Fleiri fréttir

Sá stærsti sem hefur veiðst í sumar

Núna er tíminn sem stóru hausthængarnir fara að taka og við erum að fá fréttir af og til af stórum hængum en enginn er hins vegar nálgt þeim sem veiddist fyrir stuttu í Vatnsdalsá.

Mikið líf í Varmá

Varmá hefur verið öflug í ár, sjóbirtingurinn var mættur um miðjan júlí og það er rosalega mikið af fiski í ánni. Ingólfur Örn fór í Varmá og lenti í veislu, þrátt fyrir erfiðar aðstæður.

„Þetta er galið rautt spjald“

Seinni bylgjan fór yfir hasarinn í leik KA og Fram en menn ræddu bæði rauða spjaldið sem fór á loft og rauða spjaldið sem fór ekki á loft.

Aston Villa að kaupa sóknarmann frá Lyon

Aston Villa var eitt þeirra félaga sem var ekki að spila um helgina í ensku úrvalsdeildinni en það hefur verið nóg að gera á skrifstofu félagsins engu að síður.

Mourinho: Við vorum latir

Engin draumabyrjun á mótinu hjá lærisveinum Jose Mourinho sem töpuðu fyrir Everton á heimavelli í dag.

Betsy: Gott að fá smá frí

Ný-Sjálendingurinn Betsy Hassett var skiljanlega vonsvikin í leikslok eftir að hafa tapað með þremur mörkum gegn engu á heimavelli á móti Val í Pepsi Max deildinni fyrr í dag.

Toppliðin á sigurbraut í 2.deildinni

Fimm leikir fóru fram í 2.deild karla í fótbolta hér á landi í dag og er óhætt að segja að ekkert hafi komið á óvart í leikjum dagsins.

Sjá næstu 50 fréttir