Fleiri fréttir Umfjöllun: Portúgal - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í Matosinhos Ísland tapaði með tveggja marka mun, 26-24, fyrir Portúgal á útivelli í undankeppni EM 2022 í kvöld. 6.1.2021 21:21 Stelur Liverpool Alaba af Real Madrid? Liverpool hefur bæst í baráttuna um varnarmanninn David Alaba en samningur Alaba við Bayern Muncen rennur út í sumar. 6.1.2021 20:31 Leikmenn kvennaliðs Arsenal brjálaðar út í Dúbaí ferð samherja sinna Það er mikið kurr í herbúðum kvennaliðs Arsenal eftir að þrír leikmenn ákváðu að ferðast til Dúbaí yfir jólin í skemmtiferð. 6.1.2021 20:01 Slæmur síðari hálfleikur Erlings og lærisveina varð þeim að falli Erlingur Richardsson og lærisveinar hans í hollenska landsliðinu fengu skell gegn Slóveníu, 34-23, í undankeppni EM í handbolta. 6.1.2021 18:49 Mætti í búningi erkifjendanna og var ekki hleypt inn á æfingasvæðið Framherji Royal Antwerp í Belgíu, Didier Lamkel, vill komast burt frá félaginu en mál hans tóku áhugaverða stefnu í dag. 6.1.2021 18:31 Átta Tékkar smitaðir til Færeyja viku fyrir HM Leik Færeyja og Tékklands í undankeppni EM í handbolta karla var frestað í dag eftir að átta manns úr leikmannahópi og starfsliði Tékklands reyndust smitaðir af kórónuveirunni við komuna til Færeyja. 6.1.2021 17:46 Sara Björk fékk meistarahringinn sinn afhentan í dag Íþróttamaður ársins fékk glæsilegan meistarahring að gjöf frá franska félaginu sínu í dag. 6.1.2021 17:00 Marta trúlofaðist samherja sínum Ein besta fótboltakona allra tíma, hin brasilíska Marta, hefur trúlofast samherja sínum hjá Orlando Pride, Toni Pressley. 6.1.2021 16:30 Smit áfram með Leikni í efstu deild Hollenski markmaðurinn Guy Smit hefur samið við Leikni Reykjavík um að spila áfram með liðinu á komandi leiktíð í fótbolta. 6.1.2021 16:25 Sampdoria kom í veg fyrir að Inter færi á toppinn AC Milan verður áfram á toppi ítölsku A-deildarinnar í kvöld, sama hvernig fer í stórleiknum við meistara Juventus. Þetta varð ljóst eftir 2-1 sigur Sampdoria á Inter. 6.1.2021 15:55 Fyrsti landsleikurinn undir stjórn Arnars Þórs kominn með leikstað Arnar Þór Viðarsson mun stjórna íslenska liðinu í fyrsta sinn í sannkölluðum tímamótalandsleik. 6.1.2021 15:50 Segist vera víkingur en vill nýja legghlíf Danski miðjumaðurinn Pierre-Emile Höjbjerg í liði Tottenham erfir það ekki við Joshua Dasilva að hafa tæklað hann til blóðs í enska deildabikarnum í gærkvöld. Atvikið má sjá hér í greininni. 6.1.2021 15:30 NBA dagsins: Jokic tætti Úlfana í sig Leikmenn Minnesota Timberwolves réðu ekkert við Nikola Jokic þegar Úlfarnir töpuðu fyrir Denver Nuggets, 123-116, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. 6.1.2021 15:00 „Er VAR versta vöruþróun sögunnar?“ Strákarnir í Sportinu í dag létu gamminn geysa þegar þeir ræddu um myndbandsdómgæsluna, VAR, í þætti dagsins. 6.1.2021 14:31 Strákarnir hans Alfreðs hituðu upp fyrir HM með stórsigri í Austurríki Þýska karlalandsliðið í handbolta átti ekki í miklum vandræðum með að leggja það austurríska að velli, 27-36, í Graz í undankeppni EM 2022 í dag. 6.1.2021 14:30 Arnór verður fyrirliði eins og bróðir sinn Arnór Þór Gunnarsson verður fyrirliði íslenska handboltalandsliðsins í leiknum gegn Portúgal í undankeppni EM 2022 í kvöld. 