tóku áhugaverða stefnu í dag. 6.1.2021 18:31 Átta Tékkar smitaðir til Færeyja viku fyrir HM Leik Færeyja og Tékklands í undankeppni EM í handbolta karla var frestað í dag eftir að átta manns úr leikmannahópi og starfsliði Tékklands reyndust smitaðir af kórónuveirunni við komuna til Færeyja. 6.1.2021 17:46 Sara Björk fékk meistarahringinn sinn afhentan í dag Íþróttamaður ársins fékk glæsilegan meistarahring að gjöf frá franska félaginu sínu í dag. 6.1.2021 17:00 Marta trúlofaðist samherja sínum Ein besta fótboltakona allra tíma, hin brasilíska Marta, hefur trúlofast samherja sínum hjá Orlando Pride, Toni Pressley. 6.1.2021 16:30 Smit áfram með Leikni í efstu deild Hollenski markmaðurinn Guy Smit hefur samið við Leikni Reykjavík um að spila áfram með liðinu á komandi leiktíð í fótbolta. 6.1.2021 16:25 Sampdoria kom í veg fyrir að Inter færi á toppinn AC Milan verður áfram á toppi ítölsku A-deildarinnar í kvöld, sama hvernig fer í stórleiknum við meistara Juventus. Þetta varð ljóst eftir 2-1 sigur Sampdoria á Inter. 6.1.2021 15:55 Fyrsti landsleikurinn undir stjórn Arnars Þórs kominn með leikstað Arnar Þór Viðarsson mun stjórna íslenska liðinu í fyrsta sinn í sannkölluðum tímamótalandsleik. 6.1.2021 15:50 Segist vera víkingur en vill nýja legghlíf Danski miðjumaðurinn Pierre-Emile Höjbjerg í liði Tottenham erfir það ekki við Joshua Dasilva að hafa tæklað hann til blóðs í enska deildabikarnum í gærkvöld. Atvikið má sjá hér í greininni. 6.1.2021 15:30 NBA dagsins: Jokic tætti Úlfana í sig Leikmenn Minnesota Timberwolves réðu ekkert við Nikola Jokic þegar Úlfarnir töpuðu fyrir Denver Nuggets, 123-116, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. 6.1.2021 15:00 „Er VAR versta vöruþróun sögunnar?“ Strákarnir í Sportinu í dag létu gamminn geysa þegar þeir ræddu um myndbandsdómgæsluna, VAR, í þætti dagsins. 6.1.2021 14:31 Strákarnir hans Alfreðs hituðu upp fyrir HM með stórsigri í Austurríki Þýska karlalandsliðið í handbolta átti ekki í miklum vandræðum með að leggja það austurríska að velli, 27-36, í Graz í undankeppni EM 2022 í dag. 6.1.2021 14:30 Arnór verður fyrirliði eins og bróðir sinn Arnór Þór Gunnarsson verður fyrirliði íslenska handboltalandsliðsins í leiknum gegn Portúgal í undankeppni EM 2022 í kvöld. 6.1.2021 14:06 Guðbjörg fékk veiruna og finnur enn enga lykt Guðbjörg Gunnarsdóttir þarf ekki að fara í sóttkví við komuna til síns nýja knattspyrnufélags Arna-Björnar í Noregi, frá Svíþjóð, vegna þess að hún smitaðist af kórónuveirunni um miðjan nóvember. 6.1.2021 14:00 Sjá næstu 50 fréttir
Diallo orðinn leikmaður Man Utd Kantmaðurinn Amad Diallo er formlega orðinn leikmaður Manchester United en enska knattspyrnufélagið greindi frá þessu síðdegis. 7.1.2021 16:26
Fullt af vítaskyttum í íslenska liðinu en vítin voru samt til vandræða í gær Íslenska landsliðið þarf að nýta betur vítin sín í næstu leikjum sínum og á HM í Egyptalandi. Það ættu að vera nóg af vítaskyttum í íslenska liðinu. 7.1.2021 16:01
Beckham vill fá Neville til að þjálfa liðið sitt David Beckham vill fá sinn gamla samherja hjá Manchester United og enska landsliðinu, Phil Neville, til að taka við Inter Miami, liðinu sem hann á. 7.1.2021 15:30
