Fleiri fréttir

Bítast um íslensku ungstirnin

Sveindís Jane Jónsdóttir og Karólína Lea Vilhjálmsdóttir vöktu mikla athygli með frammistöðu sinni í landsleikjunum við Lettland og Svíþjóð í síðasta mánuði.

Vardy náði Ryan Giggs í gær

Jamie Vardy hélt áfram að raða inn mörkunum á móti risunum í ensku úrvalsdeildinni þegar hann tryggði Leicester 1-0 sigur á Arsenal í gærkvöldi.

Anníe Mist: Þetta er alls ekki gleymt

Anníe Mist Þórisdóttur líkar ofboðslega vel við Eric Roza, manninn sem keypti CrossFit í sumar og fagnar því að fólk sé farið að vinna saman.

Juventus í vandræðum án Cristiano Ronaldo

Juventus fékk Hellas Verona í heimsókn í síðasta leik helgarinnar í ítölsku úrvalsdeildinni en ítölsku meistararnir leika án sinnar skærustu stjörnu, Cristiano Ronaldo, þessa dagana þar sem hann glímir við kórónuveiruna.

Haukur Helgi stigahæstur í tapi gegn Barcelona

Íslenski landsliðsmaðurinn Haukur Helgi Pálsson var í eldlínunni í spænska körfuboltanum í kvöld þegar lið hans, Morabanc Andorra, heimsótti Katalóníustórveldið Barcelona í spænsku úrvalsdeildinni.

Jón Dagur spilaði í tapi

Jón Dagur Þorsteinsson var á sínum stað í byrjunarliði AGF þegar liðið fékk FCK í heimsókn í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta en Ragnar Sigurðsson var ekki í leikmannahópi FCK.

Ýmir og Ljónin með góðan sigur

Ýmir Örn Gíslason og félagar í Rhein-Neckar Löwen unnu öruggan sigur á Erlangen á útivelli í þýska handboltanum í dag, 26-20, eftir að staðan hafi verið 12-12 í hálfleik.

Trúir ekki öðru að ríkið aðstoði KKÍ

Teitur Örlygsson og Sævar Sævarsson, körfuboltaspekingar í Domino's Körfuboltakvöldi, segja að ríkisvaldið þurfi að stíga inn í og hjálpa KKÍ á erfiðum tíðum.

Vandar Sarri ekki kveðjurnar

Miralem Pjanic, nú leikmaður Barcelona, segir að Maurizio Sarri, fyrrum stjóri Juventus, hafi ekki treyst leikmönnum sínum á tíma sínum hjá félaginu.

Sjá næstu 50 fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.