6.1.2021 14:06 Guðbjörg fékk veiruna og finnur enn enga lykt Guðbjörg Gunnarsdóttir þarf ekki að fara í sóttkví við komuna til síns nýja knattspyrnufélags Arna-Björnar í Noregi, frá Svíþjóð, vegna þess að hún smitaðist af kórónuveirunni um miðjan nóvember. 6.1.2021 14:00 Hefði Guðmundur átt að fórna leiknum í Portúgal eins og Norðmenn gerðu? Íslenska landsliðið ætti að komast á Evrópumótið 2022 þrátt fyrir tap í Porto í kvöld og HSÍ er auðvitað að storka smitörlögunum aðeins með því að senda HM-hópinn sinn í þetta ferðalag til Portúgals. 6.1.2021 13:01 Segir að Klopp hafi breyst úr „Herra hvatamanni“ í „Herra vælukjóa“ Það hefur verið mikið basl á Englandsmeisturum Liverpool að undanförnu og þýski knattspyrnustjórinn Jürgen Klopp þykir orðið kvarta heldur mikið að mati margra sem fylgjast með enska boltanum. 6.1.2021 12:31 Halda undanúrslitaófarir United áfram? Tekst Manchester United að komast í fyrsta úrslitaleikinn undir stjórn Ole Gunnars Solskjær eða kemst Manchester City í fjórða úrslitaleikinn í enska deildabikarnum í röð? 6.1.2021 12:00 Loksins í úrslitakeppni eftir nítján ára bið en þjálfarinn má ekki vera á svæðinu Úrslitakeppni NFL-deildarinnar hefst um komandi helgi en eitt liðanna mætir vængbrotið til leiks eftir að kórónuveiran hefur verið að flakka á milli þjálfara og leikmanna liðsins. 6.1.2021 11:46 Bayern festir kaup á Karólínu Karólína Lea Vilhjalmsdóttir, landsliðskona í fótbolta, hefur náð samkomulagi um samning til þriggja og hálfs árs við þýska stórveldið Bayern München. 6.1.2021 11:30 Þrettándinn mikill fótboltadagur á Ítalíu og býður upp á fullt af leikjum í beinni Ítalir kveðja jólin í dag með mikilli fótboltaveislu en heil umferð fer fram í Seríu A í dag á sjálfum Þrettándanum. 6.1.2021 11:11 Ótrúlega stolt að hafa fætt tvö börn og fengið strax samning hjá nýju félagi Innan við ári eftir að hafa fætt tvíbura í Stokkhólmi hefur landsliðsmarkmaðurinn Guðbjörg Gunnarsdóttir nú skrifað undir samning við nýtt félag, norska úrvalsdeildarfélagið Arna-Björnar. 6.1.2021 10:50 Bara þrír með núna úr liðinu sem fagnaði eftir tap í Portúgal fyrir fjórum árum Íslenska handboltalandsliðið mætir Portúgal í undankeppni EM í Porto í kvöld en þetta verður fyrsti leikur íslenska liðsins á portúgalskri grundu síðan í júní 2016. 6.1.2021 10:30 Sagosen sammála Hansen og segir IHF hugsa meira um peninga en heilsu leikmanna Sander Sagosen, stórstjarna norska handboltalandsliðsins, tekur undir gagnrýni Danans Mikkels Hansen og finnst óskiljanlegt að áhorfendur verði leyfðir á HM í Egyptalandi. 6.1.2021 10:01 Þýskur heimsmeistari á öll upprunalegu Pokémon spjöldin Christoph Kramer, sem varð heimsmeistari með Þýskalandi 2014, á sér nokkuð óhefðbundið áhugamál en hann safnar Pokémon spjöldum. 6.1.2021 09:31 Leikmaður Svía smitaður og leik frestað viku fyrir HM Fresta þurfti leik Svíþjóðar og Svartfjallalands í undankeppni EM í handbolta karla sem átti að fara fram í kvöld vegna kórónuveirusmits í herbúðum Svía. 6.1.2021 09:00 Hylurinn hlaðvarp - nýr þáttur Hylurinn er þáttur sem kemur út vikulega bæði á YouTube, í video formi, sem og sem hlaðvarp á helstu veitum. 6.1.2021 08:54 Katrín Tanja kvaddi Ísland með hvetjandi orðum Íslandsför Katrínu Tönju Davíðsdóttur er lokið í bili og framundan hjá henni er að keyra sig í gang fyrir komandi CrossFit tímabil. 