Fleiri fréttir Leikurinn við Rúmeníu fer fram og Tólfan fær að mæta í stúkuna Knattspyrnusamband Íslands hefur fengið það staðfest frá heilbrigðisyfirvöldum landsins að leikur Íslands og Rúmeníu á Laugardalsvelli á morgun megi fara fram. 7.10.2020 09:54 Modric segir að Bale hafi bara verið feiminn Gareth Bale gerði mikið fyrir Real Madrid að mati liðsfélaga hans Luka Modric. 7.10.2020 09:30 Mikil blóðtaka fyrir Fram: Hafdís Renötudóttir farin út til Lugi Fram ætlar ekki að standa í vegi fyrir því að landsliðsmarkvörður félagsins skipti yfir í sænskt félag á miðju tímabili. 7.10.2020 09:16 Flokkuðu ensku liðin eftir frammistöðu þeirra á markaðnum í sumarglugganum Þrjú félög í ensku úrvalsdeildinni komast í úrvalsflokk yfir bestu frammistöðuna á leikmannamarkaðnum í sumar en leikmannaglugginn lokaði á mánudagskvöldið. Manchester United var sett í mjög sérstakan flokk. 7.10.2020 09:01 Svakalegur munur á því hvernig Sara og Tia kláruðu „Djöfulsins Díönu“ Sara Sigmundsdóttir átti að vera aðalkeppinautur heimsmeistarans Tiu Clair Toomey á heimsleikunum á dögunum en endaði að lokum 334 stigum á eftir henni. Samanburður á þeim í einni æfingunni segir sína sögu. 7.10.2020 08:30 Hefði í raun kostað Manchester United rúma fjörutíu milljarða að fá Sancho Það hefði kostað Manchester United miklu meira en kaupverðið að fá Jadon Sancho til liðsins og það þótti félaginu ekki réttlætanlegt í miðjum heimsfaraldri. 7.10.2020 08:02 LeBron James stóðst pressuna og var frábær í sigri Lakers í nótt Los Angeles Lakers vann Miami Heat í nótt og getur því tryggt sér NBA titilinn á föstudaginn. 7.10.2020 07:31 Gaupi kíkti í Laugardalinn: „Það er mikið búið að ganga á“ Undirbúningur KSÍ fyrir leikinn mikilvæga gegn Rúmeníu hefur verið í gangi í marga mánuði en á fimmtudaginn fer leikurinn loksins fram. Vonandi. Guðjón Guðmundsson kíkti þar af leiðandi í Laugardalinn. 7.10.2020 07:00 Dagskráin í dag: Úrvalsdeildin í eFótbolta og Steindi Tvær útsendingar eru á dagskrá Stöðvar 2 Sports í dag og báðar þeirra eru úr heimi rafíþróttanna. 7.10.2020 06:00 Sáttir en vonbrigði ef staðan væri ekki svona Dusty trónir á toppi Vodafone CS:GO deildarinnar og hafa enn ekki tapað leik til þessa. 6.10.2020 23:01 Hafið holaði KR Lokaleikur elleftu umferðar Vodafonedeildarinnar í CS:GO var HaFiÐ gegn KR. Tókust úrvalsliðin á á heimavelli Hafsins í kortinu Mirage. 6.10.2020 22:59 Enska úrvalsdeildin vill áhorfendur aftur á vellina Enska úrvalsdeildin vill stuðningsmenn aftur á völlinn. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá liðunum í ensku úrvalsdeildinni sem liðið birti í dag en einnig birtist undirskriftarlista frá öllum ensku deildarliðunum. 6.10.2020 22:00 GOAT felldi Exile Ellefta umferð Vodafonedeildarinnar í CS:GO fór fram í kvöld. GOAT tók á móti Exile á heimavelli í millileik kvöldsins. Kortið Vertigo var spilað. 6.10.2020 21:49 Leik lokið: Þór Ak. - Keflavík 74-94 | Öruggt hjá gestunum í síðasta körfuboltaleiknum í bili Keflavík gerði góða ferð norður yfir heiðan og unnu þar heimamenn í Þór, 74-94. Leikurinn var síðasti körfuboltaleikurinn í bili þar sem íþróttir innandyra verða ekki heimilaðar frá og með morgundeginum. 