Fleiri fréttir

Átta Tékkar smitaðir til Færeyja viku fyrir HM

Leik Færeyja og Tékklands í undankeppni EM í handbolta karla var frestað í dag eftir að átta manns úr leikmannahópi og starfsliði Tékklands reyndust smitaðir af kórónuveirunni við komuna til Færeyja.

Marta trúlofaðist samherja sínum

Ein besta fótboltakona allra tíma, hin brasilíska Marta, hefur trúlofast samherja sínum hjá Orlando Pride, Toni Pressley.

Segist vera víkingur en vill nýja legghlíf

Danski miðjumaðurinn Pierre-Emile Höjbjerg í liði Tottenham erfir það ekki við Joshua Dasilva að hafa tæklað hann til blóðs í enska deildabikarnum í gærkvöld. Atvikið má sjá hér í greininni.

NBA dagsins: Jokic tætti Úlfana í sig

Leikmenn Minnesota Timberwolves réðu ekkert við Nikola Jokic þegar Úlfarnir töpuðu fyrir Denver Nuggets, 123-116, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt.

Guðbjörg fékk veiruna og finnur enn enga lykt

Guðbjörg Gunnarsdóttir þarf ekki að fara í sóttkví við komuna til síns nýja knattspyrnufélags Arna-Björnar í Noregi, frá Svíþjóð, vegna þess að hún smitaðist af kórónuveirunni um miðjan nóvember.

Halda undanúrslitaófarir United áfram?

Tekst Manchester United að komast í fyrsta úrslitaleikinn undir stjórn Ole Gunnars Solskjær eða kemst Manchester City í fjórða úrslitaleikinn í enska deildabikarnum í röð?

Bayern festir kaup á Karólínu

Karólína Lea Vilhjalmsdóttir, landsliðskona í fótbolta, hefur náð samkomulagi um samning til þriggja og hálfs árs við þýska stórveldið Bayern München.

Engin grínframmistaða hjá Jókernum

Nikola Jokic átti stórleik þegar Denver Nuggets bar sigurorð af Minnesota Timberwolves, 123-116, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt.

FH staðfestir komu Olivers

Oliver Heiðarsson hefur skrifað undir tveggja ára samning við FH og mun leika með liðinu í Pepsi Max deild karla.

Tottenham í úrslit

Tottenham er komið í úrslitaleik enska deildarbikarsins eftir 2-0 sigur á B-deildarliðinu Brentford á Tottenham leikvanginum í kvöld. Mörkin skoruðu þeir Son Heung-Min og Moussa Sissoko.

Tottenham tríóið fær sekt en ekki bann

Enskir fjölmiðlar greina frá því að Tottenham hafi sektað þá Sergio Reguilon, Erik Lamela og Giovani Lo Celso fyrir að hafa tekið þátt í jólapartíi á jóladag.

Fyrrum leikmaður Tindastóls í Ljónagryfjuna

Liðin í Domino's deild karla eru byrjuð að huga að því að deildin gæti verið að fara aftur af stað eftir að deildin hafði verið á ís frá því í byrjun október.

Fyrrum enskur landsliðsmaður látinn

Fyrrum enski landsliðsmaðurinn og leikmaður Manchester City, Colin Bell, er látinn 74 ára að aldri eftir stutta baráttu við veikindi.

Stefán Rafn: Er gjörsamlega kominn með ógeð af þessu

Stefán Rafn Sigurmannsson, landsliðsmaður í handbolta, segist vera búinn að fá ógeð af meiðslunum sem hafa plagað hann síðustu ár og að hann sé nú kominn heim til að ná sér hundrað prósent heilum á nýjan leik.

Sjá næstu 50 fréttir