6.1.2021 08:31 Engin grínframmistaða hjá Jókernum Nikola Jokic átti stórleik þegar Denver Nuggets bar sigurorð af Minnesota Timberwolves, 123-116, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. 6.1.2021 08:01 Solskjær líkti kvarti Klopps við fræga staðreyndaræðu Benítez Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Manchester United, hefur sakað Jürgen Klopp, stjóra Liverpool, um að reyna að hafa áhrif á dómara ensku úrvalsdeildarinnar með því að kvarta yfir því hversu margar vítaspyrnur United fær. 6.1.2021 07:30 Sjáðu WhatsApp skilaboðin sem urðu til þess að Trippier fékk tíu vikna bann Kieran Trippier var í desember dæmdur í tíu vikna bann fyrir brot á reglum um veðmálastarfsemi. Þeim dómi hefur nú verið áfrýjað svo Trippier hefur ekki hafið afplánun dómsins. 6.1.2021 07:02 Dagskráin í dag: Ítölsk veisla, baráttan um Manchester og Barcelona Það verður nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 Sports og hliðarrásum í allan dag en alls eru sjö beinar útsendingar í dag. 6.1.2021 06:00 Komst ekki í liðið hjá Gylfa og félögum en nú vill PSG borga rúmlega þrjátíu milljónir punda fyrir hann Mauricio Pochettino, stjóri PSG, og starfslið hans er talið vilja kaupa Moise Kean til félagsins. Kean hefur verið á láni hjá PSG á tímabilinu frá Everton en þeir vilja nú kaupa hann til félagsins. 5.1.2021 23:01 Frábær frammistaða Elvars í ótrúlegri endurkomu | Myndband Elvar Már Friðriksson fór á kostum er lið hans Šiauliai tryggði sér sæti í átta liða úrslitum bikarkeppninnar í Litháen. 5.1.2021 22:30 FH staðfestir komu Olivers Oliver Heiðarsson hefur skrifað undir tveggja ára samning við FH og mun leika með liðinu í Pepsi Max deild karla. 5.1.2021 21:43 Tottenham í úrslit Tottenham er komið í úrslitaleik enska deildarbikarsins eftir 2-0 sigur á B-deildarliðinu Brentford á Tottenham leikvanginum í kvöld. Mörkin skoruðu þeir Son Heung-Min og Moussa Sissoko. 5.1.2021 21:39 Tottenham tríóið fær sekt en ekki bann Enskir fjölmiðlar greina frá því að Tottenham hafi sektað þá Sergio Reguilon, Erik Lamela og Giovani Lo Celso fyrir að hafa tekið þátt í jólapartíi á jóladag. 5.1.2021 20:31 Fyrrum leikmaður Tindastóls í Ljónagryfjuna Liðin í Domino's deild karla eru byrjuð að huga að því að deildin gæti verið að fara aftur af stað eftir að deildin hafði verið á ís frá því í byrjun október. 5.1.2021 20:15 Fyrrum enskur landsliðsmaður látinn Fyrrum enski landsliðsmaðurinn og leikmaður Manchester City, Colin Bell, er látinn 74 ára að aldri eftir stutta baráttu við veikindi. 5.1.2021 19:46 Trent tókst að tapa boltanum 38 sinnum á aðeins 77 mínútum Trent Alexander-Arnold hefur átt mjög erfitt uppdráttar á þessu tímabili og bakvörðurinn er að koma illa út í tölfræðinni. 5.1.2021 19:30 Cecilía orðuð við Everton en Brexit hefur áhrif Cecilía Rán Rúnarsdóttir, markvörður Fylkis, ku vera í viðræðum við enska úrvalsdeildarfélagið Everton. 5.1.2021 19:01 Stefán Rafn: Er gjörsamlega kominn með ógeð af þessu Stefán Rafn Sigurmannsson, landsliðsmaður í handbolta, segist vera búinn að fá ógeð af meiðslunum sem hafa plagað hann síðustu ár og að hann sé nú kominn heim til að ná sér hundrað prósent heilum á nýjan leik. 5.1.2021 18:30 Tryggvi skilaði sextán framlagspunktum í Meistaradeildinni Tryggvi Hrafn Hlinason átti flottan leik fyrir Zaragoza er liðið vann 98-92 sigur á Nizhny Novgorod í Meistaradeildinni í körfubolta. 5.1.2021 18:01 Sjá næstu 50 fréttir