6.10.2020 21:31 Fótboltinn heldur áfram að rúlla en íþróttir innandyra ekki heimilaðar Íþróttir utandyra verða áfram heimilaðar þrátt fyrir hertar samkomutakmarkanir á höfuðborgarsvæðinu en tillögurnar taka gildi á morgun, sjöunda október. 6.10.2020 21:26 Formaður knd. Hauka segir ummæli Þorsteins grafa undan uppbyggingu annarra félaga Halldór Jón Garðarsson, formaður knattspyrnudeildar Hauka, vandar Þorsteini Halldórssyni, þjálfara Breiðabliks, ekki kveðjurnar í pistli sem hann skrifar á fésbókarsíðu Hauka. 6.10.2020 21:21 Þór kenndi XY lexíu Úrvalsliðin tókust á í elleftur umferð Vodafonedeildarinnar í CS:GO. Fyrsti leikur kvöldsins var Þór gegn XY í leiknum. Lið Þórs var á heimavelli og völdu þeir kortið Dust2. 6.10.2020 21:04 Fékk stóra sekt fyrir að halda fjáröflunarkvöld og bjóða liðsfélögunum Tíu leikmenn NFL-liðsins Las Vegas Raiders fengu samtals næstum því 23 milljóna króna sekt fyrir að hafa brotið sóttvarnarreglur deildarinnar á fjáröflunarkvöldi á dögunum. 6.10.2020 21:00 Segir að Víkingar geti þakkað guði fyrir að Grótta og Fjölnir séu í efstu deild Þorkell Máni Pétursson segir að Víkingar geti þakkað guði fyrir að Grótta og Fjölnir séu í efstu deild karla í fótbolta þetta árið. Annars væru þeir í bullandi fallbaráttu. 6.10.2020 20:31 „Leikir íslenska landsliðsins verða ekki mikið stærri“ Atli Viðar Björnsson segir að leikur íslenska landsliðsins gegn Rúmeníu á fimmtudaginn sé einn sá stærsti en Þorkell Máni Pétursson hefur ekki miklar áhyggjur af leiknum. 6.10.2020 20:00 Í beinni: Vodafonedeildin í CS:GO Ellefta umferð í Vodafonedeildinni í CS:GO fer fram í kvöld. Stórleikir eru í vændum og hægt verður að fylgjast með í beinni á Stöð 2 esport og hér á Vísi. 6.10.2020 19:02 Elvar fór á kostum og Bjarki skoraði sex gegn landsliðsþjálfaranum Ómar Ingi Magnússon skoraði fjögur mörk er Magdeburg skellti Fuchse Berlín, 32-22, í þýska handboltanum í dag. Eitt marka Ómars kom úr vítakasti. 6.10.2020 18:56 Katrín „væntir þess“ að leikur Íslands og Rúmeníu fari fram á fimmtudaginn Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra Íslands, sagði nú rétt í þessu að leikur Íslands og Rúmeníu á fimmtudaginn muni að öllum líkindum fara fram. Þetta sagði hún í kvöldfréttum Stöðvar 2. 6.10.2020 18:36 Cavani fær sjöuna Edinson Cavani mun spila í treyju númer sjö hjá Manchester United í vetur og fetar í fótspor marga frambærilega knattspyrnumanna. 6.10.2020 18:22 KKÍ bíður eftir auglýsingu heilbrigðisráðherra Körfuknattleikssamband Íslands tók ekki neina ákvörðun á fjarfundi sínum í dag varðandi mótahald. 6.10.2020 17:26 LeBron James strunsaði af velli áður en leiktíminn rann út LeBron James þótti ekki sýna fyrirmyndarhegðun í lok þriðja leiks Los Angeles Lakers og Miami Heat í úrslitaeinvígi NBA-deildarinnar. 6.10.2020 17:02 Atli Viðar handviss um að Lennon slái markametið Sérfræðingar Pepsi Max stúkunnar voru ekki sammála um hvort Steven Lennon myndi slá markametið í efstu deild. 6.10.2020 16:31 Özil býðst til að borga laun lukkudýrsins sem var látið fara frá Arsenal Mesut Özil ætlar að borga laun mannsins sem leikur lukkudýr Arsenal úr eigin vasa. 6.10.2020 16:00 Leikurinn við Rúmeníu nógu mikilvægur samfélaginu? Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn og Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir gátu lítið sagt um það hvort að landsleikur Íslands og Rúmeníu færi fram á fimmtudagskvöld, á upplýsingafundi almannavarna í dag. 6.10.2020 15:36 Þórsarar báðu um frestun en fengu neitun: „Mér finnast þetta aumar afsakanir“ Þórsarar á Akureyri eru ósáttir við vinnubrögð KKÍ en beiðni þeirra um að fresta leiknum gegn Keflvíkingum í kvöld var hafnað. 6.10.2020 15:09 Smit greindist í starfsliði Rúmeníu Einn úr starfsliði rúmenska landsliðsins í fótbolta greindist með kórónuveirusmit þegar skimað var fyrir veirunni í gær, eftir að rúmenski hópurinn kom saman í Búkarest. 6.10.2020 14:45 Maradona Karpatafjallanna sýndi snilli sína með Rúmeníu á móti Íslandi Íslenska fótboltalandsliðið fékk að kynnast snilli Gheorghe Hagi fyrir meira en tveimur áratugum síðan. 6.10.2020 14:31 Lokastaðan ef ekki verður meira spilað: Blikar sleppa inn í Evrópukeppni Valur verður Íslandsmeistari karla og Breiðablik Íslandsmeistari kvenna í fótbolta ef að ekki verða spilaðir fleiri leikir í Pepsi Max-deildunum á leiktíðinni. 6.10.2020 13:50 Leikið á Akureyri í kvöld Leikur Þórs Ak. og Keflavíkur í Domino's deild karla fer að öllum líkindum fram í kvöld eins og áætlað var. 6.10.2020 13:49 Leik Hauka og Selfoss frestað Búið er að fresta leik Hauka og Selfoss í Coca Cola bikar karla í handbolta sem átti að fara fram í kvöld. 6.10.2020 13:22 „Var í þrjú ár að keppa við þá bestu i heimi á öðrum fætinum“ Bandaríski bakvörðurinn Isaiah Thomas segist vera búinn að ná sér að fullu eftir mjaðmaraðgerð og hann sé nú tilbúinn að láta aftur af sér kveða í NBA-deildinni. 6.10.2020 13:00 Íþróttafélög hvött til að gera hlé á æfingum og keppni næstu tvær vikurnar Í hertum aðgerðum sóttvarnayfirvalda eru íþróttafélög hvött til að gera hlé á æfingum og keppni fyrir börn og fullorðna næstu tvær vikurnar. 6.10.2020 12:57 Dujshebaev sendir Hauki fallega batakveðju Hjá Kielce standa menn þétt við bakið á Hauki Þrastarsyni sem meiddist alvarlega í síðustu viku. 6.10.2020 12:31 Kærar minningar um dómara Rúmeníuleiksins | Hleypur Íslendingur í skarðið? „Flautaðu þetta af! Þetta er búið. Þetta er búið. Dómari. Skomina, þarna. Skomina, dómari!“ 6.10.2020 12:00 Óttast að Ísland svindli og setji Rúmena í einangrun Fulltrúi rúmenska knattspyrnusambandsins óttast að leikmenn Rúmeníu verði ranglega greindir með kórónuveirusmit við komuna til Íslands til að þeir missi af EM-umspilsleiknum. 6.10.2020 11:31 Argentínsk goðsögn líkir nýja Man. Utd stráknum við „óþekktarorm“ inn á vellinum Manchester United borgaði í gær meira en sextán hundruð milljónir króna fyrir átján ára strák frá Útúgvæ. 6.10.2020 11:01 Treyjur stelpnanna seldust betur en treyjur karlanna hjá Man. Utd Christen Press og Tobin Heath eru byrjaðar að spila með liði Manchester United og margir vildu eignast treyjur þeirra. 6.10.2020 10:31 Heldur því fram að hann hafi í raun verið stjóri Liverpool en ekki Klopp Var Zeljko Buvac heilinn á bak við Liverpool liðið hans Jürgen Klopp. Buvac sjálfur heldur því fram. 6.10.2020 10:00 Kjartan Henry farinn frá Velje og var ekki lengi að finna sér nýtt félag Framherjinn Kjartan Henry Finnbogason er genginn í raðir Horsens á nýjan leik eftir að samningi hans við Velje var rift. 6.10.2020 09:31 Þriðji Liverpool leikmaðurinn kominn með kórónuveiruna Það er komið enn eitt kórónuveirusmitið hjá leikmanni Englandsmeistara Liverpool. 6.10.2020 09:15 Sjá næstu 50 fréttir
