Pirraður Gary hafði betur gegn hæga Mensur og Price áfram eftir magnaða rimmu Anton Ingi Leifsson skrifar 28. desember 2020 22:48 Gary Anderson var ekki hrifinn af leikaðferð Mensur Suljović í kvöld. Luke Walker/Getty Images Línur eru farnir að skýrast á heimsmeistaramótinu í pílukasti sem fer fram í Alexandra Palace í Lundúnum. Gary Anderson, Gerwyn Price og Glen Durrant kláruðu allir sína leiki í kvöld og eru komnir í 16-liða úrslitin. Í fyrsta leik dagsins mættust þeir Gary Anderson og Austurríkismaðurinn Mensur Suljovic. Austurríkismaðurinn er þekktur fyrir hversu afar hægt hann spilar en viðureignin fór í oddaleik. Þar hafði hinn skoski Gary betur og kláraði Austurríkismanninn 3-0. Skotinn vandaði heldur ekki Austurríkismanninum kveðjurnar í leikslok þar sem hann var ósáttur með hans hæga leik. Gary Anderson offers his take on how his match with Mensur Suljovic played out. Sky Sports Main Event & Darts Live blog: https://t.co/0WJttBiEIy# #WHDarts #LoveTheDarts pic.twitter.com/Ihwp5BWqS1— Sky Sports Darts (@SkySportsDarts) December 28, 2020 Annar leikur kvöldsins var frábær er Gerwyn Price hafði betur gegn Brendan Dolan einnig í oddaleik, 4-3. Price var magnaður í útskotunum en síðasti leikurinn fór einnig í oddaleik. Algjörlega magnaður leikur og er búist við því að Gerwyn Price verði einn af þeim sem berst við Michael van Gerwen um titilinn í ár en hann er nú kominn í 16-liða úrslitin. !Gerwyn Price is just so strong when he needs to be! A brilliant 72 finish on tops for Price to win a deciding leg against Brendan Dolan. What a battle that was! pic.twitter.com/ObRODfHMgs— PDC Darts (@OfficialPDC) December 28, 2020 Í þriðja og síðasta leik kvöldsins vann Glen Durrant 4-2 sigur á Danny Baggigs. Durrant er í tólfta sæti heimslistans og vann úrvalsdeildina á dögunum. Pílan heldur áfram á morgun en fyrri útsendingin hefst klukkan 12.00 og sú síðari klukkan 18.00. HM í pílukasti er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. HM í pílukasti er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Pílukast Mest lesið Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Körfubolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ Handbolti Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Fótbolti KR í samstarf við akademíu í Gana Fótbolti Fleiri fréttir ÍR - ÍBV | Geta tyllt sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Guðrún klæðist grænu á nýjan leik Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt KR í samstarf við akademíu í Gana Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Samuel Eto'o settur í bann fyrir slæma hegðun en sambandið kvartar Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Ýtt í menn ef þeir eru ekki 110 prósent Sjáðu bæði mörk Viktors í gær Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ „Ég breytist í draug, reyni að brosa en græt alltaf innra með mér“ Silja sú fyrsta og eina til þessa: „Ég er íþróttasjúk“ Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands „Donald Trump er algjör hálfviti“ Metár í hlaupum á Íslandi 2025 og unga fólkinu að þakka Dagskráin í dag: Big Ben fylgir á eftir stórleikjum í Bónus deildinni Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Sjá meira
Í fyrsta leik dagsins mættust þeir Gary Anderson og Austurríkismaðurinn Mensur Suljovic. Austurríkismaðurinn er þekktur fyrir hversu afar hægt hann spilar en viðureignin fór í oddaleik. Þar hafði hinn skoski Gary betur og kláraði Austurríkismanninn 3-0. Skotinn vandaði heldur ekki Austurríkismanninum kveðjurnar í leikslok þar sem hann var ósáttur með hans hæga leik. Gary Anderson offers his take on how his match with Mensur Suljovic played out. Sky Sports Main Event & Darts Live blog: https://t.co/0WJttBiEIy# #WHDarts #LoveTheDarts pic.twitter.com/Ihwp5BWqS1— Sky Sports Darts (@SkySportsDarts) December 28, 2020 Annar leikur kvöldsins var frábær er Gerwyn Price hafði betur gegn Brendan Dolan einnig í oddaleik, 4-3. Price var magnaður í útskotunum en síðasti leikurinn fór einnig í oddaleik. Algjörlega magnaður leikur og er búist við því að Gerwyn Price verði einn af þeim sem berst við Michael van Gerwen um titilinn í ár en hann er nú kominn í 16-liða úrslitin. !Gerwyn Price is just so strong when he needs to be! A brilliant 72 finish on tops for Price to win a deciding leg against Brendan Dolan. What a battle that was! pic.twitter.com/ObRODfHMgs— PDC Darts (@OfficialPDC) December 28, 2020 Í þriðja og síðasta leik kvöldsins vann Glen Durrant 4-2 sigur á Danny Baggigs. Durrant er í tólfta sæti heimslistans og vann úrvalsdeildina á dögunum. Pílan heldur áfram á morgun en fyrri útsendingin hefst klukkan 12.00 og sú síðari klukkan 18.00. HM í pílukasti er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. HM í pílukasti er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
HM í pílukasti er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. HM í pílukasti er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pílukast Mest lesið Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Körfubolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ Handbolti Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Fótbolti KR í samstarf við akademíu í Gana Fótbolti Fleiri fréttir ÍR - ÍBV | Geta tyllt sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Guðrún klæðist grænu á nýjan leik Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt KR í samstarf við akademíu í Gana Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Samuel Eto'o settur í bann fyrir slæma hegðun en sambandið kvartar Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Ýtt í menn ef þeir eru ekki 110 prósent Sjáðu bæði mörk Viktors í gær Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ „Ég breytist í draug, reyni að brosa en græt alltaf innra með mér“ Silja sú fyrsta og eina til þessa: „Ég er íþróttasjúk“ Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands „Donald Trump er algjör hálfviti“ Metár í hlaupum á Íslandi 2025 og unga fólkinu að þakka Dagskráin í dag: Big Ben fylgir á eftir stórleikjum í Bónus deildinni Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Sjá meira