Fleiri fréttir

Bayern vann tvöfalt í Þýskalandi

Bayern Munchen er tvöfaldur bikarmeistari í Þýskalandi á nýjan leik eftir að hafa mistekist að vinna tvennuna á síðustu leiktíð.

City þarf ekki að leita langt eftir arftaka Sane

Manchester City seldi Leroy Sane á dögunum til stórveldisins Bayern Munchen í Þýskalandi. Einhverjir hafa eflaust velt fyrir sér hvort City muni kaupa einhvern til að fylla skarð hans, en nú beinist athyglin að hinum unga Jayden Braaf sem leikur með unglingaliði City.

Mokveiði og frítt í Frostastaðavatn

Frostastaðavatn inná Landmannaafrétt hefur verið ofsetið af bleikju síðustu ár og nú er haldið áfram með það átak sem hófst í fyrra að grisja vatnið með því að rukka ekki fyrir veiðileyfi.

Frétt um meiðsli Pogba og Bruno mögulega byggð á sandi

Í gær birtist frétt víða um netheima þar sem greint var frá því að Paul Pogba og Bruno Fernandes hefðu meiðst á æfingu, þar á meðal hér á Vísi. Mögulegt er að fréttin hafi verið byggð á falsfrétt.

Vikulegar veiðitölur úr laxveiðiánum

Vikulegar veiðitölur birtast á vefsíðu Landssambands Veiðifélaga og sína stöðuna í ánum hverju sinni og það er gaman að sjá hvað það gengur vel víða.

Sjá næstu 50 fréttir