Engin grínframmistaða hjá Jókernum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 6. janúar 2021 08:01 Nikola Jokic treður með látum gegn Minnesota Timberwolves. getty/AAron Ontivero Nikola Jokic átti stórleik þegar Denver Nuggets bar sigurorð af Minnesota Timberwolves, 123-116, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Serbneski miðherjinn skoraði 35 stig, tók fimmtán fráköst og gaf sex stoðsendingar í leiknum. Hann hefur byrjað tímabilið vel og er með þrefalda tvennu að meðaltali í leik; 24,1 stig, 11,7 fráköst og 11,9 stoðsendingar. Jokic er stoðsendingahæstur í NBA-deildinni það sem af er tímabili. 2 4 2nd-half points for Joker power @nuggets!35 PTS | 15 REB | 6 AST | 3 STL pic.twitter.com/Xx1ZXkFJvc— NBA (@NBA) January 6, 2021 Los Angeles Lakers vann sinn fjórða leik í röð þegar liðið sigraði Memphis Grizzlies, 92-94, á útivelli. LeBron James og Anthony Davis skoruðu 26 stig hvor fyrir Lakers sem er á toppi Vesturdeildarinnar með six sigra og tvö töp. 26 for @KingJames 26 for @AntDavis23 @Lakers move to 6-2. pic.twitter.com/DW2uCgIjVJ— NBA (@NBA) January 6, 2021 Fjarvera Kevins Durant kom ekki að sök þegar Brooklyn Nets vann stórsigur á Utah Jazz, 130-96. Kyrie Irving fór fyrir Brooklyn-liðinu og skoraði 29 stig. Caris LaVert skilaði 24 stigum af bekknum. @KyrieIrving's 29 PTS, 3 STL and 5 3PM lead the @BrooklynNets to victory! #BrooklynTogether pic.twitter.com/5rEuRz180j— NBA (@NBA) January 6, 2021 San Antonio Spurs stöðvaði sigurgöngu Los Angeles Clippers með 113-116 sigri í Staples Center. Patty Mills skoraði 27 stig fyrir San Antonio og setti niður átta þriggja stiga skot sem er persónulegt met hjá honum. Þrjátíu stig Kawhis Leonard dugðu Clippers skammt. All of @Patty_Mills' career-high 8 s! #GoSpursGo pic.twitter.com/pgUAWwKvR3— NBA (@NBA) January 6, 2021 Þá vann Chicago Bulls Portland Trail Blazers, 108-111. Coby White var atkvæðamestur Chicago-manna með 21 stig og tíu fráköst. Þetta var annar sigur Chicago í röð. 21 PTS and a career-high 10 REB for @CobyWhite in the @chicagobulls W! #BullsNation pic.twitter.com/7XKgc3yyzb— NBA (@NBA) January 6, 2021 Úrslitin í nótt Denver 123-116 Minnesota Memphis 92-94 LA Lakers Brooklyn 130-96 Utah LA Clippers 113-116 San Antonio Portland 108-111 Chicago NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. NBA Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Segir að Dowman sé eins og Messi Enski boltinn Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Enski boltinn Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Fleiri fréttir Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Sjá meira
Serbneski miðherjinn skoraði 35 stig, tók fimmtán fráköst og gaf sex stoðsendingar í leiknum. Hann hefur byrjað tímabilið vel og er með þrefalda tvennu að meðaltali í leik; 24,1 stig, 11,7 fráköst og 11,9 stoðsendingar. Jokic er stoðsendingahæstur í NBA-deildinni það sem af er tímabili. 2 4 2nd-half points for Joker power @nuggets!35 PTS | 15 REB | 6 AST | 3 STL pic.twitter.com/Xx1ZXkFJvc— NBA (@NBA) January 6, 2021 Los Angeles Lakers vann sinn fjórða leik í röð þegar liðið sigraði Memphis Grizzlies, 92-94, á útivelli. LeBron James og Anthony Davis skoruðu 26 stig hvor fyrir Lakers sem er á toppi Vesturdeildarinnar með six sigra og tvö töp. 26 for @KingJames 26 for @AntDavis23 @Lakers move to 6-2. pic.twitter.com/DW2uCgIjVJ— NBA (@NBA) January 6, 2021 Fjarvera Kevins Durant kom ekki að sök þegar Brooklyn Nets vann stórsigur á Utah Jazz, 130-96. Kyrie Irving fór fyrir Brooklyn-liðinu og skoraði 29 stig. Caris LaVert skilaði 24 stigum af bekknum. @KyrieIrving's 29 PTS, 3 STL and 5 3PM lead the @BrooklynNets to victory! #BrooklynTogether pic.twitter.com/5rEuRz180j— NBA (@NBA) January 6, 2021 San Antonio Spurs stöðvaði sigurgöngu Los Angeles Clippers með 113-116 sigri í Staples Center. Patty Mills skoraði 27 stig fyrir San Antonio og setti niður átta þriggja stiga skot sem er persónulegt met hjá honum. Þrjátíu stig Kawhis Leonard dugðu Clippers skammt. All of @Patty_Mills' career-high 8 s! #GoSpursGo pic.twitter.com/pgUAWwKvR3— NBA (@NBA) January 6, 2021 Þá vann Chicago Bulls Portland Trail Blazers, 108-111. Coby White var atkvæðamestur Chicago-manna með 21 stig og tíu fráköst. Þetta var annar sigur Chicago í röð. 21 PTS and a career-high 10 REB for @CobyWhite in the @chicagobulls W! #BullsNation pic.twitter.com/7XKgc3yyzb— NBA (@NBA) January 6, 2021 Úrslitin í nótt Denver 123-116 Minnesota Memphis 92-94 LA Lakers Brooklyn 130-96 Utah LA Clippers 113-116 San Antonio Portland 108-111 Chicago NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Denver 123-116 Minnesota Memphis 92-94 LA Lakers Brooklyn 130-96 Utah LA Clippers 113-116 San Antonio Portland 108-111 Chicago
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Segir að Dowman sé eins og Messi Enski boltinn Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Enski boltinn Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Fleiri fréttir Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Sjá meira