Bikarleikur Liverpool í hættu eftir hópsmit hjá Aston Villa Aston Villa hefur lokað æfingasvæði sínu eftir að upp komu fjöldi kórónuveirusmita hjá félaginu. 7.1.2021 15:00
NBA dagsins: Íhuguðu að mæta ekki til leiks í mótmælaskyni en unnu sætan sigur Úrslitin réðust á lokandartökunum þegar Miami Heat tók á móti Boston Celtics í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. 7.1.2021 14:32
Benzema þarf að mæta fyrir rétt vegna fjárkúgunarmálsins Karim Benzema, leikmaður Real Madrid, þarf að mæta fyrir dóm vegna tilraunar til að kúga fé út úr Mathieu Valbuena, fyrrverandi félaga hans í franska landsliðinu. Franskir saksóknarar greindu frá þessu í dag. 7.1.2021 14:00
Ekkert mark frá íslensku línumönnunum Línumenn íslenska handboltalandsliðsins skoruðu ekki mark í tapinu fyrir Portúgal, 26-24, í undankeppni EM 2022 í gær. Hornamaðurinn Arnór Þór Gunnarsson skoraði eina mark íslenska liðsins af línu í leiknum. 7.1.2021 13:30
NBA-þjálfararnir harðorðir í garð Trump og óeirðaseggjanna hans Þjálfarar í NBA deildinni voru mjög pólitískir eftir leiki NBA-deildarinnar í nótt og ekki af ástæðulausu. 7.1.2021 13:01
Óvíst hvort keppnisbanni verði aflétt Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir vildi ekki gefa upp hvort banni á keppnisíþróttir yrði aflétt þegar nýjar sóttvarnareglur taka gildi í næstu viku. 7.1.2021 12:10
Óvissa um Alexander sem er enn aumur í höfðinu „Það var ekki séns að hann gæti spilað áfram,“ segir Guðmundur Guðmundsson um Alexander Petersson. Hann sé enn aumur í höfðinu eftir brotið fólskulega í gær og framhaldið hjá honum sé óljóst. 7.1.2021 12:00
Nýja heimildarmyndin um Tiger Woods frumsýnd næstu tvo sunnudaga Michael Jordan og Lance Armstong fengu báðir heimildarmynd á síðasta ári og í upphafi nýs árs þá er komið af ótrúlegri öfgaævi Tiger Woods. 7.1.2021 11:31
Byrjaði að verja eftir sýnikennslu í markvörslu frá Gumma Gumm Ágúst Elí Björgvinsson átti góða innkomu í mark íslenska handboltalandsliðsins gegn því portúgalska í undankeppni EM 2022 í gær. 7.1.2021 11:00
Elvar fékk langhæstu einkunnina hjá HB Statz í gærkvöldi Elvar Örn Jónsson var langbesti leikmaður íslenska landsliðsins í tapinu á móti Portúgal í gær ef marka má tölfræðisamantekt HB Statz. 7.1.2021 10:30
Segir að Khabib hafi fengið 12,7 milljarða tilboð Umboðsmaður rússneska bardagamannsins Khabib Nurmagomedov hefur nú opinberað rosalegt tilboð sem skjólstæðingur hans fékk nýverið. 7.1.2021 10:01
Sænska liðið í sóttkví þegar vika er í fyrsta leik á HM Allir leikmenn sænska karlalandsliðsins í handbolta eru komnir í sóttkví og liðið má ekki æfa saman fyrr en á mánudaginn. Fyrsti leikur Svía á HM í Egyptalandi er eftir viku. 7.1.2021 09:30
„Þetta er bara væll af bestu sort“ Strákarnir í Sportinu í dag gefa ekki mikið fyrir umkvartanir Jürgens Klopp og stuðningsmanna Liverpool um að dómgæslan í ensku úrvalsdeildinni sé liðinu óhagstæð. 7.1.2021 09:02