Leikurinn við Rúmeníu fer fram og Tólfan fær að mæta í stúkuna Knattspyrnusamband Íslands hefur fengið það staðfest frá heilbrigðisyfirvöldum landsins að leikur Íslands og Rúmeníu á Laugardalsvelli á morgun megi fara fram. 7.10.2020 09:54
Modric segir að Bale hafi bara verið feiminn Gareth Bale gerði mikið fyrir Real Madrid að mati liðsfélaga hans Luka Modric. 7.10.2020 09:30
Mikil blóðtaka fyrir Fram: Hafdís Renötudóttir farin út til Lugi Fram ætlar ekki að standa í vegi fyrir því að landsliðsmarkvörður félagsins skipti yfir í sænskt félag á miðju tímabili. 7.10.2020 09:16
Flokkuðu ensku liðin eftir frammistöðu þeirra á markaðnum í sumarglugganum Þrjú félög í ensku úrvalsdeildinni komast í úrvalsflokk yfir bestu frammistöðuna á leikmannamarkaðnum í sumar en leikmannaglugginn lokaði á mánudagskvöldið. Manchester United var sett í mjög sérstakan flokk. 7.10.2020 09:01
Svakalegur munur á því hvernig Sara og Tia kláruðu „Djöfulsins Díönu“ Sara Sigmundsdóttir átti að vera aðalkeppinautur heimsmeistarans Tiu Clair Toomey á heimsleikunum á dögunum en endaði að lokum 334 stigum á eftir henni. Samanburður á þeim í einni æfingunni segir sína sögu. 7.10.2020 08:30
Hefði í raun kostað Manchester United rúma fjörutíu milljarða að fá Sancho Það hefði kostað Manchester United miklu meira en kaupverðið að fá Jadon Sancho til liðsins og það þótti félaginu ekki réttlætanlegt í miðjum heimsfaraldri. 7.10.2020 08:02
LeBron James stóðst pressuna og var frábær í sigri Lakers í nótt Los Angeles Lakers vann Miami Heat í nótt og getur því tryggt sér NBA titilinn á föstudaginn. 7.10.2020 07:31
Gaupi kíkti í Laugardalinn: „Það er mikið búið að ganga á“ Undirbúningur KSÍ fyrir leikinn mikilvæga gegn Rúmeníu hefur verið í gangi í marga mánuði en á fimmtudaginn fer leikurinn loksins fram. Vonandi. Guðjón Guðmundsson kíkti þar af leiðandi í Laugardalinn. 7.10.2020 07:00
Dagskráin í dag: Úrvalsdeildin í eFótbolta og Steindi Tvær útsendingar eru á dagskrá Stöðvar 2 Sports í dag og báðar þeirra eru úr heimi rafíþróttanna. 7.10.2020 06:00
Sáttir en vonbrigði ef staðan væri ekki svona Dusty trónir á toppi Vodafone CS:GO deildarinnar og hafa enn ekki tapað leik til þessa. 6.10.2020 23:01
Hafið holaði KR Lokaleikur elleftu umferðar Vodafonedeildarinnar í CS:GO var HaFiÐ gegn KR. Tókust úrvalsliðin á á heimavelli Hafsins í kortinu Mirage. 6.10.2020 22:59
Enska úrvalsdeildin vill áhorfendur aftur á vellina Enska úrvalsdeildin vill stuðningsmenn aftur á völlinn. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá liðunum í ensku úrvalsdeildinni sem liðið birti í dag en einnig birtist undirskriftarlista frá öllum ensku deildarliðunum. 6.10.2020 22:00
GOAT felldi Exile Ellefta umferð Vodafonedeildarinnar í CS:GO fór fram í kvöld. GOAT tók á móti Exile á heimavelli í millileik kvöldsins. Kortið Vertigo var spilað. 6.10.2020 21:49
Leik lokið: Þór Ak. - Keflavík 74-94 | Öruggt hjá gestunum í síðasta körfuboltaleiknum í bili Keflavík gerði góða ferð norður yfir heiðan og unnu þar heimamenn í Þór, 74-94. Leikurinn var síðasti körfuboltaleikurinn í bili þar sem íþróttir innandyra verða ekki heimilaðar frá og með morgundeginum. 6.10.2020 21:31