Umfjöllun: Portúgal - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í Matosinhos Ísland tapaði með tveggja marka mun, 26-24, fyrir Portúgal á útivelli í undankeppni EM 2022 í kvöld. 6.1.2021 21:21
Stelur Liverpool Alaba af Real Madrid? Liverpool hefur bæst í baráttuna um varnarmanninn David Alaba en samningur Alaba við Bayern Muncen rennur út í sumar. 6.1.2021 20:31
Leikmenn kvennaliðs Arsenal brjálaðar út í Dúbaí ferð samherja sinna Það er mikið kurr í herbúðum kvennaliðs Arsenal eftir að þrír leikmenn ákváðu að ferðast til Dúbaí yfir jólin í skemmtiferð. 6.1.2021 20:01
Slæmur síðari hálfleikur Erlings og lærisveina varð þeim að falli Erlingur Richardsson og lærisveinar hans í hollenska landsliðinu fengu skell gegn Slóveníu, 34-23, í undankeppni EM í handbolta. 6.1.2021 18:49
Mætti í búningi erkifjendanna og var ekki hleypt inn á æfingasvæðið Framherji Royal Antwerp í Belgíu, Didier Lamkel, vill komast burt frá félaginu en mál hans tóku áhugaverða stefnu í dag. 6.1.2021 18:31
Átta Tékkar smitaðir til Færeyja viku fyrir HM Leik Færeyja og Tékklands í undankeppni EM í handbolta karla var frestað í dag eftir að átta manns úr leikmannahópi og starfsliði Tékklands reyndust smitaðir af kórónuveirunni við komuna til Færeyja. 6.1.2021 17:46
Sara Björk fékk meistarahringinn sinn afhentan í dag Íþróttamaður ársins fékk glæsilegan meistarahring að gjöf frá franska félaginu sínu í dag. 6.1.2021 17:00
Marta trúlofaðist samherja sínum Ein besta fótboltakona allra tíma, hin brasilíska Marta, hefur trúlofast samherja sínum hjá Orlando Pride, Toni Pressley. 6.1.2021 16:30
Smit áfram með Leikni í efstu deild Hollenski markmaðurinn Guy Smit hefur samið við Leikni Reykjavík um að spila áfram með liðinu á komandi leiktíð í fótbolta. 6.1.2021 16:25
Sampdoria kom í veg fyrir að Inter færi á toppinn AC Milan verður áfram á toppi ítölsku A-deildarinnar í kvöld, sama hvernig fer í stórleiknum við meistara Juventus. Þetta varð ljóst eftir 2-1 sigur Sampdoria á Inter. 6.1.2021 15:55
Fyrsti landsleikurinn undir stjórn Arnars Þórs kominn með leikstað Arnar Þór Viðarsson mun stjórna íslenska liðinu í fyrsta sinn í sannkölluðum tímamótalandsleik. 6.1.2021 15:50
Segist vera víkingur en vill nýja legghlíf Danski miðjumaðurinn Pierre-Emile Höjbjerg í liði Tottenham erfir það ekki við Joshua Dasilva að hafa tæklað hann til blóðs í enska deildabikarnum í gærkvöld. Atvikið má sjá hér í greininni. 6.1.2021 15:30
NBA dagsins: Jokic tætti Úlfana í sig Leikmenn Minnesota Timberwolves réðu ekkert við Nikola Jokic þegar Úlfarnir töpuðu fyrir Denver Nuggets, 123-116, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. 6.1.2021 15:00
„Er VAR versta vöruþróun sögunnar?“ Strákarnir í Sportinu í dag létu gamminn geysa þegar þeir ræddu um myndbandsdómgæsluna, VAR, í þætti dagsins. 6.1.2021 14:31
Strákarnir hans Alfreðs hituðu upp fyrir HM með stórsigri í Austurríki Þýska karlalandsliðið í handbolta átti ekki í miklum vandræðum með að leggja það austurríska að velli, 27-36, í Graz í undankeppni EM 2022 í dag. 6.1.2021 14:30
Arnór verður fyrirliði eins og bróðir sinn Arnór Þór Gunnarsson verður fyrirliði íslenska handboltalandsliðsins í leiknum gegn Portúgal í undankeppni EM 2022 í kvöld. 6.1.2021 14:06