Alþjóðaólympíunefndin pressar á að Ólympíufarar fái bólusetningu Ólympíuleikunum í Tókýó var frestað í fyrra og eiga að fara fram í sumar í staðinn. Nú vill Alþjóðaólympíunefndin að íþróttafólkið á komandi leikum fái bólusetningu á undan öðrum svo að leikarnir geti farið fram. 7.1.2021 08:31
Nýliðinn tryggði Boston sigur á silfurliðinu Nýliðinn Payton Pritchard tryggði Boston Celtics sigur á Miami Heat, 105-107, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Hann skoraði sigurkörfuna þegar 0,2 sekúndur voru eftir af leiknum. 7.1.2021 08:00
Keane segir að Fernandes sé enginn Cantona Roy Keane gagnrýndi Bruno Fernandes eftir tap Manchester United fyrir Manchester City, 0-2, í undanúrslitum enska deildabikarsins í gær. 7.1.2021 07:30
Danskur fjölmiðill fjallar um markahrókinn en eitthvað hefur þýðingin skolast til „Maður þarf væntanlega að vera með nokkur ár í bakpokanum og mögulega vera stuðningsmaður Silkeborg IF til þess að muna eftir nafninu Hörður Sveinsson en Íslendingurinn var á stuttum tíma stór leikmaður í Søhøjlandinu.“ 7.1.2021 07:01
Dagskráin í dag: Haukur Helgi, Steindi Jr. og PGA Þrjár beinar útsendingar eru á dagskrá Stöðvar 2 Sports í dag en þær eru frá körfubolta, golfi og rafíþróttum. 7.1.2021 06:00
Ánægður með áhuga Manchester liðanna en segist glaður í Bæjaralandi Kingsley Coman, vængmaður Bayern Munchen, segir að hann sé ánægður með að stærstu félagslið heims fylgist með honum en hann sé ánægður í Bæjaralandi. 6.1.2021 23:01
Ný heimsálfa bíður Bilic eftir brottreksturinn frá WBA Það tók Slaven Bilic ekki langan tíma að fá nýtt starf eftir að hann var rekinn frá WBA í síðasta mánuði. 6.1.2021 22:30
Landsliðsþjálfarinn sagði að Alexander hefði orðið fyrir líkamsárás Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari, var ekki ánægður með brotið sem varð til þess að Alexander Petersson spilaði einungis nokkrar mínútur í leiknum gegn Portúgal í kvöld. 6.1.2021 22:14
Engin draumabyrjun Pochettino Mauricio Pochettino fékk enga draumabyrjun sem þjálfari PSG í frönsku úrvalsdeildinni en PSG gerði í kvöld 1-1 jafntefli gegn Saint-Etienne á útivelli. 6.1.2021 21:57
Messi með tvennu öflugum útisigri Börsunga Barcelona vann öflugan 3-1 útisigur á Athletic Bilbao er liðin mættust á Spáni í kvöld. Lionel Messi skoraði tvö af þremur mörkum Börsunga. 6.1.2021 21:54
Juventus hafði betur í stórleiknum Juventus minnkaði forskot AC Milan á toppi ítölsku úrvalsdeildarinnar í röð er þeir ríkjandi meistararnir höfðu betur, 1-3, er liðin mættust á San Siro í kvöld. 6.1.2021 21:41
City í úrslit deildarbikarsins fjórða árið í röð Manchester City mun leika til úrslita gegn Tottenham í enska deildarbikarnum eftir að City vann 2-0 sigur á grönnum sínum í Manchester United í síðari undanúrslitaleiknum sem fór fram á Old Trafford í kvöld. 6.1.2021 21:37
Umfjöllun: Portúgal - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í Matosinhos Ísland tapaði með tveggja marka mun, 26-24, fyrir Portúgal á útivelli í undankeppni EM 2022 í kvöld. 6.1.2021 21:21
Stelur Liverpool Alaba af Real Madrid? Liverpool hefur bæst í baráttuna um varnarmanninn David Alaba en samningur Alaba við Bayern Muncen rennur út í sumar. 6.1.2021 20:31