Fótboltinn heldur áfram að rúlla en íþróttir innandyra ekki heimilaðar Íþróttir utandyra verða áfram heimilaðar þrátt fyrir hertar samkomutakmarkanir á höfuðborgarsvæðinu en tillögurnar taka gildi á morgun, sjöunda október. 6.10.2020 21:26
Formaður knd. Hauka segir ummæli Þorsteins grafa undan uppbyggingu annarra félaga Halldór Jón Garðarsson, formaður knattspyrnudeildar Hauka, vandar Þorsteini Halldórssyni, þjálfara Breiðabliks, ekki kveðjurnar í pistli sem hann skrifar á fésbókarsíðu Hauka. 6.10.2020 21:21
Þór kenndi XY lexíu Úrvalsliðin tókust á í elleftur umferð Vodafonedeildarinnar í CS:GO. Fyrsti leikur kvöldsins var Þór gegn XY í leiknum. Lið Þórs var á heimavelli og völdu þeir kortið Dust2. 6.10.2020 21:04
Fékk stóra sekt fyrir að halda fjáröflunarkvöld og bjóða liðsfélögunum Tíu leikmenn NFL-liðsins Las Vegas Raiders fengu samtals næstum því 23 milljóna króna sekt fyrir að hafa brotið sóttvarnarreglur deildarinnar á fjáröflunarkvöldi á dögunum. 6.10.2020 21:00
Segir að Víkingar geti þakkað guði fyrir að Grótta og Fjölnir séu í efstu deild Þorkell Máni Pétursson segir að Víkingar geti þakkað guði fyrir að Grótta og Fjölnir séu í efstu deild karla í fótbolta þetta árið. Annars væru þeir í bullandi fallbaráttu. 6.10.2020 20:31
„Leikir íslenska landsliðsins verða ekki mikið stærri“ Atli Viðar Björnsson segir að leikur íslenska landsliðsins gegn Rúmeníu á fimmtudaginn sé einn sá stærsti en Þorkell Máni Pétursson hefur ekki miklar áhyggjur af leiknum. 6.10.2020 20:00
Í beinni: Vodafonedeildin í CS:GO Ellefta umferð í Vodafonedeildinni í CS:GO fer fram í kvöld. Stórleikir eru í vændum og hægt verður að fylgjast með í beinni á Stöð 2 esport og hér á Vísi. 6.10.2020 19:02
Elvar fór á kostum og Bjarki skoraði sex gegn landsliðsþjálfaranum Ómar Ingi Magnússon skoraði fjögur mörk er Magdeburg skellti Fuchse Berlín, 32-22, í þýska handboltanum í dag. Eitt marka Ómars kom úr vítakasti. 6.10.2020 18:56
Katrín „væntir þess“ að leikur Íslands og Rúmeníu fari fram á fimmtudaginn Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra Íslands, sagði nú rétt í þessu að leikur Íslands og Rúmeníu á fimmtudaginn muni að öllum líkindum fara fram. Þetta sagði hún í kvöldfréttum Stöðvar 2. 6.10.2020 18:36
Cavani fær sjöuna Edinson Cavani mun spila í treyju númer sjö hjá Manchester United í vetur og fetar í fótspor marga frambærilega knattspyrnumanna. 6.10.2020 18:22
KKÍ bíður eftir auglýsingu heilbrigðisráðherra Körfuknattleikssamband Íslands tók ekki neina ákvörðun á fjarfundi sínum í dag varðandi mótahald. 6.10.2020 17:26
LeBron James strunsaði af velli áður en leiktíminn rann út LeBron James þótti ekki sýna fyrirmyndarhegðun í lok þriðja leiks Los Angeles Lakers og Miami Heat í úrslitaeinvígi NBA-deildarinnar. 6.10.2020 17:02
Atli Viðar handviss um að Lennon slái markametið Sérfræðingar Pepsi Max stúkunnar voru ekki sammála um hvort Steven Lennon myndi slá markametið í efstu deild. 6.10.2020 16:31
Özil býðst til að borga laun lukkudýrsins sem var látið fara frá Arsenal Mesut Özil ætlar að borga laun mannsins sem leikur lukkudýr Arsenal úr eigin vasa. 6.10.2020 16:00
Leikurinn við Rúmeníu nógu mikilvægur samfélaginu? Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn og Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir gátu lítið sagt um það hvort að landsleikur Íslands og Rúmeníu færi fram á fimmtudagskvöld, á upplýsingafundi almannavarna í dag. 6.10.2020 15:36
