Fleiri fréttir

Kemst Lynch loksins í Heiðurshöllina?

NFL-deildin tilkynnti í gær um það hvaða leikmenn koma til greina í Heiðurshöllina árið 2020. John Lynch er á þessum lista í sjöunda sinn.

Veislan hefst í NFL-deildinni

Úrslitakeppni NFL-deildarinnar hefst um helgina og er bæði spilað á laugardegi og sunnudegi. Fyrsta helgin er kölluð "Wild Card-helgin“ en þá spila átta lið en fjögur bestu lið deildarinnar í vetur fá að hvíla.

Skora ekki hjá Liverpool liðinu ef Joe Gomez byrjar

Í öllum meiðslavandræðum miðvarða Liverpool liðsins þá hefur Joe Gomez spilað frábærlega í síðustu leikjum liðsins. Gomez hefur spilað svo vel að hvers kyns tölfræðisamanburður er honum allur í hag.

Liverpool endurtók afrek Eiðs Smára og félaga

3. janúar 2019. Í dag er liðið nákvæmlega eitt ár frá því að Liverpool tapaði síðast leik í ensku úrvalsdeildinni. Það gerist ekki á hverjum degi að lið fer í gegn 365 daga í þessari erfiðu deild án þess að tapa leik því Liverpool er aðeins þriðja liðið sem afrekar slíkt.

Sjá næstu 50 fréttir