Leikmenn kvennaliðs Arsenal brjálaðar út í Dúbaí ferð samherja sinna Það er mikið kurr í herbúðum kvennaliðs Arsenal eftir að þrír leikmenn ákváðu að ferðast til Dúbaí yfir jólin í skemmtiferð. 6.1.2021 20:01
Slæmur síðari hálfleikur Erlings og lærisveina varð þeim að falli Erlingur Richardsson og lærisveinar hans í hollenska landsliðinu fengu skell gegn Slóveníu, 34-23, í undankeppni EM í handbolta. 6.1.2021 18:49
Mætti í búningi erkifjendanna og var ekki hleypt inn á æfingasvæðið Framherji Royal Antwerp í Belgíu, Didier Lamkel, vill komast burt frá félaginu en mál hans tóku áhugaverða stefnu í dag. 6.1.2021 18:31
Átta Tékkar smitaðir til Færeyja viku fyrir HM Leik Færeyja og Tékklands í undankeppni EM í handbolta karla var frestað í dag eftir að átta manns úr leikmannahópi og starfsliði Tékklands reyndust smitaðir af kórónuveirunni við komuna til Færeyja. 6.1.2021 17:46
Sara Björk fékk meistarahringinn sinn afhentan í dag Íþróttamaður ársins fékk glæsilegan meistarahring að gjöf frá franska félaginu sínu í dag. 6.1.2021 17:00
Marta trúlofaðist samherja sínum Ein besta fótboltakona allra tíma, hin brasilíska Marta, hefur trúlofast samherja sínum hjá Orlando Pride, Toni Pressley. 6.1.2021 16:30
Smit áfram með Leikni í efstu deild Hollenski markmaðurinn Guy Smit hefur samið við Leikni Reykjavík um að spila áfram með liðinu á komandi leiktíð í fótbolta. 6.1.2021 16:25
Sampdoria kom í veg fyrir að Inter færi á toppinn AC Milan verður áfram á toppi ítölsku A-deildarinnar í kvöld, sama hvernig fer í stórleiknum við meistara Juventus. Þetta varð ljóst eftir 2-1 sigur Sampdoria á Inter. 6.1.2021 15:55
Fyrsti landsleikurinn undir stjórn Arnars Þórs kominn með leikstað Arnar Þór Viðarsson mun stjórna íslenska liðinu í fyrsta sinn í sannkölluðum tímamótalandsleik. 6.1.2021 15:50
Segist vera víkingur en vill nýja legghlíf Danski miðjumaðurinn Pierre-Emile Höjbjerg í liði Tottenham erfir það ekki við Joshua Dasilva að hafa tæklað hann til blóðs í enska deildabikarnum í gærkvöld. Atvikið má sjá hér í greininni. 6.1.2021 15:30
NBA dagsins: Jokic tætti Úlfana í sig Leikmenn Minnesota Timberwolves réðu ekkert við Nikola Jokic þegar Úlfarnir töpuðu fyrir Denver Nuggets, 123-116, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. 6.1.2021 15:00
„Er VAR versta vöruþróun sögunnar?“ Strákarnir í Sportinu í dag létu gamminn geysa þegar þeir ræddu um myndbandsdómgæsluna, VAR, í þætti dagsins. 6.1.2021 14:31
Strákarnir hans Alfreðs hituðu upp fyrir HM með stórsigri í Austurríki Þýska karlalandsliðið í handbolta átti ekki í miklum vandræðum með að leggja það austurríska að velli, 27-36, í Graz í undankeppni EM 2022 í dag. 6.1.2021 14:30
Arnór verður fyrirliði eins og bróðir sinn Arnór Þór Gunnarsson verður fyrirliði íslenska handboltalandsliðsins í leiknum gegn Portúgal í undankeppni EM 2022 í kvöld. 6.1.2021 14:06
Guðbjörg fékk veiruna og finnur enn enga lykt Guðbjörg Gunnarsdóttir þarf ekki að fara í sóttkví við komuna til síns nýja knattspyrnufélags Arna-Björnar í Noregi, frá Svíþjóð, vegna þess að hún smitaðist af kórónuveirunni um miðjan nóvember. 6.1.2021 14:00