Engin grínframmistaða hjá Jókernum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 6. janúar 2021 08:01 Nikola Jokic treður með látum gegn Minnesota Timberwolves. getty/AAron Ontivero Nikola Jokic átti stórleik þegar Denver Nuggets bar sigurorð af Minnesota Timberwolves, 123-116, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Serbneski miðherjinn skoraði 35 stig, tók fimmtán fráköst og gaf sex stoðsendingar í leiknum. Hann hefur byrjað tímabilið vel og er með þrefalda tvennu að meðaltali í leik; 24,1 stig, 11,7 fráköst og 11,9 stoðsendingar. Jokic er stoðsendingahæstur í NBA-deildinni það sem af er tímabili. 2 4 2nd-half points for Joker power @nuggets!35 PTS | 15 REB | 6 AST | 3 STL pic.twitter.com/Xx1ZXkFJvc— NBA (@NBA) January 6, 2021 Los Angeles Lakers vann sinn fjórða leik í röð þegar liðið sigraði Memphis Grizzlies, 92-94, á útivelli. LeBron James og Anthony Davis skoruðu 26 stig hvor fyrir Lakers sem er á toppi Vesturdeildarinnar með six sigra og tvö töp. 26 for @KingJames 26 for @AntDavis23 @Lakers move to 6-2. pic.twitter.com/DW2uCgIjVJ— NBA (@NBA) January 6, 2021 Fjarvera Kevins Durant kom ekki að sök þegar Brooklyn Nets vann stórsigur á Utah Jazz, 130-96. Kyrie Irving fór fyrir Brooklyn-liðinu og skoraði 29 stig. Caris LaVert skilaði 24 stigum af bekknum. @KyrieIrving's 29 PTS, 3 STL and 5 3PM lead the @BrooklynNets to victory! #BrooklynTogether pic.twitter.com/5rEuRz180j— NBA (@NBA) January 6, 2021 San Antonio Spurs stöðvaði sigurgöngu Los Angeles Clippers með 113-116 sigri í Staples Center. Patty Mills skoraði 27 stig fyrir San Antonio og setti niður átta þriggja stiga skot sem er persónulegt met hjá honum. Þrjátíu stig Kawhis Leonard dugðu Clippers skammt. All of @Patty_Mills' career-high 8 s! #GoSpursGo pic.twitter.com/pgUAWwKvR3— NBA (@NBA) January 6, 2021 Þá vann Chicago Bulls Portland Trail Blazers, 108-111. Coby White var atkvæðamestur Chicago-manna með 21 stig og tíu fráköst. Þetta var annar sigur Chicago í röð. 21 PTS and a career-high 10 REB for @CobyWhite in the @chicagobulls W! #BullsNation pic.twitter.com/7XKgc3yyzb— NBA (@NBA) January 6, 2021 Úrslitin í nótt Denver 123-116 Minnesota Memphis 92-94 LA Lakers Brooklyn 130-96 Utah LA Clippers 113-116 San Antonio Portland 108-111 Chicago NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. NBA Mest lesið Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn Aldrei meiri aldursmunur Enski boltinn Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Körfubolti Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Formúla 1 Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Íslenski boltinn „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Fótbolti Dagskráin í dag: Tommi og Nablinn á Extraleikunum Sport Sjáðu ískaldan Kolbein skora dýrmætt mark Fótbolti Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Körfubolti Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Sjá meira
Serbneski miðherjinn skoraði 35 stig, tók fimmtán fráköst og gaf sex stoðsendingar í leiknum. Hann hefur byrjað tímabilið vel og er með þrefalda tvennu að meðaltali í leik; 24,1 stig, 11,7 fráköst og 11,9 stoðsendingar. Jokic er stoðsendingahæstur í NBA-deildinni það sem af er tímabili. 2 4 2nd-half points for Joker power @nuggets!35 PTS | 15 REB | 6 AST | 3 STL pic.twitter.com/Xx1ZXkFJvc— NBA (@NBA) January 6, 2021 Los Angeles Lakers vann sinn fjórða leik í röð þegar liðið sigraði Memphis Grizzlies, 92-94, á útivelli. LeBron James og Anthony Davis skoruðu 26 stig hvor fyrir Lakers sem er á toppi Vesturdeildarinnar með six sigra og tvö töp. 26 for @KingJames 26 for @AntDavis23 @Lakers move to 6-2. pic.twitter.com/DW2uCgIjVJ— NBA (@NBA) January 6, 2021 Fjarvera Kevins Durant kom ekki að sök þegar Brooklyn Nets vann stórsigur á Utah Jazz, 130-96. Kyrie Irving fór fyrir Brooklyn-liðinu og skoraði 29 stig. Caris LaVert skilaði 24 stigum af bekknum. @KyrieIrving's 29 PTS, 3 STL and 5 3PM lead the @BrooklynNets to victory! #BrooklynTogether pic.twitter.com/5rEuRz180j— NBA (@NBA) January 6, 2021 San Antonio Spurs stöðvaði sigurgöngu Los Angeles Clippers með 113-116 sigri í Staples Center. Patty Mills skoraði 27 stig fyrir San Antonio og setti niður átta þriggja stiga skot sem er persónulegt met hjá honum. Þrjátíu stig Kawhis Leonard dugðu Clippers skammt. All of @Patty_Mills' career-high 8 s! #GoSpursGo pic.twitter.com/pgUAWwKvR3— NBA (@NBA) January 6, 2021 Þá vann Chicago Bulls Portland Trail Blazers, 108-111. Coby White var atkvæðamestur Chicago-manna með 21 stig og tíu fráköst. Þetta var annar sigur Chicago í röð. 21 PTS and a career-high 10 REB for @CobyWhite in the @chicagobulls W! #BullsNation pic.twitter.com/7XKgc3yyzb— NBA (@NBA) January 6, 2021 Úrslitin í nótt Denver 123-116 Minnesota Memphis 92-94 LA Lakers Brooklyn 130-96 Utah LA Clippers 113-116 San Antonio Portland 108-111 Chicago NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Denver 123-116 Minnesota Memphis 92-94 LA Lakers Brooklyn 130-96 Utah LA Clippers 113-116 San Antonio Portland 108-111 Chicago
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA Mest lesið Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn Aldrei meiri aldursmunur Enski boltinn Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Körfubolti Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Formúla 1 Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Íslenski boltinn „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Fótbolti Dagskráin í dag: Tommi og Nablinn á Extraleikunum Sport Sjáðu ískaldan Kolbein skora dýrmætt mark Fótbolti Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Körfubolti Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Sjá meira