Guðbjörg fékk veiruna og finnur enn enga lykt Guðbjörg Gunnarsdóttir þarf ekki að fara í sóttkví við komuna til síns nýja knattspyrnufélags Arna-Björnar í Noregi, frá Svíþjóð, vegna þess að hún smitaðist af kórónuveirunni um miðjan nóvember. 6.1.2021 14:00
Hefði Guðmundur átt að fórna leiknum í Portúgal eins og Norðmenn gerðu? Íslenska landsliðið ætti að komast á Evrópumótið 2022 þrátt fyrir tap í Porto í kvöld og HSÍ er auðvitað að storka smitörlögunum aðeins með því að senda HM-hópinn sinn í þetta ferðalag til Portúgals. 6.1.2021 13:01
Segir að Klopp hafi breyst úr „Herra hvatamanni“ í „Herra vælukjóa“ Það hefur verið mikið basl á Englandsmeisturum Liverpool að undanförnu og þýski knattspyrnustjórinn Jürgen Klopp þykir orðið kvarta heldur mikið að mati margra sem fylgjast með enska boltanum. 6.1.2021 12:31
Halda undanúrslitaófarir United áfram? Tekst Manchester United að komast í fyrsta úrslitaleikinn undir stjórn Ole Gunnars Solskjær eða kemst Manchester City í fjórða úrslitaleikinn í enska deildabikarnum í röð? 6.1.2021 12:00
Loksins í úrslitakeppni eftir nítján ára bið en þjálfarinn má ekki vera á svæðinu Úrslitakeppni NFL-deildarinnar hefst um komandi helgi en eitt liðanna mætir vængbrotið til leiks eftir að kórónuveiran hefur verið að flakka á milli þjálfara og leikmanna liðsins. 6.1.2021 11:46
Bayern festir kaup á Karólínu Karólína Lea Vilhjalmsdóttir, landsliðskona í fótbolta, hefur náð samkomulagi um samning til þriggja og hálfs árs við þýska stórveldið Bayern München. 6.1.2021 11:30
Þrettándinn mikill fótboltadagur á Ítalíu og býður upp á fullt af leikjum í beinni Ítalir kveðja jólin í dag með mikilli fótboltaveislu en heil umferð fer fram í Seríu A í dag á sjálfum Þrettándanum. 6.1.2021 11:11
Ótrúlega stolt að hafa fætt tvö börn og fengið strax samning hjá nýju félagi Innan við ári eftir að hafa fætt tvíbura í Stokkhólmi hefur landsliðsmarkmaðurinn Guðbjörg Gunnarsdóttir nú skrifað undir samning við nýtt félag, norska úrvalsdeildarfélagið Arna-Björnar. 6.1.2021 10:50
Bara þrír með núna úr liðinu sem fagnaði eftir tap í Portúgal fyrir fjórum árum Íslenska handboltalandsliðið mætir Portúgal í undankeppni EM í Porto í kvöld en þetta verður fyrsti leikur íslenska liðsins á portúgalskri grundu síðan í júní 2016. 6.1.2021 10:30
Sagosen sammála Hansen og segir IHF hugsa meira um peninga en heilsu leikmanna Sander Sagosen, stórstjarna norska handboltalandsliðsins, tekur undir gagnrýni Danans Mikkels Hansen og finnst óskiljanlegt að áhorfendur verði leyfðir á HM í Egyptalandi. 6.1.2021 10:01
Þýskur heimsmeistari á öll upprunalegu Pokémon spjöldin Christoph Kramer, sem varð heimsmeistari með Þýskalandi 2014, á sér nokkuð óhefðbundið áhugamál en hann safnar Pokémon spjöldum. 6.1.2021 09:31
Leikmaður Svía smitaður og leik frestað viku fyrir HM Fresta þurfti leik Svíþjóðar og Svartfjallalands í undankeppni EM í handbolta karla sem átti að fara fram í kvöld vegna kórónuveirusmits í herbúðum Svía. 6.1.2021 09:00
Hylurinn hlaðvarp - nýr þáttur Hylurinn er þáttur sem kemur út vikulega bæði á YouTube, í video formi, sem og sem hlaðvarp á helstu veitum. 6.1.2021 08:54
Katrín Tanja kvaddi Ísland með hvetjandi orðum Íslandsför Katrínu Tönju Davíðsdóttur er lokið í bili og framundan hjá henni er að keyra sig í gang fyrir komandi CrossFit tímabil. 6.1.2021 08:31
