Fleiri fréttir

Rashford hetjan á ellefu stundu

Manchester United vann 1-0 sigur á Old Trafford í kvöld er liðin mættust í sextándu umferð ensku úrvalsdeildarinnar.

Aron þurfti að sætta sig við silfur

Aron Pálmarsson og samherjar hans í Barcelona töpuðu í kvöld úrslitaleiknum í Meistaradeild Evrópu í handbolta, 33-28, er Kiel hafði betur gegn Börsungum.

Sara Björk: Þetta er kvennaárið

„Tilfinningin er geggjuð,“ voru fyrstu viðbrögð Söru Bjarkar Gunnarsdóttur eftir að hún var kjörinn Íþróttamaður ársins 2020 í kvöld.

Sara Björk í­þrótta­maður ársins með fullt hús stiga

Knattspyrnukonan Sara Björk Gunnarsdóttir er íþróttamaður ársins 2020 að mati Samtaka íþróttafréttamanna. Þetta er í annað sinn sem Sara hlýtur nafnbótina og er hún fyrst kvenna til þess að hljóta nafnbótina í tvígang.

Elísabet þjálfari ársins

Elísabet Gunnarsdóttir er þjálfari ársins 2020 að mati Samtaka íþróttafréttamanna. Þetta kom fram á 65. hófi samtakanna sem var sýnt frá á RÚV í kvöld.

Haukur sá tuttugasti í Heiðurshöllina

Haukur Gunnarsson er tuttugasti íþróttamaðurinn sem er tekinn inn í heiðurshöll ÍSÍ. Þetta var tilkynnt á hófi Íþróttamanns ársins í kvöld.

PSG tók bronsið

PSG náði bronsinu í Meistaradeild Evrópu í handbolta tímabilið 2019/2020 eftir fimm marka sigur á Veszprém, 31-26, í leiknum um þriðja sætið.

Hæsta út­hlutun Af­reks­sjóðs ÍSÍ frá upp­hafi

Framkvæmdastjórn Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands samþykkti í gær tillögur stjórnar Afrekssjóðs ÍSÍ að úthlutun fyrir árið 2021. Styrkveitingar ÍSÍ til sambandsaðila nema rúmlega 515 milljónum króna og er um að ræða hæstu úthlutun Afrekssjóðs ÍSÍ frá upphafi.

Afríski stríðsmaðurinn í stuði

Devon Petersen, Daryl Gurney og Stephen Bunting tryggðu sér sæti í sextán manna úrslitum heimsmeistaramótsins í pílukasti í dag.

Metfjöldi smita í ensku úrvalsdeildinni

Í nýjustu skimun ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu kom í ljós að alls eru átján aðilar, leikmenn eða starfsmenn félaganna, smitaðir af kórónuveirunni. Aldrei hafa fleiri greinst smitaðir í einni og sömu skimuninni.

Costa fær að yfir­gefa Atlético

Atlético Madrid samþykkti í dag að rifta samningi framherjans Diego Costa. Samningurinn átti að renna út næsta sumar en verður nú rift svo Costa geti fundið sér nýtt lið er janúarglugginn opnar.

Sjáðu áramótabombur Arons gegn PSG

Aron Pálmarsson átti stórleik þegar Barcelona tryggði sér sæti í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu með sigri á Paris Saint-Germain, 37-32, í Köln í gær.

„Þetta er maðurinn sem drottnaði yfir deildinni“

Davíð Þór Viðarsson og Haukur Páll Sigurðsson voru til umfjöllunar í fjórða þætti Liðs áratugarins á Stöð 2 Sport í gær. Báðir eiga þeir það sameiginlegt að hafa lyft Íslandsbikarnum oft sem fyrirliðar meistaraliða.

PSG stað­festir brott­rekstur Tuchel

Franska knattspyrnuliðið Paris Saint-Germain hefur loks staðfest brottrekstur sinn Thomas Tuchel, þýska þjálfara liðsins, sem var rekinn á dögunum eftir tvö og hálft ár við stjórnvölin.

„Íslenska landsliðið er ekki þjálfarabúðir“

Henry Birgir Gunnarsson er ekki viss um að Arnar Þór Viðarsson búi yfir nógu mikilli reynslu til að vera þjálfari íslenska karlalandsliðsins og segir að hann sé að taka of stórt stökk á þjálfaraferlinum.

„MSN þríeykið“ heldur sambandinu

Lionel Messi, stórstjarna Barcelona, segist enn vera í WhatsApp hóp með fyrrum samherjum sínum hjá Barcelona; Neymar og Luis Suarez. Þríeykið var kallað „MSN.“

Ekberg skaut Kiel í úr­slitin eftir fram­lengingu

Kiel er komið í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir framlengdan undanúrslitaleik gegn Telekom Veszprém í Köln í kvöld. Lokatölur urðu 36-35, þýska liðinu í vil, eftir að staðan var 29-29 eftir venjulegan leiktíma.

Sjá næstu 50 fréttir