Þórsarar báðu um frestun en fengu neitun: „Mér finnast þetta aumar afsakanir“ Þórsarar á Akureyri eru ósáttir við vinnubrögð KKÍ en beiðni þeirra um að fresta leiknum gegn Keflvíkingum í kvöld var hafnað. 6.10.2020 15:09
Smit greindist í starfsliði Rúmeníu Einn úr starfsliði rúmenska landsliðsins í fótbolta greindist með kórónuveirusmit þegar skimað var fyrir veirunni í gær, eftir að rúmenski hópurinn kom saman í Búkarest. 6.10.2020 14:45
Maradona Karpatafjallanna sýndi snilli sína með Rúmeníu á móti Íslandi Íslenska fótboltalandsliðið fékk að kynnast snilli Gheorghe Hagi fyrir meira en tveimur áratugum síðan. 6.10.2020 14:31
Lokastaðan ef ekki verður meira spilað: Blikar sleppa inn í Evrópukeppni Valur verður Íslandsmeistari karla og Breiðablik Íslandsmeistari kvenna í fótbolta ef að ekki verða spilaðir fleiri leikir í Pepsi Max-deildunum á leiktíðinni. 6.10.2020 13:50
Leikið á Akureyri í kvöld Leikur Þórs Ak. og Keflavíkur í Domino's deild karla fer að öllum líkindum fram í kvöld eins og áætlað var. 6.10.2020 13:49
Leik Hauka og Selfoss frestað Búið er að fresta leik Hauka og Selfoss í Coca Cola bikar karla í handbolta sem átti að fara fram í kvöld. 6.10.2020 13:22
„Var í þrjú ár að keppa við þá bestu i heimi á öðrum fætinum“ Bandaríski bakvörðurinn Isaiah Thomas segist vera búinn að ná sér að fullu eftir mjaðmaraðgerð og hann sé nú tilbúinn að láta aftur af sér kveða í NBA-deildinni. 6.10.2020 13:00
Íþróttafélög hvött til að gera hlé á æfingum og keppni næstu tvær vikurnar Í hertum aðgerðum sóttvarnayfirvalda eru íþróttafélög hvött til að gera hlé á æfingum og keppni fyrir börn og fullorðna næstu tvær vikurnar. 6.10.2020 12:57
Dujshebaev sendir Hauki fallega batakveðju Hjá Kielce standa menn þétt við bakið á Hauki Þrastarsyni sem meiddist alvarlega í síðustu viku. 6.10.2020 12:31
Kærar minningar um dómara Rúmeníuleiksins | Hleypur Íslendingur í skarðið? „Flautaðu þetta af! Þetta er búið. Þetta er búið. Dómari. Skomina, þarna. Skomina, dómari!“ 6.10.2020 12:00
Óttast að Ísland svindli og setji Rúmena í einangrun Fulltrúi rúmenska knattspyrnusambandsins óttast að leikmenn Rúmeníu verði ranglega greindir með kórónuveirusmit við komuna til Íslands til að þeir missi af EM-umspilsleiknum. 6.10.2020 11:31
Argentínsk goðsögn líkir nýja Man. Utd stráknum við „óþekktarorm“ inn á vellinum Manchester United borgaði í gær meira en sextán hundruð milljónir króna fyrir átján ára strák frá Útúgvæ. 6.10.2020 11:01
Treyjur stelpnanna seldust betur en treyjur karlanna hjá Man. Utd Christen Press og Tobin Heath eru byrjaðar að spila með liði Manchester United og margir vildu eignast treyjur þeirra. 6.10.2020 10:31
Heldur því fram að hann hafi í raun verið stjóri Liverpool en ekki Klopp Var Zeljko Buvac heilinn á bak við Liverpool liðið hans Jürgen Klopp. Buvac sjálfur heldur því fram. 6.10.2020 10:00
Kjartan Henry farinn frá Velje og var ekki lengi að finna sér nýtt félag Framherjinn Kjartan Henry Finnbogason er genginn í raðir Horsens á nýjan leik eftir að samningi hans við Velje var rift. 6.10.2020 09:31
Þriðji Liverpool leikmaðurinn kominn með kórónuveiruna Það er komið enn eitt kórónuveirusmitið hjá leikmanni Englandsmeistara Liverpool. 6.10.2020 09:15