Fleiri fréttir

Patrick Ewing með kórónuveiruna

Hinn 57 ára gamli Patrick Ewing hefur verið lagður inn á spítala í Washington og er í einangrun eftir að hafa verið greindur með kórónuveiruna.

Markaveisla í München

Bayern München heldur fjögurra stiga forystu á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar eftir öruggan sigur á Eintracht Frankfurt í dag í sjö marka leik.

Góð forysta Valdísar á heimavelli fyrir lokahringinn

Valdís Þóra Jónsdóttir er með fimm högga forystu á Akranesi þegar tveimur hringjum af þremur er lokið á B59 hótel mótinu en mótið er fyrsta mótið af alls fimm sem eru á stigamótaröð GSÍ tímabilið 2020.

Spænski boltinn fær grænt ljós frá 8. júní

Pedro Sanchez, forsætisráðherra Spánar, hefur staðfest að knattspyrnuyfirvöld hafi fengið grænt ljós frá stjórnvöldum að setja fótboltann aftur af stað frá 8. júní.

Mark og stoðsending frá Guðlaugi Victori í mikilvægum sigri

Guðlaugur Victor Pálsson átti flottan leik fyrir Darmstadt sem vann 4-0 sigur á St. Pauli í þýsku B-deildinni í knattspyrnu í dag en Rúrik Gíslason var ekki í leikmannahópi Sandhausen sem gerði markalaust jafntefli við SSV Jahn Regensburg.

Dagskráin í dag: EM í eFótbolta í beinni

Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar.

Reif niður hringinn í Ljónagryfjunni

Mario Matasovic, leikmaður Njarðvíkur í Dominos-deild karla, hefur greinilega tekið vel á því á tímum kórónuveirunnar því þegar hann fékk leyfi til þess að mæta í Ljónagryfjuna braut hann körfuna.

Hertha rúllaði yfir nýliðana frá Berlín

Önnur umferð þýsku úrvalsdeildarinnar eftir kórónuveiruna hófst með Berlínarslag í kvöld. Yfirleitt er mikil stemning á þessum leikjum en nú var leikið bak við luktar dyr þar sem heimamenn í Herthu Berlín unnu 4-0 sigur á nýliðunum í Union Berlín.

Forráðamenn Man. United stefna Football Manager

Manchester United hefur ákveðið að stefna forráðamönnum Football Manager fyrir að nota merki félagsins í miklu mæli án tiltekis leyfis í tölvuleiknum fræga sem margar milljónir manna um allan heim spila.

Jerry Sloan látinn

Jerry Sloan, sem þjálfaði Utah Jazz í 23 ár, féll frá í morgun. Hann er einn þekktasti þjálfari í sögu NBA-deildarinnar.

Yrði þjóðarskömm fyrir Englendinga

Æðsti maður í framkvæmdastjórn Leeds United hefur sent skýr skilaboð þar sem hann pressar á það að bæði enska úrvalsdeildin og enska b-deildin klári 2019-20 tímabilið í sumar.

Sjá næstu 50 fréttir