Fleiri fréttir

Snæfell fær þunga sekt

Körfuknattleiksdeild Snæfells fær þunga sekt fyrir að draga karlalið sitt úr keppni í 1. deild og útlit er fyrir að ekki komi lið inn í deildina í staðinn.

Rýndu í rauða spjaldið sem Beitir fékk og gerði Rúnar foxillan

„Þegar lið vinna á þennan hátt þá er það bara svindl og svínarí,“ sagði Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, um lokin á leiknum við Fylki í gær. Kjartan Atli Kjartansson og Hjörvar Hafliðason rýndu í það sem þar gerðist í Pepsi Max tilþrifunum.

Fanta sjóbirtingsveiði í Tungufljóti

Sjóbirtingsveiðin í Tungufljóti í Skaftárhreppi hefur verið eins og von er til fanta góð þetta haustið og það eru vænir birtingar sem eru að koma á land.

City fær Dias eftir tapið slæma í gær

Manchester City hefur náð samkomulagi við Benfica um kaup á varnarmanninum Rúben Dias. Portúgalska félagið fær 65 milljónir punda og kaupir Nicolas Otamendi í staðinn.

Allt klárt fyrir úrslitaeinvígi NBA

Los Angeles Lakers og Miami Heat hefja einvígi sitt um NBA-meistaratitilinn á miðvikudagskvöld eftir að Miami sló Boston Celtics út í nótt.

Sjá næstu 25 fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.