Engin grínframmistaða hjá Jókernum Nikola Jokic átti stórleik þegar Denver Nuggets bar sigurorð af Minnesota Timberwolves, 123-116, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. 6.1.2021 08:01
Solskjær líkti kvarti Klopps við fræga staðreyndaræðu Benítez Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Manchester United, hefur sakað Jürgen Klopp, stjóra Liverpool, um að reyna að hafa áhrif á dómara ensku úrvalsdeildarinnar með því að kvarta yfir því hversu margar vítaspyrnur United fær. 6.1.2021 07:30
Sjáðu WhatsApp skilaboðin sem urðu til þess að Trippier fékk tíu vikna bann Kieran Trippier var í desember dæmdur í tíu vikna bann fyrir brot á reglum um veðmálastarfsemi. Þeim dómi hefur nú verið áfrýjað svo Trippier hefur ekki hafið afplánun dómsins. 6.1.2021 07:02
Dagskráin í dag: Ítölsk veisla, baráttan um Manchester og Barcelona Það verður nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 Sports og hliðarrásum í allan dag en alls eru sjö beinar útsendingar í dag. 6.1.2021 06:00
Komst ekki í liðið hjá Gylfa og félögum en nú vill PSG borga rúmlega þrjátíu milljónir punda fyrir hann Mauricio Pochettino, stjóri PSG, og starfslið hans er talið vilja kaupa Moise Kean til félagsins. Kean hefur verið á láni hjá PSG á tímabilinu frá Everton en þeir vilja nú kaupa hann til félagsins. 5.1.2021 23:01
Frábær frammistaða Elvars í ótrúlegri endurkomu | Myndband Elvar Már Friðriksson fór á kostum er lið hans Šiauliai tryggði sér sæti í átta liða úrslitum bikarkeppninnar í Litháen. 5.1.2021 22:30
FH staðfestir komu Olivers Oliver Heiðarsson hefur skrifað undir tveggja ára samning við FH og mun leika með liðinu í Pepsi Max deild karla. 5.1.2021 21:43
Tottenham í úrslit Tottenham er komið í úrslitaleik enska deildarbikarsins eftir 2-0 sigur á B-deildarliðinu Brentford á Tottenham leikvanginum í kvöld. Mörkin skoruðu þeir Son Heung-Min og Moussa Sissoko. 5.1.2021 21:39
Tottenham tríóið fær sekt en ekki bann Enskir fjölmiðlar greina frá því að Tottenham hafi sektað þá Sergio Reguilon, Erik Lamela og Giovani Lo Celso fyrir að hafa tekið þátt í jólapartíi á jóladag. 5.1.2021 20:31
Fyrrum leikmaður Tindastóls í Ljónagryfjuna Liðin í Domino's deild karla eru byrjuð að huga að því að deildin gæti verið að fara aftur af stað eftir að deildin hafði verið á ís frá því í byrjun október. 5.1.2021 20:15
Fyrrum enskur landsliðsmaður látinn Fyrrum enski landsliðsmaðurinn og leikmaður Manchester City, Colin Bell, er látinn 74 ára að aldri eftir stutta baráttu við veikindi. 5.1.2021 19:46
Trent tókst að tapa boltanum 38 sinnum á aðeins 77 mínútum Trent Alexander-Arnold hefur átt mjög erfitt uppdráttar á þessu tímabili og bakvörðurinn er að koma illa út í tölfræðinni. 5.1.2021 19:30
Cecilía orðuð við Everton en Brexit hefur áhrif Cecilía Rán Rúnarsdóttir, markvörður Fylkis, ku vera í viðræðum við enska úrvalsdeildarfélagið Everton. 5.1.2021 19:01
Stefán Rafn: Er gjörsamlega kominn með ógeð af þessu Stefán Rafn Sigurmannsson, landsliðsmaður í handbolta, segist vera búinn að fá ógeð af meiðslunum sem hafa plagað hann síðustu ár og að hann sé nú kominn heim til að ná sér hundrað prósent heilum á nýjan leik. 5.1.2021 18:30
Tryggvi skilaði sextán framlagspunktum í Meistaradeildinni Tryggvi Hrafn Hlinason átti flottan leik fyrir Zaragoza er liðið vann 98-92 sigur á Nizhny Novgorod í Meistaradeildinni í körfubolta. 5.1.2021 18:01